Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 ÚTVARP / S J ÓNVARP „Raddir sem drepa“ — annar þáttur !■ Fluttur verður 20 annar þáttur danska fram- haldsleikritsins „Raddir sem drepa“ eftir Poul- Henrik Trampe í dag klukkan 16.20 í útvarpinu rás 1. Þýðinguna gerði Heimir Pálsson en leik- stjóri er Haukur J. Gunn- arsson og hljóðlist er eftir Lárus H. Grímsson. í 1. þætti gerðist þetta helst: Danskur sendiherra finnst látinn og flækist teiknimyndasöguhöfund- urinn Alex Winther af til- viljun inn í rannsókn málsins. Honum verður fljótt ljóst að ekki er allt með felldu í sambandi við dauða sendiherrans og beinist athygli hans eink- um að dularfullum rödd- um er ásótt höfðu hinn látna. Leikendur í 2. þætti eru Jóhann Sigurðarson, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Anna Kristín Arngríms- dóttir, Arnór Benónýsson, Pétur Einarsson, Borgar Garðarsson, Þóra Frið- riksdóttir, Jón Hjartar- son, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Andrés Sigurvinsson. Tæknimenn eru Friðrik Stefánsson og Runólfur Þorláksson. Þátturinn verður endurtekinn mið- vikudaginn 12. júní klukk- an 22.35. „Hanna vill ekki flytja“ ■i Norsk barna- 10 mynd um fimm — ára telpu, sem ber nafnið „Hanna vill ekki flytja“, er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 18.10 í kvöld. Myndin lýsir því sem telpan, Hanna, þarf að yf- irstíga þegar foreldrar hennar ákveða að flytja frá þeim stað þar sem hún hefur alltaf átt heima á. Hanna á erfitt með að að- laga sig nýjum háttum og hún þekkir ekki nokkurn mann á nýja staðnum. Fullorðna fólkið fær að ráða öllu svo hennar óskir eru ekki teknar til greina. „Réttlæti og ranglæti,, ■■■■ Þorsteinn H00 Gylfason dós- ““ ent flytur fyrsta erindi sitt af þrem- ur, sem hann kallar „Réttlæti og ranglæti", í dag klukkan 14.00. Síðustu fimmtán árin hefur stjórnspeki staðið með miklum blóma á Vesturlöndum. Þar hefur munað mest um eina bók, „Kenningu um réttlæti" (A Theory of Justice) eftir John Rawls, prófessor í heimspeki við Harvard- háskóla en hún kom út ár- ið 1972. Sú bók hefur kveikt í fleirum en fræði- mönnum einum, vestan hafs og austan, til að mynda i baráttufólki um tekjuskiptingu og kven- réttindi. í þáttum sínum mun Þorsteinn Gylfason for- stöðumaður Heimspeki- stofnunar Háskóla Is- lands, skýra fáein höfuð- atriði kenningar Rawls, segja frá gagnrýni sem hún hefur sætt og reyna áður en lýkur að taka rökstudda afstöðu til hennar. UTVARP I SUNNUDAGUR 9. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). 8 J5 Létt morgunlög. Boston Pops-hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórn- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Volaðir munu eta“, kant- ata nr. 75 á fyrsta sunnudegi eftir Þrenningarhátið eftir Jo- hann Sebastian Bach. Mark- us Klein, Paul Esswood, Adalbert Kraus og Max van Egmond syngja með Drengjakórnum I Hannover og „Collegium Vocale" I Gent. Kammersveit Gustavs Leonhardt leikur. Stjórnandi: Gustav Leonhardt. b. Sellókonsert I G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees og Kammersveitin I Pforzheim leika; Paul Anger- er stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. — Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Flateyjarkirkju. Prestur: Séra Lárus Þ. Guð- mundsson. Organleikari: James F. Haughton. Hádegistónleíkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12M Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar 14.00 Réttlæti og ranglæti. Þorsteinn Gylfason dósent flytur fyrsta erindi sitt af þrem. 14.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Richard Strauss. A. Jessye Norman syngur lög með /Z SUNNUDAGUR 9. júnf 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Hanna vill ekki flytja Norsk barnamynd um fimm ára telpu. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.30 Heim úr himinblámanum Náttúrullfsmynd um bæj- arsvölur sem eru algengir farfuglar á Bretlandseyjum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé Gewandhaus-hljómsveitinni I Leipzig; Kurt Masur stjórnar. b. Óbókonsert I D-dúr. Manfred Clement og Rlkis- hljómsveitin I Dresden leika; Rudolf Kempe stjórnar. (Hljóöritun frá austur-þýska útvarpinu.) 15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um náttúru og mannllf I ýmsum landshlutum. úm- sjón: Örn Ingi. (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit: „Raddir sem drepa" eftir Poul Henrik Trampe. Annar þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist: Lárus H. Grlmsson. Leikend- ur: Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristln Arngrlmsdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttor, Andrés Sigurvinsson, Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, Arnór Benónýsson, Jón Hjartarson, Borgar Garð- arsson og Pétur Einarsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Slðdegistónleikar: Kammertónlist. a. Strengjakvartett I C-dúr K. 465 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Melos-kvartett- inn leikur. b. „Fimm Intermezzi" og þættir úr „Harmony music" eftir Edward Elgar. Fodor- blásarakvintettinn leikur. (Hljóðritun frá útvarpsstöðv- unum I Frankfurt og Hilvers- um.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Það var og. Þráinn Gertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 úm okkur. Jón Gústafsson Stjórnar 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp nasstu viku úmsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 A hjóli Mynd sem Sjónvarpið lét gera um hjólreiöar og hvers hjólreiðamönnum ber að gæta I umferðinni. í myndinni eru leiðbeiningar fyrir byrjendur, fylgst er meö hjólreiðaferð nemenda I Seljaskóla og fjallað er um hættur I umferöinni og sam- skipti viö aðra vegfarendur. blönduðum þætti fyrir ungl- inga. 21.00 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sig- urðsson rithöfundur les þýö- ingu slna (17). 22.00 „Einskonar höfuð lausn". Gyrðir Elíasson les úr nýrri Ijóðabók sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. úmsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.45 Eiginkonur Islenskra skálda. Kristln lllugadóttir kona Sig- urðar Breiðfjörð. úmsjón: Málmfrlður Sigurðardóttir. (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gísli Jónsson, Vik, flytur (a.v.d.v.). „Morg- unútvarpið" — Guðmundur Arni Stefánsson, önundur Björnsson og Hanna G. Sig- urðardóttir. 7.20 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Hulda Jens- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Frétta- og fræðsluþjónustan og Myndvarp hf. önnuðust gerð myndarinnar. úmsjónarmenn: Rafn Jóns- son og Marlanna Friðjóns- dóttir sem einnig stjórnaði upptöku. 21.10 Páll Jóhannesson tenór- söngvarí i þættinum syngur Páll lög eftir Jón Björnsson, Karl O. Runólfsson og Sigvalda Kaldalóns og óperuarlur eftir Verdi og Puccini. Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á pianó. Stjórn upptöku: Elln Þóra Friðfinnsdóttir. Stetán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason blaðafull- trúi bændasamtakanna ræð- ir um mat, flokkun og með- ferð garðávaxta. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. lands- málabl. (útdr ). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð". Lög frá liðnum árum. úm- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 „Inn um annað". 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Inn og út um gluggann úmsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Ot i náttúruna. Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björnebo. Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (6). 14.30 Miðdegistónleikar. Píanótónlist. A. Svlta nr. 1 op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. Vlad- imir Askenazy og André Previn leika á tvö píanó. b. „Masques" op. 34 eftir Karol Szymanovski. Martin Jones leikur. 15.15 Hawaii — fimmtugasta rlkið. úmsjón: Harpa Jósefsdóttir Amin. (Aðut útvarpað 17. nóv. sl.) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards- setri" eftir K.M. Peyton. 21.40 Til þjónustu reiðubúinn Nlundi þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I þrettán þáttum. Efni síðasta þáttar: Nýi skólastjórinn, Alcock, reynist vera þröngsýnn hrokagikkur og þeir David eru á öndverð- um meiði I skólamálum. Júlla hafnar bónorði Davids. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 10. júní 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með teikni- Silja Aöalsteinsdóttir les þýðingu sina (3). 17.35 Tónleikar. 17.50 Siödegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. — 18.00 Snerting. úmsjón: Gisli og Arnþór Helgasynir. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 úm daginn og veginn. Valgerður Magnúsdóttir tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Af Þorláki á Skriðu og ræktunarbyltingu hans. Jón frá Pálmholti tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Sjáið þið kommakrllið hvar hann hleypur. Þórarinn Björnsson ræðir við Þráin Kristjánsson verkamann á Húsavik. Þáttur þessi var hljóðritaður á vegum Safna- hússins á Húsavlk. úmsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" ettir Martin A. Hansen. Birgir Sig- urðsson rithöfundur les þýð- ingu slna (18). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 úmrót — Þáttur um flkniefnamál. Meðferðarstofnanir — með- feröarform. úmsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Agústs- dóttir og Ómar H. Krist- mundsson. 23.20 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir. 00.05 Fréttir Dagskrárlok. myndum: Tommi og Jenni, Hattleikhúsið og Ævintýri hunangsbangsanna, teikni- myndaflokkur frá Tékkó- slóvaklu. Þýðandi Baldur Sigurðsson, sögumaður Guðmundur Ólafsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir úmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.15 A undan sólinni Bresk heimildarmynd um hljóðfráu farþegaþotuna 5» 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Dæmalaus ver- öld Þáttur um dæmalausa við- burðiTiöinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eirlkur Jóns- son. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 10. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Adolf H. Emils- son. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað Reggitónlist. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistarmanni sem er að þessu sinni hljómsveitin Roxy Music. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Concorde og áætlunarferðir hennar yfir Atlantshafiö. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Wagnerskvöld I Vlnaróp- erunni Rlkisóperuhljómsveitin i Vln- arborg flytur atriði úr óperum Richards Wagner, Valkyrjun- um og Siegfried Einsöngv- arar: Christa Ludwig, úte Vinzing, James King og Thomas Stewart. Stjórnandi Leonard Bernstein. (Eurovision — Austurrlska sjónvarpið.) 00.15 Fréttir i dagskrárlok SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.