Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1978 23 + Sonur minn SVERRIR MAGNÚSSON, tkipasmiöur, andaöist aöfaranótt 14. þ.m. í Gautaborg. Kristín Hafliöadóttir. Maöurinn minn, GUÐJÓN ÁSMUNDSSON, Lyngum, Meöallandi, V-Skaftafellssýslu, lést mánudaginn 13. nóvember. Guölaug Oddsdóttir. Dóttir okkar, lézt þann 8. þ.m. Útförin hefur fariö fram. + SÓLEY Margrót Björnsdóttir, Skúli Thoroddsen. t Móöir okkar og tengdamóðir ANNA SIGURBRANDSDÓTTIR, Vífilsgötu 16, lést í Landakotsspítala 3. nóvember. Jaröarför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag miövikudaginn 15. nóvember kl. 13.30. Ágústína Eggertsdóttir, Gunnar Þjóöólfsson, Snót Eggertsdóttír, Anton Arnfinnsson. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi TÓMAS TÓMASSON ölgeröarmaður veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 16. nóvember, kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afbeöin, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á aö láta líknarstofnanir njóta þess. Agnes Tómasson, Tómas Agnar Tómasson, Þórunn Árnadóttir, Jóhannes Tómasson, Rósa Sveinsdóttir og barnabörn. + Moöir okkar GUÐRÚN KRISTÓFERSDÓTTIR frá Krossi, Baröaströnd, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. nóvember kl. 1.30. Sæmundur Valdimarsson, Þorbjörg Valdimarsdóttir, Valdimar Valdimarsson. + Sonur minn GÍSLI PÉTUR JÓHANNSSON, Kvisthaga 11, veröur jarösettur frá Fössvogskirkju fimmtudaginn 16. nóvember kl. 10.30. Fyrir hönd ættingja. Vilhelmína Halldórsdóttir. + Þökkum innilega auösýnda samúö og veitta aðstoð viö útför GUÐRÚNAR GOTTSKÁLKSDÓTTUR. Börnin. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö við andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, GUORÚNAR GEIRSDÓTTUR, Víöimsl 70. Helga Magnúsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Ástrföur Magnúsdóttir, Geir Magnússon, Þóra Magnúadóttir, Guörún Njálsdóttir, Þórunn Hrönn Njálsdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnaböm. Læra að meta snjóflóðahættu á námskeiðum Almannavarna FYRIRIIUGAÐ er í vetur að halda námskeið í snjóflóðavörn- um. Almannavarnaráð ríkisins hefur nýlega skrifað byggðarlög- um á snjóflóðasvæðum þar sem boðið er upp á þessi námskeið. Þar yrði viðkomandi m.a. kennt að meta snjóflóðahættu og einnig að leita og bjarga úr snjóflóðum. Bréf þessi hafa verið skrifuð sveitarfélögum á Austfjörðum, Mið-Norðurlandi og Vestfjörðum og yrðu námskeiðin í sameiningu greidd af sveitarfélögunum og Almannavörnum. Almannavarnaráð hefur einnig verið að undirbúa fræðslu á öllum sjúkrahúsum landsins um hvernig eigi að bregðast við í hópslysa- tilfellum. í því tilviki er raunar um endurhæfingu að ræða, en slík fræðsla fór fram árin 1971 og 1972. Leiðrétting Kirkjukvöld í Keflavíkurkirkju FIMMTUDAGINN 16. nóv. kl. 20.30 verður kirkjukvöld í Kefla- víkurkirkju. kór Keflavíkur- kirkju syngur lögin „Kvöld- kyrrð“ og „Þú himnabarn". Ragnar Guðleifsson rekur sögu Keflavíkurkirkju. Séra Frank M. Halldórsson kynnir ísraels- ferð í máli og myndum, en ráðgert er að safnaðarfólk úr Keflavík og Njarðvík fari ísraelsferð í vor. Kirkjukórar Keflavíkur- og Njarðvíkursókna munu aðstoða við almennan söng. Söngstjórar eru Siguróli Geirsson og Helgi Bragason. Þeir munu leika forspil og eftirspil á orgel kirkjunnar og annast undirleik. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning). í MINNINGARGREIN um Friðjón Stephensen í blaðinu í gær brenglaðist frásögnin um starfs- feril Friðjóns. Vegna þessa féll niður, að árið 1955 stofnaði hann efnalaugina Hjálp hf. hér í Reykjavík og stjórnaði hann fyrir- tækinu til dauðadags. Af Héraði og úr fjörðum Borgarfjarð- arbrúin kostar um 4,8 mill- jarða f ullgerð — MIÐAÐ við verðlag í dag er ráðgert að Borgarfjarðarbrúin kosti milli 4,7 og 4,8 milljarða íullgerð. sagði Ilelgi Ilallgríms- son yfirverkfræðingur Vega- gerðar ríkisins, og er búið að vinna fyrir um það bil 2,9 milljarða nú í lok þessa árs. Helgi sagði að því ætti eftir að vinna fyrir um 1,8 milljarða miðað við núverandi verðlag og að- spurður sagði hann ekkert vera því til fyrirstöðu að ljúka brúarsmíð- inni á næsta ári ef það yrði ákveðið og fjármagn útvegað. Gert væri ráð fyrir að tengingin kostaði 1,5 milljarða í viðbót, en það sem þá væri eftir væri einkum frágangur og lagning slitlags, sem yrði gert eftir að vegurinn að brúnni hefði sigið um tíma. Lítið barn hef ur lítið sjónsvið ný bók eftir Eirík Sigurðsson SKUGGSJÁ hefur gefið út bók eftir Eirík Sigurðsson fyrrum skólastjóra á Akureyri og nefnist bókin Af Iléraði og úr Fjörðum. Þetta er safn þátta um menn og málefni á Austurlandi og ýms atriði úr menningarlífi Austfirð- inga. í bókinni eru eftirtaldir þættir: Blöndalshjónin á Hall- ormsstað; í hjásetu á Héraði; Skáldklerkurinn á Kolfreyjustað; Karl Guðmundsson myndskeri; Sigfús Sigfússon þjóðsagnaritari; Ævibraut vinnukonunnar; Sigur- jón Jónsson í Snæhvammi; Frans- menn á Fáskrúðsfirði; Vinur málleysingjanna; Magnús Guðmundsson frá Starmýri; Ævi- þáttur vinnumannsins; Kvæðið um Víðidalsleið; Á leið út í heiminn. í bókinni er ýtarleg nafnaskrá og heimildaskrá. Af Héraði og úr Eiríkur Sigurðsson Fjörðum er 184 blaðsíður að stærð auk mynda. Bókin er prentuð í Víkurprenti hf og bundið í Bókfelli hf. Káputeikningu gerði Auglýs- ingastofa Lárusar Blöndal. Svartagull” 99 ný bók eftir Alistair MacLean KOMIN er út í íslenzkri þýðingu ný skáldsaga eftir Alistair Mac- Lean. Nefnist hún „Svartagull“ og segir frá átökum og spiliingu í fjármálaheiminum. Alistair MacLean hefur verið mjög afkastamikill höfundur, + Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö fráfall GUOMUNDAR DALMANNS ÓLAFSSONAR, Sofffa Jóhannoadóttir, Sigurlaug Björk Guðmundadóttir, Jana Elíaaaon, Hormann Guömundaaon, ívar Guömundaaon, Sigurlaug og Hermann Helgaaon, Jóhannea Þorgrímaaon og barnabörn. Vegna jarðarfarar TÓMASAR TÓMASSONAR, ölgeröarmanns, verður fyrirtæki vort lokað, fimmtudaginn 16. nóvember. H.f. Ölgeröin Egill Skallagrímsson. Alistair MacLean. bækur hans hlotið miklar vinsæld ir og þýddar á fjölda tungumála Þá hafa margar sögur hans verf kvikmyndaðar. Bókin er 191 bls. að stærð Þýðinguna gerði Álfhildui Kjartansdóttir, en útgefandi ei Bókaútgáfan Iðunn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.