Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1978 í DAG er miðvikudagur 15. nóvember, sem er 319. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.25. STÓR- STREYMI með flóöhæð 4,13 m. Síðdegisflóð er kl. 18.45. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 09.55 og sólarlag kl. 16.29. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.54 og sólarlag kl. 15.59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö er í suðri kl. 01.28. (Islandsal- manakið). Gleymið ekki gestrisn- inni, Því að vegna hennar hafa sumir sér óafvitandi hýst engla. (Heb. 13,1.) 1 2 3 4 ■I ■ 6 7 8 UlO ■ - ■ _ 13 14 |H| ■ ■ ■ LÁRÉTT. 1 karlmannsnafn, 5 ryk, 6 karlmannsnafn. 9 dans, 10 útKeröarfélag, 11 samhljóðar, 12 venju, 13 einnijr, 15 gyðja, 17 vindur. LÓÐRÉTT. 1 misgerð, 2 á hesti, 3 geymslurými, 4 gekk, 7 við- kvæmt, 8 þreyta, 12 sýking, 14 bókstafur, 16 fangamark. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1 skorpa, 5 vá, 6 eljuna, 9 ána, 10 pár, 11 um, 13 nota, 15 reit, 17 aðals. LÓÐRÉTT. 1 sveppar, 2 kál, 3 raun. 4 ala, 7 járnið, 8 naut. 12 Mars, 14 ota, 16 EA. ARIMAD MEILLA SEXTUGUR er í dag Óli B. Jónsson knattspyrnuþjálfari (og KR-ingur) Skólagerði 29 í Kópavogi. Hann er erlendis um þessar mundir. í SAFNAÐARHEIMILI votta Jehóva hafa verið gefin saman í hjónaband Ragnhild- ur E. Þórðardóttir og Jón V. Þórðarson. Heimili þeirra er að Seljavegi 33, Rvík. — (LJÓSMST. Gunnars Ingi- mars). í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Karitas Jensdóttir og Egill Harðarson. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 121, Rvik. (NÝJA Myndastof- an). [frétxir____________JJ KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur ár- legan basar sinn á laugardag- inn kemur 18. nóv. kl. 2 í félagsheimili kirkjunnar. Fé- lagskonur og aðrir velunnar- ar kirkjunnar eru vinsamlega minntir á basarinn. Tekið verður á móti basarmunum í félagsheimilinu á morgun, fimmtudag, kl. 3—7 síðd. og föstudag kl. 3—10 síðd. og á laugardaginn frá kl. 10 árd. Kökur eru vel þegnar. AÐ GRAFAST ... í búnaðar- blaðinu Frey, sem er nýlega komið út, er m.a. að finna greinina Hesthúsið á Hólum. — Er þetta aðsend grein og fjallar um „Tillögur Hóla- nefndar", en formaður henn- ar er Haraldur Árnason skólastjóri bændaskólans á Hólum. Grein þessi í Frey undirrita þeir Matthíás Egg- ertsson, Sigtr. Björnss'on og Stefán K. Snæbjörnsson. — Segja þeir í niðurlagi greinar sinnar m.a. þetta: „Tillögur Hólancfndar um, að lokið verði byggingu útihúsa, heimavistar og mötuneytis fyrir bændaskól- ann fyrir afmælið árið 1982, auk fiskeldisstöðvar og lagningar hitaveitu, geta vart talist raunsæjar og er þá ckki sterklega til orða kveðið. Óhætt er að segja, að Hólanefnd er sýnd mest tillitssemi með því að leyfa þessum tillögum hennar að grafast í gleymsku og þögn í von um, að hún komi með aðrar raunsærri í staðinn.“ GRÆNLANDSFÉLAGIÐ Inuit heldur aðalfund sinn á fimmtudagskvöldið í Norr- æna húsinu. Á fundinum, sem hefst kl. 8, mun Einar Bragi skáld kynna ljóðabók- iná Sumar í fjörðum, en það eru ljóð grænlenskra ljóð- skálda, sem hann hefur þýtt á íslenzku. Eru þetta fyrstu grænlensku ljóðin sem birt- ast á íslenzku. Frú Benedikta Þorsteinsson fór yfir þýðing- una og bar saman við frum- málið. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund annað kvöld klukkan 20.30 í félagsheimil- inu. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Ásbjörn til Reykjavíkur og landaði afla sínum. Var hann með um 80 tonn. Togarinn mun hafa haldið aftur til veiða í gær. í gærmorgun kom Dettifoss frá útlöndum, svo og Mælifell. Þá kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum í gær með um 170 tonna afla. í gærdag voru væntanlegir að utan Bakka- foss, Grundarfoss og Rangá. I gærkvöldi átti Lagarfoss að leggja af stað áleiðis til útlanda. Togararnir Engey og Hjörleifur munu hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. Þá kom Kyndill í gær og fór aftur í ferð. Pabbi! Pabbi! KVfÍLD-. N/ETUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Roykjavfk. dagana 10. nóvemhor til 16. nóvombor. aó háóum dÖKum moðtöldum. vorður som hór sotfirx í BORGAR APÓTEKI. En auk þoss vorður. REYKJAVÍKUR APÖTEK opið til kl. 22 aiia daga vaktvikunnar noma sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og holKÍdöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga ki. 20—21 ug á laugardöRum írá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum döirum kl^ 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal, sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—I síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. _ HEIMSÓKNARTÍMAR, Land SJUKRAHUS spftalinn, Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudngum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VlFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. •i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsia í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sóiheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjúnusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓK ASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN sýnjngin í anddyri Safnahússins við Ilvorfisgötu í tilcfni af 1">0 ára afma li skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardögum kl. 9—16. Dll AklAWAIfT ^AKTÞJÓNUSTA borgar DiLANAVAKT stofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þéini tilfelhim öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa áð fá aðstoð borgarstarfs- I „TOGARI strandar. — Ofsavcður var í Mýrdal á sunnudaginn var. í vcðrinu strandaði um morguninn cnskur togari. Solon frá Grimsby. á Mýrdalssandi. cn hvar vita mcnn ckki mcð vissu cnnþá. Skipvcrjar hjörguðust allir í land. 12 að tölu. Komust þcir hcim að Fagradal í Mýrdal. hraktir mjög og kaldir. I>cir höfðu noyðst til þcss að skilja oinn fclaga sinn cítir á sandinum. Var hann örmagna orðinn af þroytu og kulda. Ilvar það hafði vcrið. vissu skipbrotsmcnn ckki. — Lcitarflokkur fór af stað og fannst sjómaðurinn iircndur fyrir austan Múlakvisl. bcgar þctta cr skrifað f gærkvöldi var togarinn ckki fundinn. Skipvcrjar vita ekki mcð neinni vissu hvar togarinn strandaði. Mcnn giska á að flakið sc austarlcga á sandinum. nálægt Álftavcri**, c GENGISSKRÁNING "N NR. 208 - 14. nóvember 1978. Eininu Kl. 13.00 kaup Sala 1 Bandarikjaduliar 313.00 313.80 1 SterlinKHpund 615.90 617.50 1 Kanadadollar 266.80 267.50* 100 Danskarkrónur 0019.25 6034.05* ioo Norskar krónur 6260.65 6276,65* 100 Sænskar krónur 7207.85 7226.25* 100 Finnsk miirk 7892.10 7912.20* 100 Franskir frankar 7218.75 7267.25* 100 Bclg. frankar 1059.80 1062.50* 100 Svissn. frankar 19208.35 19257.15* 100 Gyllini 15387,60 15427.00* 100 V.-býzk mörk 16611.50 16656.90* 100 I.irur 37,31 37.13 100 Austurr. Sch. 2273.10 2278,90* 100 UKCUdos 679.00 680.70* 100 l*csctar 111.70 112.80* 100 Vcn 165.99 166.42* * BreytinK frá síftustu skráninKU. L Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 14. nóvember 1978 EininK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandurikjadoilar 341,30 315.18 1 Sterlingspund 677.19 679.25 1 Kanadadollar 293.18 291.25* 100 Danskar krónur 6621.18 6638.12* 100 Norskar krónur 6886,72 6901,32* 100 Sa nskar krónur 7928.61 7918,88* 100 Finnsk mörk 8681.31 8703.12* 100 Franskir frankar 7973.63 7993,98* 100 Bclg. frankar 1165.78 1168.75* 100 Svissn. frankar 21129.19 21183.20* 100 Gyllini 16926.36 16969.70* 100 V.-l>ýzk mörk 18275.95 18322.59* 100 Lfmr 11.07 11.17 100 Austurr. Sch. 2500,11 2506.79* 100 Esrudos 716.90 718.77* 100 Pcsctar 185.87 187,08* 100 Ycn 182,59 183.06* * BreytÍKK Irá HÍftustu skráninKu. V.................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.