Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1978 Sjónvarp í dag kl. 18.05: Með sjómannsblóð í æðum Hjartans þakkir fyrir heimsókn- ir, gjafir og vinsemd mér sýnda á áttræðisafmæli mínu 10. nóvember Guð blessi ykkur öll, Sigmundur Friðriksson. Góð byrjun nefnist þriðji þátturinn í mynda- flokknum um Viðvaning- ana, sem hefst í sjónvarpi í dag kl. 18.05. í síðasta þætti var sagt frá því er Jim og Tubby hafði tekizt að fá skipsrúm á togaranum Neptúnusi í Hull. Þeir verða brátt hinir beztu vinir. í myndinni í dag segir frá reynsluferð þeirra fé- laga á Neptúnusi, sem er til að sjá hvort einhver töggur sé í strákunum, hvort þeir hafi sjómannsblóð í æðum eða séu hreinræktaðir landkrabbar. Togarinn Neptúnus lendir.í hættu og slys hljótast af, en Jim fær þar óvænt tækifæri til að sýna hvað í honum býr. Eru próf óþörf? Þátturinn (ir skólalifinu, í umsjón Kristján.s E. Guð- mundssonar, hefst í útvarpi í kvöld kl. 20.00. Að þessu sinni verður fjallað um sameiginleg mál skólanna, það er próf. Rætt verður við tvo nemendur úr Kennaraháskólan- um og tvo menntaskólanema um viðhorf .þeirra til prófanna. Fjallað verður um markmið prófanna og hversu marktækur mælikvarði prófin eru, ef meta á þekkingu manna. Hvort prófin séu ekki óþörf, og hvað hægt sé að taka upp í stað þeirra. Þá verður einnig fjallað um „próf- stressið" og álagið á nemendur og afleiðingar prófanna sem flokkunarmaskínu, hverjir eigi að halda áfram námi og hverjir ekki, og komið inn á nauðsyn þess að meta fleiri þætti en prófin eingöngu, en þau ná frekar yfir takmörkuð svið. Sjónvarp í kvöld kl. 20.35: Frumrannsóknir á háum blóðþrýstingi Nýjasta tækni og vísindi þær fljúga með ákveðinni í umsjá Örnólfs Thorlaci- tíðni. Loks er svo mynd um usar hefst í sjónvarpi í neðansjávarauðlindir í út- kvöld klukkan 20.35. hafinu. Nokkrar myndir eru sýndar frá neðansjáv- Að þessu sinni verður arstöð. Hvernig fylgst er fjallað um frumrannsókn- með lífríkinu og fylgst með araðferðir við háum blóð- aðferðum við að taka sýni þrýstingi. Sýndar verða myndatökur gegnum smá- sjá. Sænskur rannsóknar- maður, Lennart Nilsson, hefur verið ráðinn ásamt sænskum sérfræðingi til að mynda hvað gerist inni í líkamanum og tekur þá myndir af líffærum, t.d. æðum, og fylgist með þrengingu æða og kalksöfn- un í þeim. Önnur myndin fjallar um hávaðamengun af þotum. Sýndar verða aðferðir Bandaríkjamanna til að minnka þann hávaða, sem stafar af þotum. Til að reyna að minnka hávaðann, er athugað hvernig hægt er að breyta gerð þota og láta örnólfur Thorlacius Útvarp Reykjavik V vMIDMIKUDkGUR 15. nóvcmber þýska leika Orgelkonsert í c-dúr eftir Haydn. / 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. MORGUNNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Foru^tu- gr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 9.05 Morgunstund barnannat Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram að lesa „Ævin- týri Ilalldóru" eftir Modwenu Sedgwick (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiíkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Á auðum kirkjustað Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur miðhluta erindis síns um Víðihól í F.iídlaþingum. Ij.20 . rkjutónlist.- Michel I óapiiis leikur á orgel sálm- f >• ,'k eftir Back/ Daniel Lhorzempa og Backsveitin SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnunat Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan" eftir James Herr iot. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (5). 15.00 Miðdegistónleikari Stadí- um Concerts hljómsveitin í New York leikur Sinfóníu nr. 2 í c-dúr op. 61 eftir Schumanni Leonard Bern- stein stj.. 15.40 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Kvaran cand. mag. frá síðasta laugard. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna. „Æskudraumar" eftir Sigur- björn Sveinsson, Kristín Bjarnadóttir byrjar lestur- inn. 17.40 Á hvítum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. MIÐVIKUDAGUR 15. nóvember 18.00 Kvakk-kvakk ftölsk klippimynd. 18.05 Viðvaningarnir Þriðji þáttur. Góð byrjun. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 18.30 Filipseyjar Hin fyrsta þriggja hollenskra mynda um Filips- eyjar og fólkið. sem þar býr. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Hár blóðþrýstingur Háværar þotur Auðlindir úthafsins Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.00 „Eins og maðurinn sáir" Breskur myndaflokkur í sjö þáttum. byggður að skáld- sögu eftir Thomas Hardy. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssah Guðmundur Jónsson syngur íslenzkar textaþýðingar við lög eftir Massenet, Annar þáttur. Efni fyrsta þáttari Susan Newson kemur ásamt dóttur sinni á markað í þorpi. þar sem maður henn- ar hafði selt þær á upphoði átján árum áður. Gömul kona kemur henni á slóð eiginmannsins fyrrverandi. sem nú er kaupmaður og borgarstjóri í Casterbridge. Hann fagnar Susan og býðst til að giftast henni á ný. án þess að dóttirin eða borgar- búar fái að vita um þá óhæfu. sem hann hefur gerst sekur um. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Vesturfararnir Þriðji þáttur. Skip hlaðið draumum Þýðandi Jón O. Edwald. ATiur á dagskrá 5. janúar 1975. (Nordvision) 22.40 Dagskrárlok. Tsjaíkovský, Grieg. Schu- mann og Schubert. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.00 Úr skólaiífinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt.fljótt. sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson, Höfundur les (16). 21.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnason- ar. 21.45 íþróttir Hermann Gunnarssor. segir frá. 22.05 Norðan heiða Magnús Olafsson frá Sveins- stöðum í Þingi sér um þáttinn. Rætt um málefni Siglufjarðar og einnig við tvo oddvita um starfssvið þeirra. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlííinu. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn 23.05 Kvæði eftir Snorra Hjartarson Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona les úr fyrstu ljóða- bók skáldsins. 23.20 Illjómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.