Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ 1977 atvinna — atvinna Kennarar. 2 kennara vantar að Þelamerkurskólanum í Eyjafirði. Tungumálakennsla æskileg. Upplýsinqar gefur skólastjóri í síma 21772 Akureyri. - atvinna — atvinna - Tónlistarkennari óskast Við Tónlistarskólann á Breiðdalsvík næsta vetur. Upplýsingar í símum: 97 — 5617 og 97-5646 og 97-5628. atvinna — atvinna Nokkrir starfsmenn vanir slipp- og málningarvinnu óskast strax. Daníe/ Þorsteinsson og Co. H. F. Bakkastíg 9 sími 12879. Lausar stöður Skólastjóra vantar á Barnaskóla Ólafs- fjarðar, ennfremur vantar 3—4 kennara. Sérkennslugreinar, handavinna og leik- fimi stúlkna. Umsóknarfrestur til 30. júní. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar sími: 6221 1 á kvöldin. Hótel Borgarnes óskar eftir góðum matreiðslumanni, fag- lærðum strax. Reglusemi áskilin. Upp- lýsingasíma 93-7119. Hótelstjóri. Götun Fyrirtæki i miðbænum óskar eftir að ráða nú þegar starfsfólk til vinnu við götun. Vinnutími kl: 15—21, sem hugsanlegt er að skipta til helminga. Aðeins fólk með reynslu kemur til greina. Umsóknir merkt- ar: „Götun — 6046", sendist Morgun- blaðinu fyrir 14. júní n.k. Aðstoðarstarf Starf aðstoðarmanns á endurhæfingar- deild spítalans er laust til umsóknar nú þegar. Upplýsingar ásamt umsóknar- eyðublöðum fást hjá starfsmannahaldi. St. Jósepsspítalinn Landakoti. Atvinna varahlutalager Óskum að ráða röskan stundvísan og reglusaman starfskraft á varahlutalager. Starfsreynsla, eða þekking á vélum nauð- synleg. Framtíðarstarf fyrir góðan starfs- kraft. Tilboð sendist á augld Mbl. merkt: „Þ — 2372". Staða viðskiptafræðings hjá fjármáladeild er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. PÓSTUR OG StMI © Bankastörf á Selfossi Iðnaðarbankinn óskar að ráða gjaldkera og bankaritara í útibú bankans á Selfossi. Útibúið tekur til starfa síðar á þessu ári. Umsóknir sendist Jakobi Havsteen Skóla- völlum 3, Selfossi, sem veitir jafnframt nánari upplýsingar, fyrir 21. júní n.k. Iðnaðarbanki íslands h. f. Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar eftir að ráða sjúkrahúslækni. Um- sóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Staðan veitist frá 1. ágúst '77 eða síðar. Umsóknir sendist til formanns sjúkra- hússstjórnar Jóns ísbergs sýslumanns. Bliksmiðir járniðnaðarmenn og trésmiðir óskast strax. Mikil vinna. B/ikksmið/a Gy/fia Tangarhöfða 11 Sími: 83121. W Oskum að ráða nú þegar 1. Sölumann í bifreiðadeild. 2. Mann til afgreiðslu í varahlutadeild. Um er að ræða framtíðarstörf fyrir röska og reglusama menn. Upplýsingar gefnar hjá skrifstofustjóra, ekki í síma JÖFUR HR Skrifstofustarf Við skrifstofu Selfosshrepps. Óskum að ráða nú þegar starfskraft til heils dags starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsyn- leg, einnig þjálfun í meðferð bókhalds- véla. Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf berist undirrituðum eigi síðar en 1 5. júní n.k. Nánari upplýsingar veita undir- ritaður eða skrifstofustjóri í síma ,99- 1187. Sveitastjóri Selfosshrepps. Heilsugæslu- stöðina Höfn í Hornafirði vantar hjúkrunarfræðing, höfum gott hús- næði. Upplýsingar veita læknar Heilsugæslu- stöðvarinnar. Reks trarne fndin. Starfsfólk vantar í smurbrauðsstofu Hótel Borgar Upplýsingar hjá hótelstjóra HÓTEL BORG raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hjólhýsi — ónotað til sölu að Grenimel 4 sími 16223 og heima 1 2469 Greiðslukjör þægileg. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð í 1 . byggingarflokki við Háteigsveg. Félags- menn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 14. júní n.k. Félagsstjórnin. Nærbuxur myndskreyttar, hrein bómull. Fyrir dömur og stelpur. Afgreiðsla strax frá lager. Sýnishorn send. Firma Viggo Trustrup, DK — 3400 Hilleröd. Tel. 03—26 20 44 Danmark.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.