Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNl 1977 9 ±1 mu ^ rm rra VESTURBÆR STEINSTEYPT SAMBYGGING ÞARFNAST VIÐGERÐAR OG LAGFÆRINGAR. SELST ÓDVRT. EYJABAKKI 2 HERB. — 6.8 MILLJ. 2ja herbergja ibúð á 3ju hæð i fjölbýl- ishúsi með góðri sameign. íbúðin er 1 stór stofa, eldhús með borðkrók og lögn fyrir þvottavél, baðherbergi og stórt svefnherbergi mað skápum. Laus e. samkl. SKAFTAHLÍÐ 3JA HERB. 95 FERM. 3ja herb. íbúð í kjallara í fjórbýlis- húsi. íbúðin skiptist í stofu, svefnher- bergi með stórum nýjum skápum, barnaherbergi, lítið vinnuherbergi, eldhús og baðherbergi. íbúðin er með sér inngangi og sér hita Laus fljót- lega. Verð 8.5 millj. LUNDARBREKKA 3JA HERB. — ÚTB. 6 M Ca. 85 ferm. ibúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist i stofu, 2 svefnherbergi með skápum og baðher- bergi inn af svefnherbergisgangi. Eld- hús með borðkrók. Geymsla i ibúðinni og sérgeymsla í kjallara. Á hæðinni er þvottahús, sameiginlegt fyrir4 íbúðir. Vagn E.Jónsson Málflutnings- og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Slmar: 84433 82110 H^fnarfjörð Til sölu m.a. Reykjavíkurvegur Litið fallegt einbýlishús úr steini. Kjallari hæð og ris. Ræktuð lóð. Útb. 5 millj. Álfaskeið 2ja herb. 60 fm. ibúð i fjölbýlis- húsi. Bilskúr. Útb. 4.8 millj. Laufvangur 2ja herb. 60 fm. ibúð i fjölbýlis- húsi. góð eign. Útb. 4.5 millj. Arnarhraun Falleg 3ja herb. 94 fm. íbúð i litlu fjölbýlishúsi. Útb. 5.5 millj. Suðurvangur 3ja herb. 98 fm. ibúð i fjölbýlis- húsi. Vönduð eign með góðum innréttingum. Útb. 6 milljónir. Holtsgata 4ra herb. rishæð i þribýlishúsi. Oýstandsett að hluta. Útb. 4.5 millj. Álfaskeið 4ra—5 herb. endaibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Stórar stofur, góðar innréttingar, bilskúrsrétt- ur. Útb. 7.7 millj. Miðvangur 6—7 herb. sérlega vönduð 1 50 fm. ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Rúmgóðar stofur 4 svefnher- bergi. Álfaskeið Einbýlishús ca 1 60 fm. á tveim- ur hæðum stórar stofur, stórar suðursvalir, 4 svefnherbergí. Falleg ræktuð lóð, eign i sér- flokki. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf. Simi: 51500. 26600 ASPARFELL 5—6 herb. ca. 148 fm. íbúð á tveim hæðum. 4 svefnherb. Bil- skúr á jarðhæð. Stórar svalir. Þvottaherb. í ibúðinni. Verð: 14.2 millj. Útb.: 9.5 millj. ASPARFELL 3ja herb. ca. 88 fm. ibúð á 1. hæð i háhýsi. Fullgerð ibúð. Mikil sameign. Verð: 8.5 millj. útb.: 6.0 millj. BARÐASTRÖND Pallaraðhús um 232 fm. Húsið skiptist í 3—4 svefnherb.. stof- ur. eldhús. bað, búr, gestasnyrt- ingu, og innb. bílskúr. Húsið er nýtt, næstum fullgert og vandað. Glæsilegt útsýni. Verð: 25.0 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. 14 fm. herb. i kjallara fylgir. Góð íbúð. Glæsi- legt útsýni, yfir borgina. Góð sameign. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 7.0 millj. BRÆÐRABORGAR STÍGUR Einbýli/tvíbýli. Hús sem er kjall- ari. hæð og ris (steinhús með timbur innviðum) sem skiptist í 8 herb. íbúð og 3ja herb. kjall- araíbúð. Selst í einu eða tvennu lagi. Verð: 19.0 millj. ENGJASEL 4 — 5 herb. ca. 116 fm. enda- íbúð á 3ju hæð í blokk. Fullgerð íbúð. Fullgerð bifreiðageymsla. Laus strax Mikið útsýni. Verð: 13.0 millj. Útb.: 8.8 millj. GNOÐARVOGUR 4ra herb. ca 110 fm. íbúð á efstu hæð (þakíbúð) í fjórbýlis- húsi. Mjög stórar suður svalir. Sér hiti. Laus fljótlega. Verð: 1 3.5 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúð ca. 60 fm. á 3ju hæð í blokk. Suður svalir. íbúðin er laus nú þegar. Fullgerð sameign. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj.. sem mega skiptast á næstu 1 2 — 1 5 mánuði. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca 100 fm. endaíbúð á 1. hæð í blokk. Góð íbúð og sameign. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 8.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. endaíbúð á 3ju hæð í háhýsi. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. risíbúð í þríbýlishúsi. Verð: 8.3 millj. Útb.: 5.5 millj. LINDARGATA 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt tveim herb. í kjallara. Einnig fylgir bakhús sem er hæð og ris, 4 herb. tilvalið fyrir smíðar eða því um líkt. Eign í ágætu ástandi. Verð: 12.0 millj. Útb.: 7.5 millj. LEIRUBAKKI 4—5 herb. 1 1 5 fm. endaíbúð á 2. hæð í blokk. Herb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. i íbúðinni. Gott útsýni. Fullgerð sameign. Glæsileg íbúð. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 1 30 fm. ibúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Góð íbúð. Veðbandalaus eign. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdif sími 26600 Ragnar Tömasson lögm. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22410 iTil sölu Glæsilegt raðhús á Seltjarnarnesi. Lysthaf- endur leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 21. júní 1977 merkt: „Raðhús — 2373 ". SIMIHER 24300 Til sölu og sýnis 9- Við Eyjabakka nýleg vönduð 4ra herb. íbúð um 105 ferm. á 2. hæð. Ný teppi. Stórar suðursvalir. í HLÍÐAHVERFI 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 4. hæð. Stórar svalir i suðvestur. Söluverð aðeins tæpar 8 millj. VIÐ MELHAGA 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð um 95 ferm. með sér inngangi og sér hitaveitu. Baðherb. ný- endurnýjað. Ný teppi. VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 150 ferm. efri hæð i steinhúsi. Hentar vel fyrir skrifstofur eða læknastofur. Söluverð 12 millj. Möguleiki á að taka uppi 2ja herb. íbúð i borginni. VIÐ LAUGAVEG Verzlunarhús á eignarlóð á góð- um stað. 4RA 5 OG 6 HERB. ÍBÚÐIR sumar sér og sumar með bilskúr. NÝLEG 2JA HERB. ÍBÚÐ um 65 ferm. á 3. hæð i Breið- holtshverfi. Þvottaherb. á hæð- inni. Söluverð 6 millj. útb. 4.5 millj. LAUS 2JA HERB. ÍBÚÐ á 2. hæð við Barónsstig. Sér hitaveita. Útb. 3—3.5 millj. sem má skipta. SUMARBÚSTAÐUR um 35 ferm. ásamt 2000 ferm. landi ræktuðu og girtu, (mikill trjágróður) nálægt Elliðavatni. EINSTAKLINGSÍBÚÐ um 25 ferm. sér við Vitastig. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. IVýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Srnii 24300 Logi Guóbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 rein Símar: 28233 - 28733 Kaplaskjólsvegur Glæsileg fimm herbergja enda- íbúð á annarri hæð i fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. Ibúðin er stofa, borðstofa, þrjú svefnher- bergi, eldhús, bað og skáli. Auk þess er rúmgott herbergi í kjall- ara svo og geymsla. íbúð i sér- flokki. Hjarðarhagi Rúmgóð tveggja herbergja íbúð á annarri hæð i fjölbýlishúsi við Hjarðarhaga. íbúðinni fylgir sér herbergi í risi og geymsla í kjall- ara. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj. Bræðraborgarstigur Tvær íbúðir, 3—4 herbergja á fyrstu og annarri hæð, sem selj- ast á byggingarstiginu „tilbúið undir tréverk '. Afhending i end- aðan nóvember. Nýbýlavegur 6 herbergja sérhæð á annarri hæð í nýlegu tvibýlishúsi. Vand- aðar harðviðarinnréttingar. Góð teppi. Baðherbergi allt flisalagt. Bilskúr. Verð kr. 18 millj. Garðabær 250 fm. fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Tvöfaldur bil- skúr. Til afhendingar strax. Skipti á góðri íbúð koma til greina. Álftanes 1 40 fm. fokhelt einingahús. Til afhendingar nú þegar. Sökklar að 135 fm. húsí. Teikn- ingar fylgja. Vegna mikillar eflir- spurnar vantar okkur nú allar tegundir eigna á skrá, einkum þó stærri eignir. Höfum kaupendur að raðhúsum og einbýlishúsum i Reykjavik og nágrannabyggðun- um. Aðsfoðum samdægurs við verðlagningu. HEIMASlMAR SÖLUMANNA: HELGI KJÆRNESTED 13821. KJARTAN KJARTANSSON 37109. GlSLI BALDUR GARÐARSSON. LÖGFR. 66397. [Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum fengið i sölu snoturt 1 50 fm. einbýlishús við Heiðargerði. Bílskúr fylgir. Falleg ræktuð lóð. Allar nánari upplýs. á skrifstof- unni. EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ 1 56 fm. einbýlishús á rólegum og góðum stað. 50 fm. bilskúr. Ræktuð lóð. Útsýni. Upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í VESTURBORGINNI til sölu eldra steinhús í Vestur- borginni: 1. hæð 2 saml. stofur, borðstofa og eldhús. í risi 2—3 herb. í kj. bað, herbergi, þvotta- hús o.fl. Falleg lóð. ÍBÚÐ í VESTUR- BORGINI ÓSKAST Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Vesturborginni. Traustur kaupandi. SÉRHÆÐ VIÐ BLÓMVANG 145 fm. 6 herb. vönduð sérhæð i tvibýlishúsi. Bilskúr. Ræktuð lóð Útb. 10 millj. SÉRHÆÐÁ SELTJARNARNESI 4ra herb. 117 fm. vönduð ibúð á 2. hæð. Sér inng. og sér hiti. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. 28 fm. bílskúr. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. VIÐ ENGJASEL 4—-5 herb. ný og vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). Bilastæði fylgir i bilhýsi Útb. 8.5 millj. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 100 ferm. íbúð _á 3. hæð. Laus strax. Utb. 5.8—6.0 millj. VIÐ NÝBÝLAVEG — í SMÍÐUM — Höfum til sölu eina 3ja herb. ibúð með bilskúr í fjórbýlishúsi við Nýbýlaveg. Húsið verður pússað að utan og glerjað, en ófrágengið að innan. Beðið eftir kr. 2.7 míllj. hjá Húsnæðismála- stjórn og kr. 600 þús. lánaðar. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ RÁNARGÖTU 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Stórt geymsluris yfir ibúðinni. Utb. 4.5—5.0 millj. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb 90 fm. góð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útsýni. Útb. 6 millj. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. 90 ferm. góð ibúð á 2. hæð. Skipti koma til greina á 2ja — 3ja herb i Hliðum eða Vesturbæ. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 96 ferm. vönduðjbúð á 3. hæð (efstu). Útb. 5.8—6.0 millj. VIÐÆSUFELL 2ja herb. vönduð ibúð,á 1. hæð Stærð um 65 ferm. Útb. 4.5 millj. í BREIÐHOLTI I 45 ferm. siiotur einstaklingsibúð 1 kjallara. Góðar innréttingar. Ný teppi. Útb. 2.5 millj. VIÐ BERGSTAÐA- STRÆTI 45 fm. einstaklingsibúð í kjall- ara. Sér inng. og sér hiti. Utb. 2 millj. flicrSrmönirT VONARSTRÆTI 12 sími 27711 SMustjM: Swerrir Krístinsson Slgurður éteson hrl. Sjá einnig fasteignir á bls. lOogll EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 SKÚLAGATA 2ja herbergja 50 ferm. ibúð i sambýlishúsi. ibóðin er litilshátt- ar undir súð. Stofa. herbergi og gangur teppalagt. Verð 5 millj. Útborgun 4 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja—3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er í ágætu ástandi. Skipti möguleg á stærri íbúð. KVISTHAGI 3ja herbergja 100 ferm. jarð- hæð í þríbýlishúsi. íbúðin er i góðu ástandi með sér inngangi og sér hita. Sala eða skipti á 2ja herbergja íbúð. MARARGATA 3ja herbergja 85 ferm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. íbúðin skipt- ist í stofu og 2 svefnherbergi. íbúðin er í góðu ástandi. Stór ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. DALSEL 4ra herbergja 1 05 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í stofu og 3 svefnherbergi. Eldhús með stórum borðkrók. Sér þvottahús á hæðinni. Bilskýli. HÁALEITISBRAUT 5 herbergja 125 ferm. ibúð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í tvær stofur og 3 herbergi og bað á sér gangi. Ibúðin er i góðu ástandi með nýjum teppum. Bíl- skúrsréttur. BREIÐVANGUR ENDARAÐHÚS Húsið skiptist í rúmgóða stofu, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Húsið er ekki fullfrágengið en vel íbúðarhæft. Sala eða skipti á 5 herbergja íbúð með bilskúr. LAUGARNESVEGUR EINBÝLISHÚS Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, rúmgott herbergi og eld- hús. í risi eru 3 mjög stór her- bergi og bað. í efra risi sem er óinnréttað, er möguleiki að út- búa skemmtilega baðstofu. Á jarðhæð eru 4 stór herbergi og möguleiki að útbúa þar sér íbúð eða verzlunarpláss (hefur verið verzlun). Eignin er í mjög góðu ástandi, tvöfalt belgiskt verksm.gler i öllum gluggum. Fallegur garður. Tvöfaldur bíl- skúr, nýlegur. Sala eða skipti á rriinni eign. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsimi 44789

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.