Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ 1977 3 i Stefán frá Möðrudal heilsar sumri með timbur I blindramma, undir hendinni. Ljósmyndir Mbl. Ragnar Axelsson Á röhimeð sólskininu FÓLK rásaði i kapp við sólskiniS um götur bæjarins i gær, sólar- megin i lifinu og sælt á svip. Sumir höfSu blakaS sér niður I sólskotum og flatmöguSu til henn- ar. Samt var kalt i lofti þar sem norSangolan lék vindhörpustef sin og það rifjaðist upp fyrir mér er Bjössi grásleppukóngur á ÆgissiS- unni sagði mér fyrir 6 vikum i fjöruspjalli a8 þetta yrSi kalt vor þótt veður yrðu mild. „Sjórinn andar óvenju köldu nú," hafði hann sagt. „og það sem verra er, það er kalt að tala við kvenfólkið og það veit á kulda." Þeir eru naskir á stemninguna sem kunna á flóð og fjöru og allt þar á milli, þvi enn stafaði svala frá hinu kalda norðri í gær þótt líkurnar aukist á hlýjum sólskins- dögum fljúgandi úr suðrinu. Það var margs konar fólk sem teygði sig til sólar I gær og eitt- hvað hefur vorleikur sólarinnar kitlað listmálara, þvi við rákumst á nokkra á stuttri leið okkar. Veturliði staldraði við á Austur- Thermor Gunnar a8 stála hnlfinn og hásetinn á borðstokknum á Auðfús. Bjössi grásleppukóngur breiðir yfir grásleppuna I sólinní. LOFTRÆSTIVIFTUR A undanfömum tveimur áratugum höfum við byggt upp stcerztu og reyndustu sér- verzlun landsins með loftrcestiviftur t híbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús, verksmiðjur, vörugeymslur, gripahús og aðra þá staði þar sem loftrcestingar er þörf. Veitum tceknilega ráðgjöf við val á loftrcestiviftum. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Fálkinn póstsendir allar nánari upplýsingar, sé þess óskað. „Heppilegt að jörðin klofnaði ekki sólinni og sólsetrinu. það er orðið svo ríkt í huga mínum. Ég reyti sundur timbrið í þetta. það þarf svo ofboðslega mikið, enda mikið um að vera. Það er líka eins gott að missa ekki af sólinni á meðan hún er og svo þegar ég er búinn að mála hana og sólarlagið þá getur fólk haft sól hjá sér í roki og stórhríð og hverju sem er," bætir listamaðurinn við og hlær hrossahlátri. . Ég hafði heyrt að Stefán hefði dottið af hestbaki fyrir skömmu, sjálfur hestamaðurinn. ,,Jú, ég datt af hesti Þetta var baldinn foli sem stökk upp úr taumhaldinu og þá er ekki að spyrja að og alls ekki hægt að ráða við Þetta var rétt hjá hest- húsinu, en ég flaug iangar leiðir, því hesturinn bar sig svo vel að ég náði ekki að setja hönd á hann. Nú, ég Framhald á bls 22 Kyrja kemur að landi eftir sundsprettinn. velli, var að bíða eftir pósti frá Akureyri, en á hinn kantinn að búa sig undir Rómarför þar sem listamanninum hefur boðizt hús- næði næstu vikurnar. Á Hverfisgötunni hittum við Stefán frá Möðrudal þar sem hann var að vinna timbur í blindramma, Alfreð Flóki brá sér inn í forsæl una í Halta Hananum á Lauga- veginum nokkrum mlnútum sfðar og vestur á Ægissfðu var Gunnar I. Guðjónsson listmálari að koma að landi með fullfermi af grá- sleppu. Þá var að sjálfsögðu ið- andi mannlíf I Austurstræti Tóm- asar, sem enn er samt við sig og gefur sporléttum undir fótinn. Hún sér um hænumar og gæsimar á Ægissfðunni, en sá búskapur setur stórskemmtilegan og heimilislegan svip á svæðið. Dunna á labbi f Lækjargötu. PIFCO „Hárið mitt er komið í pensla" „Ég er að taka til blindramma, vorið er komið i mig," sagði Stefán frá Möðrudal og sveiflaði handleggj- unum um Traðarkostssundið, ,,:llt þetta efni á að vera i myndir sem ég ætla að fara að mála, myndir af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.