Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1973 11 Friðrik l»ór stekkur 7,10 metra — frábært afrek í kulda og gjólu. Frábær afrek í frjálsíþróttum Á frjálsíþróttamóti sem fram fór í Bakersfield í Bandaríkjun- um um helgina kastaði 22 ára piltur, Cary Feldmann, spjótinu 90,93 metra sem er annar bezti árangurínn sem náðst hefur í þessari grein í ár, og sjöundi bezti árangurinn frá upphafi. Bezti árangur Feldmanns fyrir mót þetta var 83,97 metrar. Á sama móti setti Hailu Ebba nýtt Eþiópíumet í miluhlaupi, hljóp á 3:57,9 mín. Steve Prefon- tanie sigraði í þriggja mílna hlaupi á 13:10,4 mín. Á móti sem fram fór í Man- hattan sigraði Delario Robinson i 120 yarda grindahlaupi á 13,4 sek., en Jerry Wilson hljóp á 13,6 sek. Á móti í Minneapolis sigr- aði Ken Rowe I 440 yarda hlaupi á 46,0 sek., Marz Lutz sigraði í 100 yarda hlaupi á 9,2 sek., og í 220 yarda hlaupi á 20,4 sek. Sig- urvegari í þrístökki varð Milan Tiff, sem stökk 16,55 metra og tvítugur piltur, Kerry Porter sigraði í stangarstökki, stökk 5,28. Á frjálsíþróttamóti í Stuttgart sigraði Reinchard Kuretzky í stangarstökki, stökk 5,25 metra, Hans-Jörg Wildföster sem að- eins er 18 Ara stökk 2,13 metra i hástökki og Sepp Sehwartz sigr- aði i 100 metra hlaupi á 10,2 sek. og í langstökki, stökk 7,77 metra. Tveir Ungverjar náðu þama 80 metra köstum í spjótkasti: Mik- los Nemeth sigraði — kastaði 83,58 metra og Josef Csik varð annar með 81,82 metra. Þá náði Ricky Bruch merkum áfanga á ferli sinum um helgina, en þá kastaði hann i 200. skipti yfir 60 metra á opinberu móti. Hann átti tvö gild köst sem mæld ust 65,70 metrar og 64,94 metra. Landi hans Kent Gardenkranz setti svo nýtt heimsmet ungl- inga í kringlukasti með því að kasta 58,12 metra, en Garden- kranz er aðeins 18 ára. - ÍA - KR Framhald af bls. 5. sig við orðinn hlut. Þannig að leiknum lauk án þess að fleiri mörk væru skoruð og skiptu lið- in því stigunum bróðurlega á milli sín. Þessi úrslit eru eftir atvikum sanngjöm, en eins og ég sagði áður, voru Akumesing- ar skárri aðilinn og hefðu þess vegna átt að geta hirt bæði stig in. Liðin: KR lék með safna liði og sigraði IBV á dögunum. Erf- itt er að gera upp á milli ein- stakra leikmanna, enda er liðið skipað ungum mönnum, sem eru til alls líklegir í framtíðinni. Vömin var að þessu sinni sterk- ari hluti liðsins, með Ólaf Ólafs- son sem bezta mann. Magnús Guðmundsson markvörður stóð sem fyrr fyrir sinu, en ekki reyndi mikið á hann í þessum leik. Halldór Bjömsson var bar- áttuglaður sem fyrr, en eitthvað tókst honum ekki vel upp að þessu sinni. Sömuleiðis var Atli Héðinsson óvenju slakur. Ríkharður þjálfari Akurnes- inga gerði nokkrar breytingar á liði sínu eftir leikinn í Keflavik, en hvort þær eru til bóta, skal ósagt látið, en þó sýnist mér svo vera. Jóhannes Guðjönsson kom sem miðvörður í stað Jóns Gunn laugssonar, sem dæmdur var í keppnisbann eftir lætin í Kefla- vík á dögunum. Jón Alfreðsson, sem enn er æfingalítiU lék stöðu vinstri bakvarðar, en tengiliðir voru þeir Haraldur Sturlaugsson og Matthías Hallgrímsson. Mér fannst vörnin mun sterkari 'með þessari uppstillingu og mikill styrkur fyrir liðið er að fá Har- ald Sturlaugsson á ný, eftir langa fjarveru, sem var bezti maður liðsins ásamt Matthíasi, sem náði góðum tökum á hinni nýju stöðu, þótt hann einléki stundum um of. Jóhannes Guð- jónsson lék einnig vel sem mið- vörður, en ég er ekki viss um að bakvarðarstaðan henti Jóni Alfreðssyni. Öfugt við það, sem oftast hefur verið áður, erfram lína liðsins gjörsamlega bitlaus og verður það án efa höfuðverk- ur þjálfarans að ráða fram úr þeim vanda. Eysteinn Guðmundsson dæmdi leikinn vel, ef frá er skilið er hann sleppti augljósri vítaspyrnu í byrjun leiksins. I stuttu máli: íslandsmót 1. deild. Akranesvöllur 26. maí 1973. ÍA — KR 1:1 (0:0). KR skoraði sjálfsmark á 70. min. Mark KR: Baldvin Elíasson á 71. mín. Áhorfendur: Fremur fáir. Úrslit Hreinn Halldórsson, HSS Óskar Jakobsson, ÍR Stefán Hallgrimsson, KR Þráinn Hafsteinss., HSK 44,04 42,94 37,02 36,70 í vormóti ÍR s.l. f immtudag HÁSTÖKK metrar Karl W. Fredriksen, UMSK 1,96 Elías Sveinsson, IR 1,93 Ámi Þorsteinsson, FH 1,93 Hafst. Jóhanness., UMSK 1,80 Hjörtur Einarsson, USÚ 1,75 SLEGGJUKAST metrar Erlendur Valdimarss., ÍR 53,98 Jón Magnússon, IR 45,84 200 metra hlaup sek. Vilmundur Viihjálmss., KR 23,1 Gunnar Einarsson, FH 24,1 Sigurður Sigurðsson, Á 24,3 Erlingur Kristiansen, FH 24,4 Skeggi Þormar, KR 25,2 Kúluvarp metrar Hreinn Halldórsson, HSS 17,38 Guðni Halldórsson, HSÞ 14,37 Óskar Jakobsson, ÍR 13,28 1000 metra hlaup pilta mín. Guðm. Geirdal, UMSK 2:56,8 Ásgeir Þór Eiríkss., IR 3:01,8 Gunnar Þ. Sigurðss., FH 3:06,2 Óskar Thorarensen, ÍR 3:15,6 Guðmundur R. , Guðmundsson, FH 3:20,6 Styrmir Sigurðsson, KR 3:41,8 200 metra hlaup pilta sek. Guðm. Geirdal, UMSK 28,0 Öm Sveinsson, KR 29,4 Torfi Leifsson, FH 29,5 100 metra hlaup stúlloia sek. Ásta Halldórsdóttir, Á 13,6 Ásta B. Gunnlaugsd., IR 13,8 Aðalbjörg Hafsteinsd., HSK 14,5 Björk Eiríksdóttir, IR 14,7 Dagný Pétursdóttir 14,7 Anna Haraldsdóttir, FH 14,8 3000 metra hlaup mín. Ágúst Ásgeirsson, lR 8:54,5 Halldór Guðbjömss., KR 8:54,5 Sigfús Jónsson, IR 9:08,5 Emil Bjömsson, KR 9:38,3 Högnj Óskarsson, KR 9:53,8 Ólafur Fannberg, KR 10:12,1 Helgi Ingvarsson, HSK 10:12,1 Leif Österby, HSK 10:13,9 Langstökk metrar Friðrik Þ. Óskarsson, IR 7,10 Stefán Hallgrimsson, KR 6,59 Valmundur Gíslason, HSK 6,15 Guðlaugur Eggertss., FH 5,85 800 metra hlaup mín. Einar Óskarss., UMSK 2:02,4 Gunnar P. Jóakimss., iR 2:03,2 Vilm. Vilhjálmsson, KR 2:05,3 Sigurður P. Sigm.s., FH 2:07,7 Jöhann Garðarsson, Á 2:14,0 110 metra grindahlaup sek. Stefán Hallgrímsson, KR 16,2 Hafst. Jóhanness., UMSK 17,2 Jón Sævar Þórðars., IR 18,6 Magnús Geir Einarss., IR 19,6 Kringlukast metrar Erlendur Valdimarss., iR 57,38 Guðni Halldórss., HSÞ 45,34 100 metra hlaup kvenna sek. Lára Sveinsdóttir, Á 13,3 Sigrún Sveinsdóttir, Á 13,4 Kristín Bjömsd., UMSK 14,2 Sigríður Magnúsd., HSK 14,4 Bjarney Ámadóttir, IR 15,0 Spjótkast kvenna metrar Arndis Bjömsd., UMSK 35,24 Lilja Guðmundsd., IR 29,40 Hafdis Ingimarsd., UMSK 29,31 400 metra hlaup kvenna sek. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 62,2 Anna Haraldsdóttir, FH 68,0 Ásta B. Gunnlaugsd., IR 08,2 * Ef svo er þá hafid Jbér ■k fallegt vandað rúm * Á góðu verði \\T9 Simi-22900 fundið Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.