Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 9
MORGUiNBLAE>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29, MAl 1973 y Scang as er komið til íslands Allan sólarhringinn, allt árið er glerið dregið í nýju, sænsk-dön- sku stórgleriðjunni i Korsör. Gler I hæzta gæðaf lokki, framleitt með nýtízl»ulegustu aðferðum. SCANGLAS er nýtizkulegasta glersteypa Evrópu f dag, og þar starfa reyndir kunnáttumenn um gleriðn. Til þess að geta veittfullnægj- andi þjónustu á íslenzkum mark- aði, höfum vér samstarf við Nathan & Olsen h/f, sem mun veita allar nánari upplýsingar. NATHAN & OLSEN HF Ármúli 8. Reykjavlk. Sími 8*1234. Stuttur afgreiðslufrestur SCANGLAS Smíði vörupalla Tilboð óskast í smíði 300 vörupalla úr góðri furu. Efni í hverjum palli: 8 stk. 1800 X 38 X 203 m/m furuborð. 3 stk. 1200 X 70 X 102 m/m furubitar. 20 stk. 178 X 9,5 borðaboltar með rám og skífum. Tilboðum um verð og afgreiðslutíma óskast skilað til skrifstofu vorrar fyrir 8. júní nk. SKIPAÚTGERÐ RlKISINS. Stjórnunarfélag íslands Fjórmogn og hognoður í verðbólguþjóðfélugi Af sérstökum ástæðum getur Stjórnunarfélag Is- lands boðið upp á eins dags námskeið um FJÁR- MAGN OG HAGNAÐ í VERÐBÓLGUÞJÓÐ- FÉLAGI föstudaginn 1. júní nk. að Hótel Sögu (hliðarsal). Námskeiðið stendur yfir frá kl. 9:00— 17:00. Leiðbeinandi verður prófessor Robert Bilsen, kenn- ari í stjórnunarfræðum við St. Ignatius-háskólann í Antwerpen, en hann er nú gistiprófessor hjá INSEAD og Menntamálastofnun Evrópu. Prófessor Bilsen hefur haldið fyrirlestra á stjómunamám- skeiðum í fjölmörgum Evrópulöndum og einnig í Bandaríkjunum, Suður-Ameríku og Suður-Afríku. Hann er jafnframt í ráðgjafanefndum ýmissa fjöl- þjóðlegra fyrirtækja. Dagskrá námskeiðsins, sem fer fram á ensku, er eftirfarandi: Capital and profit in an inflationary economy. 1. Business Objectives. 2. Financial Ratios. 3. Business Analysis. 4. The Decision — making process. 5. Incl. examples. Námskeiðsgjald er aðeins kr. 2.000.— Innifalið em námsgögn, matur og kaffi. Tilkynnið þátttöku í síma 82930. EINSTÆTT TÆKIFÆRI FYRIR ISLENZKA F YRIRTÆK J AST JÓRNENDUR. Hf Útbod &Samningar Tilboðaöflun — samningsgorð. Sóloyjargötu 17 — *lmi 13583. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. (Freyjugötu 37, sími 12105). ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI Hringið, hlustið og yður mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96)-21840 Tökum upp í dag Velure sumarkjólaefni, breidd 140 cm, verð aðeins 298.- Glæsilegt úrval. Austurstræti 9. í þessari nýju, fullkomnu, hljóðlátu Kenwood uppþvottavél eru hringfara armar, sem úða vatninu á allan uppþvottinn. Innbyggður hitari. Einfaldir stjómrofar. Þrjú þvottakerfi. öryggis- læsing á hurðinni. Stærð: Hæð (á hjólum) 85 cm, breidd 54 cm, dýpt 58 cm og hún tekur fullkominn borðbúnað fyrir 8 manns. Greiðsluskilmálar. Ódýrasta uppþvottavélin á markaðnum. Verð krónur: 33.573,00. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Sýningarstúka nr. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.