Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 3
MORGUÍNBLAE>IÐ, ÞRIÐJUDAOUR 29. MAl 1973 3 Sá hann dauða sinn fyrir? Finnskur kappaksturs- maður, Saarinen, vildi ekki keppa í Monza Eins og skýrt hefur verið frá í Mbl. varð stórsiys á itölsku kappakstursbrautinni í Monza um næstliðna helgi og biðu þar bana tveir kunn- ir mótorhjólreiðamenn, finnsid heimsmeistarinn -larno Saarinen og ítalinn Renzo Pasolini. Keppni þessi var liður í heimsmeist- arakeppni mótorhjólreiða- Soili Saarinen — myndin var tekin er hún kom frá sjúkra- húsinu þar sem henni var tii- kynnt að maður hennar væri látinn. manna og tugþúsundir áhorf- enda urðu vitni að hinu hræðilega slysi. Meðai þeirra var Soili Saarinen, kona finnska ökumannsins. Margt virðist benda til þess að Jarrao Siaiariinen, sem var heianismeistari í mótarhjóíiireið um, hiati fundið á sér að eiitt- hvað slkelfilegt myndS gerast í þessum kappakstri. Fyriir keppinina veittu menn þvl at- hygli að hann skoðaði braut- ina af óvenjulegiri gaum- gætfni. Eftkr þá slkoðun kom hann beint tiil forráaamanina keppninnar og sagði að atf- lýsa bæri kappaksterinum. Brautin væri ianigt frá þvl að vera fonsvaranleg og byði stórslysum heim. Þeir visuðu hians vegar kvörtunum Finn- ans aiigjörlega á bug og benitu honum á að ótal sárm- um hefði verið keppt é þess- ari braut, án þess að slys yrðu. — f>að er sama, svar- aðd Saairinen, — það kann að vera að menn hatfi Sloppið, en það mun ekki ganga mikið lengur. Sdðan fór hiann til keppendanna og sagði þeim áilit sitt á braiutinmi. Einkum benti hann á einm stað sem hann taldi öðrum hættulegri — krappa og erfiða beygju. Einn þeárra sem tók ákveðdð tsndir mótmæll Saariniens var Renzo Pasolini, sem var þó brautinni þaulkunniugur og hafði mjög oft keppt á hemmi við góðan orðstir. Paro- ilini var ednnig þektotur fyrir annað en hugiieysi. ÖUum sem vit höfðu á bar saman um að hann hefði efktoi góða tætoni sem ötoumaður en væri hins vegar mjög áræðinn og hepp- inn. Þegar forráðamenn keppn- immar komust að því að Saar- inen var að telja aðra ötou- menn á að hætta við að toeppa bruigðu þeir þegar við, og eft iæ miklar fortöluæ fór fram skoðaniakönnun mjeðal þeirra og urðu úrslit i henni að naumur meirMuiti vildi keppa Án orða tók þá Saar- inen ökuhjálhn sinn, setti hann á sig otg getok að hjóli sínu. Áður en keppmin hófst getok hann þó út að áhorf- endasvæðimu og veitfaði Xengi til konu sinnar. Gott veður, bjairt og sólar- laiust var er keppnim hófst. Að venju var þrönig á þingi í upphafi keppmmmar og reyndu kappamiæ að tryggja stöðu sðna sem bezt. 1 beygj- unni sem Saarinen hatfði var- að svo mjög við reyndd Renzo Pasolini að faira framúr ein- um keppiniaiut sömum, en þá storilkaði Ihjðl hams til og skipti engum tagum að hver hjólreiðarmaðuirinn af öðrum lienti á honum. Mumiu aðeins haifa ldðið nokkrar setoúndur unz átta keppendiur iágu í brautinmi og brátt kvitonaði í benzíni sem atf hjóliunum streymdi. Björgunamð toom þegar á vettvang og þyrlur fluttu hiina slösuðu i sjúfcnahús. Þar önduðust Saarimen og Paso lini innan kJukkustundar, en rnargir aðrir toeppendur voru Ibenigi milli heims og helju. Þegar eftir slysið var bapp Saarinen hefur teldð ákvörð ur að mótorhjóli sinu, ásamt akstrinum aftýst og íyrirskip uð opinber ramnsókn á orsök um slyssins. Niðurstaða þeirr ar ranmsöknar liggur etotoi fyrir ennþá, en talið er að það hatfi ekki orsatoazt af neinu öðru en þvi hvað braut in var illa og hættulega lögð. Saarinen var 28 ára og tvoggja bama faðir. Hann var fyrstei Evrópubúirm sem unina um að keppa og geng- aðstoðarmanni simun. sigraði í heimsmeistarakeppn irtni á 250 cc mótorhjólum. Ferfl simn hatfði harm hafið fyrir 10 árum og kepprti lengi vel aðeins á ísbra'utum. Paso- liríi var 35 ára, einnig tveggja barna íaðir, og var hann einn vinsælasti kappakstursmaðiur Ita'Ku, — etotoi sizt sötoum þess hversu djarfur og árteð- inn hann var. Bandaríkjamenn sigruðu — 200.000 áhorfendur sáu leikinn EINS og flestum mun í fersku minni sigruðu Sovétmenn Banda rikjamenn í úrsiitaleik körfu- knattleiksins á Olympíuleikunum í Mönchen 51:50, og var sá sigur þeirra mjög umdeildur, enda sennilega á hæpnum forsendum fenginn. Eftir að mestu öldnmar sem risu út af leik þessu hafði lægt voru teknar upp samninga- nmleitanir milli rikjanna um körfuknattleikslandsleiki og tók- ust að lokum samningar urn 12 leild og var ákveðið að sex færu fram í Bandaríkjunum í vetur og sex i Sovétríkjunum næsta vetur. Leikjunum i Bandiaríkjunum er nú nýlega lokið og fóru þeir þannig að Bandaríkjamenm ságr- uðu i fjórum og Sovétmenn i tveimur. Tefldu Bamdarikjamenn fram álhiugaimannallði siínu i þess um lieikjum, en sem kumniugt er eiga þeir mjög góðum atvinnu- mannaliðum á að skipa. Úrslit leikjanna í Bandaríkj- unum urðu þessi: Los An geles: USA — Sovét 83:65. San Diego: Sovét — USA 78:76. Aliboqoerque: USA — Sovét 83:67. Indianapolis: USA — Sovét 83:75. New York: USA — Sovét 89:80 (jafnt 73:73 eftir vemjulegsm leák- tíma). Baltimore: Sovét — USA 78:70. Auk þessara leikja fóru svo fram tveir óopinberir leikir irralli liðanna. Sovét vann 82:73 í Sait Lake City og einnig í Leximgton 109:87. I fyrsta leito símum tefldu Bandarikjamenn fram Bill Wait- on sem kallaður hefur verið undrabam 1 iþrótt þessari. Hann er 22 ára og 2,15 metrar á hæð. Skömmu fyrir leikinn var Walt- on boðið að gerast atvinnumaður i körfuknattleik og átti hann að fá 3 miílj. dala fyrir að umdirrita samnin.ginn. Walton hafnaði boði þessu og sagðist hafa ákveðið að ijúka skólanámá sínu áður en hann gerðist atviinnumaður. 1 , fyrsta leiknum meiddást Waltom hiins vegar alvarlega eftir 15 min útma leák og er jafnvel álitið að hann mumi aldnei geta leffldð i körfuknattleiik framar. Dómarar í öllum leikjunum voru Marttá Huhtama’ki frá Finn j lamdi og hinn 52 ára Renato Rig- hetto frá Brasiliu, en hamn hefur m. a. daant þrisvar sinnum úr- slitalleiki á Olympiuleíkum. Gífurlegur áhugi var á leikj- um þessum i Bandaríkjunum og voru áhorfendur samtais liðlega 200 þúsund. Myndin hér fyrir ofan sýnir Einar Sæmundsson, formann KR, atf- henda Bjama Stefánssyni verðlaun fyrir Tjarnarboðhlaupið. Myndin til hliðar er af sigursvei t KR í hlaiipinu. Aðeins tvær sveitir tóku þátt í Tjamarboðhlaupinu að þessu sinni og komu KR-ingar i mark á undan sveit UMSK. ' • • ■■::. -.-»»»>->»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.