Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1979, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1979, Blaðsíða 2
Þegar þar kom, aö alskyggnt augaö á framhlið Samvinnuverslunarstofnunar Síonsborgar, þetta ófeimna tákn sam- braeðslu efnis og anda, deplaöi til Hall- dórs Laxness bendingu um aö skrifa skáldsögu um fyrirheitna landiö, var búiö aö veita honum bókmenntaverölaun Nóbels. í leit hans sjálfs aö fyrirheitna landinu — en hugmyndin um þaö haföi frá því snemma á ferli hans aldrei látiö hann í friöi — haföi vegur þessa íslend- ings legiö land úr landi, frá kaþólsku til sósíalisma og aö lokum til afneitunar.1 Ungur haföi hann snúist til kaþólsku og gengiö í Benediktsklaustur í Lúxemborg. Þar glímdi hann í fimm ár við aö koma heim og saman sundurleitum öflum sem toguöust heiftarlega á um vitsmuni hans og anda. Þessara átaka sér Ijósan staö í Vefaranum mikla frá Kasmír, (1927)2, fyrstu skáldsögu hans sem veru- lega kvaö aö. Skömmu eftir aö þessi eldgneistandi „kaþólska" skáldsaga kom út, hélt Laxness til Bandaríkjanna. Þar geröist hann brennheitur sósíalisti, og lá viö að honum væri vísaö úr landi, en fyrir tilstilli vinar hans Uptons Sinclairs varö ekki af því. Síðan heimsótti Laxness Sovjetríkin og varö hrifinn af, en sneri svo heim til íslands, svarinn til baráttu fyrir félagslegu réttlæti og uppfullur af nýjum skilningi á gildi bókmenntaarfs þjóöar Johann S. Hannesson þýddi. HaJldór Laxness snar- aði sjáifur úr ensku nokkr- um óþýddum köflum, sem vitnað er í George S. Tate kóngsríkis fær hann þar aö gjöf áritaöar Ijósmyndir af konungsfjölskyldunni, sem hann síöar lætur í skiptum fyrir fjórar skónálar. Mormónatrúboöinn Þjóðrekur biskup fullvissar hann um aö fyrirheitna landið sé komiö á fót vestur í Utah, og í trausti þess heldur Steinar þangaö í nýja leit. Án þess aö laga sig meö öllu aö samfélagi mormóna bíður hann þar konu sinnar og barna, en í fjarveru hans hefur veriö níöst á þeim bæöi líkamlega og efnalega. Kona hans andast á skipsfjöl, og þegar börnin koma eru tengsl hans viö þau rofnuö, enda höföu þau talið hann af. Án þess aö koma orðum aö vonbrigðum sínum snýr hann heim til íslands sem trúboöi, og þar liggur vegurinn aö lokum heim á gamla bæinn þar sem hann lagði upp í leit sína. Meöan Laxness var aö viöa að sér efni í Paradísarheimt og enn í svo sem tvö ár eftir aö bókin kom út, lét hann ýmislegt eftir sér hafa um mormóna. Ummæli hans birtust í viðtölum, ávörpum, bréfum til blaöa og auk þess í tveimur meiri háttar greinum, sem báöar hafa verið þýddar á önnur norðurlandamál og teknar í safnrit oftar en einu sinni.5 Önnur þessara greina, „En amerikansk ábenbaring“, birtist í Politiken og er umsögn í ritgerð- arformi um bókina Kingdom of the Saints (Ríki hinna heilögu eöa mónar til kvaddir aö efla í Utah félagslegt samneyti, sem furöu fljótt gerðist dæmi til fyrirmyndar í Nýa Heiminum. Hafi maður þessa staö- reynd í huga um mormóna, fer ekki hjá því aö hinar auöveldu sannanir um „svik" í yfirnáttúrlegri opinberun Jósefs Smiös víki í hug manns fyrir öörum hliöum á málinu.7 Sföari greinin, „Ævintýri um fyrirheitna landiö“, birtist í tveim hlutum í maí- og júníhefti Samvinnunnar 1958; hún er myndskreytt. í fyrri hlutanum er rakin saga mormóna, en í seinni hlutanum segir Laxness frá því sem fyrir hann bar á ferðum hans um Utah, og er sá hluti mun fróðlegri. í þessari grein, og víöar þar sem höfundur víkur að mormónum færri oröum, má greina ýmis endurtekin stef sem unnið er úr í Paradísarheimt. Meöal þessara stefja er fyrst aö telja forundrun höfundar á viötökunum sem trúboöar mormóna fengu hjá löndum hans á 19. öld. í „Ævintýri um fyrirheitna landiö“ tekur hann svo til oröa: Því miður er gagnverkan íslendínga viö opinberun mormóna einginn sér- stakur sólskinsblettur í sögu andlegs lífs á íslandi. Tómlátir mörlandar vorir sem fyrir mart eru frægari en vera trúarhetjur, og ekki hafa svo menn viti lagt nokkurn skerf til trúarkennínga Halldór Laxness, mormóna sinnar. í Lúxemborg hafði hann vísaö íslenskum fornsögum frá sér („Heu mihi, eg hef ekkert af þeim aö læra“),3 en nú líkti hann eftir gagnoröu málfari þeirra, tileinkaði sér þaö og blés í þaö nýju lífi, og beitti mikilvirkum penna sínum til aö smíöa úr því vopn í baráttuna gegn félagslegu ranglæti. Snilldarverkin Salka Valka (1931—32), Sjálfstætt fólk (1934) og Heimsljós (1937—40) eru bláköld lýsing á högum volaös og varnarlauss fólks sem berst óbugandi gegn skeyting- arlausri náttúru og gráðugum arðræningj- um. Til sárrar sorgar vinstrimönnum sem höföu eignaö sér Laxness sem hetju síns liös, dró heldur broddinn úr róttækni hans í félagsmálum eftir aö hann hlaut Nóbels- verölaunin 1955, þá fimmtíu og þriggja ára að aldri, og varö einskonar menning- arlegur sendiherra lands síns. Á árunum þar á eftir kastaöi hann rýrö á rússneskan kommúnisma, sem hann haföi fyrrum hrósað, og færöist æ meir undan því (eins og raunar enn í dag) aö láta oröa sig viö nokkra hugmyndafræði. Þaö var á þessu afneitunarskeiði aö Laxness sendi frá sér Paradísarheimt (1960), þá mormónasögu sem víðfrægust hefir oröiö, aö minnsta kosti um Evrópu.4 Sagan hefir hvarvetna hlotiö ágæta dóma og verið þýdd á norsku, sænsku, dönsku, ensku, frönsku, hollensku, þýsku, spænsku, finnsku og serbnesku. Nú stendur til aö gera kvik- mynd úr sögunni. í Paradísarheimt segir frá óbrotnum íslenskum bónda, Steinari að nafni, sem á sér þann draum aö öðlast fyrirheitna landiö handa börnum sínum. Minnugur sagna af örlæti norrænna fornkonunga, vonast hann fyrst til aö geta keypt sér þetta land með því aö gefa hest sinn danaprinsi við konungskomuna 1874, en hesturinn er furöuskepna, tákn þess aö heimurinn er enn dásemdafullur í augum barna hans. Launin eru önnur en hann væntir sér: honum er boöiö til konungs- hallarinnar í Kaupmannahöfn, en í staö Helgramannaríkí) eftir Ray B. West. í greininni fjallar Laxness um opinberun Josephs Smiths meöal fjölda annarra fyrirbæra af líku tagi (allt frá telaufalestri til sýnar postulans Páls) og veltir fyrir sér skyldleika skáldsagnalistarinnar viö trúar- lega opinberun: Skáldsagnahöfundur er kannski ekki í hátterni sínu meiri lygalaupur en almennt gerist, en á skrifandi stund trúir hann algerlega á skáldskap sinn. í þessari staðreynd eru og falin rök þess að annað fólk treystir sögu hans eins og nýu neti. Skáldsögusmiöur starfar undir áhrifum linnulausrar „vitrunar“ þann tíma sem verk hans stendur yfir, Halldór Laxness 1958, um það leyti er hann kom heim úr för sinni til Kína, Indlands og Banda- ríkjanna, Þar sem hann kom í mormónabyggöir í Utah. ekki svo mjög sem skyggn maður á hulda heima, heldur öllu fremur eins og huldumaöur í þessum heimi, amk maður aö sanna formúlu sem er ekki endilega efnafræöileg. Og þegar les- andi kemur og spyr að hve miklu leyti þessi og þessi atburður sé „sannur“, þá finst höfundinum slíkur maður vera einfeldníngur, jafnvel eiga bágt. Verk í sköpun er höfundi sínum sá einn veruleiki sem skiftir máli. í greinarlok lýsir Laxness aödáun sinni á bók Wests og mormónum yfirleitt: Bók Ray Wests stuölar aö því að gera hugsandi mönnum skiljanlegt aö opinberun Jósefs Smiths standi jafn- fætis ýmsum öörum opinberunum sögunnar — og fer framúr sumum ef nokkuö má marka af ávöxtum opin- berana. Bókin segir af því hvernig „æöri birtíng“ safnaöi saman mormón- um og leiddi þá meö sterkri hendi í hiö fyrirheitna land, eitt af fáum á jörðu. Samkvæmt æöri birtíngu voru mor- heimsins, utan jánkaö sálarlaust ein- hverjum trúarsetníngum uppúr útlend- íngum, þeir tóku nú viö sér af meira offorsi gegn mormónatrú en menn vita dæmi til aö íslendíngar hafi áöur gert meö eða móti trúarbrögðum. Andleg sem veraldleg yfirvöld og svo læröir sem ólæröir snúast hatramlega gegn þessum flokki. Eitthvaö hefur hlotið aö felast í kenníngum mormóna þess umkomið aö raska geðró trúarlega steingelds almenníngs eins og verið hefur á íslandi. .. .Mormónarnir sem híngaö komu í trúboðserindum voru hraktir og smáöir meira en nokkrir málsvarar andlegra skoðana á íslandi fyr eða síöar.8 Á íslandi eins og víðast hvar var fjölkvæni stundum helsta tilefni þessara ofsókna. Þegar Laxness var eitt sinn spurður að því í viötali hvort hann teldi fjölkvæni til fyrirmyndar, svaraði hann því til, aö í bókinni væri fjallað um þaö „af fullkominni samúö og skilníngi" — og þó ekki, ef ég má bæta því viö, af eins óbrigöulli samkvæmni og ætla mætti af þeim oröum eins lesanda af mormónatrú aö meöferö höfundar á þessu efni væri „ekkert annaö en fjölkvænisáróöur okkar sjálfra holdi klæddur."9 Síöan sagöi Laxness og hló viö: Annars var dálítið gaman að því, þegar ég fór í fyrsta skipti sem unglíngur innan tvítugs aldurs til Ameríku, þá þurfti ég aö fylla út stórar skýrslur frá útflytjendaeftirlitinu meö fjölda spurn- ínga; og ein hljóöaöi svona: Eruð þér fjölkvænismaður? Þessu svaraði ég náttúrlega meö neii og þaö heföu flestir gert, því þeirra sem hefðu veriö þess umkomnir aö svara spurníngunni játandi, heföi frekar veriö aö leita í fangelsum en á leiöinni vestur um haf. En svo las ég næstu spurníngu og þá fyrst komst ég í mikinn bobba: Hafiö þér samúö meö fjölkvænismönnum? Þennan vanda hef ég ekki getað leyst enn í dag.10 Þó hygg ég, ef ég ætti aö

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.