Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 60

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 60
Skýrsla yfir aðgjörðir Reykjavíkurdeildar hins íslenzka kvennfjelags 1896—97. Á þessu tímabili hafa verið haldnir 11 fundir. Á sumum þeirra voru fluttir fyrirlestr- ar, sumir voru umræðufundir og sumir skemmti- fundir. 1896 hjelt fjelagið tombólu og framhald af henni 1897, til ágóða fyrir stofnun sjúkrasjóðs. Að frádregnum kostnaði varð ágóðinn rúmar 1000 kr. sem geymdar eru í sparisjóði. Fastar ákvarðanir hafa enn ekki verið teknar viðvíkj- andi sjóði þessum, og er ætlazt til að það bíði þangað til hann hefur vaxið nokkuð til muna. Enn fremur hjelt fjelagið áfram útsölu þeirri á handiðnaði, sem það áður hafði byrjað, og sömuleiðis hjelt það áfram að kosta akstur á laugaþvotti um nokkurn tíma. Fjelagið tók þátt í »Þjóðminningardegi« þeim, er haldin var í Reykjavík sumarið 1897, og í því skyni kom það sjer upp sjerstöku merki, bláu að lit með hvítum krossi. Árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.