Austri - 10.11.1904, Blaðsíða 1

Austri - 10.11.1904, Blaðsíða 1
Slaðið Bcemur út 3—4 sinn- um á mánuði hverjum, 42 arkir miunst til næsta nýárs_ Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið f yrirfram Dpps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komin sé t,il ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuidlaus fyr'r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. Xiv. Ar- Seyðisíirði, 10. november 1904. NE. 35 Laugardaginn pann 29. október s.l. andaðist að Sauðanpsi presturinn sira Arnljótur Ólafsso n,'eptir langvinnan sjúkleika — dapnn ptir jarðar- för konu sinnar, frú Hólmfríðar J>orsteinsdóttnr. Síra Aruljótur varð því nær 81 árs gamall, því hann var fæddur þann 21. nóv. 1823. Hann var í fpðurætt kominn af Yindbælom, og fví skyldur hinura beztu og merkustu ættum Húnvetmnga á liðinni öld. En Marg'-ét móð< ii hans var systir hius nafnkennda afreksmanns, síra Sigvalda Snæbjarnarsonar í Grimstungu, er var ainn hinna síðustu Hólaskölamanna. Snemma fór að bera á ágætum hæfileikum Arnljóts Ólafssonar, og þó faðir hans hefði fremur lítil efni, þá klauf hann þrítugan hammínn til þess að geta látið son sinn læra undir skóla hjá sira Sveini NieLsyni, er þá var í BlöndudaLhólum. Ur þeim heimasköG fór Arnljótur í latínuskólann >yðra,skömmu áðnr en frelsisaldan barst hingað tit lands, og gagntók hng skólapilta, er þoldu eigi að frelai þeirra væri misboðið af yfirboðurum þeirra; gjö ðist síra Arnljótur forgöngumaður þeirrar frelsishreyfingar, og nr því y <tura manua kennt um „Pereatið“ gegn dr. Sveinbirm Egilssyui. Vé'; h< n þv úr skóla, en fékk leyfi til að ganga uudir burtfararpróf nokkru síða , : ’ék orð á því að honum hefði ekki veiið gjört auðvelt fytir með það próf; en m ónrinn var of vel að sér til þess að sú tilraun bæri árangur. ð iitlum t rk vina og vandamannti sigldi hann svo tii háskólans i Kaup nannahö'u, ól< fyrrj háskólapróf með bezta vitnisburði. Las ha.nn þá uckkur ár s æði við háskólann, en sökum efnaleysis varð hann brátt að le ta sé- ; . Yarð hann þá kjörinn af hmu íslenzka Bókmenntafélagi t'l þess að sl> .Skírni;“ hélt hann því starfi i nokkur ár, og ieysti það að almanoad u iildar- lega af hendí, að það mun almennt hafa verið álitið, að f éttjrn. ,Skírni“ hafi hvorki fyr né síðar verið jafn-vel og skemmtilega : ita'ar. K > garþar í ljós hvílíkur ritsnillingur hann var. Síðan kom legationsráð, dr. Grímur Thomsen, síra A'nljóti kunnings- skap við svila Kristjáns konungs XI., barón Blixen Pin> eke. ei téKk tiann með sér til fylgdar og skemmtunar suður í lönd. Framað'st sfr' Arnljótur mjög í þeirri ferð, og kynntist háttum og siðum tiginna manna, m.uti það og sjá á framkomu hans, er ætið var bæði ljúfmannleg. kurleii og t'guleg. Ar 1860 var hann fengirm til fylgdar Shaffuer ofursta,er ferðaðist á guíu- sldpínu „Fox“ ásamt lautinant Zeilau til Færeyja, Islands og Gra-nlands, til að iannsaka skilyrðin fyrir ritsímalagningu þá leið til Amenku. 1859 var síra Arnljótur kjörinn þingmaður fyrir Borgarfjarð‘rsýsiu, Stóð þá sera hæst hiu fyrri kláðamálsrimma. Var allur þorri þjóðfirinnar eindreg- ið með því, að eina vissa úrræðið vseri að hepta'kláðann með mðurskurði. En lækningum héldu aptur jaínfast fram þeir Jón Sigurðsson, forseti, Hjaltalín landlækuir og Halldór Friðriksson kennari. Var forseti alls ósveigjanlegur í því máli;og þöttí flokksmönnum hans, er allir elskuðu hann og v>rtu, all öárenni. legt að bera vopnáhann, en hjá því varð trauðia komist í jafu æstu kappsmáli. Sýnir það glöggt traust mðurskurðarmanna þingsins á hæfileikum síra Arn- Ijóts, að þeir trúðu nonum betur en öllum hinum gömlu flokksmönnum til að hafa framsógu raálsins á hendi; sigruðu þeir og eptir hina hö ðusfu sókn og vörn. Eu síðan vorn bituryrði þau, er féllu i þeirri deilu, notuð sem vopn á síra Arnljót og átylla til að svipta hann atvinnu. 1861 sat hann aptur á þingi, og reið þá eptir þÍDg með vini sínum, Jóni á Gautlöndum, norður í land. í þeirri ferð trúlofaðist hann Hólmfríði,dótt" ur sira J>orsteins Pálssonar á Hálsi i Fnjóskadal. Um haustið för hann á prestaskólann, víst mikið fyrir iortölur fornvina hans og frænda, Péturs bisk5- ups og Jóns háyfirdómara, því áður hafði hann ætlað sé>' utaaför aptur. Að loknu góðu prófi í guðfræði var honum veitt Bægisá’prestakall, og 1864 um vorið gekk hann að eiga heitmey sína og reisti bú að Bægis . Gjörðist hann brátt búhöldu r hinn bezti, og blómgaðist bú þeirra hjöna ágætlega, ------------------------------—--------------«------------------------------- einsog getið er um í eptirmælum fiú Hólmfríðar sál. hér i biaðiuu. Astsæll og virtur var hann at' sóknarmönnum sínum, og reyndist þeim sannur bjarg- vættur að ráðum og dáð. í tuttugu og sex ár var hann prestur i Bægisár- prestakalli, og meir en helming þess tíma oddviti Glæsibæjhrhrepps, er hann héf úr fjárþröng og vandræðum til góðrar velmegunar. Hans var þvi mjög saknað af sóknarroönnum og hreppsbúum, er honum var veitt Sauðaness- prestakall árið 1890. Flutti hanu samsumars austur og dvaldi þar til dauða- dags. Hin síðari árin hafði hanD tekið sér fyrir aðstoðarprest mág sinn, síia Jón J>orsteinsson. Síra Arnljótur var, einsog alkunnugt er, maður spakur að viti og lær- dómsmaður hinn mesti, og mátti eflaast telja hann einna íjölfróðastan og iærðastan mann þessa lands. Hann héit líka allta.f áfram að auðga þekkingu sína, og varði árlega svo hundruðum króna skipti til bókakaupa; lagði hann einkum stund á heimspeki, söga, þegnfélagsfræði og guðíræði; hann var og trú- maður mikill. Hann vildi og miðla öðrura af þekkingu sinni; vottnr um það eru rit hans, Auðfræði og rökfræði,og fjöidamargar ritgjörðir í blöðum og tímaritum. Fram undir andlátið hélt hanu áfram ritstorfum sínum og hafa rit- verk hans markað djúp spor í þjóðmenningarlíf landsins. Hið ágæta raál, er bann ritaði, og hinir morgu og heppilegu nýgjörfingar hans, hafa haft mikil ábrif á framþróun íslenzkrar tungu. Anugi hans á landsmálum var óþreytandi. Sjást þess einna ljósust merki f hinum mörgu ágætu ntgjörðum, er hanu reit í „Norðling"; urðu þær ritgjörðir og til þess að ávinna honum aptur sæti á þingi, þó mótstöðumenu hans hefðu um hríð getað bægt hoDum frá þingsetu. J>jóðin saunfærðist um það af rit- gjörðum hans, livílíkán mann hún átti þar sem hann var, raann, er hafði við- tæka þekkingu, hyggjuvit, djörfuna, frjálslyndi og ættjarðarást tii að bera. Norður -Múlasýslumenn höfðu heiðurinn af því að kjósa hann fjrst á þing aptur, og siðan Eyfirðingar. Var hann um mörg ár atkvæðamestur allra þing-< manua, og hafði manna mest áhrif á almenningsálitíð. Af hiuum mörgu stór- inálum, er hann fékk framgengt í þarfir alþýðu, skal þess ge tið, að eptir til- lógum hans var Möðruvallaskuli stofnaður. En er Benedikt Sveinsson bóf hma síðan stjórnarskrárbaráttu, gat síra Arnliötur eigi aðhylzt stefnu hans og bauð sig þá eigi til þiagsetu, eu varð þá kanungkjöriun. Fekk hann þá um hríð ámæli úr ýmsum áttnm fyrir það sem menn kölluðu stefnubreytÍDgu; en hanu fór þar aðeins eptir eigin sannfæringu, og henni mátti eriginn þoka. Enda sýnd: það sig, að þjóðin bar til hins síðasta trayst til hans, er hann var kos- inn þingmaður fyrir eitt hið frjálslyndasta kjördæmi laadsins, Norður-J>ing- eyjarsýs In, sjiílft kjöidami Benedikts Sveinssonar — þá nær áttiæður að aldri^ En vanheilsa bannaði honum þá því miður að komast á þing. En bann lét eigi iandsmál afskiptalaus fyrir það,þvi eptir það reit hanaí Austra tvær hinar merk*i ustu ritgjörðir; aðra vörn fyrir Landsbankann, er breytti alveg áiiti almenmngs í því máli,hina um ríkisráðssetuua, móti Land/arnarmöuuum; bera þær ritgjörðir hið sama einkenui og allar aðrar eptir hana: hiaa framúrskarandi skarpskygui« hin sárbeittu hvassyrði og hina snjöllu fyndni. Síra Arnljótur var maður hár vexti og karimanniegur, rammur að afli sem ættmenn hans, fríðtfr sýnum og hinn höfðinglegasti ásýndum.Viðmót hans’ var blítt og ljútmannlegt og laðaði að sér hvern mann; hann var maður skap- stór, en stilltur vel. Óvinir haDS töldu hann klókvitran, en hann var hreinn og beinn; ósveigjanlegur þar sem sannfæring hans átti hlut að máli, og það eins þó eigin hagsmunir hans væru í veði. Hann var vinfastur og ráðhollur um aðra menn fram; gjafmildur og hjálpsamur við alla aumingja. Sem heimilis- faðir var haDn hin fegursta fyrirmynd, ástríkur eiginmaður og faðir barna sinna; návist hans breiddi frið og fögnuð yfir heimilið. Við fráfall bans er sem fallin sé aldin-eik, í hverrar skjóli gott var að byggja. Hinn langvinna sjúkleik sinn bar síra Arnljótur með frábærri siilliugu. Byngdi honum mikið við fregnina um andlát konu hans, en samt lifði hana það, að lík hennar var ffeimflutt og jarðsungið. í>á var sem lifsstarfinu væri lokið og andaðist hann hægt og rólega daginn eptir, þ. 29. f. m. í örmum yngri sonar síns, B,áð og rænu hafði hann fram í andlátið, og kvaddi bprn sin, áður hann létzt. Verður honum nú beðurinn búinn við hlið sinnar elskuðu eiginkonu, svo „allt varð eitt; æfin, dauðino, og leiðið.“ Blessuð veri hans minning! Skapti Jósepsson. vröTilW

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.