Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 1
►%%%%'%%'%%%%%%%%%%%%%%%% > Messingar Fuglabúr, * $ JAPA.NNED FUGLABÚR, BREEDING FUGLABÚR. Allskyns tegundir nýkomnar, komið og sjáið kostar ekkert að akoða. Anderson & Thomas, £ é 638 Maln Str. Hardware Telephone 339. é %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%f% Flugnaliurðir og gluggar. Nú erum við búnir að fá þ»r fvrir leegra verð en nokkru sinni áð ir í Winnipeg. Bráðum þurfið þér þetta, Konxið og skeðið. Anderson & Thomas, $ 538 Nain Str. I lardware. Telep^one 339. ^ k.%%%%%%%%% 14. AR. Winnipog, Man., flmtudaginn G. jiiní 1001 NR. 22. Fréttir. útlAno. Breska herskipið „Opbir," sem flutti hertogann af York og Cornwall (ríkis- erfíngja Breta) og föruneyti hans til Australíu, kom til Sydneyí New South Wales '27. f. m. og var prizinum fagnað þar mæta vel eins og annarstaðar þar sem hann hefurkomiðí Australíu. Skip- ið á að koma á fleiri hafnir i Eyálfunni áður en það snýr norður á bóginn. Það er nú í undirbúningi að breyta fyrirkomulagi lögfræðinga-nefndar leyndarráðsins breíka (hæsta dómstól brezka ríkisins\ og er í ráði að setja i nefndina menn frá hinum helztu ný- lendum Breta, svo sem frá Canada og Ausfcralíu. Samkvæmt ráðstöfun brezku stjórnarinnar hafa þrír ráðgjafarnir úr Laurier-ráðaneytinu (dóm3málaráðgjafi Mills, yfir-ríkissóknari Fitzpatrick og járnbrautamála-ráðgjafi Blair) rótt ný- lega lagt á stað áleiðis tii Englands, til skrafs og ráðargerðar viövikjandi hin- um fyrirhuguðu breytingu á nefndinni. Louis Botha, yfir-herforingi Búa í Suður-Afríku, er nú með leyfi Breta að skiftast á hraðskeytum við fyrrum for- seta Kruger, viðvíkjandi því að hætta hinum árangurslausa ófriði, gera samn- inga við Breta og ganga þeim á vald. En órist er enn hver niðurstaðan verður af skeyta-sendingum þessum. Búar fara nú sífelt halloka fyrir Bretum. Sir Alfred Milner, sem í allmörg ár hefur verið aðal fulltrúi Breta i Suður- Afríku og sem falið hefur verið að koma á fót hæfilegri landstjórn í hinum horfnu Búa-lýðveldum, Transvaal og Orange River nýlendunum, fékk fyrir nokkru siðan leyfi til að ferðast til Englands og vera í burtu i 8 mánuði. Hann er nú kominn til Englands, og hefur verið í heimboði hjá koninginum og verið veitt lávarðs-nafnbót. Það er enginn vafi á, að Milner ráðfærir sig í þessari ferð við brezku stjórnina viðvíkjandi ýmsum at- riðum er snerta framtiðar stjórnarfyrir- komulag og stjórnarstefnu i Suður- Afríku. _____________________ Samningarnir milli fulltrúa Ivina og stórveldanna eru nú komnir svo langt, að yfirforingi herliðs hinna siðar- nefndu, Waldersee greifi, er núlagður á stað frá Peking niður til sjáfar, og verið að flytja meginið af hinu útlenda her liði burt þaðan. BANDiBÍKIN. Hræðilegfc slys varð í kolanámu ná- lægt bænum Dayton, í Tennesseo-ríki 25. f. m., og mistu liðugir 20 hvitirmenn þar lífið, allir giftir menn. Það kvikn- aði i kolaryki i námunni, sem orsakaði voðalega sprengingu og síðan fór nám- an i bál. IJm helmingurinn af mönn- unum, er unnu i námunni, komustsamt út úr henni, flestir mikið skemdir. Forseti Bandarikjanna, Mr. McKin- iey, er nú kominn til Washington, úr ferðalagi sinu vestur að Kyrrahafi, með konu sina, sem er búin að ná sér nokkuð aftur af sjúkleik þeim er hún fókk um það leyti þau hjónin komu til Sau Fran* cisco. ___________________ Herlið Bandaríkjanna, sem verið befur i Pekiug (höfuðstað Kína) siðan í fyrra, er nú lagt á stað þaðan áleiðis til Rhilippine-eyjanna. Átta menn, sem tilheyrðu klúbb ein- Um i Philadelphia, í Pennsylvania-ríki, voru á skemtiróðri á bát á fljóti nokkru þar suðausturfrá 80. f. m. og fór bátur- !nn, með öllum mönnunum á, fram af fossi, sem stýfla myndaði, og druknuðu 7 af þeim. €ANADA . Blaða-útgefendur í Canada hafa haft grun um það siðan í fyrra, að félðg þau eem búa til pappir þann, er blöðin nota, hafl gert ssmband til að hækka verð á honum, enda hefur pappír í fréttablöð hækkað í verði um þriðjung, eða íneira, siðan í fyrravor. Þessu máli var hreift ^ síðasta sambandsþingi, og útaf því hefur Laurier-stjórnin sett nefnd til að íannsaka málið. Nefndin er tekin til starfa, og má ráða það af framburði ýmsra vitna, að samband eigi sér stað roilH pappír8gjörðarmanua til að setja UPP verð, Stjóruin tekur því vonaudi til þess valds, sem henni var veitt með hinum nýju toll-lðgum, að nema toll af pappír, svo einokunarsamband þetta fari i mola. Ur bœnum og grendinni. Utanáskrift Mr, Thorgeirs Simonar- sonar er: 858 Pacific ave., Winnipeg. í Frelsissöfn., í Argylebygð, hafa verðið kosnir sem kirkjuþingsfulltrúar: Friðjón Friðriksson og Árni Sveinsson. Vór tökum áskorun Mr. Sig. Júl. Jóhannessonar í siðustu ,,Hkr.“ til afc- hugunar innan skams i Lðgbergi. í vikunni sem leið kom hingað bil bæjarins, frá Minneota i Minnesota-riki, Mr. Einav Guðmundsson, með fjölskyldu sina (6 manns), og er hann að flytja sig til Grunnavatns-bygðarinnar islenzku hér norðvestur í fylkinu. Eftir fréttum, sem vér höfum fengið frá fiskiveiða-stöðvunum á norðurhluta Winnipeg-vatns, hefur hvítfiskveiði ver- ið þar með mesta móti um þetta leyti sumars, siðan félögin byrjuðu veiðar í mánuðinum sem leið—aflinn mikill að tölunni til og fiskurinn vænn. Hinn 10. þ. m. verður breyting á burtfarartima og komutíma margra lesta á Can. Pacifíc-járnbrautinni frá Winnipeg. Þá byrjar hin hraðfara sumarlest „Empire limited” að ganga eftir aðalbrautinni, og á hún að fara milli Montreal og Vancouver á 100 klukkutímum eins og í fyrra. Mr. Hannes C. Reykjalín. frá Hall- son í N. Dak., kom hingað til bæjaiins siðastl. mánudag og ætlar að skoða sig um í ýmsum af hinum ísl. bygðum hór i fylkinu, í þvi skyni að flytja sig hingað norður yfir ef honum lízt vel á sig. Kona Mr. ReykjalinB. Albertína Ingibjörg, og 10 ára dóttir þeirra hjóna, komu með honum að sunnan, en fóru strax vestur til Baldur og munu dvelja þar í sumar hjá Mr. og Mrs. J. Björnsson. Mrs. Reykjalín er systir Mrs. Björnsson. Á safnaðarfundi, sem haldinn var i 1. lút. kirkjunni, hér i bænum, siðastl. mánudagskvöld, voru eftirfylgjandi menn kosnir scm fullfcrúar fyrir söfnuð- inn á kirkjuþing það sem byrjar á Gimli 26. þ. m., nefnil. H. S. Bardal, W. H. Paulson, Thorst. Thorarinsson og Sigtr. Jónasson. Til vara voru kosnir: Finn- ur Jónsson, G, P. Thordarson, Gunnl. Jóhannsson og Alb. Jónsson. Ýmsir menn frá Nýja ísl. komu hingað til bnjarins siðastl. þriðjudag. Þeir sem vér höfum orðið varir við og frétt til eru þessir: Séra 0. V. Gislason frá íslendingafljóti (á leið austur til Keewatin); Jón Sigvaldason, kaupm. frá íslendingatíjóti; Halldór Austmann frá ísl.-fljóti; Júlíus J. Sigurðsson (kapt. á skonnortunni „Sigurrós11) frá ísl.-fljóti; Gunnar Helgason, frá Hnausum. Þess- ir menn segja alt gott úr sinu bygðar- lagi, vellíðan, heilbtigði o.s.frv. Nokkrir bændur úr Grunnavatns- bygðinni komu hingað til bæjarins síð- astl. mánudag í verzlunarferð o.s.frv. Þeir sem vór höfum orðið varir við og frétt til eru: Nikulás Snædal, Jón Vest- dal, Þorleifur Einarsson, Jón l’histil- fjðrð, Guðjón Rafnkelsson, og Guðm. Jóusson. Þeir segja alfc hið bezta úr sinu bygðarlagi, almenna vellíðan, heil- brigði o.s.frv. Það stendur miklu lægra i Grunnavatni en undanfarin ár og hey- skapar-von þvi betri á flæðilöndum en síðastl. sumar, og er það mikill hægðar- auki fyrir þá sem eiga jarðir fast við vatnið. Það hefur ræzt ágætlega fram úr hvað veðráttuna sr.erti síðan Lðgberg kom út siðast. Á laugardaginn var byrjaði dálítið að rigna á sumum stöð- um hér vestur i landinu, og svo rigndi víða allmikið á sunnudag, einkum í norðvestur bluta fylkisins. Á mánu- dag rigndi víða, og á þriðjudag var mik- il og góð rigning hér í bænum og í kring Eftir telograí-akeytum úr öllum áttum hefur nægilegt regn fallið í Assiniboia. um alt Manitoba fylki og norðurhluta nábúaríkjanna N. Dakota og Minnesota, og lítur því nú hvervefcna út fyrir riku- lega hvoiti-uppskeru í sumar. Margir bændur og annað fólk úr Álptavatns-bygðinni kom hingað til bæj arins i verzlunarferð og fleiri eiindum síðastl. mánudag. Þeir sem vór höfum orðið varir við og fréfcfc til eru: Jón Sig fússon. (frá Lundar-pósthúsi), Magnús Gíslason, Steinn Dalroann,, Hávarður Guðmundsson, Ágúst Jónsson, Jón Lin- dal, Mrs. Ingibjörg Lindal, Guðm. Guð- mundsson. Sveinn Guðmundsson, Guðm. Bjarnason, Halldór Þorsteinsson, Snjólf- ur Sigurðsson, Jón Sigfússon (frá Mary Hill pósthúsi) og Helgi F. Oddson. í alt hafði fólk þetta 16 liestavagna. Það segir alt hið bezta úr sínu bygðarlagi, vellíðan góða og hetíbrigði yfir höfuð, og grasspretta með bezta móti fyrir þetta leyti árs, Flest af fólki þessu fór heimleiðis aftur í gær. Á öðrum stað i þessu blaði pventum vér upp úr „Þjóðólfi,11 sem út kom 29. marz síðastl., lygaþvættings-grein eftir afdankaða ,,Tjaldbúðar“-prestinn, Haf- stein Péturssen, með fyrirsögn: Séra Oddur V. Gíslason.” í þetta sinn för- um vér ekkert út i liin sérstöku atriði lyga H. P. í þessu fáranlega smíði liuns, og ætlum að lofa lesendum vorum að raelta málið með sér í heila viku. En vér lýsum nú þegar yfir því, að hér um bil hrer einasta ttaöhntjing hins afdankaða i ,,Þjóðólfs“-grein hans er ósannindi og þvættingur—alveg eins og aunað, sem sami höf. hefur látið frá sér fara síðustu 8 til 4 ár. í næstu blöðum skulum vér sýna með ljósum rökum, að H. P. er að þjóna lund sinni og herra sinum, höf- undi lýginnar, f téðri ,.Þjóðólfs'!-grein. Hafst. Pétursson er trúr og hollur ,.a- gent" höfundar lyginnar. Lucifer gamli ætti nú að fara að sæma hann ein- hverju tignarmerki fyrir dygga þjón- ustu í þarfir „myrkrarikisins." En um leið og hann var „agent" Lucifers og Júdas í kirkjunni hér vestra, hefurhann unniðsértil sömu hegningar og aðrir landráðamenn og svikarar, enda finst nú enginn maður hér veetan hafs, sem vill taka málstað hins afdankaða drottin- svikara. ____________________ I siðastl. viku komu hingað til bæj- arins, frá McHenry-county íhinni svo- nefndu Mouse ltiver-bygð ísleudinga) í Norður-Dakota, eftirfylgjandi menn með fjölskyldur sinar (í allt 16 manns): Ein- ar J. Breiðfjðrð, Jónas Daníelsson, Ás- geir Sigurðsson, Ólafur Jakobsson og Jakob Halldórsson. Þeir voru að flytja sig búferlum til Swan River héraðsins hór norðvestur í fylkinu.—Einnig komu liingað um leið, úr sömu bygð, Sigurður Sveinsson, með fjölskyldu sína (5 manns) og Halldór Abrahamsson (gamall maður einhleypur), sem voru að flytja sig til Nýja-íslands. Fólk þetta flutti með sér (auk búslóðar sinnar) um 80 nautgripi og hross, og nál. 60 sauðkindur. Það ók úr Mouse River-bygðinni til Delor- aine-járnbrautarstöðva, á suðvestur- frein Can. Pacific-járnbrautarinnar, oe om þaðan með járnbrautarlest hingað til Wpeg. Barnaföt. Hvitt Muss/in og Brilliants. Einn kassi af hvftu lsce Btripe, músslln og satiu stripe brilliants, keypt laogt fyrir neðan vanavérÖ, selt að sama skapi ódýtt'. 6c., 8c ,10c. og 15c. yardiö. Ensk Galateas. Bláleit ogr hvlt striped ^&lateas firýöilega ofin og meö varanlegum itum, 12^c.—15e. jaröiö. Skozkt Cambry. 20 part&r af þvf, afgangar af. ymsum munstrum, kosta 15—20 c. yaröið, en veröa nú seldir allir meÖ sama verði, 12|c yd. Irsk hollands. Brún hollacds, ágætt frskt léreft hiö bezta og sterkasta efDÍ I barnaföt 12|, 15, 17 og 20c. yaröið. Svissneskar Embroideries. 25 partar af svissneskum legg- ingum, 2\ breiöum, ljómandi falleg. ar og alveg eins góÖar og þær sem pér kaupið fyrir 8c., nú soldar & 5c, yardið. Carsley & Co., 344 MAIN ST. a nvitasunnudag (26. f. m.) fermdi sera Jón Bjarnason, við morgun guðs- þjónustu í Fyrstu lút. kirkjunni, hér i bænum eftirfylgjandi ungmenni: 1. Andrea Petrea Jónsdótfcir Gunnars- son, f. 20. ág. 1886. 2 Guðrun Hólmfríður Thorgeirsson, f. 24. des. 18S6. 8- Ingibjörg Sigmundsdóttir Jóhanns- son, f. 18. apr. 1886. 4. Kristin Ingibjörg Ólafsdóttir Vopni, f. lö. apr. 1887. 5. Vilborg Sigvaldadóttir Sigurðsson, f. 6. marz 1885. 6. Þjóðbjörg Þorvarðardöttir Sveins- son, f 29. júní 1886. 7. Þorbjörg Sigurðardóttir Eymunds- son, f. o. marz 1883. íf 8. Þorbjörg Valgerður Jónsdóttir Gunnarsson. f. 20. ág. 1886. i 9. Emíl Valdemar Jónsson Guðmunds- son, f. 80. okt. 1886. 10. Pétur Vigfússon Melsted. f. 3. okt. 1886. 11. St'ifán Finnsson Stefánsson, f. 31. okt. 1887. 12. Wilfred Alfred Kristjánsson Albeit, f. 30. júlí 1887. Við guðsþjónustu um kvöldið vovu öll fermingarbörnin til altaris, ásaiut fjölda af safnaðarfólki, yfir 200 manns, |Þessi fréttagrein átti að koma i síðasta blaði, en komst ekki að sökum plássleys- is.—Ritstj. Lögb.] 20. ALDAR DE LAVAL „ALPHA“ SKILVINDUR. Orðið De Laval hefur æfínlega verið tengt við áframhaldandi framför. Hvert árið á fætur öðru hefur leitt i ljós nýjar og nýjar umbætor og gert „Alpha" De Laval vélarnar æ fulikomnari og full- komnaú. Með því að taka upp hina nýju uppfundn- ingu, „Alpha" kastskifurnar og hálf pípumynduðu sköftin, þá skiftist rajólkin miklu jafnara og betur í aðskilnaðarskálimii en áður átti sér stað. Þessi um- bót hefur stórmikla þýöing í þá átt, að skilvinda komi að verulegum praktiskum notum, þar sem vinnuþol vélarinnar er stóriega aukið, en þó svo, að vandvirkn- in í aðskilnaðinum er enn meiri en áður. Þegar svalt veður er, og mjólkin er rjómamikil, eru þessir nýju kostir sérstaklega auðsæir. Hinar nýju stærðir, eftir 1. júni 1901, eru eins og hér segir: ,,Baby“ e»a sinjörgerðarhúss-vólar. „Alpha'* Crank Humming Bird.............. 250 pd. „Alpha ‘ Iron Stool „Dairy Snecial"...... 325 “ ,,Alpha“ Iron Stool, ,,Baby“ No. 1...... 450 “ „Alpha" Iron Stool, ,,Baby“ No. 2....... 600 “ „Alþha“ Higli Frame, „Baby" No. 2..... 600 “ „Alpna" High Frame, ..Baby" No. 8..... loOO “ ,,Alpha“ Dairy Steam Turbine............. 1000 “ Svo miklir sem yfirburðir „Alpha" De Laval vélanna hafa að und- anfornu verið, yfir aðrar skilviudur. þá tekur samt „Alpha" tuttugustu aldarinnav öllu öðru fram og gerir samkepni í akilvindu verzluninni yafalaust raeo öllu omögulega. Vinnuafl ankið um 30 til 35 prct. Eugin verðhækkun. The De Laval Separator Co., Western Canadian Offices, Stores and Shops: 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. New \ork. Chicago, Montreal, $ 65.00 85.00 100.00 125.00 125 00 200.00 225 00 1 VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ f m $ m m m m m m m m 1 3 * * * * * m m The Northern Life Assurance Company of Canada. Hon- DAVID MILLS, Q.C., Dðmnnálsrájgjftfl Cftnadft, fo(Wtt, Adal-skrifstofa: London, Ont. LORD STRATHCONA, ■ úrájftndl, JOHN MILNE, yflrnmftjdnftrmadar. HÖFUDSTOLE: 1,000,000. LlftábyrgVarskíneini NORTIIERN LIFE félxgsins áhyrgja hindhifum allan bann HAGNAÐ, öll t’ftu RETTINDI alt þaö UMVAL, sem nokkurtNélag getur staðið við að reita. Félagið gefuröllum skrteinisshöfuin fult audvirði alls er J>eir borg’a J>ví. Átfur en þér tryggið lif yðar settuð þér að biðj;. lagsins og lesa hann gaumgeefilega. uuuskrifaða um bsekiing fé- J. B. GARDINER , Provlnclnl Ma ngor, 507 McIntyrk Blocr, WIN IPEG. ODDSON, Conoral Agent 488 ViungSt., WINNIPEG, MaN. * * * * * m m m m m m m m m m m m m m m m \m ■m m mmmmmmmmmmmmmrnmmmmmmmmmmmmmm PARSONS & ABUNDELL COMMI88ION MBRCHAisTS Smjcr, Egg, Fuglar og Kartoflur Vlð rotnm æflnlegn «elt .ðrar yd»r fyrir lia stft rord og fljötft borguu. K.ynid okknr nwst. 253 King Str„ Winnipeg. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnu’Eo( tklkfón 110,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.