Þjóðólfur - 16.09.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 16.09.1862, Blaðsíða 3
- 157 - móti þeim 3i Frftrik, J>orleifl ogjáni, jiáslepti liann Friíirik, syni sínum og leignliíia, útúr málinu aptr, og eins fiorleifl, en súkti Jún á Hómrum Danielsson einan a% lógum útaf þessurn ærkaupum, og kom honum þetta úrræ?)i aí) gúíiu haldi, eins og má sjá af þessurn yflrréttardúmi. þessa innihalds, er eg nú skýríia frá, var sættabúkarút- skript sú, er eg fram lagbi fyrir yflrdúminu, og bygþi á vórn mína, og var hún stabfest af hinum æíira sættanefndarmanni í Eyrarsveit, hérabsprófastinuru í Snæfellsnessýslu, herra Arna Bóþvarssyui. Látum nú svo vera, aþ hinn konúnglegi yflr- dúmr hafl ekki álitib neina vernlega eþa næga sónnun fúlgua í þessu skjali e?a innihaldi þess; en þú svo væri, þá virbist mór, a% dúmstúllinn befbi átt, eí)a þab hafl verib bein skylda, aí) geta skjalsins og færa rók fyrir þessu áliti sínu, úr því eg fram lagbi skjalií) til búkar og bygbi á því vöm mína, hvort sem hún áleizt únúg og einkisverb ab lögum ebr ekki, en ekki hitt, sem nú er gjört, ab láta skjalsins alveg úgetib og þess varnaratribis er eg bygbi á, rett eins og eg hefbi stúngib því undir stúl, aldrei fram lagt þab, og ekki bygt á því neina vörn fyrir skjúlstæílíng minn. Og mætti þvi' fremr ætla, af dúmsástæbunum, ab mér hefbi orbib þetta hirímleysi eba úhlutvendui, þar sem fariþ er þeim orbum nm í dúms- ástæbunum: „ab í máli þessu megi eptir málsfærslunni á- „litast sem vibrkent, ekki ab eins ab kindr þær, er hinn „stefndi keypti, hafl verib þær síbustu ær, er leigulibi áfrý- „anda hafbi í sínu eignarhaldi, heldr og aþ hann vissi þetta, „er hann keypti þær“. En ef þetta á ab skiljast nm mína málsfærslu, þá verb eg ab lýsa þab ofhermt, því eg bygþi vörn mína ab miklu leyti á tebri skýrslu Fribr. Fjeldsteds: ab hann hefbi sjálfr veriþ eigandi ab því ásaubarkúgildi, er hann seldi, en ekki fabir sinn, — en jafnframt studdi eghana einnig á þeim grundvallarreglum, sem bygt var á í herabs- dúminum. Eg man ekki heldr eptir neinni „sönnun" f dúms- gjörbunnm úr hfrabi um þaí), aí> þær 6 ær, er Fribrik seldi Jiorleifl, væri „hinar síbustu, er hann hafbi í eignarhaldi sínu“ þ á, þegar hann seidi þær, % mánubi fyrir fardaga, og ekki ætla eg heldr, ab þetta ,sé vibrkent í málsfærslunni“, þúab líkur kæmi fram fyrir hinn, ab Fribrik hefbi ekki eptir- skilib eba átt á Hjarfearbúlinu neinn ásaufe í kúgildin, þeg- ar jörfein var tekin út í fardögum, hálfum mánufei eptir söluna; og mun þ es su atrifei aldrei hafa verife mútmælt, hvorki í hérafei né heldr af mér fyrir yflrdúminum. En hvafe sem þessu lífer, þá ætla eg, a% hver málspartr eigi rétt á því og fulla heimtu, og þú einkum se hann máls- færslumafer er sök flytr fyrir annan, afe dúmstúllinn láti getife í dúmi sínum hinna verulegustu súknar- og varnargagna, er hann einkanlega byggir á súkn sína efea vörn. Getr meir on verife, afe dúmstúllinu sjálfr meti þafe léttvægi efea einskis virfei, annafehvort afe formi efer efm', en ef málspartrinn byggir á því og telr málstafe sínum til gildis, þá mun þafe eptir al- mennri réttarvenju vera álitin skylda dúmstúlsins, hvers sem er, afe g e t a þ e s s, sem þannig er fram lagt og bygt á til varn- ar, og leggja á vog réttvísinnar, hversu léttvægt sem þafe kann afe flnnast. Og sízt ætla eg, afe ueinn dúmstúll eigi mefe þafe afe láta slíkra varnargagna alveg úgetife, og gefa þú jafnframt i skyn mefe öferum orfeum, afe talsmaferinn hafl vanrækt skyldu sína og látife únotufe þau lögleg mefeöl til súknar efer varnar, sem hann átti kost á, þegar svo er afe hann er saklaus af hvorutveggja. þegar þetta var skrásett, kom út „ísl.“ nr. 9, mefe grein- inni: „Laungum hlær lítife vit“. Eg get sagt og sýnt höfund- inum í „Isl.“, afe þau 2 orfe, sem voru einkend í dúminum í sífeasta bl. þjúfeúlfs, eru svona skrifufe mefe skýru letri í dúmsútskriptinni sem eg fékk: mefe innsigli yflrdúmsins og undirskript yflrdúmsforsetans; en aufevitafe er, afe hann heflr enga beinlínis ábyrgfe á þessleifeis ritvillum, heldr dúmskrif- arinn. þessleifeis orfeatiltækjum í stafefestri embættisútskript, er vel geta haft afera meiníngu, þykist eg aldrei mega breyta efea vi'kja vife, en á hinn búginu vil eg eigi þurfa afe láta eigna mér efea blafei mínu þær prent- efea ritvillur, sem þú flestnm verfer afe sýnast afeseritvilla efea mifer vandlega hugs- afe. þrifeja ritvillan í þessari sömu stafefestu útskript, er eg fékk, er: tilsk. 11. „Júní“ 1800; en engi dönsk efea ís- lenzk tilskipun er til mefe þessari dagsetníngn, og því var þetta augsýnileg og áþreifanleg ritvilla, sem eg breytti £ prent- utiinni. Eg held þetta geti orfeife til gúfes, ef þafe gæti orfeife til þess, afe dúmskrifarinn saman læsi dálítife nákvæmlegar og vöndulegar útskriptir þær og dúmsgjörfeir, er liann út gefr, heldren hér heflr verife gjört og svo optar hin sífeustu árin; því hér getr mikife verife í húfl, ef ekki er allt sem réttast skrifafe og fyllilega áreifeanlega. Eg ætla því, afe eg eigi fulla viferkenníngn skilife hjá sjálfum yflrdúmendunum fyrir þessa afeferfe mína, enda tréysti eg svo réttlæti þeirra og úbernskn, afe þeir leggi engan þjúst á mig fyrir þotta efea fæfe — þvi' sá er vinrer til vamms segir, — þúafe blafeife „íslendi'ngr" æsl- ist svona útaf þessu, eins og svo mörgu öferu er sízt skyldi, mefe hinum vanalegu bernskulátum sínum og gauragángi. Jón Guðmundsson. — Organssaungnum hefir verife haldife uppi í dómkirkjunni 3 næst lifena sunnudaga; ineira afe segja, herra Gufejóhnsen tók sjálfr undir vife biskup- inn 31. f. m.,—þegar prestvígslan var, („svo breyt- ist allt í heimi hér“). Hvafe kom til? Undirgekst sólcnarfundrinn 25. f. mán.,— sem amtife gekst fyrir afe þeir bofeafei til, dómkirkjuprestrinu, bæjarfógetinn og hreppstjórarnir í Seltjarneshrepp, mefe ótal prent- ufeum smásefelum, er voru eins og fjaferafok útum alla sóknina, en þó sóktu eigi fundinn nema70—80 húsfefer og sjálfs sín menn (gjaldendr til sveitar) af nál. 380—400, sem eru í dómkirkju sókninni af þessleifeis mönnum er greifea sveitargjald, og var því fundr þessi ekki ýkja vel sóktr, — undirgekst þessi sóknarfundr nokkrar álögur á söfnufeinn handa organistanum, ofan í þafe sem bæjarstjórnin var búin afe gjöra og Iögstjórnarráfeherrann afe sam- þykkja? ónei, þafe varfe ekki af því! einir 27, af þeim sem sóktu fundinn, vildu leggja til álögur á söfnufeinn handa organistanum, 100 rd. árlega um aldr (hans?) og æfi; hinir 40 urfeu þar beinlínis í móti; en nálægt 10—15 greiddu ekki atkvæfei, hvorki mefe né í móti. Hvafe kom þá tii afe hinn ósveg- anlegi organisti dóinkirkjunnar, sem haffei fyrir 2 árum afsagt afe svara biskupi landsins, og nú af- sagt meö mörgum fögrum orfeum bæfei stiptamti,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.