Þjóðólfur - 12.08.1862, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.08.1862, Blaðsíða 1
Skrifstofa „f>jd?;ó]fs“ er i AÍal- stræti nr. 6. þJOÐOLFR Anglýsíngar og lýsíngar nm einstakleg málefni, eru teknar í hlaí)ib fyrir 4 sk. á hverja smáletrslínu; kaupendr blaibs- ins fá helmíngs afslátt. 1862. Sendr kaupendum kostna^arlaust; verb: árg., 20 ark., 7 mork; hvert einstakt nr. 8 sk.; sFdulaun 8. hver. 14. ár. 12. Ágiht. 38. — Pdstskipift fór héíian aí) morgni 2. þ. mán., og fer nú ekki nema til Liverpool á Englandi, og sigldi nú meþ því mesti fjöldi útlendra mauna: 10 þeirra Englondínga, er meþ þessari ferí) komu og þarámeþal Herra Alexander Bryson frá Edínborg, er þó mun hafa ætlaþ sér meþ fyrsta ai) feríast hkr miklu meira; Asbjórn gullsmiþr Jacobsen sigldi nú líkaaptr, Ennfremr þeir Shepherd fölagar úr Alpina-Klubb, er hér komu meíl Apríl-póstskipi, þeir Gould, Haig, Lawson og Robertson er komu me?) Júní-ferþinni; James Kitchie, iaxamaíir- inn, sigldi einnig meí> þessari ferb, me?) alla sína menn; vildi honum þa?) óhapp til, 2 nóttum fyren hann silgdi, ai> hjá mónuum hans braun hjallr a?) Laugarnesi me?) áfóstu reykhúsi er hann hafii sjálfr bygt í vor, brunnu þar inni ýmsir munir, eigi alllítils virþi. Mei) þessu póstskipi fóru héban um 90 hrossa norþan úr Skagaflrþi, eg átti þau Hen- derson kaupmaÍr. — Skipkoina og siglíng heflr verii) allfjörug um önd- verÍian þ. máu., bæiii fram og aptr, mest af lausakaupförum þeim, er kaupmeun htóban hafa gjört út til annara liéraia, bæÍi Fischer, Smith, bræirnir Siemsen, Hygom og Johnsen í Hafnarflrii. Mest er vert um vaxandi aisókn Spánverja híng- ai, til þess aÍ sækja flsk og flytja beinlínis héian á sínum skipum, því þarmei hverfr ójafnaiartollrinn af flski vorum, er til Spánar kemr, og nær því hærra verii hír hjá kaup- mönnum; 3 skip spansk eru nú her komin til C. F. Siem- sens, 2 til verziana Knudtzons, eitt til Johusens í Flens- borg (jiorf. Jónatanssonar). Anderskow frá Horsens, er fór hfeÍan til Eriglands í fyrra mán. mei hross, er nú aptrkom- inn þaian mei kol; hrossakaupmair kom enn nndverÍan þ. mán., keypti hross um Rángárvelli og flytr nú liéian um 7tt hross, og var hvort keypt á tæpa 20 rd. ai meialtali — Híngai til staiarins er nú alflutt ekkja Jónasar sál. Thorstensens sýslumanns í Suir-Múlasýsln, frú j>,ó rd í s, ýngsta dóttir amtmanns sál. Melsteis, mei 2 böru síu, Elínu og Jón. — Organsaungrinn í dómlcirl'junni heyriist ekki 2 næstlibna sunnudaga; á sunnudaginn var, 10. þ. mán., var messufall vegna saungleysis, ai þeir segja; — hvab 'korn til? Var orgelið bilab ? ekki segja þeir; var organistinn forfallaðr? eingi hefir heyrt þess getii; hvai er þá bilai eia hversvegna er þá hætt organslættinum svona allt í einu? Spyr- ii þii organistann ai því og stiptamtmanninn, hús- bónda hans og æista verndarmann dómkirkjunnar hér innanlands! A þessa leii hafa verii umræiur staiarbúa og annara sóknarmanna síian á sunnudaginn 3. þ. m., þá var prestavígsla í dómkirkjunni, en organistinn sást ekki vii orgelii og orgelii þagii; og næstl. sunnadag var messufall! I 12 ári }>jóiólfs, bls. 155 — 56 og 13. ári bls. 1—4, var skýrt Irá glenníngi þeim, er kom á málii 1S60, og frá upp- tökum þess einsog þau voru 1848 -49 j>á gafst organistanum fuílt og formlegt tilefni til þess ai færast nndan organleikn- um, er konúngsúrskurir 2. sept. 1848 svipti hann þeim 100 rd. launum, er hann halii haft til þess tíma, frá árslokum 1848, og Rentukammersbréf 23. sama mán. fór því fram, ai söfn- uirinn ætti ai réttu iagi aÍ taka ai sér organistann fram- vegis. Hér brá aniiar partrinn eia húsbóndinn (stjórnin) út af umsömdum kjörum, sem höfiu staiii til þess tíma, því var þai eililegt og rétt í alla staii, þó ai liiim partrinn eia hjúii (organistinn) áliti sig bæii vanhaldinn og gabbaian í saiiiníngunum, og mætti hann því vera laus allra þeirra mála ai lögum og hafa sig undan ai leika á orgelii, einsog hann líka gjörii. En þóai stjórnin sjálf svipti þá organistann launum sínum mei konúngsúrskurii, og þóai sjálft stjómarráiii færi því fram, „ai söfnuiriun ætti ai anuast organista sinn og launs honum“, þá vari ekkert úr hvorugu þessu. Söfnuirinn eia oddvitar hans: bæjarstjórnin í Reykjavík og sveitarforstjór- arnir í Seltjarnarneshreppi, lýstu því yflr skýrt og skorinort af gildum rökum, ai söfnnii þessarar einu dómkirkju eia stólkirkju landsins kæmi organsauiigrinii ekki vii, heldren hún sjálf eia hennar „orna og instrumenta“; kon- úngrinn væri eigandi dómkirkjnnnar, og yrii hann ai ann- asst viihald kirkjunnar og allt sem heuni mætti vera til sóma og prýii; söfnuirinn hefii aldrei útvegai orgelii né organ- istann, og væri þvj laus allra þeirra mála. Og voru oddvitar safn- aÍarins, sem þessu héldu fram 1848 — 49, engin smámenni né ómerklegir menn: j>órir konferenzrái og yfl dómari Svein- björusson og j>órir etazrái og yflrdómari Jónasson, er var þá formair bæjarfulltrúanna í Reykjavík, og vorn þeir svo fastir og eindregii á þessari skoiun, aÍ báiar sveitastjórn- irnar afsögiu stiptaintinu þaÍ, ai ábyrgjast laun handa org- anistanum um fáa mánuÍi, þángaitil svar næiist frá stjórn- inni af nýju um þai, hvort hún ynnist ekki til ai útvega organistanum bin fyrri laun úr konúngssjóii framvegis, og jafnframt ai sameina þanu starfa vii saungkennara em- bætti vii læria skólann, eins og þeir Rosenóru og j>. Sveiu- björnsson stúngu þá uppá ai yrii gjört. Samsumars 1849 var þetta saungkennaraembætti stofnai vii læria akólann mei 150 rd. launum árlega; stjórnin veittl jafnframt organistanum 80 rd. lauu árlega úr konúngssjóii, en söfnuÍrinn undir gekkst ai leggja fram 20 rd. árlega fyrir forsaungvarastörf, eir ai taka undir vii prestinn1. j>etta sama 1) Organistinn færiist þá eia nokkru síÍar uridan því ai svara prestinum, svo til þess voru þá airir teknir; en hann tók þetta aptr ai sér um haustii 1860. — 135 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.