Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 1
Slirifstofn „f>jóðó!fs,‘ er I Aðnl- stræti nr. 6. NOÐOLFR 1860. Anglýsíngar off lýsínjjar um einslakle^ málefni, eru teknari blaðið fyrir 4sk. á livei ja smá- letrslinu; kaupendr blaðsins la belmíngs afslált. Sendr kaupendiim kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; söluiaun 8. hver. 13. ár. 5. nóvember. I.—2. — Póstskipií) Acttirus kom hör 1. þ. mín.; meíi því komu kaupmennirnir Sveinb. Jacobsen og Wulff, hinn fyrnefndi siglir aptr, Sverrir Runólfsson (Sverrissouar hreppst. í Skaptafelissýslu), hann heflr numilþ múrverk og af) höggva grjót; en kom bakarasveinn til Bernhófts.— Skipif) fcr aptr héfan 7. þ. mán., og sigla mef) því, ank Jacobsens, kandid. Bjarni Magnússon mef) konu sinni, er hann gekk af) eiga fyrir skemstn: frókenHildi dóttur Bjarna amtiu. Thorar- ensens, Ebenezer Magnusen frá Skarf i á SkarÍsströnd, j úngfrú KristianaThomssen, ogkaupm.Aug. Thomsen. — þaf) er oroib hljóbbært uni allt, ab forstöbu- inabr prestaskólans herra prófessor Dr. P. Pjetrsson hafi sókt uin prestakall á Sjálandi í suniar; en eigi er þaf) nuíske orbiö eins hljóbbært, ab hann fékk eigi braubib. Vér vitnni rneb fulluin sanni, ab þeir voru niargir og víba um land er varb nijög hverft vib liina fyrri fregn; herra P. P. er og verbr upp- áliald tnargra hinna betri landsmanna og er traust og von stéttarbræbra sinna, þessu verbr eigi í nióti haft, og eigi láb, þó landsnienn kvibi því ab verba ab sjá á bak slíkuni rnanni; og niunu þó Reykvík- íngar, er kynnast lionuni daglega, eigi hafa kvibib þessu hvab niinst. En þakkir sé stjórn vorri, er hún bænheybi eigi herra P. P. unr þetta braub. En nreiri þakkir frnntnn vér oss skylt ab votta sjálf- um honum, í nafni þakklátra landsmanna, ef hann er nú, einmitt sakir þessa alinenníngsálits, horfinn frá því, ab svo koninu, ab sækja uni eitthvert ann- ab braub erlendis, er hann vafalaust ætti kost á, og niiklti betri embættiskjörum en hann hefir nú lier hjá oss. — f>ab er haft fj rir satt, ab lögstjórnarrábgjaflnn hafl þeg- í fvrra suinar skorib úr þeim ágreiningi, er varb í byrjun árs- ins 1859 uiilli stiptamtsins (Trampe) og bsejarfógetans (Fins- ens), útaf því, hvort Steenberg ætti ab halda fángagœzlu »g þjónustu vib yflrdóminn, og þarn eb fríu húsnæbi og 50 rd. launum, eins fyrir þab þó ab hann, væri búinn ab afsegja ab vera lögreglnþjónn (sjá 11. ár þjóbólfs bls. 56 og 61); þab er einnig sagt, ab stjörnin hafl orbib ámáli Finsens, ab iög- re gluþj ó n arn i r ætti ab hafa þessi störf á hendi og njóta hlunnindanna, — samkvæmt eldii konúngsúrsúurbum, — eu engi annar, og hafl stjórnin þannig lagt ósamþykki sitt á, ab stiptamtib veitti Steenhergþetta; fullyrt or og, ab þessi ttjóniarúrskurbr hafl verib sendr stiptamtimi í fyrra haust (1859), En allt sitr vib sama enn í dag. Er þá ekkert satt í þessu, eba heflr úrsknrbr stjórnarinuar hvorgi komib fram? stiptamtib flnnr þó líklega nanbsyn á ab bibja um eitthvert svar upp á mál er þab lagbi fyrir stjórnina fyrir 3 missirum hör frá, og stjórnin vill sjálfsagt, ab úrskurbir hennar komi fram og fái fnllan framgáng. Organið og „organisfinn“ við dómkirkjnna í Reykjavík. (Sjá upphaf f 12. ári þjóbólfs bls. 155. — í þeim kafla grein- arinnar bls. 156, 2. dálki línu 30. og sömuleibis npp frá því til cuda þessa kafla, er rángprentab ártalib 1849 fyrir 184 8). (Nibrl.). þórbr konferenzráb Sveinbjörnsson á sanrt meb hreppstjórunnm í Seltjamarnnshrcppi rit- nbu af sinni hálfu álit sitt nm málib, seinni hluta nóvenrberinán. 1848. Alitsskjal þetta er bæbi ræki- lega og röksamlega sanrib; þar ern leidd ab því Ijós rök, að konúngr hafi eigi meb úrskurbinum 2. sept. 1848, getab ætlazt til þess, ab söfnuðrinn' tæki ab sér ab launa organistanum, sízt af þeirrl ástæbu (sem Rentekammereb sló fyrir) ab konungr væri nýbúinn ab kosta svo ínikíti „til þess ab stækka „ög prýba sína eignar en okkar sóknar kirkju®, og nmndi hann „iiinn æbsti mebal landsins pro- prietair kirkna eiganda", „finna sig sein dómkirkj- unnar eiganda, skyldan til ab annast öll þau út- gjöld er leibi af sómasamlegri og verbugri gubs- þjónnstugjörb í þessari iandsins fyrstu kirkju og einu „Cathedralkirkju" (þ. e. stól- ebr dómkirkju), og þessvegna geti konúngr eigi sagt skilib vib eba færzt undan þeim kostnabi er leibi af sómasamlegri gubsþjónustugjörb franivegis í lians eignarkirkju, þó ab hann hafi qm stundarsakir lagt fram fé af sínu kirkjunni til endrbyggíngar og prýbis. þá eru tek- in fram í bréfinu ýms atribi er sýna ljóslega, ab ef dómkirkjan væri látin njóta allra þeirra tekja, blunninda og réttinda sem liún á meb réttu og ef öllu liennar væri vel haldib til haga, þá mætti árs- tekjur bennar vera margfalt meiri cn þær eru nú taldar, og svo, ab þær hrykki bæbi fyrir abgjörbar- kostnabi og öbrnm útgjöldum og til þess ab launa organistanum, eu sá kostnabr eigi sjálfsagt ab bvfla á dómkirkjunni sjálfri, enda lægi þab alls eigi í konúngsúrskurbinmn, ab ekki bæri dómkirkjunni,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.