Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 1
Skrifstola „þjóðólls" er í Aðal- stræti iir. 6. fJÓÐÓLFR. 1858. Auglýslnfrar og lýslngar um einstakleg inálefni, eru teknar I blaðið fyrir 4sk. á liverja sniá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helmíngs afslátt. Seiulr kaupenduin kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. lO. ár. 23. ágúst. 33.—34. — Póstgufuskipib Viktor Emanuel, hal'nabi sighér nóttina milli 20—21. þ. inán. meb þvíkom kand. júr. Stephan Björnsson, heftr stjórnin sett hann til sýslumanns í ísafjarbarsýslu, meb heitum um veitíngu, og hefir hann í för meb sér frú sína, danska ab kyni, og 2 börn þeirra. — þar ab auki komu meb póstskipinu 2 skotskir lierramenn og 5 konur, ætla þau öll ab ferbast hér um kríng, til Geysis og víbar. — Póstskipib á ab fara héban aptr til Hafnar, á laugard. kemr, 28. þ. mán. — — 30. f. mán. setti dómsmálarábherrann, samkvæmt konúngsúrsk. 19. marz þ. á., sjá þ. ,árs „þjóbólf" bls. 84., þá kand. júris Hermann Elias Johnsson og examin. júris Jón CuÖmundsson til þess ab vera fyrst um sinn málaflutníngsmenn vib liinn konúnglega yfirdóm á Islandi, meb þeim kjör- um og skilyrbum sem konúngsúrskurbrinn til tekr. __ 17. þ máu. kom hvr frá Björgiinum í Noregi, Iausakaup- mabr, Nicolaysen, skipib heitir I.una, meb kornmat af ólln tagi, kaffe, 26 sk.; sikr, 24 sk., salt, timbr lítil eitt, og vefnab, — rúgr 8rd., bánkabygg 13%, baunir ll'/2, mel 10rd.; má ske nokkub vægar i stórkaupum; i móti: tólg 20 sk., ull 26, lýsi meb tre 24 rd., bezti saltflskr lT’/j rd. Organsláttrinn í Dómkirkjunni. FYRIR þab á stjórn vor fulla vibrkenníngu skil- ib og þakkir, hversu hún liefir ekkert til þess spar- ab, ab láta reisa hér þá dómkirkju, er hver útlendr mabr sem hana sér, auk heldr innlendr, verbr ab játa um, ab hún sé veglegt og fagrt musteri; hún er og verbr lengi talandi vottr um veglyndi Krist- jáns konúngs hins 8. fslandi til handa. En ekki kvebr hvab minst ab organslættinum í dómkirkj- unni; og þó ab vér Íslendíngar séim öllum hljób- færaslætti og hljóbfæralist óvanir, og berum lítt skyn á hverskonar saunglist, þá hafa nálega allir sem heyrt liafa organsláttinn og hinn umbætta saung í dómkirkjunni á hinum seinni árum, orbib ab játa þab og játab fúslega og af sannfæríngu, ab gubs- þjónustugjörb vor hér í stabnum, er fyrir þetta miklu fremr upplífgandi og hátíblegri heldr enþeir geta gjört sér hugmynd um, sem aldrei hafa organ- slátt heyrt og sálmasaung sem þar á vib. En þar ab auki er dómkirkjan svo bygb, ab raddsaungs eins, erida þótt mjög margir saungmenn væri, gætir þar lítt og margfalt minna en í hverri annari af hinum smærri kirkjum, því öll yfirbyggíng dómkirkjunnar 1 er svo mikil og svo hátt til aballoptsins, ab enda ' þótt margar og margfaldar saungraddir væri innar vib kór, þá ná þær ekki ab fylla út í helmíng kirkjunnar. Meb öbrum orbum, gubsþjónustugjörb- inni í dómkirkjunni er ver komib en í hverri ann- nri kirkju á landinu, ef ekki er séb fyrir því í tíma, ab hér sé jafnan ab organslætti vísum ab gánga meb sálmasaungnum. Og hverja fyrirhyggju bera stiptsyfirvöld vor fyrir þessu, æbstu umsjónarmennirnir dómkirkjunn- ar? þab er þess vert, ab menn athugi þab lítib eitt. f>egar Danastjórn, ab undirlagi og eptir tillög- um Kriegers stiptamtmanns, sem þá var hér, kost- abi til þess, ab herra Pétr Gnbjohnsen, sem nú er hér organleikari vib dómkirkjuna og saungkennari vib bába lærbu skólana, sigldi subr til Danmerkr og lærbi þar um 2 ár á Jónstrúps-skóla, bæbi organ- slátt og svo abra fræbi, þá er barnaskólakennendr nema, þá sá stjórnin ab vísu fram á þab, ab herra Gubjohnsen mundi vera daublegr inabr eins og abr- ir, ab hann gæti veikzt, breytt stöbu sinni, ogværi því engan veginn upp á hann ab ætla um aldr og æfi til organsláttar í dómkirkjunni, og þess vegna skipabi hún svo fyrir og hafbi í skilyrbi fyrir þá ókeypis kenslu, er herra P. G. naut þar erlendis, ab hann skyldi skyldr til ab kenna öbrum efnileg- um úngmennum, einuin ebr fleirum, organslátt og saung, og gjöra þab ókeypis. En í öll þau rúm 20 ár, sem síban eru libin, hefir ekki, svo menn viti, neitt verib hlutazt til um þab, ab þessu skil- yrbi stjórnarinnar yrbi fullnægt; vér ætlum hvort- tveggja satt, ab stiptsyfirvöldin hafi slegib vib því skoll’eyrunum ab sínu leyti, hvor fram af öbrum, og ab herra P. G. hafi gjört sér lítt far um ab fullnægja þessu skilyrbi, og er honum alls eigi lá- anda, þó hann hafi ekki kept eptir því, heldr látib sér liggja þab í léttu rúmi, ab minsta kosti á meb- an hinir ekki skorubu á hann um þab; því allt af var þab hlægileg krafa og ósanngjörn í mesta máta, ab hann, fremr en allir abrir, skyldi skyldr til þess ab vinna svona af sér þenna lítilfjörlega opinbera - 133 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.