Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBBR 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjórj Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstraeti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. ó mánuði innanlands. f lausasölu 10,00 kr. eintakíð. FJÁRLAGAFRUMVARP 1971 FVumvarp til fjárlaga fyrir árið 1971 var lagt fram á Alþingi í fyrradag. Fyrirsjá- anlegt er að ví'su, að þetta fjárlagafrumvarp á eftir að taka verulegum breytingum í meðf'erð Alþingis. Ekki reynd ist unmt að gera 1 þessu frum- varpi ráð fyrir hugsanlegum launahaekkunum ríkisstarfs- mannja vegna þeirra kjara- • samninga, sem nú standa yfir. Þá var heldur ekki hægt að taka mið af væntanlegum ráð stöfunum til þess að hafa bemil á verðbólguþróuninni, þar sem ákvarðanir hafa ekki verið teknar í þvi efni. Loks var heldur ekki kleift að taka tillit til aðstoðar við bændur vegna harðinda og erfiðs ár- ferðis. Alþingi verður því að gera nauðsynlegar breytingar á fj árlagafrumvarpinu vegna þessara þriggja þátta. Það sem fyrst og fremst vekur athygli í þessu fjár- lagafrumvarpi er fyrirsjáan- leg mikil útgjaldaaukning ríkiissjóðs á næsta ári og nem ur hún 22,6%. Meginástæðan fyrir þessiari miklu útgjalda- aukningu eru launahækkanir . í landinu. í greinargerð fyrir frumvarpinu segir, að launa- hsekkanir valdi beinlínis um þriðjungi af útgjaldaaukning unni og óbeint meginhluta allrar aukningar útgjalda, svo sem hækkun almanna- trygginga og venjulegra rekstrarliða en þessir þættir hækka mjög vegna hækkandi launa í landinu. Tii marks um þá miklu hækkun, sem nú er fyrirsjáanlegt að verður á launaútgjöldum ríkissjóðs er sú staðreynd, að í frumvarp- inu er gert ráð fyrir, að út- gjöld af þesisum sökum hækki - um 42,4% á árinu 1971 miðað við yfinstandandi ár. í fjár- lagafrumvarpinu er sérstak- ur kostnaðarliður vegna vísi- töluhækkana á launum á næsta ári, og er gert ráð fyr- ir 150 milljónum króna vegna þeirra. En samtals hækka út- gjöld vegna launahækkana á yfirstandandi ári og vísitölu- hæikkana á næsta ári um 580 milljónir króna. Hefur þá ekki verið gert ráð fyrir hugs anle'gum hækkunum á laun- um ríkisstarfsmanna á næst- unni. Jafnhliða því, sem útgjöld ríkisisjóðs hækka af þessum ástæðum hefur verið lögð rík áherzla á að halda öðrum út- gjöldum í skefjum. Fjár- beiðnir einstakra ríkisstofn- ania voru mjög skomar niður við gerð fjárlagafrumvarps- ins en að sjálfsögðu verða töluverðar hækkanir á lög- ákveðnum útgjöldum. Fram- lög til almannatrygginga hækka verulega eða um 360 milljónir. Af þeirri upphæð er um 135 milljónum varið til lífeyristrygginga og um 200 milíljónum ti'l sjúkratrygg- iniga. Eiins og áður em trygg- ingamál og fræðslumál stærstu útgjaldaliðir ríkis- sjóðs. Um 27,3% af útgjöld- um ríkissjóðs ganga til trygg- ingaimála og rúmlega 17% til fræðslumála. Þess má geta, að íramlög til skólabygginga eru aukin um 70 milljónir króna og framlög til Lána- sjóðs Menzkra námsmanna hækka um 33 mMjónir, sem er veruleg hæ'kkun. í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir 30 milljón kr. framlagi til togaralána vegna kaupa á nýjum skuttogurum. En í framkvæmda- og fjáröfl- unaráætiun ársins 1971, sem fylgir f járlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir, að nær 200 mMjón króna erlendu láni verði varið til hraðbrautar- gerðar og kaupa á viðhalds- vólum vegna vegamna. Fjár- lagafrumvarpið fyrir árið 1971 ber merki þess þenslu- ástands í kaupgjalds- og verð- lagsmálum, sem nú ríkir í lamdinu en það er eitt veiiga- mesta verkefni Alþinigis að niá tökurn á því ástandi og hægja á verðbólguþróuninni. Rithöfundasjóður íslands ¥>ithöfundasjóður fslands hefur nú starfað í þrjú ár og á því tímabili hefur harnn veitt 13 rithöfundum viðurkenningarlaun, að upp- hæð rúmlega 1,6 milljómir króna. Að liðnu þriggja ára tímabili verða þáttaskil í starfi Rithöfundasjóðsins. Hann mun nú hefja greiðslur vegna útlána á bókum- rit- höfunda í almenningsbóka- söfnum, en sá þáttur starfs- ins hefur verið undirbúinn um nokkurt skeið. Jafnframt því mim Rithöfundasjóðurinn að sjálfsögðu halda áfram að veita viðurkenningarlaun til einstakra rithöfumda eins og gert hefur verið sl. þrjú ár. Þá er eimmig í bígerð að veita íSlenzkum rithöfundi sérstak- an styrk til dvalar í öðru nor- raenu landi. Menntamálaráðuneytið hef ur nýlega skipað nefnd til þess að endurskoða lög um mennimgarbókasöfn en jafn- framt er nefndinni falið að gera tillögur um kaup ríkis- ins á ákveðnum eintakafjölda bóka til handa almennings- bókasöfnum. Af hálfu rithöf- unda hefur komið fram sú Moby Dick hjá Al- menna bókaf élaginu Júlíus Havsteen MORGUNBLAÐINU hiefur bor- izt eftirfiairiainidi fréttaitillkiyinin- ihg frá ALmienma bófeafélaigiinu þar sem fjalia'ð er uim niýút- ífeoannia bók féiaigisiiims, Moibý Dick, seim, einis og fcuinmiuigt er, er eitt af mieiistanaiveirkium hieknisbók- mjemntamnia: „Komiin er út hjá Aimieinin'a bóka félagiiniu sfaáldiaaigan Mobý Dick í íslenzikri þýðinigtu efitir Júlíus Havsteen. Er hér um að ræða eitt stærsta skáldriitið, aem fé- laigið hefiur feomið á fraimfæri við iesendiur sína, oig tvímæla- lauist það, siem er þeirra fræig- aist. Mobý Dick ihiefiur lenlgi átt fast saeti í bófeafilofctouim, sem birta fremstu skáldsiagiur hieiims, oig ihiefiur enigiimin borið brigðiur á, að þar eigii hanin hedma, Samt viU sivo tál, að fá ©ðia emigiin þau verk, siem hieimsibókmeimntas'ag- an ka/nn dieiii á, hafa átt sér jiatfnórvaenit örlöig sem þessd skáld- saiga. Höfumdur hieinmar, Herman Melville (1819—il@91), var barnda nístour og hafði á uimga aldri gietið sér frægð fyrir fyrstu bæfeur siíniar, en með Mobý Dick, siam hiamm slkrifiaði þrítulglur, var í raium Wcið framafierli hamis — í lifiamda lífii. Bófcimmi var tekJð af fádaema skitoinigisleysd og fjönutíu áirum síðar, þegar Mel- ville lézt, fiestiuim gteymdiur, ór- aði víst erugam fýrir því, að þesisi saimia siagia miuinidi að amanmsialdri liðlniumi stoipia hiomuim á befek með stærstu öndvegiislhöfiumduim allra tfcna. Það viar fyrst efitir 1919, að anigiu mamina opniuðuis.t fýrir þessu mdkia skiáldverkii, em allt fré þeirrd stiumd befiur það farið ó- slitnia sdigiurför uim heiimimm og selzt í milljómum eintaka. Þær bækiur og ritgerðir, sem Skrifiað- ar hafa verið uim höfumdimn og Verk hame, eru flieiri en tölu verði á feomið, og vart mun mofctourt það stoáldvierfe sdðari tfcrua, siem oftar sé vitmiað til í bóikimemmtateigum umræðuim en Miabý Dick. Ber þar m.a. til, hvensu þetta einstæða stoáldverk er, þrátt fyrir einfialdte'ik: hirnn- ar ytri frás'agniar, mangslumigið að stíl oig lífcimgaimiáli, jafnframt því siem það í senm mútímateigt að byiggiinigu oig með fomteigu yfir- SJÖ HETJUR MEÐ BYSSUR (Guns of the Magnificent Sevem) bessi mynid er enm edtt dæimið um það, að igieta aldrei hætt því, sem siæmitegta genigur eimu sdmini. Mieð Yul Brymmer vomu gedðar tvær myrndir uim „the Magmdfi- oent Seven“. Hér toemur ®ú þriðijia með nýjuim leilkiurum. Þetta er því eims kiomar „frænka tenigdaisoniar Framtoenistieims“. Mymdin sagir frá frelsiisbaráttu bragði, oft ærið stórskiomu, sem ledðir huigamn að Hóimer, ísiemd- imgasögiuirauim og Gamla testa- mentdnu. „Öniraur eins bók hefur aldrei veríð skrifuð og mun aldrei verða skrifuð", varð víð- tounmuim gagmrýmamda breztouim að orði, er hiarnn ias Mobý Dick í fynsfa siinm. Það er því ektoi vomum fyrr, að þessi skáldsaga keimur út á íslenzikiu. Júlíus Havsteen, sýslu- maður, vairðd uim árabil tóm- stunduim sínuim til að þýða bana og lauk verkinu nokkru fyrir amdlát sitt. Er auðséð, að hiann NÝLEGA toom út hjá Málí og mienningu bók um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerpiu. Höfiumdurinn er Peter Haliberg, en 'hér er um að ræðia fyrra birudi verfas, sietn mefmist Hús stoáldlsiinis. He'lgi J. Halldórsison Menzikiaðd. I fioirmála segir Peter Hall- berg: „Þegar ég hef leyfit mér að takia þetta bótoarheiti að láni frá HaUidóri Laxmess sem titil á riti (Stoaldens buis, 1056) uim hiamis eigiin verfe, er það hiuigisiað sieim stoíristootun tid toims miann- Mexikiama á nítjémdu öld. Eiiga þeir í vöik að verjiast oig þurfia rnjög á teiðtoiga síniuim að halida, en Ihanm er lokaður inmii í fámgelai. Fá þeir byssuibófia frá Banidaríkíjumuim tdl að hjálpa sér. Br sá fuliur trega yfir atvimmu- horfium bysisutoófia og telur þá vera hverfiamdi isitotfm, líkt og vís- umdinm og gieirfiuiglinin. Tetour hianm sitarfiið að sér og safinar að sér aex bófiuim tii viðtoótar. Framhald á bls. 16 hefur tounmað vel sammeyti við hiinar skapstertou pensómur stoáld- söigumniar, seim heyja örlagabar- áttu sínia við fanri og ytri mátt- arvöld, mitt í máttuigri einsemd 'hiinma óraivíðu beiimishaifa, siem í frásöigniinmi af Motoý Dicto tákn- ar eigd aðedms mikilfieniglegt at- burðaisvið heidur sjálfstæða v'eröld, seim ýmist er ótgnþrumg- in eða hedllamdi. Bófcin er 478 bls. í stéru broti, sett og prentuð í Prentsimiðj- •unmi Odda og buradim í Félags- bóklbanidiimu. Torfi Jómssion gerði toápuma.“ Ilalldór Laxness lega og tákmræmia gildis skiáld- sagnia hams. Ósvikim ísilemzjk ein- kienrni öð'last hjá honum algilda merfciinigu. ísilemzkt fiiskiþorp eðia Memztour bóndaib'ær endiursipegl- ar toeiimdmn". Mál og memning hefur eirmig gefið út í siamwimmu við Heiga- fiell skláldsögu Williams Heime- sienis Vomdm blíð. Edms og toumm- ugt er fókk Heiiniesiem Bókmenmta verðlaum Norðuriamdaráðis fyrir þesisa dtoáldsögu. Bótoarinmer hef- ur áður verið getið hér í biað- imu. Ólafur Sigurðsson: Kvikmyndir Tónabíó: Bók um skáldverk Halldórs Laxness skoðun, að nú þegar Rithöf- undasjóður íslands hefur starfrækslu að fullu muni reyndin verða sú, að það fé, sem hann hefur ti'l ráðstöfun- ar, verði ærið lítið. Er eðli- Athafnir Bandaríkjanna í ■^*- Víetnam eru þeim ekki til sóma. Enn minni sómi er að því fyrir Norður-Víetnama að taka ekki tilboði Banda- ríkjamanna um vopnahlé og heimköllun alls bandarísks herliðs. Afstaða kommúnista- Maðsinis á íslandi til þess legt, að bannað verði, hvort unnt sé að ráða bót á því, þannig að markmiði Rithöf- undasjóðs íslands verði full- nægt. máls er þó með fádæmum ómerkileg. í kommúnistablaðinu í gær var sagt, að Morgunblaðið hefði haldið því fram, að Víetnamiar bæru nú einir ábyrgð á sityrjöldinni og vildu fyrir alla rnuni láta myrða sig, eins og blaðið bemst að orði. Þetta eru ekki orð Morgunblaðsins enda hef- ur fólkið í Víetnam ekki feng- ið tækifæri til að láta í ljós hug sinn til tillagna Banda- ríkjaforseta. Hins vegar hafá ieiðtogar kommúnista þar sem annars staðar hafnað þeim, enda skeyta þeir engu um mannsilíf. Afstaða Þjóðviljans til til- lagnanna er ekki heimatilbú- in. Hún er till orðin í Sendi- ráðinu, þótt hún hafi að þessiu sinni verið birt undir ein- kennisstafhum m., en ekki APN, sem er merki sovézku fréttastofunnar Novosti. Orðsending úr Sendiráðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.