Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1970 Heildarúrslit bæjar- og Reykjavík í Reykjavík voru á kjörskrá 50.554 o-g greiddu atkvæði 44.318 eða 86,5%. í borgarstjórnarkosn ingunum 1966 voru á kjörskrá 44.801 og greiddu atkvæði 89,9%. Úrslit í Reykjavík voru sem hér segir. Innan sviga eru tölur írá 1966. Kosningu í borgarstjórn Rvík ur hlutu: Björgvin Guðmundsson (A) Einar Ágústsson (B) Kristján Benediktsson (B) Guðmundur Þórarinsson (B) Geir Hallgrímsson (D) Gísli Halldórsson (D) Sigurlaug Bjamadóttir (D) Birgir ísl. Gunnarsson (D) Albert Guðmundsson (D) Markús Örn Antonsson (D) Kristján J. Gunnarsson (D) Ólafur B. Thors (D) Steinunn Finnbogadóttir (F) Sigurjón Pétursson (G) Adda Bára Sigfúsdóttir (G) Kópavogur í Kópavogi voru á kjörskrá 5487. Atkvæði greiddu 4828 eða 88%. Á kjörskrá í bæjarstjórnar kosningunum 1966 voru á kjör skrá 4247 og greiddu atkvæði 89,7%. Úrslit í Kópavogi voru sem hér segir: A-listi 493 (360) 1 (1) B-listi 881 (967) 2 (2) D-listi 1521 F-listi (1203) 3 (3) 615 1 H-listi 1252 (1196) 2 (3) Auðir og ógildir seðlar voru 66. Kosningu hluti í bæjarstjórn Kópavogs: Ásgeir Jóhannesson (A) Guttormur Sigurbjömsson (B) Bjöm Einarssom (B) Axel Jónsson (D) Sigurður Helgason (D) Eggert Steinsen (D) Hulda Jakobsdóttir (F) Svandís Skúladóttir (H) Sig. Gr. Guðmundsson (H) Hafnarf jörður í Hafnarfirði voru á kjörskrá 5285. Atkvæði greiddu 4776 eða 90,4%. Á kjörskrá við bæjair- stjórnarkosningaraar 1966 voru 4031 og greiddu atkvæði 96,8%. Úrslit bæjarstjórnarkosning- anna voru sem hér segir: A-listi 1051 (900) 2 (2) B-listi 558 (326) 1 (0) D-listi 1697 (1286) 4 (3) G-listi 391 (336) 0 (1) H-listi 1019 (988) 2 (3) Auðir seðlar og óg. voru 58. Kosningu hlutu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Hörður Zophaníasson (A) Stefán Gunnlaugsson (A) Ragnheiður Sveinbjarnard. (B) Eggert ísaksson (D) Ámi Grétar Finnsson (D) Guðmundur Guðmundsson (D) Stefán Jónsson (D) Árni Gunnlaugsson (H) Vilhjálmur G. Skúlason (H) Keflavík í Keflavík voru á kjörskrá 2842. Atkvæði greiddu 2646 eða 92,2%. í bæjarstjórnarkosning- unum 1966 voru 2546 á kjörskrá og kusu 89,5%. Úrslit í bæjarstjórnarkosning- unum voru sem hér segir: A-listi 637 (585) 2 (2) B-listi D-listi 828 (620) 3 (3) G-listi 283 1 Að B-listanum í bæjarstjórn- arkosningunum 1966 stóðu Fram sóknarflokkur og Alþýðubanda- lag. í kosningunum nú voru auð ir seðlar og ógildir 38. Kosningu hiutu í bæjarstjórn Keflavíkur: Karl St. Guðnason (A) Ragnar Guðleif3son (A) Hilmar Pétursson (B) Valtýr Guðjónsson (B) Árni R. Árnason (D) Páll Jónsson (B) Ingólfur Halldórsson (D) Tómas Tómasson (D) Karl Sigurbergsson (G) Akranes Á Akranesi voru á kjörskrá 2276. Atkvæði greiddu 2078 eða 91,3%. f bæjarstjórnarkosning- unum 1966 voru 2112 á kjörskrá og var þátttaka 92,5%. Úrslit bæj arst j órnarkosn in g anna voru sem A-listi hér segir: 388 B-listi (391) 2 (2) 481 D-listi 2 618 G-listi (762) 3 (4) 307 H-listi 1 264 1 Auðir seðlar og ógildir voru 20. í bæjarstjórnarkosningunum 1966 bauð Framsóknarflokkurinn ekki fram einn sér né heldur Al- þýðubandalagið. Þá kom fram H-listi, frjálslyndra kjósenda, sem hlaut 749 atkvæði og 3 menn kjörna. Kosningu hlutu í bæjarstjórn Akraness: Guðmundur Vésteinsson (A) Þorvaldur Þorvaldsson (A) Daníe] Ágústínusson (B) Björn H. Björnsson (B) Valdimar Indriðason (D) Jósef H. Þorgeirsson (D) Gísli Sigurðsson (D) Ársæll Valdimarsson (G) Hannes R. Jónsson (H). ísaf jöröur Á ísafirði voru 1518 á kjörskrá, atkvæði greiddu 1329 eða 87,5%. Við bæjarstjórnarkosningarnar 1966 voru 1403 á kjörskrá og var kosningaþátttaka þá 89,2%, Úrslit: A-listi 337 (323) 2 (2) B-listi 276 (235) 2 (2) D-listi 526 (474) 4 (4) G-listi 154 (160) 1 (1) Bæjarfulltrúar á ísafirði eru: Björgvin Sighvatsson (A) Sigurður J. Jóhannsson (A) Jón Á. Jóhannsson (B) Barði Ólafsson (B) Högni Þórðarson (D) Kristján Jónssom (D) Guðfinnur Magnússon (D) Garðar S. Einarsson (D) Aage Steinsson (G). Sauðárkrókur Á Sauðárkróki voru voru 910 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 855 eða 93„6%. Við bæjarstjómar- kosninigamar 1966 vom 782 og 126 B-listi ( 96) 1 (1) 352 D-listi (274) 3 (3) 291 G-listi (261) 3 (2) 79 ( 96) 0 (1) Bæjairfulltrúar á Sauðárkróki em: Erlendur Hamsen (A) Guðjón Ingimundarson (B) Marteinn Friðriksson) (B) Stefán Guðmundsson (B) Guðjón Sigurðsson (D) Halldór Þ. Jónsson (D) Björn Daníelsson (D). Siglufjörður Á Siglufirði vom 1324 á kjör- skrá. Atkvæði greiddu 1168 eða 89,6%. Auðir seðlar og ógildir vom 23. Við bæjarstjómarkosn- ingarnar 1966 vom 1353 á kjör- skrá og var kosningaþátttaka þá 89.9%. Úrsiit: A-listi 244 (260) 2 (2) B-listi 263 (279) 2 (2) D-listi 317 (322) 2 (3) G-listi 321 (312) 3 (2) Bæjarfulltrúar á Siglufirði eru: Kristján Sigurðsson (A) Jóhainn G. Möller (A) Bogi Sigurbjömsson (B) Bjarki Árniason (B) Stefán Friðbjarnarson (D) Knútur Jónsson (D) Benedikt Sigurðsson (G) Kolbeinn Friðbjaimarson (G) Gunn.ar Rafn Sigurbjömsson (G). Ólafsfjörður Á Ólafsfirði voru 613 á kjör- skrá. 570 greiddu atkvæði eða 93%. Auðir seðlar og ógildir voru 2. Við bæjarstjórnarkosn- ingarnar 1966 voru 534 á kjör- skrá og kosningaþátttaéa þá var 93,4%. Úrslit: A-listi 108 (111) 1 (1) B-listi 123 1 D-listi 251 (237) 4 (4) G-lisiti 86 1 í bæjarstjórnarkosningunum 1966 kom fram listi vinstri manna á Ólafsfirði, sem Fram- sóknarflokkur og Alþýðubanda- lag stóðu að og hlaut hann 176 atkvæði og 2 menn kjöma. Bæjarfulltrúar á Ölafsfirði eru: Hreggviður Hermannsson (A) Ármann Þórðarson (B) Ásgrímur Hartmannsson (D) Jakob Ágústsson (D) Kristinn G. Jóhannseon (D) Magnús Gamalíelsson (D) Björn Þór Ólafsson (G) Akureyri Á Akureyri voru 6059 á kjör- skrá. Atkvæði greiddu 5318, eða 87,8%. Auðir seðlar voru 18 og 8 ógildir. Við bæjarstjórnar- kosningarnar 1966 voru 5251 á kjörskrá og var kjörsókin þá 80,9%. Úrslit: A-listi 753 (846) B-listi 1 (2) 1663 (1466) 4 (4) D-li.sti 1588 (1356) 4 (3) F-listi 727 1 G-lis-ti 514 (934) 1 (2) Bæjarfulltrúar á Akureyri eru: Þorvaldur Jónsson (A) Sigurður Ó. Brynjólfsson (B) Stefán Reykjalín (B) Valur Arnþórsson (B) Sigurður Jóhannesson (B) Gísli Jónsson (D) Ingibjörg Magnúsdóttir (D) Lárus Jónsson (D) Jón G. Sólnes (D) Ingólfur Árnason (F) Soffía Guðmundsdóttir (G) Húsavik Á Húsavík voru 1069 á kjör- skrá. Atkvæði greiddu 970 eða 90,7%. Auðir séðlar voru 35 og 3 ógildir. Við bæjarstjórnarkosn ingarnar 1966 vom 925 á kjör- skrá og var kosningaþátttaka þá 93,7%. Úrslit: A-listi 177 (173) 2 (2) B-listi 230 (243) 2 (3) D-listi 144 (144) 1 (1) H-listi óháðra kjósenda 125 (151) 1 (2) I-listi saimeinaðra kjósenda 286 3 Við bæjarstjórnarkosningarn- ar 1966 bauð Alþýðubandalagið fram á Húsavík og hlaut þá 145 atkv. og 1 mann kjörinn. Bæjaríulltrúar á Húsavík eru: Arnljótur Sigurjónsson (A) Einar Fr. Jóhannesson (A) Finnur Kristjánsson (B) Guðlmundur Bjarnason (B) Jón Ármann Árnason (D) Ásgeir Kristjánsson (H) Jóhan-n Hermann-sson (I) Jóhanna Aðalsteinsdóttir (I) Guðmundur Þorgrímsson (I) Sey ðisf j örður Á Seyðisfirði voru 476 á kjör- skrá. Atkvæði greiddu 449 eða 93,1%. í bæjarstjórnarkosnáing- unum 1966 voru 450 á kjörskrá og var kosningaþátttaka þá 89,8%. Úrslit: A-listi 80 (59) 2 (1) B-listi 76 (84) 1 (2) D-listi 87 (112) 2 (3) G-listi 46 (40) 1 (1) H-listi óháðra kjósenda 107 (142) 3 (2) Bæjarfulltrúar á Seyðisfirði eru: Hallstein-n Friðmundsson (A) Sigma-r Sævaldsson (A) Ólafur M. Ólafsson (B) Sveinn Guðmundsson (D) Leifur Haraldsson (D) Gísili Sigurðsson (G) Kjartan Ólafsson (H) Emil Emilsson (H) Árni Jón Sigurðsson (H) Neskaupstaður Á Neskaupstað voru 869 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 837 eð-a 97%. Árið 1966 voru 814 á kjönskrá og var kosnin-gaþátt- ta-ka þá 92,9%. Úrslit A--liisti 77 (77) 0 (1) B-li'Sti 155 (123) 2 (1) D-listi 199 (148) 2 (2) G-listi 390 (391) 5 (5) Bæjarfulltrúar í Neskaupstað eru: Haukur Ólafsson (B) Sigurjón Ingvarsson (B) Reynir Zoéga (D) Gylfi Gunnarsson (D) Bjarni Þórðarson (G) Jóhann-es Stefánsson (G) Kristinn V. Jóhannsson (G) Magni Kris-tjánsson (G) Ragnar Sigurðsson (G) Vestmanna- eyjar í Vestmannaeyjum greiddu 2601 eða 91,7% a-tkvæði. Árið 1966 voru þar 2617 á kjörskrá og var kosningaþátttaka þá 93,8% Úrslit: A-listi 526 (391) 2 (1) B-ldsti 468 (508) 1 (2) D-listi 1117 (1037) 4 (4) G-listi 543 (478) 2 (2) Bæjarfulltrúar í Vestmanna- eyjum eru: Magnús H. Magnús-son (A) Reynir Guðsteinsson (A) Sigurgeir Kristjánsson (B) Guðlaugur Gís-lason (D) Gísli Gíslason (D) Martin Tómasson (D) Guðmundur Karls-son (D) Garðar Sigurðs-son (G) Hafsteinn Stefánsson (G) Grindavík Á kjörskrá í Grindavík vom 607 Atkvæði greiddu 568 eða 93%. Úrslit: Alisti 218 (196) 2 (3) B-listi 182 (121) 2 (1) D-listi 160 (112) 1 (1) Hreppsnefndarfullbrúar eru: Svavar Ám-ason (A) Bra-gi Guðráðsson (A) Bogi G. Hallgrímsson (B) Guðfiran-ur J. Bergsson (B) Dagbjairtur Eiraarsson (D). Sandgerði í Sandgerði voru 524 á kjör- skrá. Atkvæði greiddu 469 eða 89,1%. Úrslit: D-listi 98 ( 94) 1 (1) H-listi frjálslyndr-a kjósenda 67 ( 98) 1 (1) K-listi óháðra kjóse-nda 195 (141) 2 (2) M-listi Aiþýðuflokiks og fl. 91 (120) 1 (1) Hreppsnefndarfulltrúa-r eru: ÓSkar Guðjónisson (D) Mairon Björn-ason (H) Bergur V. Sigurðsson (K) Jóharan Gu-nn-ar Jónsson (K) Brynjar Pétu-rsson (M). Gerðahreppur í Gerðahreppi voru 340 á kjör- skrá og greiddu 319 a-tkvæði. Úrslit: H-listi Sjálfst.fl. og frjálsl. 204 (204) 3 (3) J-listi Frjál-slyndra kjóserid-a 107 (112) 2 (2) Hreppsniefradarfulltrúar í Gerða hreppi eru: Bjöm Finn-bogason (H) Björgvin Ingim-undarson (H) Sigrún Oddsdóttir (H) Ól-afu-r Sigu-rðsson (J) Þorsteinn Jóhann-esson ,(J). Njarðvíkur f Njarð-víkum voru 776 á kjör- Skrá. Atkvæði greiddu 671 eð-a 88,1%. Úrslit: A-listi 169 (154) 2 (2) B-listi 119 (158) 1 (2) 860 (1008) 3 (4) var kjörsokn þa 94,0%. Úrslit: A-listi A — Alþýðuflokkur 4601 (5679) 1 (2) 10,4% (14,6%) B — Framsóknarflokkur 7547 (6714) 3 (2) 17,0% (17,2%) D — S j álf stæðisf lokkur 20902 (18929) 2 (8) 47,2% (48,5%) F — Samtök frjálsl. og vinstri manna 3106 1 7,0% G — Alþýðubandalag 7167 (7668) 2 (3) 16,2% (19,7%) K — Sósíalistafélag Rvikur 456 0 1,0% (Auðir og ógildir seðlar vom 539)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.