Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 1
pessi mynd var tekin al hinum nýja borgarstjó'rnarflokki Sjálfstæðismanna í Reykjavík, í Sjálf stæðishúsinu í gær. Talið frá v.: Gunnar Helgason, Bragi Hannes son, Gísli Halldórsson, Auður Auðuns, Geir Hallgrímsson Þórir Kr. Þórðarson, Birgir ísl. Gunnarsson, Úlfar Þórðarson. Aftari róð frá v.: Sveinn Helgason, Sverrir Guðvarðsson Kristján J. Gunnarsson, Þorbjorn Jóhannesson, Magnús L. Sveinsson, Styrmir Gunnarsson. Tryggur meirihluti Sjálfstæðis- flokksins í borgarstjórn Rvikur Alþýðuflokkurinn og Framsókn unnu á Staðbundnar ástæður réðu víða úrslitum ÍJRSLIT borgarstjórnarkosninganna hér í Reykjavík síð- astliðinn sunnudag urðu þau, að Reykvikingar tryggðu Sjállstæðisflokknum meirihluta í borgarstjórn höfuðborgar- innar. Sjáifstæðisflokkurinn hlaut 8 borgarfulltrúa kjörna, Alþýðubandalagið 3, Framsóknarflokkurinn tvo og Alþýðu- flokkurinn tvo. Vann hann einn borgarfulltrúa frá Sjálf- stæðisflokknum. Reykvikingar hafa þannig falið Sjálfstæðisflokknum að fara með völd í borginni næstu fjögur ár. Heildarúrslit borgar- og sveitarstjórnarkosninganna í landinu sýndu nokkra fylgisrýrnun hjá Sjálfstæðisflokkn- um, en Alþýðuflokkurinn ©g Framsóknarflokkurinn bættu við sig atkvæðum. Kommúnistar juku fylgi sitt nokkuð í Reykjavík en töpuðu úti á landi, þannig að heildarfylgi þeirra stendur nokkurn veginn í stað. — Um kosninga- úrslitin er rætt nánar í forystugreinum blaðsins í dag. Sjáltstæðismenn unnu einn bæjarfulltrúa aí Framsókn í Nes- kaupstað en löpuðu einum i Vestmannaeyjum, Hafnarfirði, Ak- wreyri eg tveimur á Sauðárkróki. Sjálfstæðisflokkurinn jók veru- lega atkvæðamagn sitt í Kópavogi og á Akranesi og i ýmswm kauplúnabreppanna, svo sem a Seltjarnarnesi, Garðahreppi, í Árnessýslu, á Snæfellsnesi eg viðar. ÍJrslit borgarstjórnarkosninganna hér í Reykjavík wrðw sem kér segir (atkvæðatólur, klutfallstólur og fjóidi korgartulltaúa IMU innan sviga): I KSI.ITJN í BEYKJAVÍK A-Iisti 5679 (3961) atkv. eða 14.6% (16,9%) 2 (1) fulltr. B-listi 6714 (4769) atkv. eða 17.2% (12.9%) 2 (2) fulltr. D-listi 18929 (19220) atkv. eða 48.5% (52.9%) 8 (9) fulltr. G-listi 7668 (6114) atkv. eða 19.7% (16.8%) 3 (3) fuiltr. í kosningunum 1962 fékk Þjóðvarnarflokkurinn 1471 atkv., eða 4% og Óbáðir bindindismenn 893, eða 2,5%. Hinir nýkjórnu borgarfulltrúar eru: Af A-lista: Óskar Hallgrímsson og Páll Sigurðsson. Af B-lista: Einar Ágústsson og Kristján Benediktsson. At D-lista: Geir Hallgrimsson, Auður Auðuns, Gísli Halldórsson, Élfar Þórðarson, Gunnar Helgason, Þórir Kr. Þórðarson, Bragi Hannesson og Birgir fsl. Gunnarsson. Af G-lista: Guðmundur Vigfússon, Sigurjón Björnsson og Jón Snorri Þorleifsson. HEILDARÓRSLITIN í FJÓRTÁN KAVPSTÖÐVM f þeim fjórtán kaupstöðum, sem kosningar fóru nú fram í urðu heildarúrslit sem hér segir (atkvæðatölur og hlutfallstölur 1962 eru innan sviga): A 10261 — 16.2% (13%) + 3.2% — hafði 18 ftr. nú 22 B 12226 — 19.3% (16.3%) +3% — bafði 23 ftr. nú 27 D 26891 — 42.5% (47.1%) +4.6% — hafði 52 ftr. nú 47 G 1*560 — 16.7% (16%) +0.7% — bafði 20 ftr. nn 19 Blandaðir listar og óháðir: 3367 5.3% (7.6%) -j-2.5% — böfðu áður 15 ftr. en nú 15 HÉR fara á eftir kosninga- úrslitin í kaupstöðunum og kauptúnahreppum. Þar sem ekki er sérstaklega annað tek ið fram heldur hver flokkur sínum listahókstaf. Kópavogur 3807 kusu af 4247 á kjörskrá eða 90%. Atkvæði féllu þannig: A. ... 360 (271) 1 (1) B. ... 966 (747) 2 (2) D. . . . 1203 (801) 3 (3) H (Óháðir) 1196 (928) 3 (3) Auðir seðlar og ógildir vom 82. Kosnir voru: Af A-lista Ás- geir Jóhannesson. Af B-lista Ólafur Jensson og Björn Ein- arsson.Af D-lista Axel Jónsson. Gottfreð Árnason og Sigurður Helgason. Af H-lista Ó)afur Jónsson, Svandís Skúladóttir og Sigurður G. Guðmundsson. Akranes 1953 kusu af 2112 eða 92.4%. Atkvæði féllu þannig: A.. . . 391 (383 ) 2 (2) D. . . . 762 (705) 4 (4) H (Ab). og Frfl.) 749 (742) 3 (3) Auðir seðlar voru 4i og ógildir 10. Kosnir voru: Af A-lista Háll- Framhalö á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.