Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. rtov. 1952 nORGUNBLAÐIÐ 9 Ferðafélag ÍsBancSs 25 ára TILÐRÖG AB STOFNt.V FÉLAGSINS IvIÁNUDAGINN 7. nóvember 1927 komu nokkrir menn saman í skrifstofu Björns Ólafssonar, kaupmanns, hér í bsenum í þeim tilgangi að undirbúa stofnun al- menns ferðafélags á íslandi. Var þar rætt og ráðgazt um stefnu og staríssvið þessa iramíiðarfélags og afráðið, að komiff skyldi sam- an á sama stað eítir eina viku, er fundarmönnun. hefði unnizt tími til að íhuga, hver fyrir sig, frum- varp það, sem lagt haíðí verið fyrir þennan fund. Fundarmenrv á þessurn siðari fundi, mánudaginn Í4. nóv. 1827, voru flestir hinir semu og fyrr, fámennir, en fullir áhuga á fram- gangi málsins. Var nú gengið frá frumvarpi því, er ákveðið var að leggja fyrir stofnfund félags- ins. I ávarpi þessa íundar til al- mennings segir m. a.r — Hér á landi ex engí félags- skapur, sem beitir sér fyrir því að kynna landið út á við né inn á við eins og á sér st&ð í flestum löndum Norðurá'fuimar. Á Norð- urlöndum er s’íkur félagsskapur í hvérju Iandi, öflugux mjög, serh hefir margbrotið verk með hönd- um um að auka þekkingu manna á náttúru landsins, örva áhuga á ferðalögum og greiðá. fyrir þeim á ýmsan hátt. Vér undirritaðir átítum rðjög æskilegt, að slíkur félagsskapui yrði stofnaður hér 4 landí Mun það varla orka tvímælis, að félags skapur sá mundi verða bjóðinni til hins mesta gagns og levsa úr ýmsum þeim viðfangsefnum. sem •ekki verður gengið fram hjá gaumlaust til lengdar. — Undir ávarp þeíta rita: Björn Ólafsson, Níels P. IXragal, Einar Pétursson, Haraldur Árnason, Jón Porláksson, Skúír Skúlason, Tryggvi Mafrnússon, Stefán Stef- ánsson, Valtýr Stefánsson, Helgi Jónasson frá Brenn.u, Geír G. Zoéga. Hinn eiginlegi stofnfundur Ferðafélags íslands för svo fram sunnudaginn 27. nóveraber 1927 og var hinn fyrstí forseti þess g\@sri wyon og indi cð almanxiareg VéSðbiiaitír dgengsri á jtar oft er skipt m vélstjóra Rætt við Thure LindeSI verkfræð- ing hjá Mohab-verksmiðjunum Jón Þorláksson, fyrsti forseti félagsins manna, sem skilið hafa til hlítar hið mikilvæga hlutverk þassa félagsskapar og breytt samkvæm* því. Mun óhætt að segja, að aðal- styrkur félagsins hefir einmitt veiið í því fólginn, að það hefir jafnan átt að marga fórnfúsa áhugamenn, sem uisnið hafa af stakri ósíngirni og dugnaði af málefnum þess. Má þar sérstak lega minnast forseta félagsins sem allir hafa reynzt með á 'æt um í starfi sínu og einnig Kristj- jáns O. Skagfjörð, sem var fram- kvæmdastjóri þess um 16 ára skeið, þar til hann andaðist fyrir rúmu ári síðan. Rækti hann það starf af einstakri alúð og áhuga og á Ferðafélagið honum inikið og gott starf að þakka. Félagssíarfið hefir verið öflugt og margbreytt og unnið hefir ver^ ið markvisst í þeim höfuðtilgangi félagsins að stuðia að ferðalög- urn um ísland og glæða áhuga fólks á að kynnast landinu, sér- staklega þeim hlutum þess, sem almenninri eru lítt kunnir en eru fagrir og sérkennilegir. Kristján Ó. Skagf jörð, f ramkvæmdastjóri félagsins um 16 ára skeSff. kjörinn Jón Þorlábsson borgar- stjóri, en aðrir forsetar félagsins hafa verið þeir: Björn Ólafsson stórkaupm., Gunnlangur Einars- son læknir, Jón Eyþóirsson veður- fræðingur og, í siðustti 15 ár, Geir G. Zoega vegamálastjóri. Er hann, ásamt Helga Jónassyni frá Brennu, sá eini, sem verið hefir í stjórn félagsins frá stofnun þess. ÁGÆTIR FORYST17MKNN Á stofnfundi félagsins voru skráðir 63 félagsmenn, sem telj- ast stofnendur þess. Síðan hefir meðlimum þess fjölgað jafnt og þétt, og eru þeir nú rúm 6000 talsins, eða um hundxað sinnum fleiri en stofnendur þess. Hefir starfsemi þess jafnan verið með miklum blóma, enda hefir . bað frá upphafi notið starfskrafta og liðsinnis þjóðkrmnra. ágaetis- Lárus Ottesen, núv. framkvæmdastjóri félagsins SKEMMTIFERÐIR Fyrsta skemmtiferði mun hafa verið farin 21. apríl 1929, út á Reykjanes og næsta ferð 20. maí sama ár, er gengið var á Hengil með 56 börn úr efstu bekkjum barnaskólans. Síðan hefir verið ferðazt um all landið, ýmist í löngum sumarleyfisferðum eða stuttum ferðum um helgar, sem j rniaa e"u vinsæ^ar. Á s.l. sumri voru farnar sumarleyfisferðir, a..c upp i í daga, tii Breiðaf jarð- ar, Vestfjarða, ísafjarðardiúps, norðurleiðina til Mývatr.ssveitar, að Dettifossi, Ásbyrgi, í Axar- fjörð, á Fljótsdalshérað og Aust- firði. Til Hvítárvatns, Kerlingar- fjalla og Hveravalla. Austur á Síðu og Fljótshverfi, Öræfi og Hornafjörð, til Landmannalauga og víðar. Jafnan er leitazt við, að farar- stjórar séu kunnugir í þeim lands Geir G. Zoéga núv. forseti félagsins. ^ hlutum, sem ferðazt er um, þann- ig að þeir geti veitt ferðaiólkinu fræðslu og upplýsingar um það, sem ryrir augun ber og um sjgu landsins og þjóðarinnar. Þeir reyna að kenna fólkinu að ferð- ast og brýna fyrir því góða um- gengni á áningarstöðum, sem er mikilvægt atriði. ÁTTA SÆLUHÚS Félagið hefir frá því fyrsta lát- ið sér annt um að koma upp íerða mannaskálum og sæluhúsum tii þæginda og öryggis fyrir ferða- fólk. Á það nú 8 siíka skála. Hinn fyrsti þeirra, sæluhúsið í Hvítár- nesi var reist árið 1930. Hin 7 eru i Kerlingaríjölium, á Hveravöii- urh, í brunnum, í Þjófadöium við Hagavatn, við Snæfelisjöku og s.i. surnar var Jokið við skál ann í Landmannalaugum. Eiu . sæluhúsum þessum til samam 142 rúmstæði. Eldstæði eru í hús unum, hitunartæki og dýnur. Þav eru án vörzlu, algjörlega falii umsjón gestanna sjálfra. ÍViá segj;. að gestir haíi yíirleitt verðskula- að það traust, sem þeim er þa. sýnt. Umgengni á húsum og hús munum er, með fáum undantekn ■ ingum svo góð, sem á verðux kosið. MERKAR ÁRBÆKUR Annar merkur þáttur í starf- semi Ferðafélags Islands er ár- bókaútgáfa þess. Hafa 25 slíkar árbækur verið gefnar út og hafa þótt meðal hinna merkari bóka, sem útgefnar hafa verið hér á I landi. Hin fyrsta árbók félagsins kom út árið 1928, skrifuð af Jóni Óíeigssyni, yfirkennara, um Þjórs árdal. Ein árbókanna hefir verið endurprentuð og fimm þeirra ljósprentaðar. Hefir Jón Eyþórs- son veðurfræðingur, haft mestan veg og vanda af útgáfu árbók- anna hin síðari ár. Verð árbókar- ínnar er innifalið í ársgjaldi féiagsmanna, sem er 25 krónur. Segja má, að félagið standi fjár- hagslega á eigin fótum. Eignir þess nema hálfri milljón króna og erú þó sæluhúsin átta metin aðeins á 207 þús. kr. FJÖBREYTT FRÆÐSLUSTARFSEMI Ymislegt fleira hefir Ferðafélag Islands látið til sín taka. Á vet- urna efnir það til skíðaferða og einnig gengst það fyrir skemmti- og fræðslufundum, þar sem hinir færustu menn halda fyrirlestra til fróðleiks og skemmtunar, auk þess sem þar eru jafnan sýndar skuggamyndir eða kvikmyndir. Þá hefir félagið haft fjórar ljós- myndasýningar og sýningar á ferðaútbúnaði, sett tindabækur víða á fjöll og látið setja upp fjórar' útsýnisskífúr: á Valhúsa- hæð, á Vifilsfelli, á Þingvöllum og á Kambabrún. Frh. á bls. 12. UNDANFARNAR fpjórar vikur hefur sænskur verkfræðingur, Thure W. Lindell, verið hér á ferð á vegum Landssmiðjunnar. Thure W. Lindell er verkfræð- ingur hjá firmanu Nydqvist & Holm A/B (Nohab) í Trollhátt- an, en hann var áður starfandi ijá Atlas Diesel í Stokkhólmi og hafði þar á hendi reynslu- keyrslu á nýjum vélum, ásamt umfangsmiklu efíirliti á vélum fyrirtækisins víðsvegar um heim. Tilgangurinn með hingað komu hins sænska verkfræðings var að leiðbeina vélstjórum sltipa- og fiskibáta, sem hafa I Atlas Polar“ eða ,,Nohab“ vélar, og ennfremur að athuga orsakir til bilanna, sem orðið hafa og hvað sé rétt að gera til úrbóta. hreinlæti og regla við gæzlu vél- ar og vélarrúms. TILLÖGUUR UM ENDURBÆTUR Tímans vegna get ég ekki framkvæmt nákvæmar rann- sóknir á vélunum, jafnvel þótt ástæða hefði verið til þess á ein- staka stað, þar sem hér var að- eins um venjulega aíhugun á notkun og aðstæðum og gagn- kvæm skipti á reynslu á milli vælaframleiðandans og vélstjór- anna að ræða. Ég hefi í þessari ferð fengið margar tillögur til endurbóta, en af þeim eru nokkr- ar komnar til athugunar áður, á nýrri gerðum vélanna. Hinar verða sendar til vélarannsóknar- stofu „Nohabs“ til nánari athug- unar. Skrifleg skýrsla um gerðar athuganir og aðrar upplýsingar um reynslukeyrzlu vélanna verð ur send Landssmiðjunni, -sem kemur þeim til þeirra skipa, sem voru heimsótt. Að þvi er við- víkur minni óhöppum, sem hafa komið fyrir vélarnar, er oft erfitt að fá nógu skýrar upplýs- ingar til þess að dæraa um ástæð- una. Þá hefur komið í ljós, að vélarnar hafa oft verið stilltar á annan snúningshraða, annað eldsnevtismagn o. þ. h. Þetta ’nefur haft í för með sér of- keyrzlu fyrir vélarnar, þar af leiðandi óeðlilegt slit og gang- truflanir. í þessu sambandi vil ég taka fram, að um efnisgalla getur tæpast verið að ræða í neinum hlutum, eins og margir hafa haldið fram við rnig, held- ur mun ónóg aðgæzla við sam- setningu vera ástæðan til notk,- unarerfiðleika eftir stutta notk- un. Ennfremur hef ég tekið eftir, að sumir varahlutir eru smíðaðir á verkstæðum á íslandi og grun- ar mig, að gæði slíkra hluta upp- fylli tæplega sömu kröfur og upprunalegu hlutirnir frá véla- framleiðendunum, sem án efa hafa mesta reynslu í slíkri fram- leiðslu. FYLGJA VERÐUR NOTK- UNARREGLUM Um samanlagðan árangur af eftirlitsheimsókninni vil ég að lokum benda á, að öll skilyrði virðast vera fyrir viðunandi endingu vélanna ef tekið er Um árangur af slíkri för er tillit til notkunarreglna, sem upp Hr. Lindell hefur dvalizt hér á landi rúmlega fjórar vikur og j hefur ferðast víðsvegar um ásamt Björgvin Einarssyni frá Lands- smiðjunni. Þeir hafa gert athug- anir á 37 skipum og bátum, sem hafa þessar vélar, en alls eru þau á milli 50—60. SKORTUR VARAHLUTA Aður en hr. Lindell fór af la^di burt á briðiuaaginn var. hafði Morgunblaðið tal af hon- um og mnti hann frétta um á- raneurinn af förinni. Hann segir svo: | Thure W. Lindell verkfræðingur. erfitt að segja á þessu stigi máls- ins, en ef rétt er að farið, er samstarf milli framleiðenda og vélstjóra rétta leiðin til þróunar í framleiðslu og meðferð dísel eru gefnar. Ef um sérstaka gang- erfiðleika er að ræða, ætti alltaf að leita til vélaframleiðandans ura ráð og leiðbeiningar. Mér virðist, að ekki hafi alltaf verið farið véla. Það hefur komið í ljós við eftir gefnum notkunarreglum og þessar athuganir, að skortur á hefur slíkt haft í för með sér nauðsynlegum varahlutum hing- óþarfar truflanir og viðhalds- að til lands, hefur háð og háir kostnað í nokkrum skipum. fiskibátunum. Hinsvegar standaj Það standa allar líkur til, að allar vonir til, að þetta muni í náinni framtíð muni menn frá lagast á næstunni, þar sem Landssmiðjunni kynna sér og „Nohab“ hefur nú aukið mjög fylgjast með vélaframleiðslunni hjá værksmiðjum ,,Nohab“ í Trollháttan til þess að aðstoða við athuganir á vélunum og veita betri aðstoð við viðgeiðir vélanna á íslandi. VExrahlutaframleiðsluna og kom- ið henni í betra horf, en áður vaxv Að öllu athuguðu tel ég vélarn- ar vera í góðu lagi, með tilliti til hinna erfiðu aðstæðna, sem oftast eru á smærri fiskiskipun- um, og víst er um það, að ef þær bilanir, sem komu í ljós fyrstu árin, sem vélarnar voru í notk- un, hefðu verið tilkynntar fram- leiðendunum strax, þa hefði mátt .Á SUNNUDAGINN fundu tveir komast hja morgum erfiðleikum seinni ára. Það er eftirtektarvert, Fallbyssukúla gerð að vélar þeirra báta, sem oft hafa orðið vélstjóráskipti á, hafa ekki reynzt eins vel ög vélar hinna, sem notið hafa gæzlu sömu vélstjóra allt frá bvrjun, enda haía margar þeiira véla gengið án verulegra bilar.a allt prófessorar við Háskólann sprengju fyrir vestan Helgil, þar sem þeir voru við jarðmæling- ar. Voru þetta Trausti Einars- son. og próf. Leifur Ásgeirsson. í gærdag fór Þorkell Steins- ?on á vettvang ásamt próf. Leifi. í Ijós kom, að um fallbyssukúlu frá íyrstu tíð. í þessu sambandi var r®ða og var virk. Varð vil ég benda á, að höfuðskilyrðið | af míkil sprenging, er Þorkell fyrir -góðri endingu véianna, eri eyðilagði hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.