Vísir - 14.05.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1923, Blaðsíða 4
VÍSIR Bikaðar norskar fiskilmnr 3 & 3 Vz pund& höfum við fyrirliggjandi og seljum með verksmiðju- verði að viðbættum flutn- ingskostnaði. — Linurnar eru frá Johan Hansens Sönner, Bergen. SVEINB80K & CO. Leiðrétting. 1 grtíin hr. Ó, V. í)a\ íðssonar, í 72. thl. Vísis, var meinleg prentvilla, þar sem stóð: „Alt aðrarástæður og viðráðanlegar“, en átti að vera óviðráðanlegar. Bankaráðsmaður íslandsbanka var lcosinn i sameinuðu þingi á föstud. Guðmundur Björnson landlæknir (endurkosinn) með 1!) atkv.; Magriús Kristjánsson fékk 14 atkv., en 7 seðlar voru áuðir. Yfir’skoðunarmenn landsreikn- inganna voru kosnir Hjörtur Snorra- son, Jörundur Brynjólfsson og Magnús Guðmundsson. — Ólaf- ur Friðriksson fékk 1 atkv. Yfirskoðunarmaður Landsbank- ans vai' kosinn Gnðjón Guðlaugs- son, fyrv. alþnr. (cndurkosinn). •Stjórn gjafasjóðs Jóns Sigurðs- sonar var öll endurkosin. TILKYNNINO Drengurinn, sem beðinn var fyrir reiðhjól frá Öskjuhlið nið- ur í Rvikurbæ á uppstigningar- dag, cr beðinn að koma með hjólið á Bergstaðast. 15, sem allra fyrst. (410 Sá, sem hað mig fyrir rcið- hjólið í Fossvogi á uppstigning- ardag, vilji þess á Grettisgötu 44. Lárus Eggertsson. (389 2 lierbergi og eldhús óskar fá- mcnn fjólskylda 14. maí eða sið- ar. A. v. á. (268 2—3 herbergi og eldhús vant- ar ínig nu þegar. þorst. J. Sig- urðsson. Sími 529. (411 Eldri kvenmaður oskar eftir lillú lierbergi, helst í vesturbæn- unv. Uppl. í síma 838. (406 2—3 herbergi og eidlnis ósk- ast. Skilyís borgun. Upplýsing- ar í þinglioltsstræti 16. (431 þrjú herbergi og eldhús á góð- um stað í bænum, með geymslu, er nú þegar til leigu. Dálítil fyr- irframgreiðsla. A. v. á. (409 jjy- Stofa með forstofu- inngangi, ofni og rafljósi, til leigu nú þegar. Uppl. i sima: 1181 og Í258. (402 Slofa til leigu fyrir einhleypa. Uppl. Freyjugötu 6, uppi. (405 Iðnaðarmaður óskar eftir litlu herbergi i Rcýkjavík eða í um- liverfinu. A. v. á. (403 Stór stofa til leigu fyrir ein- hleypan. A. v. á. (401 Slofa til leigu fyrir reglusam- an mann, á Bergstaðastræti 62. (398 2 lierbergi fyrir einhleyjta ])ilta eða stúlkur, til leigu á Njáls- götu 4 B, aðgangur að eldhúsi getur fengist. Herbergin til sýn- is til kl. 12 á morgun. (395 Stofa til leigu með miðstöð og rafljósi. Uppl, milli 7 8 á Skólavörðustíg 28, uppi. (394 Ibúð til leigu. Hjálmar Bjarna- son. Simar: 157, 1157, 688. (393 Til leigu sólrik stofa með for- síofuinngangi, ódýrt. Uppl. á Framnesvég 34. (392 , Stór stofa með sérinngangi til leigu. Laugaveg.46. (391 Til leigu 2 samliggjandi her- bergi fyrir einhleypa frá 14. maí. — Sanngjörn leiga. Uppl. Lind- argötu 38, eftir kl. 7. (383 Frá 14. maí eru 2 sólrík her- hergi til leigu í Hellusundi 6. (378 2 samliggjandi sólrik herbergi til leigu á Hólavelli, miðstöð og rafljös. (426 Stór stofa með aðgangi að eld- húsi til leigu. A. v. á. (423 Til leigu 2 samliggjandi her- hergi á besta stað i bænum, fyr- ir 1—2 reglusama karlmenn. A. v. á. (422 2 stofur og eldhús til leigu, Id. (5-7—9 síðd. A sama stað er byggingarlóð lil sölu með tælci- færisverði. A. v. á. (421 Góð herbergi lil Ieigu fyrir verslunar- eða skrifstofustúlkur. I.okastíg 19, niðri. (419 Herbergi lil leigu með annari stúlku. Grundarstíg 11, efstu hæð. (418 3 herbergi til Icign fyrir cin-, bleypa eða bamlaust fólk á Bakka við Bakkastíg, Simi 674. (417 4 herbergja íbúð lil leigu í miðbænum, mót 1200 kröna greiðslu fyrirfram. A. v. á. (415 íbúð laus nú þegar. Langaveg 70 II. Sími 1379. ' (390 Til leigu góð slofa með for- stofuinngangi frá 14. mai. A. v. á. " " (444 Róskinn kvenmaður eða góð stúlka óskast, sem gæti tek- ið að sér heimili sökum veildnda konunnar. Uppl. í síma 1348. (302 Maður óskar eftir jarðabóta- vinnu. Uppl. Óðinsgötu 7, bak- liús. (399 Stúlka öskast í vor og sumar á gott sveitaheimili. Uppl. i Skó- húð Reykjavíkur. Sími 775.(396 Duglegan vcrkamann vantar i vor og sumar, á heimili í grend við Reykjavík. Uppl. á skrifstofu Mjólkurfélags Reykjavíkur, simi 517. ' (385 12—14 ára telpu vantar mig í sumar. Guðrún Daníelsdóttir, Laugaveg 7(5. (380 Ai smaður öskast á gott sveita- heimili nú þegar. Uppl. Hverfis- götu 90, miðhæð. (424 - Telpa 10—12 ára óskast í .sumar. Grundárstíg 15 B. (420 4 menn vantar til sjóróðra vestur á Veslfirði. Uppl. á Ný- lendugötu 15, frá kl. 3—8 síðd. : (413 Stúlka öskast í vist nú þegar. A. v. á. (412 Stúlka óskasl strax uin hálfs- mánaðar tíma, til bæjarlæknis- ins, Grundarstíg 10. (429 Unglings-telpa óskast sirax, lil að gæta hama. Elinborg Kristjánsdóltir, Grettisgötu 44. (430 Fundist hefir: Tóbaksbaukur, merktur, hroderieskæri, fingur- björg, garn o. fl., þrjár regnhlif- ar, karlmannsreiðhjól, lindar- penni, nefgleraugnahaldari (festi) og barnataska. Vitjist á lögregluvarðstofuna. (408 Lindaqjenni fundinn. Ujipl. í síma 1309. (407 . .... .» , .. .... Rauður hestur, stór og spengi- legur, dálílið glófextur, með reiðbeisli með hringamélum (mark sýlt ?), tapaðist i gær- kveldi frá Grundarstíg 10. Skil- ist þangað eða til lögreglunnar. (428 Góður mótorbátur, 6—8 smá- lesta. ósltast keyptur strax. A. v. á. (425 Til sölu: Borð, skápar, rúm- slæði, kommóður og lcoffort. —*■ Skólavörðustig 15, Jóel S. por- leifsson. (364 Nýtt snotúrt borð ti 1 sölu á Hverfisgötu 92 A. Plötustærð 75 'X48 cm. Erinfr. kniplibretti og tilheyrandi spólur. (104 Barnavagga óskast sem iyrst lil kaups. Drejer, Njálsgölu 19, (400) Reiötýgi til eigsar- pað kemur sér vitanlega mjög, vel að fá leigð reiðtýgi dag og dag, en best verður þó að kaupa sér reiðtýgin í „Sleipni“, þvi-nii , eru þau orðin mjög ódýr. Spyrj- ið um verðið og skoðið birgðirn- ar. Söðlasmíðabúðin „SleipnirV Sími 646. (671 Dönsku s.ólakjarnarnir marg- eftiéspurðu komnir aftur í Sleipni. Verðið lækkað enn. — Fljótir mi. Simi 646. (226- jjpflp* Nýkomnar klukkur -Tpg fyrir alla, ríka og fátæka, vand- aðar og ódýrar. Hverfisgötu 32. — Jón Hermannsson, úrsmiðui'. (228: Nokkur kvartel af nýju smjövi. frá Áslaekjarrjómahúi,. heli' eg, lil sölu. Ásgeir Ólafsson, sinii 849. • (B88- Borð og kommóða til sölu á Spítalastíg 7. (387 Ljósmyndavél óskast keypt. Laugaveg 26. Kristín .1. Hagbarð. (386 Á Skólavörðustíg 1 1 er ný- komið: Silki í svuntur, bhisur og upphlutstreyjur, silkisokléar, hvitir kvenkragar, hörblúndur mikið úrval, áteiknaðir kaffi- dúkar, mörg ný munstur, mjög ödýrt, o. m. fl. (384 Gott og ódýi’t fæði yfir lengri eða skemri tíma, fæst á Vatns- stíg' 3, efstu hæðinni. (382 Mesta úrvalið á landinu, af úrum og klukkum; að eins seld þekt merki. Klukkur og úr nieð skriflegri ábyrgð. Sigurþór Jönsson, úrsmiður, Aðalstræti 9. (381 Store Nordiske Konversations Lexikon til sölu, Skólavörðustíg 10, úppi. (379 2 rúmstæði til sölu á Hverfis- götu 34. (427 Nýtt og ódýrt kvenreiðhjól og myndavél 8x1014 til sölu. A. v. á. (416 Píanó frá Ilornung & Möller, til sölu. Góðir borgunarskilmál- ar. Uppl. hjá Sig. þórðarsyni. sími 406. (337 Fé!agsprentsmi8jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.