Vísir - 26.01.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 26.01.1918, Blaðsíða 4
VÍSIR arstjóra að hann sé verkfræðing- mr, heldur þvert á móti, þar aem hafnarverkfræðingur á að vera við höfnina líka, Eg álít ekki þess vert að svara þessari grein meira að svo komnu en vona að eg haíi gert yður það skiljanlegt Þráinn, að til að vera hafnarstjóri hér, þarf meira sjó- manns en verkfræðingsþekking- ar og skal segja yður það að skilnaði, að hvergi á bygðu bóli er settur hafnarstjóri, sem ekki hefir sjómannsþekkingu. R á n. Aths. • Vísi hafa borist fleiri grrinar nm þetta mál frá sömu hlið, en að efni eru þær líkar og þessi þó einna yfirgripsmest, og verð- ur því að nægja að birta hana. Kosning hafnarstjóra mun eiga að fara fram á bæjarstjórnar- fundi í kvöld, svo að gagnslaust mun að birta fleiri síðar. >ÍQ «sU» »sh-« »s!/» *\L-» •>!>» •'þ' *sþ* ^ r=r Gullfoss flutti sig aS hafnarstéttinni í gærkvöldi, til þess aS taka vörur til Ameríku. Skipiö fer héöan á fimtudaginn í næstu viku og tek- ur póst. En bréfin veröa að vera rituð á ensku. Enskt gæsluskip kom hingaö í morgun. Leyfi er fengiö hjá ensku stjórninni, aö Botnía megi taka farþega til útlanda. Messur á morgun. 1 fríkirkjunni: Kl. 2 síðd. sr. 61. Ól. - B í í dómkirkjunni: Kl. ix sr. Bj. Jónsson. Kl. 5 siöd. sr. Jóh. Þork. Veðrið. Nærri logn um alt land í morg- un. Frost hér tæp 2 stig og líkt á Seyðisfiröi og í Vestmannaeyjum, á ísafirði 6,5 stig og Akureyri og Grímsstöðum 8 stig. — Loftþyngd meiri í Færeyjum en hér, og nokk- umveginn trygt gegn norðangarðí á meöan afstaðan er svo. Annars líklegast að þetta sé að eins hlé á milli bylja. Nákvæmlega sama veöur og nú var fyrir og um síðustu tungffyllingu og er rétt að búast við samskonar breytingu upp úr stórstraumnum eins og þá varð. líýtt stjómmálablað byrjar að koma út í dag. Heitir það „F r ó n“ og gefa þaðút„Sjálf- stæðismenn“ (Sig. Egg. o. fl.) Rit- stjóri er Grimúlfur Ólafsson. Stúdentafélagið hélt fund i gærkvöldi. Alþýöu- iræðslunefnd gaf skýrslu og var Nokkur dúsin af nýjum linsnúnum 2 punda lín- um og nokkur þúsund 20” öng- ultaumar til sölu. Skriflegt til boð óskast sent í postbox 521 fyrir 30. janúar. Herbergi með húsgögnnm og sérinngangi óskast nú þegar. Tilboð merkt „Herbergi“ legg- ist inn á afgr Vísis. Gáta. Hvar fæst fínasta kaffibrauðið í borginni? í Matarverslnninni Grettisgötu 1. Væringjaæfing kl. 10 árð. á morgnn. Áríðandi að allir mæti. Y-D. Inndnr á morgun lsl. 4. Nýkomin alls konar vetraríata- og irakkaefni. Sömuleiðis tilbúnir vetrarírakkar. •V'Or*TULl3L-ta.®iö Keðjur, akkerisspil, vírar o. œl fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld-» sted. Sími 674. Bakka við Bakka- stíg. (á Vel verkuð selskinn fást í veið- arfæraverslun Einars G. Einars- sonar, Hafnarstræti 20. (216 Yfirfrakki á stóran mann og 3 jakkaklæðnaðir seljast nú með tækifærisverði hjá Guðm. Sigurðs- syni klæðskera. (88T Til sölu nokkrar tunnur af norð- lensku saltkjöti. Upplýsingar í síma 622, á Laugabrekku. (424 Fallegur silkikjóll til sölu með tækifærisverði á bergstaðastr. 19. (42E fámgjarðiF óskast til kanps iími 384. íf vilja spara kaupið því kaffi, sykur, kex og valsaða hafra í versl. Kirsuberjssaft frá Sanitas selst fyrir 1,60 pt. Innilegt þakklætí tyrir auð- sýnða hlnttekning við fráfall »g jarðarför mannsins mfns sálnga, Ólafs Þorvaröarsonar, fyrir mína hönd og barna minna. Guðhjörg Guðmundsdóttir. hún endurkosin fyrir næsta ár. 1 nefndinni eru: Jón Jacobson landsbókavörður, Guðm. Magnús- son prófessor, Gxsli Sveinsson ab þingismaður, Guðm. Finnbogason prófessor og Matth. Þórðarson íommenjavörður. Bjarni Jónsson frá Vogi hóf máls um fánamálið og urðu um það langar og fjörugar umræður. Svohljóðandi ályktun var sam- þykt: „Fundurinn skorar á ráðaneytið aö stefna Alþingi til aukafundai' svo fljótt sem verða má, og á þing- ið að samþykkja lög um fullkom- inn íslenskan fána og gera þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru til að fylgja málinu fram til fulls sigurs.“ Látinn er Bergur Þorleifsson söðlasmiður, gamall og heiðarlegur borgari þessa bæjar, 76 ára að aldri. And- aðist hann í fyrrinótt. Eikarmaíborð eikarstólar fást á Vinnustofunni á Laugav.13 Tapast hefir ljósrauður hestur, 5 vetra, 53 tommur á hæð, lítið blesóttur, mön á nefi, járnalaus, lítið snúna hófa. 0 víst um mark. líklega undirben. Finnandi fari vel með hestinn og geri eiganda aðvart í síma 444. (394 Gullnæla með demanti tapaðist á fimtudaginn. Skilist í Bankastr. 11, neðra lofti, gegn fundarlaun- um. (417 Þann 24. þ. m. tapaðist hyrna á leiðinni inn í laugar. Skilist á Bjargarstíg 3. (406 Tapast hefir gullúr, merkt R. H. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Grundarstíg 10, gegn fundarlaunum. (416 Nokkrar svuntur fuku af snúru í Skólavörðuholtinu. Skilist á Njálsgötu 44. (423 Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Herbergi með rúmum og næt- urgisting fæst á Laugaveg 20B (340 Ein stofa til leigu í Bárunni fyr- ir einhleypan. Einnig fæði á sama stað. (414 Loftherbergi og stofa til leigu fyrir einhleypa. A. v. á. (413' Lítill ofn óskast keyptur nú þeg- ar, má vera brúkaður. — Nýr ofnt til sölu á sarna stað. A. v. á. (419 Fóður- og matarsíld fæst enn hjá Metúsalem Jóhannssyni, Þing- holtstræti 15. Sírni 299. (408 3—4 hesta Dan-mótoi-, hentugur til iðnreksturs, er til sölu hjá Metú- salern Jóhannssyni, Þingholtsstr. ______________________ (409 Hangið sauðakjöt, saltkjöt, og rullupylsur frá í haust (ekki gam- alt) fæst í verslun Guðm. Benja- niínssonar, Laug-aveg 12. (4X0 Til sölu á Laug-aveg 3: 1 karl- mannsföt, myndavél og frakki. _______ (4i t Gott Harmoníum óskast keypt strax. Uppl. sima 278. (412 Þrifin og barngóð stúlka ósk- ast nú þegar. A.v.á. (401 Stúlku vantar nú þegar við ýms búsýsluverk. Uppl. hjá Þorsteini Gamalíelssyni, Kveld- roða á Grímstaðaholti. (399 Stúlka óskast í vist í góðu húsi. A. v. á. (422 Unglingsstúlka óskast nú þegar á fáment heimili. Upplýsingar á Hólavelli, kjallaranum. (4°7 Stúlka óskast við inniverk. Uppl. gefur Kristín J. Hagbarð, Lauga- veg 24 C. (415 Stúlka 14—16 ára óskar eftir vist. Uppl. Grettisgötu 44 A. (418 Ensku og dönsku kennir Þor- bergur Kjartansson, Spitalastíg 9, Sími 729. (405 Félagsprentsmiðjan. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.