Vísir - 28.09.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1933, Blaðsíða 3
V í S I R ofl kaupfélög. Nýjar og mjög góðar Kofur Seljum við mjög lágu veröi. H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 1228 (4 línur). sehu' langódýrast morgunkaffi. 46 aura iækkun á lcíléi. Munið okkar Mokclca og Java bl. Bæjarins besta, ávalt nýbrent og nýmalað. 12 kxröna afsláttup gegn staðgreiðslu. Hafnarstræti 18, Reykjavík. Kvennaskólinn verður settur mánudaginn 2. okt. kl. 2 síðdegis. Orðsending. Stúkusysturnar í „Víking“ eru beðnar að koma til viðtals föstudaginn 29. þ. m. í G. T.- húsinu kl. 4 e. h. Það eru mörg mál, sem við þurfum að ræða og taka ákvörðun um, hvernig við best getum ráðið fram úr. Ef við leggjum vilja oklcar sam- an, þá getum við sigrað marga þraut. Munið að mæta, ef þið getið. Nokkrar systur. Nýja Bíó sýnir í kveld kvikmyndina „Við, sem vinnum eldhússtörf- in“ í næst síðasta sinn, þvi að myndin verður send út á laug- ardagskveld með M.s. Dron- ning Alexandrine. Ivvikm. þessi hefir þegar verið sýnd hér oft- ar en nokkur kvikmynd önnur um langt skeið. X. Heimdallur. Fundur veröur haldinn í dag kl. '8l/2 síðdegis í Varðarhúsinu. Dag- skrá: Stjórnmálaafstaðan og ung- ír sjálfstæðismenn. — Starfsemi og réttindi útlendinga hér á landi {framsögum. Bjarni Snæbjörns- son). — Félagsmál. — Menn eru beðnir að koma stundvíslega. Stjómin. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Samkoma í kveld kl. 8. Allir velkomnir. Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar: Fiðlusóló. (Einar Sigfússon). 20.30 Erindi: Skólar og bind indi. (Þórarinn Þórarins- son). 21,00 Fréttir. 21.30 Grammófónsöngur: Islensk lög. Yerðlækkan: Matarstell, 7 teg. 6 m., frá 17.50 Matarstell, 6 teg. 12 m., frá 30.00 Kaffistell, 28 teg. 6m., frá 10.00 Kaffistell, 19teg. 12 m., frá 16.50 Ávaxtastelí, 26 teg. 6 m., frá 3.75 Ávaxtast., 18 teg. 12 m., frá 6.75 Mjólkurkönnur, ótal teg., frá 0.60 Sykursett, margar teg., frá 1.35 Diskar, afar márgar teg., frá 0.30 Kökudiskar ýmiskonar, frá 0.50 Skálar margskonar, frá 0.25 Bollapör, 44 teg. postulín, frá 0.50 Skeiðar og Gafflar, 2ja turna, 1.85 Skeiðar og Gafflar, ryðfritt, 1.00 Dömutöskur, ekta leður, frá 9.50 Vekjaraklukkur ágætar, frá 5.00 Aldrei hefir úrvalið hjá olckur verið eins mikið og nú eða verð ið eins lágt. K. Eiuon l irnssoo. Bankastræti 11. Album nýjar tegundir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Niðnrsaðndðsir með smeltu loki, fást eins og að undanförnu í smásölu og heild- sölu hjá Goðm. J. Breiðfjðrð blikksmiðja og tinhúðun. Laufásvegi 4. Símh 3492. Dðmnbinðin „Liiia“ fjögur i pakka 65 aura — tíu í pakka 1.50. Versinnin Goðafoss Laugavegi 5. Sími: 3436. 2 palckar voru teknir i mis- gripum á 2. farrými á e.s. Brú- arfoss í gær. Handhafi vinsam- lega beðinn að skila á Suður- götu 22. ' / (1720 , Tapast hefir hvítur poki — merktur. Skilist Njálsgötu 17. (1698 I l KENSLA Tek börn til kénslu. Bvrja 2. okt. — Jónína Kr. Jónsdóttir, Bárugötu 36. (1690 Veiti kenslu i þýsku, ensku, dönsku og stærðfræði. Guð- mundur Guðjónsson, Berg- staðaslræti 6. Sími 3188. (1105 Þýsku kenni ég. Axel Guð- mundsson, Skáiholtsstíg 2, sími 1848. . (1462 Kenni ensku byrjendum og framhaldsnemendum. Helgi Guö- mundsson, kennari, Lækjargötu 6 A. (1519 Saumanámskeiðið heldur á- fram. Kveldtímar frá 8—10. — Austurstræti 12. Ingibjörg Sig- urðardóttir. (1589 Munið: Námskeið í stofnensku. Einkatímar í ensku. Enskuskóli fyrir börn. Uppl. í síma 3991. — Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli, Grundarst. 2, önnur hæð. (1761- Kénsla ’fyrir börn byrjar 1. okt. Kenslustofan veröur á Öldugötu 19. Svafa Þorsteinsdóttir, Bakka- s{íg 9. Sími 2026. Ö750 Vel fær maður, vanur kenslu, vill taka að sér kenslustörf gegn fæði eða húsnæði. Afgr. veitir upþl. og tekur við tilboðum, merktum: „Heimiliskensla“. — (1808 Hf. Efnagerð Reykjavíkur. iigijslð t TfSI. Kenni teikningu og að mála á tau og margskonar handa- vinnu. Er til viðtals frá kl. 4 —5 e. h. á Grettisgötu 55. Guð- finna Helgadóttir. (1824 EN SKUKENSLA. Áhersla lögð á góðan framburð. Þor- steinn Hreggviðsson, Öldugötu 18. ^' (1820 BÖRN, sem eg er beðinn fyr- ir til kenslu, komi til viðtals á Njálsgötu 72, mánudaginn 2. okt. kl. 11—12. Nokkrum börn- um get eg bætt við enn. Samúel Eggertsson. (1818 Ungur og reglusamur maður vill taka að sér að lesa með börnum eða unglingum gegn fæði. Getur kent byrjendum tungumál. Tilboð, merkt: „Á- reiðanlegur“, leggist inn á afgr. Vísis. ' ' ' (1826 LEIGA 1 Píanó óskast til leigu nú þeg- ar. Tilboð merkt: „Piano“ sendist afgr. Vísis. (1817 Stór sölubúð, með kontor, pakk- núsi og bakherbergjum, til leigu i miðbænum. Tilboð merkt: „10 sendist Vísi. (1422 Verkstæðispláss, ágætt, til leigu Skólavörðustíg 13 A. Gæti verið íbúð. Gott verkstæðispláss með ljósi og miðstöðvarhita til leigu. Sól- vallagötu 4. (1753 | FÆBI 1 Athug’ið! — I Veltusundi 1, uppi, er selt gott og ódýrt fæði. — Einnig krónu máltiðir með kaffi. Revnið viðskiftin! (1690 Frá 1. október fæst gott fæði á Grundarstíg 2 (hornhúsinu). Margrét Þórðardóttir. (1696 Eg undirrituð sel gott fæði. Sig- ríður ITelgadóttir, Norðurstíg 5. Simi 4191. (1328 Fæði.fæst í Lækjargötu 12 B, niðri. Anna Benediktsson. (1637 Fæði. Lesið! Skólastúlkur og aörar, reynið ódýrt fæði. Upplýsingar Suðurgötu 8 A. (!393 Get tekið 3—4 menn í fæði. Hentugt fvrir Kennaraskóla- nemendur. Njarðargötu 45. (1796 Fæði. ■ Get bætt við fleiri piltum og stúlkum á matsölu mína, Berg- staðastr. 9 B. — Forstofustofa til leigu á sama stað. (!757 3®*"' öott fæði er selt á Grett- isgötu 48. Hvergi lægra verð. (1805 | HÚSNÆÐI , | Iijallari til leigu, 2 stofur sól- ríkar, eldhús, stórt búr, 2 geymslur, þvottahús, rafmagn og gas. Aðeins fyrir barnlaust fólk. I sama húsi 1 herbergi uppi á lofti. Uppl. á miðhæð. Grjótagötu 14 B. (1789 Kona eða siðprúð stúlka ósk- ast í herbergi með eldri konu. Eldhús og öll þægindi fylgja. Hverfisgötu 114 (miðhæð). (1787 Forstofustofa til leigu. Skál- holtsstíg 2 A. Uppl. í sima 3247, til kl. 7. (1786 Stofa og litið herbergi móti sól, til leigu. Mjög hentugt fyrir 2 karlmenn. Uppl. Njálsgötu 13 B. Simi 2252. (1782 Loftherbergi og eldhús til leigu. Fálkagötu 13. (1777 Góð forstofustofa í austur bænum til leigu með öllum nú tíma þægindum. Laugahiti. — Uppl. i sima 4534. (1776 Til leigu frá 1. okt. tvö sam- liggjandi herbergi, stórt og lítiö fyrir einhleypan karlmann, Zoega, Túngötu 20. (1616 Herbergi til leigu á Laufás- vegi 71. Simi 3515. (1706 Stofa til leigu fyrir 2 karl- menn. Bergstaðastíg 10 C. (1775 2—3 herþergi og eldhús ósk- ast til leigu. Uppl. í sima 3186, frá kl. 6—7 í dag. (1785 Ungur námsmaöur óskar eftir herbergi, helst ív Vesturbænum. Ljós, hiti, bað og' aögangur aö síma þarf aö fylgja. Ábyggileg greiösla. Uppl. i síma 4898. Kl. 7—8- Ö764 Til leigu, Bræöraborgarstíg 15, 2 herbergi og eldhús í kjallara. (U63 Stór stofa til leigu, hituö meS laugavatni. Ljós fylgir. Uppl. hjá E. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 3664. 1 (1762 Sólarstofa til leigu meö Ijósi og hita. Laugaveg 49 þriöju hæö. — (17Ó0 Til leigu forstofusto.fa. Góö fyr- ir tvo. Fæöi og þjónusta sama staö. Til-boö merkt: „Heimili," sendist Vísi. (1758 3 skrifstofuherbergi eru til leigu nú jiegar í Austurstræti 3 hér í bænum, inngangur frá Veltusundi. Jón Brynjólf§son. (1755 Tvær skemtilegar stofur og aö- gangur að eldhúsi til leigu 1. okt. Aöeins tvent í heimili á móti. — Uppl. í síma 2395 eftir kl. 6. (1753 Ágætt forstofu herbergi meö hita, ljós og ræstingu til leigu. Sólvaliagötu 4. Til sýnis eftir ld. 6 síðdegis. (i749 1 herbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann eða stúlku. Berg- staðastr. 20, niðri. (1748 Til leigu ódýrt herbergi með for- stofuinngangi fyrir reglumann. — Uppl. í síma 2743. (1747 3 herbergi og' eldhús óskast. — Tilboð merkt: „C. B.“ leggist á (1771 afgr. Stofa og lítið herbergi, sam- liggjandi, eru til leigu á Banka- stræti 7 (yfir Málaranum), sími 1937. — Fæði fæst keypt á sama stað: (1769 1—3 herbergi og eldhús i 11 ý- tísku húsi vantar mig 1. okt. Þarf helst að vera í Austurbænum. Stofa til leigu á Klapparstíg 37. Sími 4271, 7—9 í kveld. Aðalsteinn Hallsson, leikfimiskennari. (1766 Herbergi til leigu fyrir reglu- samt fólk, á Bergstaðastræti 11. (1774 2 herbergi og eldunarpláss til leigu eða 2 eins manns lierbergi. Að eins barnlaust og mjög kyr- látt og umgengnisgott fólf get- ur komið til greina. -— Uppl. í sima 3410. (1767 3ja herbergja íbúð, með öll- um þægindum, vantar mig 1. okt. Indriði Waage, simi 3103. (1811 2 samliggjandi herbergi til leigu. Uppl. í síma 3975. (1726 Ágætt lierbergi til leigu í aust- urbænum. Öll þægindi. Aðgang- ur að eldhiisi gæti fylgt. Uppl. Hattaversluninni, Laugaveg 6. (1807 1 kjallaraherbergi með sér- inngangi til leigu 1. okt. Uppl. gefur Sveinn Þorkelsson. Sími 1969 eða 2420. (1833 Óska eftir herbergi gegn kenslu i þýsku. Tilboð merkt: „H. K.“ sendist á afgr. Vísis. (1832

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.