Vísir - 05.06.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1930, Blaðsíða 4
v i s i a Nýkomið: Sveskjnp 801 I 90 Lækkað ve»ð. I. Brynjdlfsson & Kvaran. G M G vörubílinn 1930 er kominn á markaðinn með mörgum endurbótum. Grindin er tvöföld þar sem mest reynir á hana, hemlar (bremsur) stærri og sterkari en áður, vélar- kraftur aukinn og gangur mýkri en var, stýristæki sterkari, og þægilegri í akstri en áður. G M C er sterkasti og heppilegasti langferðabíll sem til landsins hefir komið, enda nýtur hann ein- róma lofs allra sem hann hafa eignast. G M C er fyrirliggjandi á staðnum og fæst með GMAC hagkvæmu borgunarskilmálum. Jðb. Olafsson & Co., Reykjavík. Austur í Vík Bifreiðaferð austur í Vík í Mjh'dal kl. 9% árdegis á mánu- dögum og fimtudögum með bifreiðum Brands Stefánsson- ar, Litla Hvammi. — Panta má far á Bifreiðastðð Steindörs. Sími 581 (þrjár línur). Ferðir |til Tíkar í Hýrdal á liverjum virkum degi í Studebaker frá B. S. R., ld. 10 árd. frá Reykjavík. — Samdægurs alla leið. — Bifreiðarstjóri austan vatna Öskar Sæmundsson. Farbeiðnir séu komnar fyrir kl. 6 daginn áður en farið er. Ferðir austur í Fljótshlíð á hverjum degi kl. 10 árd. Bs S, R« Þjónap Nokkrir þjónar geta komist að nú í súmar við frammi- stöðu. í Barnaskólanum. — Veitingar fara fram í leikfimis- húsinu. — Talið við okkur sem fyrst. Jön Jónnon bryti. Sig B Runölfsson kaupmeður. Duglegur eldsmiður getur fengið atvinnu á vélaverkstæði voru. Ennfremur piltur, sem vill læra eingöngu eldsmíði. H.f. HamaF Silkikiölav nýjasta tíska frá París, feikna úrval nýkomið. — ódýrari en alstaðar annarstaðar. Verslunin Hrönn, Laugaveg 19. Kleins kjötfars veynist best. Klein BaldursgðtD 14. Síml 73. Bilstjörar. Rafgeymar nýkomnir, hvergi ódýrari né betri, margar stærð- ir. — Hringið í síma 1717, og spyrjið um verð. Efiili Vilbjðlmsson. Þvottabalar, email. og galvans., Þ'vottagrindur, könnur, fötur, skolpfötur, haklcavélar, þvotta- bretti, kjöt- og fiskbretti, eld- húsaxir, rakvélar, skæri, hnífa- pör ýmiskonar o. fl. o. fl. VERSLUN . I Dðfuirflsio&or, Skólavörðustig 3. ÍÞAKA í kveld kl. 8V2. Vátryggiö áöur en eldsvoöann ber aö. „Eagle Star“. Sími 281. (914 Enginn býður betri lifs- ábyrgðarkjör en „Statsanstalt- en“, Vesturgötu 19. Sími 718. (1264 Hér metS votta eg Akurnesing- um mitt innilegasta þakklæti fyrir þann laglega minnisvaröa, er þeir hafa reist fööur mínum sáluga og Ólafi Tryggva, hálfbróSur mínimr, á leiSi þeirra í kirkjugarðinum í Rvik. 1 júní 1930. Oddur Sigur- geirsson af Skaganum. (143 Kenni vélritun. Til viðtals kl. 7—8. Cecilie Helgason, Tjarnar- götu 26. Sími 165. (117 I r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Regnkápa, sem ný, tapaðist i austurbænum. Skilist á Bók- hlöðustíg 6 B. (123 Ketlingur, blár, hvarf i síð- ustu viku. Skilist á Lindargötu 10A. (126 Kventaska fundin. — Uppl. á afgreiðslu Vísis. (119 Kvenveski með peningum o. fl. i, tapaðist á þriðjudag. — A. v. á. (131 Stór bíldúnkraftur hefir tap- ast frá Lækjargötu inn á Lauga- veg. — Finnandi er vinsamlega beðinn að skila til Egils Vil- hjálmssonar, Grettisgötu 16. Sími 1717. (120 VINNA Stúlka óskast fram að Alþing- ishátíðinni. Uppl. Óðinsgötu 17, eftir kl. 7. (122 Stúlka óskast til að ræsta herbergi. Sími 1109. (116 Duglegur sendisveinn, 14—16 ára, getíir fengið atvinnu hjá Jóh. Reyndal, bakara, Berg- staðastræti 14. Sími 67. (111 Vélritun og fjölritun annast Martha Kalman, Grundarstig 4. Sími 888. (11 Kaupakona, vön heyvinnu, óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. Vitastíg 13, niðri. (141 Góð stúlka eða unglingur ósk- ast. Uppl. á Njálsgötu 14. (139 Lagtækur drengur, 22 ára, óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 1921, frá kl. 10—12 f. h. (137 Góð stúlka óskast í vist. Uppl. Laugaveg 51 B. (109 Góður lundaveiSimaÖur óskast í vor aö Brautarholti. Uppl. þar eSa í síma 965. (144 r HUSNÆÐI \ Sólrík forstofustofa til leigu. Ólafur Guðmundsson, Ránar- götu 5. (59 Sólrik stofa með eða án hús- gagna til leigu fyrir reglusam- an mann á Amtmannsstíg 4, niðri. Sími 114. (45 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Stór stofa með eldunarplássi er til leigu nú þegar. Sími 600. (142 Herbergi með forstofuinngangi til leigu á Baldursgötu 20. Fæði á sama stað. Uppl. milli 6 og 8. (138 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. í Tjarnargötu 30, uppi. (134 Forstofustofa til leigu á Braga- götu 31, uppi. (133 Sólrík stofa, fyrir einhleypa pilta, til leigu á Hverfisgötu 37. / (129 Góð og sólrik stofa til leigu i Lækjargötu 4, uppi. (128 Herbergi til leigu á Berg- staðastræti 2. — Húsgögn geta fylgt. (125 Ágætt herbergi til leigu á Ljós- vallagötu 14. ASgangur aö baíSi. NokkutS af húsgögnum gæti fylgt, ef vill. (152 2 samliggjandi herbergi til leigu yfir sumariö í Pósthússtræti 17. Sími 16. (145 I KAUPSKAPUR 1 Handklæöi og hettur fáiS þiiS í Tískubúðinni, Grundarstíg 2. (147 Kaupi gamla kaðla. — Uppl. í síma 725. (124 Nýkomið: Fyrsta flokks spað- saltað kjöt, reykt sauða- og hestakjöt, afbragðsgott, ísl. smjör 1,70 y2 kg- Versl. Guð- mundar Sigurðssonar, Lauga- vegi 70. (121 Vandaður barnavagn til sölu á Skólavörðustíg 22 C. — Verð 50 kr. (118 Ford- vörubifreið (eldri) i góðu standi til sölu á Lokastíg sex. (115 2 sumarsjöl, mjög vönduð, fjórfalt sjal og-silkisjal til sölu. Uppl. á Njálsgötu 15 A, niðri. (114 Opinn bátur með vél til sölu. Skifti á bil getur komið til greina. Steingrímur Magnússon, Fisksölutorginu. (113 Kvenreiðhjól, sem nýtt, til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Skólavörðustíg 3, eftir kl. 7. (112 Eg held aS þi® fáiö dívanteppi, veggteppi og púöahorö hvergi ó- dýrara en í Tískubúöinni, Grund- arstíg 2. (146 dfljggr* Góð garðmold fæst á lóð Völundar ef tekin er strax. (85 Þrælsterkir verkamannaslcór á kr. 14,75. Skóbúð Vesturbæjar, Vesturgötu 16. (90 Nýkomið mikið úrval af karl- mannsliöttum og enskum húf- um til V. Schram, Frakkast. 16. (106 Manchettskyrtur og bindi verð- ur best að kaupa hjá V. Schram, Frakkastíg 16. (107 Hár við íslenskan og erlend- an búning, fæst best og ódýrast í versl. Goðafoss, Laugavegi 5. (545 Tvöfalt Kashmirsjal,, sem nýtt, peysufatapils og svartir silkiskór til sölu með tækifæris- verði á Framnesveg 24, uppi. (140 Fallega blómstrandi rósir í pottum, og fleiri gluggaplöntur til sölu í Þingholtsstræti 15, — steinhúsið. (136 Upplilutsbelti, borðar, millur og kashmirsjal til sölu. Tæki- færisverð. Bókhlöðustíg 6 C. — Sími 1142.__________________(132 Þaö er ekkert skrum, aö Tísku- búöin selji vandaöar vörur viö lágu veröi. (148 Gulrófur, ísl. kartöflur, glæ- nýtt smjör 1.75 V2 kg. — Kjöt- búðin, Grettisgötu 57. Sími 875. (130 2 sildarnótábátar til sölu, ó- dýrt, ef samið er strax. Uppl. i síma 125. (127 Karlmannsreiðhjól til sölu. — Uppl. á Bragagötu 29. (153 FYRIR KVENFÓLK: — Hár- bylgjun, andlitsböö, hárþvpttur og handsnyrting. Hárgreiöslustofan Freyjugötu 10. (151 Ef þér þurfið að kaupa léreft, þá er úr mörgum tegundum aö velja. Einnig sérstaklega sterkt og fallegt sængurveraefni 0. s. frv. Tískubúðin, Grundarstíg .2. (150 Lágt verö! —■ Sumarkjólaefni. Mikil sala! — Flýtiö ykkur stúlk- ur. 4.50 í kjólinn. — Tískubúðin Grundarstíg 2. (149

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.