Vísir - 02.07.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1920, Blaðsíða 4
RíglK Takið eftir! 10 þásund kg. af góðri töðu fæst keypt. Afgreidd frá Höfn við Hvammsfjörð í ágást næstkomandi. Einnig hefir undirritaður reið- og vagnhetsa til sölu eða leigu um lengri tima. Uppl. gefur Eristján Benediktsson frá Þorbergst. Hittist næstu daga á Njálsgötu 12 frá ki. 6—8 síðdegis. ikpifsíofum itjómarráðsins veröur lokaS kl. 12 á hádegi á laugardögum, mánuöina júlí og ágúst lleraugnasala augnlæknis i Lækjargötn 6 A. veröur hér eftir opiu frá 6—8|á kvöldin fyrir þá, semjfkaupa vilja gleraugu án læknisskoðunar. Gæðin þekt. Kosta 4 kr. Yiðtalstfmi augnlæknis er frá 1—3 e. m. E.s. Sterling fer héðan á sunnudag 4. júlí kl. 6 siðdegis. H.f. Éimskipaiélag Islands. Asa Asmnndsdóttir Ijósmóðir, er flutt á Laufásveg 4 4. Simi 577. pAÐ BESTA ER EINNIG ÆTÍÐ ÓDÝRAST! Vóigtlánder sjónaukarnir eru komnir aftur i stóru og fjöl- breyttu úrvali, þar á meðal skáta-sjónauliar 4 X 42.8 fyrir að eins 65 kr. Voigtlander sjónaukar eru bestir, —■ þá selur G. M. BJÖRNSSON Simi 553. Box 384. Símn. ThuLe. R e y k j a v í k. -Géð þvottakoaa óskast nú þegar í þvottalaug- arnar, ti! að þvo þrif'alegt tau. A. v. á. TAPAST hefir bleikblesóttur hestur, vetrarafrakaður, skaflajámað- ur. Mark: lögg aftan hægra. Finnandi vinsamlega beðinn að koma honum til Óskars Gísiasonar í Tungu. Vanir fiskimenn óskast. Góð kjör í boði. Upplýsingar á Grundarstíg 4, frá 12—7 á daginn. 1 herbergi með eldhúsi óskast strax eða 1. ágúst. Afgreiðslan visar á. A. V. TXJLINIUS Bruna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Havariagent fyrir: Det kg!. oktr. Söassurance Kompagni A/s(, Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfn, Svenslca Lloyd, Stockholm, Sjö- assurandörernes Centralforening Kristiania. - Umboösma'öur fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5 TILKYNNING Sá, sem hefir tekið á móti pakka sem inniheldur brúna silkiblúsu og svart crepepils, er vinsamlega beð- inn að skila honum í Iðnó. (39 2—3 farþegar, helst ísfirðingar, geta fengið far í bifreið til Þing- valla á mánudag. Uppl. á Grettis- götu 6. Sími 470. (38 KADPSKAPUB Litið harmonium til sölu. Isólf- ur Pálsson. (56 Sex til áttkantað stofuborð ósk- ast keypt. A. v. á. (55 Ca. 40 litra mjólkurdunkur til sölu í bakaríinu á Frakkastíg 14. Sími 727. (42 Jörp hryssa 4 vetra er til sölu. Til sýnis á Bræðraborgarstíg 8 B. (43 Kvenreiðföt úr vönduðu efni og með ágætu sniði, fást nú þegar fyr- ir óheyrilega lágt verð. Til sýnis á Laugaveg 59 kl. 12—2. (44 Columbia-grammófónn til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 618 eftir kl. 7 síðd. (45 Nýleg handtauvinda til sölu með tækifærisverði á Rauðarár- stíg1 3- (46 Til sölu ágætt reiðhjól, legu- bekkur, „grammophone“ og plöt- ur. Alt með tækiíærisverði. A. v. á. (47 Nokkrar liænur óskast keyptar. A. v. á. (48 Patent akkeri 0g 2 liðir af keðju ti! sölu. A. v. á. (49 Dilkakjöt 1. flokks á kr. 1,33 % kg. í versl. Skógafoss, Aðal- stræti 8. Talsími 353. (441 Franskt sjal til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (50 Sundurdregið eins manns rúm—- stæði til sölu á Laugaveg 20 B. Carl Moritz. (51 Hús til sölu, laust til íbúðar 1. okt. Góðir borgunarskilmál- ar. A. v. á. (14 Peningabudda meö peningum fundin. Vitjist á Spítalastíg 7. (37 Silfurbrjóstnál hefir tapast merkt:_ „S. B.“ Skilist gegn fundarlaun- um að Njálsgötu 48 B. (36 Úr tapaöist í fyrradag. frá I- þróttaVelIinum, og niöur í bæ. — Skilist gegn fundarlaunum í versl. Breiöahlik. (35 Á Bergstaðastræti 10, eru lakk-, eraðir barnavagnar og aörar viB- geröir á þeim. Lakkeraöir hjól- liestar og aðrir járnmunir. (403: 2 menn vanir heyskap óska eftiir kaupavinnu. Uppl. á Hverfisgöttc Ó9 frá kl. 7—9 e. m. (54 Stúllea óskast á gott heimili nú þegar. Hátt kaup í boði. — Uppl. á Grettisgötu 55 B. (527 Kaupakona óskast norður I land, verður að fara með s. s. Sterling 4. júlí. Gott kaup f boði. Sig. S. Skagfjörð, Aðal- stræti 9. Heima 6—7 síðd. (13 Stúlka getur fengið vist nú þeg- ar á Uppsölum. (34. Stúlka óskast í vist nú þegar. Hrefna Tulinius, Gimli. (524 Kaupakona óskast á ágætt heimili í grend við Reykjavík, Uppl. á Hverfisgötu 60. (11; Ungur maöur, vanur heyskap* óskar eftir kaupavinnu í Húna- vatns- eða Strandasýslu. > Sann- gjarnt kaup ef heimilið er gott. A. v. á. (32 Duglegur sláttumaður óskar eft- ir vinnu við túnaslátt í bænuim eða nálægt bænum. A. v. á. (31 Kaupakonu vantar á gott heim- ili í Húnavatnssýslu. Hátt kaup. Uppl. á Laugaveg 53 uppi. (33 I LF.IGA Vöruflutningabifreið ávalt tií leigu í lengri og skemri ferðir. — Sími 216. L. Hjaltested, Sunnu- hvoli. (303. Ibúð óskast. Uppl. i síma 815'.. Stofa til leigu. A. v. á. (53 Lítil íbúð óskast nú þeg'ar eða síðar. Fyrirfram borgun. Uppl. á Bergstaðastræti 66 uppi. (7 1 stórt herbergi eðá tvö minni með aðgangi að eldhúsi óskast > strax eða 1. okt. A. v. á. (41 Húsnæði og fæði óskast handa. ungri stúlku í þriggja vikna tíma. A. v. á. (4° * Ungur og reglusamur maður stm vinnur á skrifstofu, óskar að fá leigt herbergi með öðruvn. A. v. á. ' ' (S2'-‘ Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.