Ísafold - 01.05.1915, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.05.1915, Blaðsíða 4
ISAFOLD TUktjnning. Þar eð við í eldsvoðanum 25. þ„ m. mistum allar bækur okkar og skjöl, vildum við hér með mælast til þess við alla viðskiftavini okkar að þeir sendu okkur, sem allra fyrst, aírit af viðskiftunum frá árinu 1914 og það sem aí er þessu ári. Yið væntum þess fastlega að allir okkar viðsldftavinir verði við þessum tilmælum okkar og leyfum við okkur jafn- framt að tilkynna að verzlun okkar heldur áíram eins og að undanförnu. Skrifstofur okkar verða fyrst um sinn í Tjarnargötu 5 B. Talsímar nr. 45 og 335. Símnefni: Activ. Reykjavík 27. apríl 1915. Tlatfjan & Otsen. SlSSONS’ ENEf?ALp!JRPOSE 'ARNiSH Þetta lakk (gljá- kvoða) er raeð lágn verði en að haldi og útliti er það frekast Sfra lakk getar orð- ið. Það springur ekki í sterkasta súlarhita né i harð- asta frosti, og er jafn gljáandi í rign- ingu sem í þurrn veðri. JÞað er hald- gott og fljótlegt að þvo og jafn lientugt utanhúss sem 'iunan. Hali’s Distemper & General Purp03e Varnish að eins húið;til hjá: SISSONS BROTHERS & Co. LTD., Hull & London. Um- boðsmann okkar, hr. Kr. 0. Skagfjörð, verður væntanlega að hitta i Reykjavíb i lok t pril, dvelnr þar nnn stund, fer svo umhverfis landið og vtrður siðarmeir á Patreksfiröi, hsnn lætur í té fuiUr upplýsingar. l,J' SD!STEMg|" wwm /» sr- BER SEM GULL aF EIR AF ÖLLUM VEGGJAFÖRFUM. — Að fegurð - af þvi að hús- gögn og myndir koma svo greini- lega fram við hið hreinlega & hlýlega útlit hans. Að haldi - af því að hann setur grjóti-harða búð á vegg- ina og þá má hreinsa með þvi að þvo léttiiega úr volgu vatni. Að hreinlæti - af því að hann drepnr allar hakterínr og skaðleg Bkordýr. Borinn á með breiðum pensli, sérstakiega þar til gerðnm. — Sparar 40°/0 af vinnnkostn., miðao við oiínfarfa. |' / Ltítið bfúkuð skilvinda er til sölu með góðu verði á Frnkkastíg 9 í Reykjavík. Jörp hryssa tapaðist írá Akrakoti á Alftanesi um jól síðastliðinn vetur. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera viðvart á nefndum bæ, gegn fundarlaunum. Original Hein-Motorinn hefir fengið Heíðurspening úr gulli Kaupmannahöfn 1912, Heiðurspening úr gulli Kristianíu 1914, er ábyggilegur, sparsamnr, mikið yflrafl. Við seljum árlega norskum fiskimönnum ca. ioo mótora. Þar eð aðstaða íslenzku fiskimannanna líkist mikið þeim norsku, munu okkar mótorar vera sérstaklega vel fullnir til notkunar fyrir íslenzka fiskimenn. Umboðsmenn á íslandi: Hr. Sn. Jónsson, Akureyri. — Ingólfur Jónsson, ísafirði. — þorsteinn Jul. Sveinsson, Bakkastíg 9 Reykjavík. A.s. H. Hein & Sönner, Strömmen Randers, Danmark. Þakpappaverksmiðjan Dortheasminde Köbenhavn B. JUL. ZACHARIAS & Co, Dortheasminde Herkúles-þakpappi HaldgóMr þakpappalitir allik. Strokkvoðan Saxolin Stofnað 1896. * Tals.: Miðst. 6617. Triumph-þakpappi Tjðrolana — lyktarlaoa. Triumph-einangrunarpappi Alagning með ábyrgð. Heimilisblaðið, 8 blaðsíður í stóru broti, kemur út einu sinni í mánuði (12 blöð á ári) og kostar að eins eina krónu. Innihald marzblaðsins: Skáldkona lorjh. Hólm (mynd og kvæði eftir G. M). Útbreiðsla sjúkdóma aj vóldum óprija (eftir Búa). Heilraði. Ejtir barn. Stríðið 0% trúarbróqðin (eftir Guðm. Hjaltason). Barnslegt traust (þýtt). Bræðurnir (framhald af sögunni). Bjarkir (ritdómur eftir Guðm. Hj.). Eldhúsráð. Skuggsjá (útlendur fróðleikur). Innihald aprilblaðsins: Hin göða lífsstarfssemi (kvæði þýtt af Br. J.). Striðið og trúarbrögðin (framh.). Island bannland (Bannvinur). Heilrœði (í Ijóðum). Braðurnir (framh. af sögunni). Hagsýni (lausl. þýtt). ■nDrottinn gaf — pvi gleymi eg eigi< (eftirmæli, eftir Þröst). Jakob jrœndi (saga). Skrítlur. Heimilisblaðið mælir bezt með sér sjálft. Útsölumenn óskast um alt land. Útbreiðið Heimilisblaðið! Pautið Heimilisblaðið! Hftir 14. maí verður afgreiðsla blaðsins í Bergstaðastr. 27. Jón Helgason. Plægingar tek eg að mér i vor í Mosfellssveit og nágrenninu. Umsóknir séu komnar fyrir n.maí. Guðm. Þorláksson Korpúlfsstöðum. Æskan barnablað með myndum. Afgreiðslustofa: Pappírs & ritfanga- verzlunin á Laugavegi 19 Reykjavík. P. O. Box 12. Talsími J04. Elzta, bezta, ódýrasta og útbreidd- asta barnablað á íslandi. Kostar 1 kr. 20 au. árg. 12 blöð (8 síður hvert) og auk þéss tvöfalt jólablað skraut' prentað. Nýir kaupendur og útsölu menn fá sérstök hlunnindi. Aggerbecks Irissápa er óvibjainanloga gó?) fyrir húMna, Uppáhald allra kvenna. Bezta barnasápa. Bihjiö kaap menn yhar nm hana. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir,. sem Piytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. H.f. Eimskipafélag Islands. Vegna striðsins hefir smíði á e.s. »Goðafossc tafist svo, að skipið getur ekki farið sína fyrstu áætlunarferð frá Kaupmannahöfn. En aftur á móti fer skipið sína aðra áætlunarferð frá Kaupmanna- höfn 8.—12. júní til Austur- og Norðurlandsins og Reykjavíkur. Burtfarardagur frá Kaupmannahöfn og hvort striðs-kringumstæðurnar leyfa viðkomu í Leith, verður auglýst nánar sfðar. Með s.s. Gullfoss fæ eg frá Washburn Orossby Co., prima ameríkst hveiti (bezta tegund, sem hægt er að fá) „Gold medal“ merkið, sem notað er um allan heim og ætti einnig að vera notað alment hér vegna þess, hvað það er ágætt. Sekkir á 100 eða 50 kíló. Borgun kontant þegar »Gullfossc kemur til Reykjavikur. Aðeins fyrir kaupmenn, bakara og kaupfélög. Reykjavík, 23. apríl 1915. A, ObenhaupL Aðalfundur Iþróttasambands Islands verður haldinn í Reykjavík 27. júní n. k. Staður og stund auglýst síðar. Fundarmál verða þessi: 1. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Sambandsins fyrir síðasta ár. 2. Lagabreyting. Tillaga stjórnariunar um breytingu á 5. gr. Sam- bandslaganna. 3. Óákveðið. 4. Kosning stjórnar og endurskoðenda. Stjórnin. Tltmanak 1915 fijrir íslmzka fiskimenn fæst t)já bóksötum. Sfafsefningar-orðbók Bjðrns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu. Nokkrar jarðir í Rangárvaliasýslu fást keyptar i vor. Upplýsingar gefur Pétur Magnússon Grundarstíg 4. (heima kl. 5—6). Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræöurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjokólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.