Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. september 1977 3 Umsvif á Idn- kynningu Skammt gerist nú milli atriða hjá Iðnkynningu í Reykjavík, sem yfir stendur þessa dagana. I fyrra- dag var opnuð iðnminjasýning í Árbæjarsafni, i gær iðnnámskynning í Iðnskólanum í Reykjavík, iðnkynn- ingarsýning í Laugardalshöll og loks voru í gær veitt- ar viðurkenningar til iðnfyrirtækja fyrir umbúðir. Við opnun Iðnkynningar í Laugardalshöll í gær var skálað i nýstárlegum veigum. Mysu með ananas- bragði, mysu með kirsjuberjabragði, plómubragði og fleiri bragðefnum. Auk þess var á borðum pilsner og ýmsar kræsingar frá matvælaframleiðendum í Reykjavík. Myndirnar hér eru frá þessum athöfnum sem um er getið her að ofan. Opnun i&nnámskynningar i I&nskólanum i Reykjavik. A myndinni má sjá Gunnar Thoroddsen, Birgi ts leif Gunnarsson, Aibert Gu&mundsson og Sigurjón Pétursson. Frá setningu I&nkynningar i Laugardalshöil. Albert Guömundsson I ræöustóli, en meöai Frá iönminjasýningu I Arbæjarsafni: Forseti islands skoöar tæki þau til bátaviögeröa, gesta má sjá forseta isiands, dr. Kristján Eldjárn og frú Halldóru Eldjárn, ráöherra, sem ólafur Sveinsson og Stefán E. Jónsson nota á sýningunni. borgarfulltrúa og fieiri. (AB-myndir: ATA) Siguröur Orlygsson er ungur listmálari meö mikla hæfileika. Þaö fer ekki fram hjá neinum sem litur á þessa sýningu. Sýn- ingin er sterk og hittir beint i mark, ef svo má aö oröi komast. Til sölu á Siglufirði Húseignirnar Suðurgata 76 og 78 á Siglu- firði eru til sölu i þvi ástandi, sem þær nú eru i. Á eignunum hvilir sú kvöð að bönnuð er búseta á þeim á timabilinu 1. nóvember til 1. mai ár hvert vegna snjóflóðahættu. Eignirnar verða sýndar sunnudaginn 2. október nk. kl. 14-17. Tilboðum óskast skilað til skrifstofu Við- lagasjóðs, Tryggvagötu 19, Reykjavik, fyrir 10. október nk. Viðlagasjóður. Næstkomandi laugardag verö- ur sýningin Septem ’77 opnuö i Norræna húsinu og stendur hún yfir alla næstu viku. Aö þessu sinni eiga sex islenzk- ir listamenn verk á sýningunni, en þeir eru: Guömunda Andrés- dóttir, Jóhannes Jóhannesson, Kristján Daviösson, Sigurjón Ólafsson, Valtýr Pétursson og Þorvaldur Skúlason. Þeir sýna samtals 55 verk, oliu- málverk, skúlptúra og nokkrar vatnslitamyndir, sem unnar eru á japanskan pappir. 011 ö-u þessi verk tiltölulega ný af nálinni og hafa veriö unnin á undanförnum mánuöum. Vatnslitamyndirnar eru eftir Kristján Daviösson, Sig- urjón Ölafsson hefur gert skúlp- túrana, sem eru sérkennilega skornir út i tré, en hinir lista- mennirnir hafa málaö oliuverkin. Sýningin veröur opin i kjallara Norræna hússins alla virka daga kl. 2-7 og sunnudag kl. 2.10, en henni lýkur sunnudaginn 2. októ- ber. —JSS Þegar blaöamaöur og ljós- myndari AB litu inn i Galleri Sólon tslandus i gær var Siguröur um þaö bil aö ljúka viö aö koma myndunum fyrir. Hann sagöist ekki hafa „málaö” neina mynd slöustu tvö árin. Dvöl hans i Bandarikjunum og kynni af myndlist vestan hafs hefur greinilega vakiö áhuga hans á þvi, aö nýta til fullnustu þá mögu- leika sem blönduö tækni i mynd- sköpun gefur tilefni til. Þrír listamannanna, sem eiga verk á sýningunni voru staddir I Nor- ræna húsinu, þegar blaöamenn bar aö garöi, f.v. Kristján Davi&sson, Jóhannes Jóhannesson og Guðmunda Andrésdóttir. Auglýsingasrmi blaðsins er 14906 Sigurður Orlygsson opnar sýningu f STERK SÝNING í Gallerí Sólon íslandus I dag klukkan 2 opnar Siguröur )rlygsson listmálari sýningu i Jalleri Sólon tslandur, Aöalstræti :. Siguröur sýnir þarna 22 verk og :ru þau öll unnin meö blandaöri ækni. Verö myndanna er frá 130 lúsund til 250 þúsund kr. Þetta er jóröa sýning Siguröar f Reykja- dk, en hann hefur einnig sýnt á Ucureyri og viöar. Þaö er ástæöa tilaö fagna þess- ari sýningu, og hvetja listunnend- ur til aö lfta þarna inn og skoöa listaverk manns, sem er á gdöri leiö meö aö skipa sér á bekk meö fremstu listmálurum þjóöarinn- ar. —BJ Norræna húsið: Septem '77

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.