Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 2
Niðurstaða Svíans: ATHUGIÐ Seltirningar Kennsla fyrir börn, unglinga og hjón I Félagsheimilinu. Ileimar, Sunda- og Vogahverfi Kclagsheimili Fóstbræöra viö Langholtsveg, (stóri salurinn). Kennsla fyrir börn á aldrinum 4-6 ára 7-9 ára 10-12 ára Breiðholtshverfi Félagsheimili Fáks viö Elliöa- ár. Kennsla fyrir börn á aldrinum 4-6 ára 7-9 ára 10-12 ára Skólinn tekur til starfa fímmtudaginn 5. október Myndin er tekin á Heathrow flugvelli I London. Þetta er 37 ára gamall lifeölisfræöingur, kona hans og dóttir. Fjölskyldu- faöirinn upplýsir. aö þau hjónin liafi átt 2,500 pund á banka I Uganda, þ.e. liölega hálfa milljón króna. Þau fengu aö taka sex pund meö sér. Raunar veröa kynþáttaofsóknir feimn- ismál þegar þeldökkir hundelta hver aöra. Bretar hafa reynt að hreyfa Ugandamálinu I einni af nefndum 'Sameinuöu þjóöanna, en þar fékkst þaö ekki einu sinni tckið á dagskrá! Það er ekki sama hvaða Khodesia það er. Barnaflokkar - Unglingaflokkar - Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendur og framhald. Innritun og upplýsingar i eftirtöldum simum frá kl. 10-12 og 1-7 daglega SELTJARNARNES Kennt veröur I Félagsheimilinu, slmi 84829. JÚ, ÞAÐ MÁ STUNDUM Hér er þrennt af þeim þúsund- um Asiumanna, scm nú er verið að gcra brottræka frá Uganda. REYKJAVIK Kennslustaöir: Brautarholt 4, slmar 20345 og 25224 Félagsheimili Fóstbræöra (Langholtsvegi) simar 20345 og 25224 Félagsheimili Arbæjarhverfis, simar 20345 og 25224 Félagsheimili Fáks, sfmi 84829. KÓPAVOGUR Kennt veröur I Félagsheimilinu, slmi 38126. HAFNARFJÖRÐUR Kennt veröur I Góötemplarahúsinu, sfmi 38126. OLDUHGARNIR AKA BEZT! Nú er það orðið ljóst, aö gömlu bilstjórarnir eru ekki eins hættulegir i umferðinni og tiðum hefur verið haldið fram. Staðreyndin er nefnilega sú, að bílstjórar, eldri en 75 ára, lenda sjaldnar i umferðaróhöppum en þeir sem eru milli fertugs og fimmtugs. Þetta kom fram i athugun, sem tveir sænskir læknar gerðu fyrir skemmstu, og þeir lögðu niðurstöðurnar fyrir fjórðu um- ferðarmálaráðstefnuna, sem var haldin i Faris, fyrr i þessum mánuði. Athugunin náði til 532 bil- stjóra, sem var skipt niöur i ald- ursflokka, og niðurstaðan varð sú, að þeir sem voru eldri en 75 ára stóðu sig bezt. Slysahlutfallið hjá þeim var aðeins 1,4% á meðan könnunin stóð yfir, en slysahlutfall bil- stjóra á aldrinum 40—44 ára reyndist vera 6,3%. Slysahlutfall aldursflokksins 60—64 ára var 7,2% og hjá aldursflokknum 66—69 ára er hlutfalliö 4,3%. Það virðist þvi vera, að þvi eldri sem menn verða þvi minni likur séu á þvi að þeir lendi i umferðarslysum. Dagbækur lögreglunnar voru lika athugaða? i sambandi við þessa athugun, og kom þá i ljós, að hlutföllin voru svipuð varð- andi umferðarbrot eins og akst- ur á móti rauöu ljósi og gróf hraðabrot. Þar stóðu þeir gömlu sig á- berandi bezt. NORRÆNA ÞEIR SYNA I Þann 16. september s.l. opnuðu Magnús Kjartansson (t.v. á mynd) og Sigurður örlygsson málverkasýningu i kjallara Norræna hússins. A sýningunni eru samtals 61 verk, 39 eftir Magnús og 22 eftir Sigurð. Þeir hafa báðir stundað nám við Handiða- og myndlista- skólann en auk þess hefur Sigurður verið eitt ár við nám við listaakademiuna i Kaup- mannahöfn. A hausti komanda munu þeir báðir halda utan til náms i Kaupmannahöfn. + HERRA ÁSGEIR ÁSGEIRSSON, fyrrverandi forseti Islands, sem lézt 15. þ.m. verður jarösunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavik, föstudaginn 22. september kl. 14. Rikisstjórn íslands. 0 Miðvikudagur 20. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.