Þjóðviljinn - 27.09.1942, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.09.1942, Blaðsíða 4
 þlÓÐVILIINN --------_j-- Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, INGVELDAR ÁRNADÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Laugaveg 27, kl. 3 e. h. Guðmundur Guðuason og bðm. ■H Tjarnarbfó MH Rebekka eftir hinni frægu skáldsögu DAPHNE DU MAURDER Aðalhlutverk: JOAN FONTAINE, LAURENCE OLIVIER. Sýning kl. 4 — 6,30 — 9. Helgidagslæknir: Karl Sig. Jón- asson Kjartansgötu 4, sími 3925. Næturlæknir: Kjartan Guð- mundsson Sólvallagotu 3, sími 5351. Næturvörður er í Lyfjabúðinni löunn. Ctvarpið í dag. 19.25 Hljómplötur: Strauss-valsar 20,20 Einleikur á fiðlu (Þórir Jóns son): Sónata í D-dúr eftir Beethoven, 20,35 Erindi: Trúin á Olymps- guði, III (Jón Gíslason dr. phil.). 21,00 Hljómplötur: Létt sönglög. 21,15 Upplestur: ,,Það er einhver að hringja”, þýdd saga. (Jón Sigurðsson kennari). 21.25 Hljómplötur: Lög úr óper- unni „Carmen” eftir Bizet. Ctvarpið á morgun. . 19.25 Hljómplötur: Göngulög frá ýmsum londum. 20,30 Hljómplötur: Tataralög. 20,45 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 21,05 Hljómplötur: Marcel Moyse leikur á flautu. 21,10 Otvarpshljómsveítin Sænsk og finnsk þjóðlðg. Einsöngur (frú Elíabet Ein- arsdóttir): a) Grieg: Móð- ursorg. b) Massenet: Sakn- aðarljóð. c) Bjarni Þorst.: Bumirótin. d) Björgv. Guð- mundsson: í rökkurró. e) Sig. Þórðarson: Vögguljóð. Hjónaband- í gær voru gefin saman í hjónaband af lögmanni, ungfrú Sigurbjörg Emilsdóttir frá Stuðlum og óskar Bjamason efna fræðingur. Heimili þeirra er á Grettisgötu 46. Kathleen Long, brezki píanó- smillingurinn, heldur hljómleika í Gamla Bíó í dag kl. 3. Verður það í næstsíðasta sinn. Leikur hennar hér hefur vakið fádæma hrifningu áheyrenda. ÍJrslitakappleikurinn í Waltera- keppninni fer fram í dag kl. 5. Þá keppa K. R. og Valur til úr- slita, verður það síðaati knatt- spyrnukapþleikur ársins. Slfilkn vantar í eldhúsið á Vífils- stöðum. Upplýsingar hjá ráðskonunni. Sími 5611. Svlþjóð o$ hlufleysíð Framhald af 1. síðu. fara fram ranneókn, siðan skýrslu gjörð, og að því loknu, ef til vill aðgerðir. Það má ráða i hvernig þær ,,að gerðir” verða ef athuguð er aí- staða sænsku stjómariimar til þessa. Boforshergagnasmiðjurnar hafa stundum uunið með þrískipt- um vöktum til að framleiða fall- byssur og skotfæri hauda l'innsku herjunum, sem berjast gegn Sov- étrikjunum. Sænski flotinn Iegg- ur til fylgdarskip við flutninga á þessum hergögnum yfir HeLsingja- botn. Sænsku jámbrautimar ern yfirfullar af hergagnaflutningL Þúsundir „sjálfboðaliðaliða”, þar á meðal liðsforingjar og her- meiui, sem hafa ,,fengíð lausn” úr sænska heraum í því sKyvi, berjast á austurvígstöðvunum. Meðal þeirra, sem beimsótt hafa finnska herinn á rússnesku vig- stöðvnnum er Gustav Adólf krón- prins Svía, Folke Högberg herfor- ingi, forseti herforingjaráðsins og félagsmálaráðherra sænsku stjóra arinnar, Gustav Möller. Wendell Wilkie. Framhald af 1. síðu. og 60 milljónir sovétþjóða lifi við kúgunarstjóm fasista. Samt sé ekkert hik á baráttuþreki þjóðarinnar. Rús6ar hafi valið sér það hlutskipti að sigra eða falla, en þeir tali aðeins um sigur. Grímmdarlegar hegníngar fyrír líðhlaup Rúmenska herstjórnin hefur tilkvnnt, að gerist hermaður lið- hlaupi, verði kona hans, bðrn eða aðrir nánustu skotnir. Þessi grimmdarlega ráðstöfun þykir benda til þess að mikil brögð hafi verið að liðhlaupnm úr rúmenska heratun. E-s. Deilifoss lestar til Akureyrar og Siglufjarðar á mánudag 28. þ. m. og til ísafjarðar og Patreksf jarðar þriðjudag þ. 29. þ. m. Aðeins fastlofaðar vörur koma til greina. Munlö Kaffisoiuna Hafnarttrœtí 16 FUNDUR verður haldinn í 6. deild Sósíalistafélags Reykjavíkur, mánudaginn 28. sept. kl. ZVz e. h. á Grundarstíg 4. FUNDAREFNI: 1. Stjórnarkosning. 2. Alþingiskosningarnar- Fjölmennið! Mætlð stundvislega! Vörubílastöðin Þróttur heldur framhaldsaðalfund í dag á stðabnni, kl. 1,30 e. h, Mætið stundvislega. Stjómin. 0 94. [ DREKAKYN \ Eftir Pearl Buck j b®ra á sár sin og eftir nokkra daga voru þau gróin- En i meðan þau voru að gróa var hann um kyrrt í húsagarð- \ inum. [-: Hrísuppskerunni var lokið og allan liðlangan daginn heyrðist hávaðinn frá þreskipöllunum hvaðanæva í daln- [* um, þar aem verið var að þreskja komið. Komið féll á jörðina, og þar var það barið milli steina, og konumar létu s haustgoluna hreinsa það. Og skipin fljúgandi komu úr austurótt á hverjum degi, nema þegar rigndi, og flugu yfir borgina. En rigningardag- arnir voru fáir. Þáð er vegna þess að við höfum beðið guðina svo lengi um heiðríkt veður vegna uppskeruxmar, sagði öldungur- inn, sem kominn var á tíræðisaldur. Og hver getur álasað guðunum þó að þeir viti ekki hvað þeir eiga að gera? Og hvernig geta mennirnir vitað um hvers þeir eiga að biðja q fyrst óvinirnir koma ef sólskin er, en uppskeran eyðileggst ef rignir? 0 Ling Tan heyrði gamla manninn segja þetta þegar hann $3 kom dag einn út á akurinn til að skoða uppskeruna, þó að 0 langt væri liðið síðan að hann hafði unnið við hana. En g 0 0 0 0 52 52 52 52 0 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 Ling Tan svaraði honum stuttur í spuna: Eg mun biðja um það sem ég hef alltaf beðið um þegar ^ uppskera hefur staðið yfir — sólskin, svo að ég get þreskt kornið mitt og komið því fyrir á sínum stað fyrir vetur- ‘ inn. Það er satt að gott er að biðja um það sem farsælt er, sagði gamli maðurinn. En enginn bóndi, sem átti jafn stóra jörð og Ling Tan gat geymt allt kom sitt yfir veturinn, og því varð hann að selja nokkuð af korninu. Auk þess skorti fólkið í borginni mat, og sumir höfðu grafið neðanjarðarbyrgi til að eiga bi örugga geymslu fyrir vetrarforða sinn. Ling Tan varð því *] að fara aftur til borgarinnar gegn vilja sínum, og nú sakn- p; aði hann Lao Ers enn meira, því áður hafði harrn getað U? sent hann, en nú varð Ling Tan að fara sjálfur. Hann beið því eftir rigningardegi og þegar hann kom, ^ lagði hann af stað til borgarinnar í kápu úr sköruðum 52 laufblöðum, svo að vatnið hrein ekki á honum. Hann var 52 helmingi lengur á leiðinni, því að hann varð að vaða aur- mn upp að öklum, en það borgaði sig samt fyrir hann að eiga ekkert á hættu. Það var ömurlegt þennan dag. Borg- arrústirnar höfðu vaxið mjög síðen hann hafði séð þær 0 síðast og allir auðmennirnir og aðrir'þeir sem glaðværð a fylgir, voru farnir, og allir þeir borgarbúar, a,em Ling Tan 53 sá, voru daprir í bragði. 52 En á andlitum borgarbúanna mátti þó lesa htigrekki og ö 52 æðruleysi, og enginn kvartaði né minntiat á flótte- Kaup- jn 52 mennirnir á hrísgrjónamarkaðinum áttu viðskjpti vSð hann g 052525252525252525252525252525252525205252525352 0 0 Auglýsing um skotæfingar Stórskjotallðsæfkigar verða haldnar á æfingasvæðirau vlð Keflavík á hverjum miðvikudegi kl. 8—17, þar til annað verður auglýst. Fyrri auglýsing, um æfingar á þriðju- dögum, er hér með úr gildi. Wsjterskepftnin: lírslilðiMim i dag kl. 5 s. d. K.R.—Valur — Komið og sjáið SÍÐASTA LEIK ÁRSINS —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.