Vísir - 07.04.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 07.04.1959, Blaðsíða 6
VlSIR Þriðjudaginn 7. apríl 1959 Frá Akureyri komast stórir bílar yfir Vaðlaheiðí og alla leið til Mývatnssveitar. Nokkur vafi er á að greiðfært sé um igamla veginn fyrir norðan Húsavík, en eftir að kemur á nýja Tjörnesveginn er hann al- auður og fær sem á sumardegi. Þvi austar sem dregur i Þingeyjapsýslur þeim mun minna hefur snjóað og alautt er þegar kemur austur í Keldu hverfi. M.s. KATLA fer frá Reykjavík mánu- daginn 13. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146.(592 HÚSRÁÐENDUR. Leigj- um íbúðir og einstök her- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg. Sími 12500. (152 3-4 herbergja 'pbú6 óskast í vesturbænum. Uppl. í síma 15985 í dag. N¥ LOGSU&UTÆKI ásamt súr- og gashylki til sölu. — Uppl. í Höfðatúni 4. Sími 14878 eftir kl. 2. K. F. (J. K. A. D. Kvöldvaka í kvöld kl. 8.30. Kristniboðsflokkur K.F.U.K. sér um fundinn. — Fjölbreytt dagskrá. — Allt kvenfólk velkomið (254 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 ÍBÚÐ óskast. Hjón með | sex ára barn óska eftir góðri ‘ tveggja herbergja íbúð, með . sér hita. Húshjálp getur j fylgt eftir samkomulagi. Al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 18202 etfir kl. 5 e. h. (249 EINHLEYUR maður í fastri atvinnu óskar eftir i 1—2 herbergjum og eldhúsi. ; Tilboð, merkt „X — 311,“ sendist Vísi.(258 ÍBÚÐ. Okkur vantar eins ; eða tveggja herbergja íbúð j sem fyrst eða 14. maí. Erum : tvö, barnlaus 'og vihnum j bæði úti. Tilboð sendist Vísi lýrir fimmtudágsk., merkt: L liRóleg óg' 'ieglusöm.“ (269 HÚSRÁÐENDUR. — Við leigjum íbúðir og herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, leitið til okk- ar. Ódýr og örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Símí 24820.(162 TIL LEIGU. í miðbænum tvö samliggjandi herbergi (með húsgögnum). Sími og bað fylgir. Reglusemi áskil- in. Tilboð, merkt: „17“ sendist Vísi fyrir 9. m. (255 STÓRT og bjart herbergi til leigu. Sérinngangur. — Uppl. að Bogahlíð 14, efstu hæð t. h. eftir kl. 6 og í síma 35658. (252 TIL LEIGU 1 herbergi og eldunarpláss í Vogunum, laust 14. maí. 1 herbergi og eldhús í Kleppsholti, laust strax. 1 herbergi og eldhús í Silfurtúni laust strax. 3 herbergi og eldhús í Silfur- túni laust í júní. 4 herbergi og eldhús í Silfurtúni laust strax. 3 herbergi, 70 ferm., hentugt fyrir hárgreiðslu- stofu o. m. fl. Tvö samliggj- andi herbergi með húsgögn- um, rétt við miðbæinn. Laust 1. maí. Nokkur einstaklings- herbergi víðsvegar um bæ- inn. Bílskúr 30 fenn. í vest- urbænum. — íbúðarleigan, Þingholsstræti 11. . (235 ÍBÚÐ óskast til leigu 14. maí. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrii- 10. apríl, merkt: „Nauðsyn — 314“. _________________________(238 VERKFRÆÐINGUR ósk- ar eftir tveggja herbergja íbúð fyrir 15. maí. Nokkur fyrirframgreiðsla gæti kom- ið til greina. Tilboðum sé skilað fyrir föstudagskvöld, merkt: „A — 6“. (237 TIL LEIGU fokheld 70 ferm. hæð fyrir geymslu, léttur iðnaður gæti komið til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Laugarásinn — 314“. (239 LÍTIÐ hús til sölu. Út- borgun 20—30 þús. Uppl. í síma 36211. (280 3ja HERBERGJA íbúð til leigu frá 1. júní til 1. des- ember. Tilboð, merkt: „Mið- bær — 360,“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10059. Opið til kl. 9. (901 HERBERGI til leigu. — Skipholt 40. ____(282 3—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu nú þegar eða 14. maí, UþpL í síma 22940 (285 HERBERGI til leigu, með skápum. Dívan til sölu á sama stað. — Uppl. í síma 22553 eftir kl. 6. (260 ÓSKA eftir góðri þriggja herbergja íbúð til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 36202. (271 EINSTAKLINGS herbergi til leigu á Hverfisgötu 50, miðhæð Uppl. eftir 16.30. (279 tanngómur hefur fundist. Laugarnesveg 64. GULLHRIN GUR með demanti hefir tapast. Fund- arlaun. Uppl. í síma 14710. SVART VESKI með pen- ingum og lyklum, tapaðist frá Skúlagötu 76 að Mjólk- urstöðinni. Finnandi vin- saml. skili því á Skúlagötu 76 II. h. t. v. eða hringi í 19898, — ________________(264 KVENÚR tapaðist síðast- liðinn laugardag 4. apríl í Langholtshverfi. Finnandi hringi í síma 33385. (270 GULLÚR tapaðist á leið- inni Reykjavík — Fossvogs- kapella. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja í síma 32603. —(267 GRÆNT þríhjól (loft- dæld dekk) tapaðist sl. laug- ardag á Fjólugötu eða ná- grenni. Vinsaml. hringið í síma 17598. Fundarlaun. TAPAST hefir ljósbrúnn hundur með lafandi eyru og brúna hálsól, meðalstór, snöggur. Hundurin gegnir nafninu „Bobby“. Þeir, sem hafa orðið hundsins varir, vinsaml. hringi í síma 32521. mm HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557. Óskar. (558 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 RÁÐSKONA óskast í sveit. Uppl. í síma 12435. (263 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (63 JARÐÝTA til leigu. — Sími 11985.(803 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 24867. —(374 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 INNRÖMMUN. Málverx og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 HREIN GERNIN G AR. — Gluggahreinsun. — Fag- UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk-- um. — Jón Sigmundsson, skartgrípáverzíim. (363 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Fljótt og vel unni,. Sími 24503. Bjarni. FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 GÓLFTEPPA og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. (000 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa hálfan daginn. Að- eins tvennt í heimili. Uppl. á hárgreiðslustofunni Ing- ólfsstræti 6, kl. 3-—6 í dag. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Rfmi 24406.(608 PÚSSNIN G AS ANDUR, mjög góður. Sími 11985. — KJÓLAR sniðnir, mátað- ir, hálfsaumaðir, eftir sam- komulagi. Grundarstígur 2, III. hæð.________________(274 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Björnsbakarí, Vallarstræti 4. (286 7('twtM’tf//tfí NÝIR borðstofustólar og eldliúskollar til sölu á Selja- vegi 25. Sími 14547. (281 SJALFVIRK þvottavél til sölu á Njálsgötu 50, kjallara. Uppl. milli 6—7. (245 STÓR Pedigree barna- kerra til sölu. Kleppsvegi 4 (6. hæð). (246 HÚ SDÝR AÁBURÐUR til sölu. Keyrt á lóðir og garðe. Sími 3-5148. (823 KAUPUM flöskur, £105131? teg. Sækjum. Sími 12118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagölu 82. -_________________(208 TÖKUM í umboðssölu ný. og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fí. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17, Sími 19557,_______(575 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgotu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. £L Fornverzlunin, Grettisgöfes 31. — (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleirs. Sími 18570. (000 FLOSKUR allskonar keyptar allan daginn, alla dgga, portinu Bergsstaða- stræti 19. (637 VIL KAUPA góðan barna vagn. Uppl. í síma 34511. — TIL SÖLU hvítar drengja- skyrtur með ermahnöppum. Mjög ódýrar. Ennfremur pívuskjört á 2—3 ára. Uppl. í síma 10381. (259 PELS til sölu i Reykjahlíð 14. Uppl. milli 4 og 6. 292 TIL SOLU ný Retina III C Uppl. í síma 23042. (000 TIL SÖLU amerískir kjól- ar, dragtir og kápur; selt ó- dýrt. — Uppl. í síma 23042. ÓSKA eftir að kaupa not- að rúðugler (bráðabirgða- gler). Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „464.“ GÓÐUR bíll óskast. Greið ist með góðum, seljanlegum vörum allt að 200 þúsund- um. Tilboð sendist Vísi fyrir 12. þ. m., merkt „Viðskipti — 316“ (261 SAMÚÐARKORT Slyss- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá sysavama- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Sími 10059. (126 KLÆÐASKAPUR óskast. Uppl. í síma 35672 eftir kl. 6. NÝLEGUR Tan-Sad kerruvagn til sölu. — Uppl. í síma 33168. (268 SVEFNSÓFI til sölu á að- eins 1500 kr. Ljómandi fal- legur. Grettisgata 69. (276 KAUPUM og tökum í umboðssölu vel með farinn dömu-, herra- og og barna- fatnað og allskonar húsgögn og húsmuni. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. (275 BARNAVAGN óskást. — Uppl. í síma' 32090. u (273 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. BARNAKOJUR og tví- hnepptur smoking til sölu. Uppl. i síma 23133. (251 PENINGAKASSI (stimp- ilkassi) notaður, óskast til kaups. Sími 19220. (250 B.T.H.-ryksuga til sölw. Tækifærisverð. — Uppl. á Kambsveg 34. Sími 33754. (253 NOTUÐ, vel með farin dönsk svefnherbergishús- gögn úr mahogny, ásan-.t skenk úr mahogny til sýnis og sölu á Hjallavegi 48. (240 TIL SÖLU 2 lítil búðar- borð, annað með gleri. Vita- stíg 10. (244 DREN G JAREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 23518. — PELS til sölu. Uppl. í síroa 12199. (242 TIL SÖLU nýtízku borð- stofuborð og 4 stólar. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 33457 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. _________________(241 LÍTIÐ barnatvíhjól með stuðningshjólum til sölu. — Kárastíg 9 A. Sími 16851. TL SÖLU Kosangas bak- arofn. Verð kr. 800. Uppl. i síma 2-32-62 eftir kl. 18. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.