Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 1
Gamla Bíó P a t r i o t. Kvikmyndasjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Emil Jannings. Lewis Stone. Florence Vidor. af framúrskarandi snild, enda er Emil Jannings talinn lang- besti leikari sem nú er uppi. Beitnsild. 40 til 50 smálestir af nýfrystri síld hefir mjer yerið falið að selja. Semjiðl sem fyrst við Hjört A. Fjeldsted, Bakkastíg 10, sími 674. Charmalne Aft 99 heldur fyrsta dansleikinn í Iðnó næstkomandi laugardag 21. september kl. 9 e. h. ^göngumiðar verða seldir í Iðnó fimtudag og föstudag frá kl. 9 ^ _ .... e. h. — Fjelagar eru ámintir um að hafa tekið aðgöngumiða A túgreindum tíma, því enga miða er leyft að selja við innganginn. tvær HLJÓMSVEITIR SPILA! Húsið verður skreytt með marglitum ljósum. Gðlimottnr on gangadreglar. Stórt og fallegt úrval, ódýrt. Veiðarfæraversl. Geysir HJarðir ný kvæðabók eftir JÓN MAGNÚSSON fæst hjá bóksölnm f Reykjavík og út nm land. Nýkomið: fcantí Elsku litla stúlkan okkar, Lóa Steina, sem andaðist 10. þ. m., verður jarðsungin miðvikudaginn 18. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. með kveðjuathöfn á heimili okkar, Laugaveg 28 a. Ólafía Eiríksdóttir. Þorsteinn Jónsson. Jarðarför konunnar minnar s ál. Jane S. Ólafsson fer fram frá heimili okkar Aðalgötn 10, í Kefl avik, fimtudaginn 19. september 1929, ldukkan 1 eftir miðdag. Keflavík, 16. sept. 1929. Guðmundur Helgi Ólafsson. Skðlatösknr. Stórt og ódýrt úrval nýkomið. Veiðarfæraversl. Geysir. Prentstofa Herberts M. Sigmundssonar, Sími 635. býður vandaða og smekklega vinnu með sanngjörnu verði á allskonar prentverki, t. d.: Bækur, Blöð, Tímarit, Glugga- og Götuauglýsingar, Eyðublöð, allskonar, Tækifærisljóð, Erfiljóð, Smáprentim allskonar o. fl. o. fl. Reynið viðskiftin og lítið inn í nýju Prentstofuna í Bankastræti 3. Herbert ÍTI. Sigmundsson. mmm Nýja Bió ^ysufatasilki, Camgarn, Kápuefni frá: 6,75 m. Skinn- og ullar- ar’ Upphlutasilki, hvergi ódýrara, Kjólaflauel, margar fallegar Silkisvuntuefni frá 9,50 í svuntuna. Slifsi frá 5,00. Regnhlífar. 0 falleg og ódýr, Ullarkjólar, Barnakápur, Ljereft frá ’ 5’ Lakaefni frá 3,35 í lakið. Verslnn Gnðbj. Bergþórsdðttnr, Sími 1199. Laugaveg 11. Vorgrðiur. Stórkostlega fallegur' kvik- myndasjónleikur í 10 þáttum. Aðalklutverk leikur hin góð- kunna leikkona Colleen Moore og liinn annálaði nýi leikari Gary Cooper, sem þykir taka flestum öðrum leikurum fram sökum fegurð- ar og leikhæfileika. Myiidin er tekin eftir hinu heimsfræga leikriti eftir Jane Coul „Lilac Time.“ Kvikmynd þessi hefir alstað- ar þótt skara fram úr öðrum mvndum og hefir verið sýnd óvanalega lengi á öllum stærstu . kvikmyndahúsum, bæði vestan hafs og austan. aSSS* '*R3SS» Hðal-sauðllðrslðtrun þessa árs er byrjuð, og verður slátur, hjer eftir, sent út til kaupenda, ef tekin eru fimm eða fleiri í senn. Notið tækifærið og sendið oss pantanir yðar strax, meðan nógu er úr að velja. Slðturflelag Suðurlands. Sími 249 (3 línur). Tilkynning. Jeg undirritaður hefi opnað matvöruverslun á Grundarstíg 2, með nafninu „Víkingxir“, og mun jeg kappkosta að hafa einungis góðar vörur með sanngjörnu verði. Virðingarfylst, Jens Pjetursson (Versl. Víkingur). úr mikln að velja afaródýrar. Edinborg, S. R. F. I. Mr. Vout Peters frá London heldur samkomu fyrir fjelaga í S. R. F. 1. i Iðnó í kvöld, 17. sept. 1929 kl. 8y2. Efni fundarins: Stutt ræða. — Skygnilýsingar. — Þýðari verður á fundinum. Samkoman eingöngu fyrir fje- lagsmenn, og þeir sýni ársskírteini. Inngangseyrir 2 krónur. Gott er, að fundarmenn hafi með sjer smáa muni, sem fram- liðnir menn, er þeir hafa þektr hafa átt. Þeir, sem kynnu að vilja gerast fjelagsmenn, geta fengið ársskír- teini, er gildir til áramóta, fyrir 3 krónur. STJÓRNIN. Kyndara vantar ná þegar á togara. GfsU Jónssoa. Staui 10M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.