Morgunblaðið - 09.05.1926, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.05.1926, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ IIH Brenda og malaða kaffið frá Kaffibrenslu okkar, ve ður ávalt |>ad Ijúffengasta. 0. JohiMi & Kaabar. wmma Bann. Oll umferð um Arnarhólstún er stranglega bönnuð. Skrá yfir tekju- og eignarskatt 1925 er lögð fram á bæjarþingstofunni 10. þ. m., og liggur þar frammi kl. 12—5 miðdegis, til og með 24. maí. Kærur sjeu komnar til Skattstofunnar á Laufásvegi 25 fyrir kl. 12, nóttina milli 24. og 25. maí þ. á. Skattstjórinn í Reykja vík, 9. maí 1926. Einar Arnórsson. Thordur S. Flygenring, Calle Esíación no. 5, Bilbao. Umboðssala á fiski og hrognum. Símnefni: „THORING" — BILBAO. Símlyklar: A.B.C.5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade Code & Privat. Odýr sykur. Molasykur (krystal) kg. 0,75 Strausykur (fínn) — 0,65 lferslun Laugaveg 53. Sími 1950. Víðvarp. á hverju kvöldi Virðingarfylst Kaffi & Matsöluhúsið Mallkonan. Laugaveg 11. Sími 1124 kvæmt embættisstöðu sinni nú, síð- an hann varS fjármálaráðh., hefir hann engin afskifti af verklegum framkvæmdum ríkissjóðs, heldur heyra þær undir atvinnumálaráð- herra, þar með að sjá um inn- kaup á byggingarefni o. s. frv. Trúnaðarmönnum ríkisstjómarinn- ar, vegamálastjóra, landsímastjóra o. s. frv., er falið að kaupa bygg- ingarefni og annað, sem ríkiS þarf til sinna framkvæmda, á.þeim stöð- um, sem þeir fái efniö best og ó- dýrast. Með því að bera fram dylgj- ur um þaS, að firmað J. Þ. & Norð- mann njóti þarna sjerstakra lilunn- inda, þá er um leiS verið aS drótta því aS trúnaðarmönnum stjórnar- innar, aS þeir mishrúki stöSur sín- ar. OfundsverSur er Tr. Þ. ekki af því, að bera slíkar aðdróttanir á núverandi trúnaðarmenn ríkis- stjórnarimnar. J. Þorl. var ekki inni í þingdeild- inni þegar Tr. Þ. flutti sína ræSu og heyrSi þess vegna ekki ummæl- in eins og þau vom töluð af flutn- ingsmanni. ITann baS því skrifstofu stjóra Alþingis að sjá um, að þing- I skrifararnir hreinskrifuSu ræSuna | scm fyrst og sjer yrSi hún síðan afhent, auðvitað eftir að Tr. Þ. hpfSi lesiS ræðuna yfir og „leiS- rjett“. - Þegar svo liandrit skrifaranna kom úr höndúm Tr. Þ., vora þær orSnar tvær ræðurnar. Önnur var sú, er þingskrifaramir skrifuSu eftir flutningsmanni Tr. Þ. Hina ræSuna skrifaði Tr. Þ. sjálfur og ætlaSist til að hún yrði prenttið í ÞingtíSindunum. Strikaði hann þar yfir hálfar og heilar síSur af því sem skrifararnir skrifuSu eftir honum. Kjarkurinn var nú ekki meiri en það, aS hann þorSi ekki að standa viS orð sín, sem hann flutti yfir þingheimi. J. Þorl. hefir nú farið fram á það viS forseta neðri deildar Al-; þingis, aS hann spyrji deildina ^ hvort hún vilji leyfa málshöfSun út af ummælum Tr. Þ. eins og Fjármálaráðh. hefir skrifað skrifararnir ganf?a frá >eim VerS- forseta Nd. brjef, þar sem ur va'ntanl(-a úr >essu skorrð mn' hann óskar eftir að deildin an skamms- . leyfi málsókn gegn Tryggva Þ,n"saíta Lslen(liní?a ætlar aS Þórhallssyni, fyrir meiðandi ver(5a talsvert fræ£ af endemum ummæli eftir >m£veru >eirra TímaforkóVf- anna, Jónasar frá Hriflu og Tr. Þ. FEDBIO u besta sjálfvinnandi þvottaefnið, fæst í eftirtöldum verslunum: Verslun Jóns Hjartarsonar & Co., Hafnarstræti 4. ---- Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. ----- Guðmundar Hafliðasonar, Vesturgötu 48. ---- Vísir, Laugaveg 1. ---- Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu 50. ----- Jngvars Pálssonar, Hverfisgötu 49. ---- „Merkúr“, Hverfisgötu 64. ---- Guðmundar Jónssonar, Skólavörðustíg 22. ----- Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28. ----- Guðmundar Sigurðssonar, Grettisgötu 53. —— Olafs Amundasonar, Grettisgötu 38. —— Guðmundar Jóhannssonar, Baldursgötu 39. ----- Hannesar Olafssonar, Grettisgötu 2. ---- „Vaðnes“, Klapparstíg 30. ---- Eiríks Leifssonar, Laugaveg 25. ----- Olafs Gnnnlaugssonar, Holtsgötu 1. ---- „Vaðnes-útibú“, Grímsstaðarholti. ---- Hjálmtýs Sigurðssonar, „Breiðablik“. ----- Olafs Jóhannessonar, Laugaveg 79 og Grundarstíg 2. ----- Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholtsstræti 21. ---- Nýlenduvörudeild Jes Zimsen, Hafnarstr. 23. ---- Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastr. 19. ---- Björns Þórðarsonar, Laugaveg 47. ----- Jóh. V. H. Sveinssonar, Freyjugötu 6. ---- Jóh. Ögm. Oddssonar, Laugaveg 63. ---- „Þórsmörk“, Laufásveg 41. ----- „Þörf“, Hverfisgötu 57. ----- Guðmundar Breiðfjörð, Laufásveg 4. ---- Kristínar J. Hagbarð, Laugaveg 26. ---- Eggert Theodórsson, Bergstaðastíg 35. ----- Halldórs Jónssonar, Hverfisgötu 84. ----- Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. ----- Pjeturs Ottesen, Bergstaðastíg 33. ----- Andrjesar Pálssonar, Framnesveg 2. —— Þorsteins Sveinbjörnssonar, Vesturgötu. ----- „Merkjasteinn“, Vesturgötu 12. ----- Gunnars Gunnarssonar, Laugaveg 53 B. Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Jakobs Sigurðssonar, „Jakohsbúð“, Hafnarf. Jakobs Sigurðssonar, „Borg“, Hafnarfirði. á hendur þingmanni. ið lýstur „ærulaus lygari og róg- bmeð öðrum orðum: Því er lýst yfir að hann sje búinn að ljúga og segja svo mikið, að 'hann sje orðinn ærulaus. Þetta er m gífurlegasta ásökun sem jeg get hugsað mjer á nokkura mann, og ef hún væri fyllil. á rök um bygð — en það getur hún ekki verið, því engin maður getur ver- ið ærulaus, en ef hún væri fyllil. á rökum bygð, þá slkákaði hún hv. flm. eiginlega út úr mannfjelaginu og skipaði honum í flokk með kvfkindum, sem menn rökræða eigi mál við, heldur sveija eða sparka í, ef þau verða of nær- göngul, — svona gífurleg er ásök- unin í garð hátítv. flutningsm. Fyrir skömmu var skýrt. frá því Skamt er síðan efri deild kvaö upp hjer í blaöinu, að Tryggvi Þórhalls- þnn£an áfellisdóm á hendur J. J., son hefði notað þinglielgina til nu stefnir a^ ÞV1 sania í neðri þess að bera fram staðlausar dylgj- cleilcl a hendur Tr. Þ. ur og aðdróttanir, mjög meiðandi Hvemig lýst þjóðinni á þessa á einn pólitískan andstæðing sinn, >>forin^ía > 80111 f ramsóknarflokk- Jón Þorlák.sson fjármálaráðherra. lirinn hefir valiS til þess að hera Var Tr. Þ. meS dylgjur um það, fram málstaS íslenskra bænda? Fer aS J. Þorl. hefSi, meSan hann var >a® ekkl a® ver®a til lítils sóma landsverkfræðingur, selt ríkissjóði tvrlr líslenslía bændastjett, aS slík- hyggingarefni handa byggingnm 11 menn hafi borið fram merki ríkissjóðs, og gaf jafnframt í skyn, liennarf aS landsverkfra>ðingurinn hefSi þar! _______ _______ meir gætt sinna eigin hagsmuna, heldur en ríkissjóSs. Ýmsar fleiri' - dylgjur leyfði Tr. Þ. sjer áS bera STÝRIMANNASKÓLINN. fram, m. a. um verslun firmansi _____— J. Þorl. & NorSmann og samband paðan útskrifuðust í þetta sinn þess lirma viS fjármálaráSh. og neðannefndir, er tóku fiskimanna- efniskaup ríkissjóðs nú síðan J. próf: Þorl. varð fjármálaráSherra. | 1. Halldór Símonarson, Áraes- Áður hefir veriS frá því sagt sýslu 87 stig. hjer í blaSinu, að Tr. Þ. revndij 2. Ingvar Vilhjálmsson, Rang- ekki með einu orði aS rökstySja árvallasýslu 82 stig. þessar dylgjur sínar, enda voru. 3. Magnús RunÓlfsson, Reykja- þær ástæStdansar meS öllu. vík 97 stig. Meðan J. Þorl. v?r landsverkfraað-/ 4. Signrður Guðmundsson, Rvík'Jhelginnar. iugur hafSi hann enga verslun og 81 stig. seldi ekki ríkinu byggingarefni, 5. Sigurmann Eiríksson, Kjós- fyrir einn einasta eyri. Og sam- arsýslu 88 stig. 6. Snorri Þorsteinsson, Reykja- vík 104 stig. 7. Þórður I. Björnsson, Suður- Múlasýslu 95 stig. Einn stóðst eigi prófið. Þetta er fyrsta prófið, sem lialdið var samkvæmt hinni nýju prófreglugerð Stýrimannaskólans. \Til þess að standast það, þarf minst 68 stig, en hæsta einkunn er 136 stig. FRÁ ALÞINGl Efri de»ld á fimtudag. par voru 7 mál á dagskrá og var þeim öllum lolkið. 1. TTm fræðslu barna. Eftir dálitlar umræður var frv. samþykt með þeirri breytingu (frá IHB), að konum sje skylt að taka sæti í skólanefnd, og var það cndursent Nd. 2. Fjáraukalög 1924 samþykt og vísað til 2, umræðu. , 3. Frv. til laga um samþykt <á Landsreikningum, samþykt og vísað til 3. umr. I 4. Ákveðin var ein umræða um till. til þál. um rýmkun land- . 5- TJm kosningu í málefnum sveita og kaupstaða. Karp varð talsvert um þá breytingartillögu Handbók myndum ogtafi' komnum ap^ um áitandlð * Canada, ásamt upplýilngu^ um hvernig nýjum innfly#' endum er hjálpaS til að # starfa, faest án endurgjakfs I# umboðsmanni jámbiautaflU* P. E. 1 a C o u r CANADIAN NATIONM* RAILWAYS. (D« anlMw Swm«m*) Oplyaningsbufeau Afd. Raadhuspladaea 35 Kbfc* (frá Guðm. ól;), að konum sjff síkylt að taka við kjöri í hrepPs' nefnd og bæjarstjórn (gátu eftir frv. skorast undan því) og varó það samþykt. En því er spáð, Nd. felli það niður og fer frv. þ* í sameinað þing. 6. Skemtanaskattur og þjóðleih' ihús fór til 2. umr. og allshn. MORGUNBLAÐIÐ 7 O/ fsv.-3'.i^í.v'aaTmawia'Hi Va r«mserkea Uiðvörun. llarið yður v«ð stealingum á kaffihæti er> likist Ludvig Davids Kaffibasti með kaffikvðrninni, að ylra Eddukvæðin. Hann getur eigi ver- | ið hjer lengur í þetta sinn, en . vonast eftir að geta komið hing- | að aftur bráðlega, ef til vill seinna í sumar. Hann er 'með þeim gerfilegustu af hinum yngri I! málurnm Dana. Skyndisala útliti, en er langtum lakari að gæðum % Biðjið ætið um Ludirig Davids kaffibæti Besla súkkaiaflið er Heððaðlubirgðir befir Eirfkur Ldfsm, Reykjavík. friiBkilln. HniísilDg. ódýrust og ábyggilegust. jaiiittiáa BR»ygiafk*« alKw (Einar BjiniSMii). Veiiféðnrverslun Jónsflonar & Cta. Kirkjustræti 8B *ehir ódýrast gipsaða loftlista og loftrósir. S S m a r : 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Reimhjól. Fyr»i&*liggjandi s Travl-garn, Savmgarn, Bindigarn. lii Hnsn i h 4. TTm sölu á síld o. fl. vísað til 2. umr. og sjútvn. 5. Rýmkun landhelginnar. Um þetta mál var dálítið karp milli forsætisráðherra og Jónasar, sem Ferð Björns Ólafssonar í síldarsöl'uerindum. Mbl. hefir hitt Björn Ólafsson að máli, og .spurt Iiann frjetta úr ferð hans. Hann fór um Þýskaland, Tjekkó- Slóvakiu, Danmörku, Svíþjóð og Noreg. Sýningu hjelt hann hvergi nema. þá í Prag, sem getið hefir verið um hjer í blaðinu. — Mun vera hægt aS selja mikið af ísl. síld í MiSevrópu 1 — Á því tel jeg engan vafa, segir Björn. HingaS til hefir lítiS sem ekkert verið til þess gert,. Nú flyst þangað mikið af norskri og skoskri síld yfir Ilamhorg. Sú síld er venjul. minni en íslenska síldin. ITún er minna söltuð en hjer tíSk- ast, og öðravísi með hana fariS að því leyti, aS ln'in er „magadreg- in“ sem kallaS er. — HvaS álítiS þjer að gera skuli til þess að hæta sölu síldarinnar. — Síldarútvegurinn hefir tvær hliðar, veiSina og söluna. Sá þátt- ur útvegsins sem aS sölunni veit er 10 sinnum erfiSari en veiðin. En sú hliðin hefir veriS vanrækt, svo eigi er von á góðu. Trúlegt væri t. d. aS talsvert hefði verið unnið að því aS auka notkun ísl. síldar í Danmörku. En jafnvel þar virtist mjer vera hægt að bæta mikiS úr eftirspurninni. Mjer er skylt að geta. þess, að injer var ákaflega vel tekiS í Dan- mörlcu. BlöSin slcrifuSu um íslensku síldina livert í kapp við annaS. Nu er notaS mun meira af norskri síld en íslenskri í Danmörku. TJöðin sögSu, að aldrei hefði verið vakiS máls á því, að Danir ættu að taka ísl. síld fram yfir a'Sra. Fanst mönnum þó þetta liggja afarheint viS, þareS Danir sjálfir hafa hér fnll veiðirjettindi. Mjer skyldist þaS líka á Norðmönnum aS þeim væri það einkar Ijóst aS íslenska síldin gæti orðiS rneiri keppinaut- ur norsku síldarinnar á danska s 75 karlmanna ryk- og regnfrakkar, bláir og mislitir, nokkrir tilbúnir karlmannafatnaðir og reiðbuxur, verða seld með afarmiklum afslætti i verslun H. Anöersen & Sön. Aðalstr. 16. Komið fyr en seinna því hjer er um veruleg kostakjör að ræða, á nýjum 1. flokks vörum. fiosdrybkir og Bfl 01 fæst ávalt i remona Imperial ritvjelin er best. Fjárlögln. 7. Um húsmoiðraskóla á Hall- ^öisstað. Eftir dálitlar umræður Vftr umr. frestað og tillagan send ^ntamálanefnd til nánari athug- höar. Efrt deild á föstudag-. talaði dólgslega á móti tillögunni. markaðinum en verið hefir. En með henni töluðu þeir báðir — HvaS segiS þjer um undir- Sig. Eggerz og Jóhann Jósefsson, tektir þar ytra um einkasöluna? ’sem sýndi fram á með skýrum — Margir eru á þeirri skoSun rökum hvað Jónas væri dæmalaust sð hún muni eigi koma aS þeim harnalega fáfróður um þetta efni, notum sem forvígismennirnir ætl- sem hann vildi þó vera að þvæla ast til. xun. Tillagan samþykt og vísað til — En yðar álit? sjávarútvegsnefndar. — Jeg skifti mjer eigi af því máli á nokkurn hátt, segir Björa — og var auösjeð á honiun að hann myndi ekkert láta uppi um álit sitt í því efni. Ernst Hansen heitir danskur málari, sem hjer hefir dvalið síðan Gullfoss kom síðast. Hann fer aftur með Gull- bar voru 5 mál á dagskrá og’fóssi á þriðjudaginn kemur. Ernst t()ð fundur tæpa kluklkustund. |llansen hefir fengið það hlut- 1- Ritsíma og talsímakerfi af- verk að teikna myndir í Sæmund- ^dd sem lög frá Alþingi. ar-Eddu. Eins og ikunnugt er hef- Ferðir austur yfir Fjall. Fastar áætlunarferðir eru nú c, - - , - o- — — -byrjaðar fyrir nokkru austur um \ Viðauki Vlð lö» um bann 'n' skáldið Thöger Larsen sveitír. Annast B.S.R. áætlunar- fín botnvörpuveiðum, sömuleið- þýtt. Eddu-kvæðin, og gert það f,.rðir á mánudögum og fimtu- prýðilega vel. Er þar lialdið hin- dögum austúr að Garðsauka, og um fornu hragarháttum, og með- a þriðjudögum að Sandlæk á ferð snildarleg. f tímarithra, sem Skeiðúm. Eru flutningar sem óð- Thöger Larsen hefir gefið út, Át- ast að örfast austur og bændur lanta, eru birt nokkur kvæðanna. að hyrja vorferðir sínar hingað Erindi Emst, Hansen hingað er t;i bæjarins. að kynna sjer ýmislegt, er honum, 15 afgr. sem lög frá Alþingi. 3- Um fossavirkjun á Vestfjörð- mælti Jóhann Jósefsson fáeins ^ fyrir hönd fjárhagsnofndar, , fallist hafði á frv. Fleiri tóku kl tii máls og var fmmvarpið an samþykt U,t,ra;ðu. og vísað til 3. keniur að notum við teikningar Þegar néðri deild lauk við fyrri yfirferð fjárlaganna og sendi þau til efri deildar, var tekjirhallinn orðinn nærri 200 þúsund krónur. Upp í tekjuhalla þenna skildi deildin það eitt eftir, að hún ofhlóð svo alla tekjustofna fjárlaganna, að fullyrða má, að margir veigamiklir tekjustofnar ná ek'ki áætlun, hvað þá heldur að þeir geri nokkuð betur. | Fjárlögin voru því komin út á slæma braut, þegar n.d. sendi þau : frá sjer. Vonuðu líka margir, að j e.d. tæki í taumana fyrir alvöru | og reyndi í lengstu lög að halda i1 gætileg fjáríög og varna því, að stefnt .vrði aftur út á þá óhollu braut, sem var langt komið iit á, þegar þingið 1924 loks sneri til baka. Því miður urðu menn fyrir von- brigðum. Efri deild sá sjer ekki fært að lækka vitgjöld fjárlag- anna svo nokkru nemi. En hún bætti við nokkrum nýjum út- gjaldaliðum, og eru sumir þeirra þess eðlis, að þeir hefðu lielst ekki átt að sjást þar. Segja má þó e.d. það til lofs, að hún setti hemil á hið illa for- dæmi, sem Tr. Þ. vildi skapa með því að gefa fáeinum hreppum jrýflega fúlgu úr viðlagasjóði rík- issjóðs. En leitt var það, að deild- in skyldi þar ekki verða sjálfum sjer samkvæm að öllu leyti. pegar e.d. hafði lagt síðasta smiðshöggið á fjárl. var tekjuhall inn orðinn kr. 275512,80. Hefir tekjuhalli fjárlaganna þannig liækkað í deildinnj um rumar 75 þús. kr. frá því að n.d. skildi við J>au síðast. í sjálfu sjer væri ekkert við Nýkomið: Þrœlsterk Vínnufðt ný tegund. — Heiisett A kr. 33,00 Reyúið þan. VlmMsið. þessu að segja, ef sæmilega væri gengið frá tekjuáætlun fjárlag- anna, og vissa væri fyrir því, aS hún brigðist livergi, heldur gæfi alstaðár nokkuð meir en áætlað er. Eii áður hefir verið á það bent að n.d. ofhlóð svo mjög alla tekjn- stofnana, að óhugsandi. er, að þeir gefi nokkurn afgang. Tímarnir frainundan eru ekki svo glæsi-, iegir, að nienn geti búist við mikl- nrn tekjnm í ríkissjóðinn frá að- alatvinnuvegum landsmanna, en þegar tekjurnar bregðast þaðan, verður heildarútkoman rýr. Á sama tíma, sem e.d. var aS ganga írá f járlögunum barst jhenni frv., sem n.d. hafðj sam- þykt, sem, ef £ð lögum verður,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.