Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ flugtysingaðagbðk I «tVUUIIl ttllllllill!lllllllilllllllllllll!lllllllllllllllllllllllll!lll!llllill!mi!ll óskar maður, rúmlega þrítugur; liefir verið á búnaðarskóla, van- Viðskifti. íst heyvmnu og fjargeymslu á 'Norðurlandi, er vel reikningsfær 10 aura appelsínur, kassaepli, vínber, doðlur, fíkjur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. meðmæli. — Nánari upplýsingar gefur St. Gunnlaugsson, lögfræð- ingur. Grundarstíg 4 A. 2 ritvjelar til sölu með tæki- færisverði. — Axel Ingvarsson, Hverfisgötu 49. Sími 338. S í m a r: /r5* *C 24 verslunin. Afgreiðsla blaðsins HÆNIS á Seyðisfirði annast í Reykjavík Guðmundur Ólafsson, Fjólugötu (áður innheimtumaður hjá H. í. S.). Til hans ber einnig að snúa sjer með greiðslu á blað- inu. — Nýkomið, bláar, alullar karl- mannapeysur.Lægra verð en þekst feefir síðan fyrir ófrið. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. S»8usúkkulaði frá „Sirius' ‘, Ómsum og Husholdnings, franska •súkkulaðið fræga „Louit“. Verð *á 1,80 pr. y2 kg. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Eeykjarpípur í meira úrvali en nokkurstaðar annarstaðar í Tó- hakshúsinu, Austurstræti 17. 23 Poulsen. 27 Fossberg. | Klapparstig 29 StBinsmfðavBrkfæri. til sölu í pakkhúsinu Hafn- afstræti 21. ö. Behrens. Tómir vindlakassar verða seld- ir í dag í Tóbakshúsinu, mjög édýrt. Baunir, spaðkjöt, læri, rúllu- pylsur, egg 25 aura, mjólkurdósir €5 aura. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Tilkynningar Fyr á tímum þá kostuðu Billette rakujelar 15 til 25 krónur, en kosta nú aðeins kr. 4,50 með einu blaði. Uöruhúsið. Vindlar og vindlingar eru eins og flestir vita best „lageraðir“ í Tóbakshúsinu. Den Suhrske Husmoderskole Köbenhavn. Marts og Septbr. beg. Kostskolen 4—6 og 10 Mdrs. Kursus. 2' Aars Uddannelse af Husholdnings- •tærerinder. 1 Aars Uddannelse af Haand- arbejdslærerinder. Progr. sendes. Ljereit fiður- og dúnhelt, hvitt og mislitt, er best að kaupa í Uugaycg m tíeykjarpípurnar góðu og fallegu efu nú komnar aftur í meira úr- trftli en áður. Engin píputegund hefir til landsins komið, sem er jaf* falleg og vönduð. 'lóbakshúsið Austurstræti 17. Heildsala. Smásala. „fslendingurinn' ‘ sökk eins og kunnugt er fyrir nokkru inn á Biðsvík, og það með undanlegum kætti, svo að menn skildu ekki í. Hefir það verið órannsakað enn. »n í gær fór kafari frá „Ilamri“ á Eiðsvík til þess að rannsaka a£ hverjn skipið hefði sokkið. Línuveiðarar hafa komið inn *okkrir undanfarna daga með göðan afla, Meðal þeirra er Fróði . frá ísafirði, (.^kipstjóri Þorsteinn Jfyfirðingnr), hann kom fullur af Hski. Þá kom og Eljan, frá íforðfirði, hafði aflað vel, og Is- kúfur og Kári, höfðu eiimig afl- sæmilega báðir. Gullfoss var lagður inn á Rauð- arárvík í gær. Var skipshöfn af- skráð í fyrradag. Goðafoss mun hafa verið á pórs höfn í gær. Hann á að koma hingað að þessu sinni. Honum verður lagt í höfn með Gullfossi, verði samkomulag ekki komið á í kaupgjaldsmálinu. Villemoes liggur enn í Vestm.- eyjum. Eru þar sífeld austan rok, og getur skipið því ekki losað steinolíuna þar. Er það mjög bagalegt, að ýmsu leyti. Sömu I söguna er að segja nm hann og i Gullfoss og Goðafoss, að skips- höfn mun verða afskráð, ef kaup- gjaldssamningar verða ekki komn ir í lag. Union, fisktökuskip, fór hjeðan í fyrrinótt, fullfermt fiski. Lyng, steinolíuskipið, sem hjer hefir legið, fór í fyrrinótt, en kom hingað aftur í morgun, mun hafa mætt austan roki við Reykja nes, og því snúið við. Útiæfingar Glímufjelagsins Ár- mann byrja á morgun. Fjelags- menn eru beðnir að mæta í Bamaskólaportinu kl. 10 f. m. Stjórnin. ■ Fundurinn í Nýja Bíó í gær, sem stuðningsmenn B-listans böfðu boðað, var afarfjölmennur, troðið í húsið og urðu fjölda margir frá að hverfa. Ræður voru margar fluttar. Fyrstur tal- aði borgarstjóri nm bæjarmál; þá töluðu: Jón Baldv., P. Haldórs- son, Ól. Friðriksson, Hallgr. Ben., Haraldur, Jón Þorláksson, Hjeð- inn, Magnús dósent og Jón Ól- afsson. Var hörð sðkn af bálfu B-listamanna allan fundinn, svo hörð, að menn höfðu orð á því nm allan salinn, hve A-listamenn værn daufar. A-listamenn voru víst óvenju illa upplagðir, svo linir þótth þeir á fundinum. Eru stuðningsmenn' B-listans mjög ánægðir yfir fundinum. Alþýðuflokksfundurinn í Bár- unni í gærkvöldi þótti daufur. Hafa stuðningsmenn listans lík- lega búist við daufum fundi og buðu þess vegna B-listamönnnm á fundinum í Nýja Bíó, að koma þangað; en þeir voru uppteknir á einkafnndi í gærkvöldi og gátu þess vegna ekki þegið boðið. Eftir því sem horfir við nú, er alt sem bendir til þess að B- listinn komi að 4 mönnum, og er það skylda hvers einasta borg- ara bæjarins, að stuðla að því, að þetta hepnist. Sækið vel kjörfundinn! Kosningaskrifstofa B-listans er í Iðnó (niðri) í dag. Símar: 1901, 1902, 1903, 1904, 1966, 1967, 1968, 1969 og 596. ,Þeir sem vilja vita hvort þeir eru á kjörskrá sími til 59 6. Morgmnblaðið er 6 síður í dag. Sagan o. m. fl. er í aukablaðinu. Lesbókin. Efni hennar í dag er m. a. þetta: Harmonium, smásaga eftir Hrólf Kárason, Dómsdagur- inn 1930, ágrip af fyrirlestri dr. Guðmundar Finnbogasonar á sd. var, Skemtilegar tilviljanir, eftir dr. Helga Pjeturss, Minning, um Sigurð Kr. Pjctursson, ritliöfund, eftir Gretar Ó. Fells, Frú Karó- lína Björnson, með mynd, o. fl. Mishermi var það, sem stóð í blaðinu í gær, að bæjarfógeti hefði á námsárum sínum fengið 750 kr. stybk úr Bræðrasjóði; — styrkinn fjekk hann úr ríkissjóði, og var styrkur þessi- nefndur ölmusa í þá daga. En bæjarfógeti áleít rjett, að endurgreiða styrk- inn og taldi hann best kominn í Bræðrasjóðinn. íþróttafjelag Reykjavíkur bið- ur meðlimi sína að muna eftir gönguför í fyrramálið. Lagt af stað stundvíslega kl. 9, frá fim- leikahúsi mentaskólans. — Fjöl- mennið! I Ef þjer viljið reykja veru- lega góða Virginia C i b a r e 1 1 n sem þó fæst fyrir sanngjarnt verð, þá biðjið um Craven ,AS með korkmunnstykki. Carreras Ltd. Arcadia Works London. S Shell steinolia komin, kostar hjer til kaupmanna eða í skip: Water White 29 aura kg. Standard White 27 — — Sólarolía 22 — — Jónatan Þorsteinsson. Sími 464. H. i M. Smltb, Limited, Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfísk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, 'Aberdeen. Korrespondauce paa dansk. ftéð vía haia góð áhrifj sjer staklega t Portvin frð C. N. Kopke & Co. Sherry IWadaira Rauðvfn Hvft vín frá Louis Lamaire & Co. Burgundies frá Paul Marne & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.