Vísir - 21.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1918, Blaðsíða 4
VíöIR í nánd við Lyon á Frabklandi. Siórkostlegar skemdir hafa orðið af sprengingunni og margir menn sœrst. Næsti hluti Lyonborgar hefir líka orðið fyrir sórskemdum af völdum sprengingarinnar. IvennkápuF eru saumaðar á Bergstaffastrœti 31 (nifri). Á Bakkastíg 9 eru teknar til viðgerðar allskon- ar mótorvélar ásamt gufuvélum o. fl.. einnig saumavélar og hjól- hestar. Prímushausar eru siliur- kveiktir og hreinsaðir á mótorrerk tæði Gnstaf Carlsson. ------- I. 0. G. T. Einingin nr. 14 heldur fund hvert miðviku- dagskvöld kl. 8'/q- Skemti- leg og fróðleg fundarefni. Allir templarar velkomnir. Nýir félagar gefi sig fram á fundarkvöldum til inntöku. Stúkan á stóran sjúkrasjóð. Fjölmennið Kaapið Visi. Stúlka óskast í vist nú þegar til frú Borkenhagen, Gasstöð- inni. [553 Karlmenn eru teknir í þjón- ustu. Uppl. Grundarstíg 6. [578 Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 Prímusviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [195 Upphlutir, upphlutsskyrtur o. fl. fæst saumað í Aðalstræti 16 uiðri. [489 Stúlka óskast í vist. Hedevig Blöndal, Stýrimannastig 2 uppi. [559 A, y, Tulinius. Brunatryggingar, cn- og stríOavátryggingax. Sœtjónaerindrekstur. Bókhlööustig 8. t-< Xalsími 2$4. Skrifatofutími Id, io-ii og ia-a. VINNA Stúlka óskast í vist nú þegar á Skólavörðustíg 24. [474 Stúlka, ekki óvön eldhúsverk- um, óskast nú strax i eldhúsið á Vífilsstöðum, Uppl. gefur ráðskonán. [495 Dugleg stúlka getur fengið vist nú þegar á góðu heimili. Hátt kaup í boði. A.v.á. [513 Þrifin og barngóð stúlka ósk- ast í vist í Hafnarfirði. Uppi. í sima 56 í Hafnarfirði eða á Stýri- mannastig 9 Rvík. [690 Best og - ódýrast er gert við slitinn skófatnað hjá Hvannbergs- bræðram, Hafnarstræti 15, sími 604. [588 2 háseta vantar á gott fjögra mannafar. Finnið Einar Jóns- son Laugaveg 64. [587 Unglings stúlka óskast hálfan eða allan daginn til að gæta barna. Hátt kaup. A.v.á. [586 - FBNDIÐ......I Gleraugu hafa tapast. Finn- andi beðinn að skila gegn fund- arlaunum á Skólavörðustíg 14 [565 Tapast hefir siðastliðinn fimtu- dag, í laugunum, bretti, merkt V. V. J. og R. V. K. ásamt poka með 2 morgunkjólum í. Skilist á Vesturgötu 21 B. [689 Drengjahúfa tapaðist í Upp- bænum á miðvikudaginn. Skilist á Bergstaðastræti 30. [683 Maður, sem kann að skepnu- hirðingu, óskast suður með sjó. A.v á. í dag. [684 Ungur maður óskar eftir at- vinnu við afgreiðslu í búó eða létt skrifstörf. A.v.á. [685 Leguíœri svo sem keðjur :U/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481 Morgunkjólar ódýrastir í Lækj- ergötu 12 A. [430 Á Hverfisgötu 67 eru seldir morgunbjólar. Best efni. Lægst verð. Sömuleiðis nýr og slitinn fatnaður. [406 Lítið gott orgel óskasttil leigu eða kaups. Uppl. í síma 726. [607 Kaupféíag Verkmanna selur Allelmaruie og Pipar. Notuð ritvél óskast til leigu eða kaups. A.v.á. [582 Til sölu svartur Möttull, Buffet og rykfrakki á Laugaveg 69. [580 Hin alþebtu ágætu leðuraxla- bönd og ólar i þau eru til á aktýgjavinnustofunni á Lauga- veg 67. [591 Félagsprentsmiöjan. 153 ingu Bobby Dodds, þá sem hann samdi í Hamborg og var Pétri lýst þar í gerfi Siems skipstjóra. Pétur lagði frænda sinn á legubekkinn og gat með naumindum greint andardrátt hans og lífæðarslátt. Hann gat samt dreypt á hann dálitlum vatnssopa og litlu síðar opnaði gamli maðurinn augun, en gat þó engu orði upp komið þá í svipinn. „Kæri frændi!“ hvíslaði Pétur. „Dæma- laust þykir mér leiðinlegt, að þér varð svona hilt við þetta.“ „Miljónaþjófur!“ stundi frændi hans. „Út — burt með þig!“ „Já, þessu bjóst eg alténd við!“ svaraði Pétur dapurlega. „þú vísar mér á dyr jafn- vel þótt þú hafir sýknað míg.“ Gamli maðurinn reis lítið eitt upp. „þú ætlast þó líklega ekki til, að eg sem amt- maður sé að geyma miljónaþjóf í húsum mínum ?“ sagði hann. „En eg er alls enginn þjófur!“ hrópaði Pélur. „Eg læst bara vera það. Getur þér ekki skilist það?“ Frændi hans reis nú upp til fulls, horfði beint í einlæg og hrekklaus augu Péturs — og trúði honum. „pá ertu líka í peningaklípu,“ sagði hann og staulaðist að litlum leyniskáp, sem var komið fyrir í veggnum. par tók 164 hann tíu hundrað-marka-seðla og rétti Pétri. „Taktu við þessu — mig munar ekk- ert um það,“ sagði hann, „og farðu svo burt úr Strienau." „Já, seisei-já!“ sagði Pétur og stakk pen- ingunum á sig. „Eg ætla mér að komast yfir rússnesku landamærin og ekki skal eg trúa því, að Dodd kunni rússnesku.“ „Hver er þessi Dodd?“ spurði frændi hans og var honum nú orðið hughægra þegar hann átti von á að losast við þennan dæmalausa bróðurson sinn. „pað er leynilögregluþjónninn, sem er á hælunum á mér,“ sagði Pétur og tók húfugarminn upp úr vasanum. „Og það sem út yfir tekur er það, að konan mín er á ferðinni með honum. Hún heldur nefni- lega, að eg sé brjálaður. Annars gætir þú nú gert mér þann greiða að skreppa til Hamborgar og segja henni upp alla sögu. Finst þér það ekki?“ Gamli maðurinn hristi höfuðið. „Svona, farðu nú, drengur minn — ann- ars hleypurðu beint í flasið á Mörtu Zippel. pegar þú svo ert kominn heilu og höldnu til St. Louis aftur að tveim árum hðnum og alt er klappað og klárt, þá skal eg gjarn- an segja af mér embættinu og koma vestur til þin, en nú sem stendur vil eg engin af- skifti af þér hafa. Eg álít þig hvorki þjóf 156 né vitfirring, en eg álít, að þú sért ein- stakur glanni.“ „Jæja — vertu þá blessaður og sæll, frændi góður!“ sagði Pétur og fór leiðar sinnar. „Gangi þér vel, drengur minn!“ svaraði frændi hans, lokað dyrunum með hægð og stóð Pétur nú fyrir utan húsið. pað mátti heldur ekki seinna vera, því að nú kom ráðskonan skálmandi inn um garðshliðið. „Skárri er það nú fjandans óskamm- feilnin!“ rausaði hún og lagði af sér troð- fulla körfuna. Pétur tók ofan húfuna mjög auðmýlct- arlega og rétti fram lófann. „Amtmaðurinn vék dálitlu að mér,“ sagði hann og mændi ósköp vesaldarlega á hana. „Gefið þér mér fáeina aura í við- bót, því að eg hefi ekki smakkað volgan matarbita í samfleytta þrjá daga!“ Og viti menn! Sú ógifta Marta Zippcl þreif pyngju sína og gaf honum splunkur- nýjan tvíeyring. Pétur stakk honum á sig. „Eldgamla kerlingarhrota!“ tautaði hann og fór leiðar sinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.