Norður-Ísfirðingur

Volume
Issue

Norður-Ísfirðingur - 09.09.1911, Page 1

Norður-Ísfirðingur - 09.09.1911, Page 1
w o r ð u r-Isf i rð i n g u r (Oiðsending — frá Sfa'da Tlioroddsen — til kjósandanna í Norður-ísafjarðarsýslu o. fl.) Nr. 1. Ísfirðingarí Þegar eg var íétt að því kominn, að stíga á skipsfjöl í Reykjavík, 6. sept. þ. á., til þess að skreppa hingað vestur, til fundar við kjósendur mína, og aðra gamla kunningja,. heyrði eg af tilviljun, að farið væri að dreifa út um bæinn ofar-cinkennilegum fregnmiða, frá „heimastjórnar"-b]aðsnepltinum í Reykjavík. í fregnmiða þessum segir fullum fetum, að eg hafi logið því upp frá rótum, að eg hafi í síðastl. júnímónuði farið til borgarinnar Kouen (framborið: Rúang) á Frakklandi, og. gist þar á gisti- húsinu: „Hotel de la Poste!11* Fjarstæða þessi, þ. e. lygamppspuninn sá, að eg hafi aldrei til Koucn farið, er í fregnmiðanum byggð á svo neíndum f ptirgrennslunum(!) núverandi ráðheira íslanda, hr. Kr. Jónsbonar.’* Mér brá heldur eu ekki í brún, eins og hver maður getur skilið. Eg hafði skýrt frá því í blaði mínu — sbr. „Þjóðv." 6. júlí þ. á. — að eg hefði farið til Roueii, eins og allir vissu, að til hafði staðið. Hr. Kr. Jónsson hefur — mér vitanlega — aldrei reynt mig að neinum óeannindum, og samt Ireyri eg, að hann hafi - og það að uiér alveg fornspurð- UJU _ hafið eptirgrennslanir suður á Frakklandi, til þess að grennslast eptir því, hvoit eg hafi ekkilogið því, að eg hafi farið t.il Koucn! fetta var kynlegt tiltéki af ráðherranum. * Gistihúsið „Hotel de la Poste“ — aðaldyrnar snía út að strætinu Jeanne D’Arc (húsið er nr. 72) — mun vera lang-veglegasta hótellið i Rúðuborg, og þótti mér borðsalurinn þai° sérstaklega mjög prýðilcgur, sem og les-salurinn þar fram af, er tckur við af aðal inuganginum, — með glerhimni (cða glerþaki) yfir, að því er mig minnir. — B;ó eg þar í fierberg- íjiu nr. 7e, og hafði samið um 10 franka (þ. e. um sjö króna) borgun yiir sólarhringinn. — Flutti lyptivélin („elevator“>— sem var beint á móti skrifborði hótelbókhaldarans — mig upp í herbergi. mitt na r á augabragði. bk. Th. ** Svo fl.iótfærnislega er þessum svo nefndueptirgrennsl- unum ráðheirans hagað, að hann lætur sér nægja, í s mskeyti j .. ,m. þ á. af: spyrjast fyrir um, hvort íslcndingur, moð niinu l.aiihal* vi'r í n hótellinu, án þcss að tilgreina, hvaða tinia hi.il n á við. c< a greina stöðu mína. — Hann fær þá og iljó - (auhi'gt, < g í angt s\ar, enda engín von, að gestgjafi, er ljs;r íjölca gcsta á nói.tu hverri, muni nafn hvers cinstaks, er langt ér um hðið. Dá'i sk - ko súbnit í Roueu grípur það og þegar, að í fyrirspurnmni geti farisst ákæi a til sín, — og gestgjaf nn skír- akotar til fyrra ranga svarsin3. Sk. Th. Nr. 1. Pótt albúinn væri á ykipsfjöl, hripaði eg í snatri nokkrar iínur — ætlaðar næsta nr. „Þjóðv.“ — og skildi eptir í Reykjavík hótelreikninginii minn, sem greinilega tekur af skarið, og sem eg rétt af tilviijun hafði eigi glatað, þ. e. reikning yfir það, er eg gieiddi fyrir herbergi o. fl. á nefndu gistihúsi 3.—10. júní þ. á.*** Tel eg víst, að reikningur þessi hafi nú þegar birzt á prenti í höfuðstaðnum, svo að hnekkt sé þar þegar þessum afar-ósvífna, og hlægilega sakaráburði. Vegna kjósenda minna, Norður.ísfirðinga, sem áformað var að véla — sem og kjósendur í öðrum kjördæmum landsins —, því að annar getur tilgang- urinn ómöguiega verið, skal þess þó getið, er hér fer á eptir: ,r, II. Svo afar lævíslega var allt undirbúið af hálfu „heimastjórnar'‘blaðanna, að gæta átti þess vandlega, að fregnmiðarnir' bærust alls eigi út um bæinn, fyr eu eg væri stiginn á skipst'jöl, svo að lyginni yrdi stráð út i næði, án þess mér gæfist kostur á, að hrinda henni, fyr en þá seint og síðar meir. Það var því komið nokkuð fram yfir fastákveðinn burtfarartíma skipsins, er fregnmiðanoa varð fyrst vart í bænum, — sem og „Lögrétta11, er sömu lygarnar flutti —, og það var að eins af því, að burtför skipsins tafðist af tilviljun 1 2—3 ki.tmia, að eg varð þess áskynja, hvað um var að vera, — hverju verið var að strá út um bæinn, senda út um allt landið, sem og til útlanda. Heyrði eg þess og getið, að þeir hefiu verið á gcegjum um bæinn, einhverir „heimastjórnarmennirnir", og veiið að inna eptir því, livort eg uiyndi eigi koininu á skip, og hefur þeiní því óefað orðið í meii a lagi illt við, er þeirheyrðu, að svo var — ekki. En ]>;i var nú allt uui seiuan, — fregnmiðarnir þegar flognir út um höfuðstaðinn. * Hótelreikni.ngurmn, sem hér ræðir um, nær yfir dag- ana frá 3.—10. júuí þ. á. — En víst þrjá, ef eigi fleiri, aðra reikninga til mín, frá gistihúíinu „Hotel de la Poste“ hefi eg í YÖrzlum mínum, og getur hy..r ísfirð ngur (sem og aðrir), er óska, fengið að kynna sér þá hjá mér.— Þar sem í fregn- miða frá „Vestra“ er varpað fram þeirri óswífni, að hótcl- reikningurimn, sem.:eg skiidi eptir syðra, kunni að vera fals- aöur, þá er slíkt dágott sýnishorn pólitíska heiptaræðisins, og ófyrirleitninnar, • — sem allir kunna væntanlega að meta, sem skylt er. Sk. Th, ÍSAFJÖRÐUR 9. SEPT. 1911.

x

Norður-Ísfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norður-Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/202

Link to this issue: 1. tölublað (09.09.1911)
https://timarit.is/issue/172267

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (09.09.1911)

Actions: