Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 1
Flestöll byggðarlög landsins eiga fulltrúa ó Þingvallafundinum í dag Almenn samkoma á bakko Almannagjár kl. 3 á morgun í-'éíV um Þingvel’.i af AI- mannagjárbarmi yfir vell- ina, staðinn og Valhöll, þar sem fulitrúar herstöðvaand- stæðinga af öllu landinu sitja á fundi í dag og á morgun. Segja má að markviss sjálf- stæðisbarátta íslendinga liefj- ist með fyrsta Þingvallafund- inum fyrir 112 árum, og síð- an var hver Þingvallafundur- inn haldinn af (iðrum þegar mest lá við í sjálfstæðismál- inu a'.lt fram á þessa öld. Hafa þau ráð jafnan þótt gef- ast vel sem ráðin liafa verið á þessum fornhelga þingstað þjóðarinnar. í opnu blaðsins i dag birtist grein um fyrstu Þingvallafundina eftir Skúla Þórðarson sagnfræðing. — (Ljósm. Sig. Guðm.) haldið áfram til kvölds og þau haíin að nýju snemma á laug- ardag. Gert er ráð fyrir að full- trúafundinum ljúki um hádegi á laugardaginn. Klukkan þrjú á laugardaginn hefst svo almenn útisamkoma herstöðvaandátæðinga á vestri bakka Almannagjár. Þar flytja ræður Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur, Gils Guðmunds- son rithöfundur, Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld og bóndi, Sigurður Blöndal skógar- vörður, Iljörtur Eldjárn Þórar- insson bóndi og Sigríður Árna- dóttir húsfreyja. Leikararnir Þoráteinn Ö. Stfephensen og Kristín Anna Þórarinsdóttir upp Ijóð, Alþýðukórinn syngur undir stjórn Sigursveins D. Kristinssonar, lúðrasveit leikur og almennur söngur verður. f dag koma á þriðja hundrað íslendinga saman á Þing-1 völlum við Öxará til að leggja drög að stofnun lands- samtaka sem hafa það markmið að losa ísland við er- lenda hersetu og þátttöku í hernaðarsamtökum. Þessi hópur, skipaður fólki af ölium stjórnmálaflokkum og ut- an flokka, hefur verið valinn til að sækja Þingvallaíund af þeim fjölda sem á liðnu sumri hefur skipað sér undir merki herstöðvaandstæðinga. ■ 'Í Úr öllum sýslum og kaupstöðum f gær var ekki enn vitað með vissu um endanlega fulltrúatölu, en tilkynnt hafði verið koma á þriðja hundrað fulltrúa. Verða 70 þeirra frá .Reykjavík en tala fulltrúa utan af landi verður hátt á annað hundrað. Fulltrúar eru frá héraðsnefnd- um herstöðvaandstæðinga í hverri einustu sýslu og kaup- stað landsins. Aðeins fáir hrepp- ar hafa ekki haft tök á að senda fulltrúa á Þingvallafund. í dag og á morgun Fulltrúafundurinn verður sett- Ur í Valhöll klukkan tiu árdeg- is í dag. Verður fundarstörfum Vilja meiri þjóðnýtingu Ársþing' brezka verklýðssam- bandsins, sem haldið er á eynni Mön, hefur einróma samþykkt að krefjast aukinnar þjóðnýt- ingar í iðnaði og fleiri grein- um. Þingið samþykkti í fyrra- dag tillögu um að Bretar afsali Framhald á lf síðu. Fjölmennum! Sérhverjum andstæðingi lier- setunnar á Suðvesturlandi lilýt- ur að vera það metnaðarmál að sækja útisamkomuna á laugar- daginn. Ferð á Þingvöll á veg- um Framkvæmdaráðs Þing- vallafundar verður klukkan 10 á laugardagsmorgun frá BSÍ, og er æskilegt að allir sem geta því við komið og þurfa á fari að halda notfæri sér þá ferð, því að búast má við mikilli þröng eftir hádegið. Tryggðar eru stöðugar ferðir austur frá BSÍ frá því klukkan 12.30 til 3,30 og' síðan aftur í bæinn að samkomunni lokinni. ézt eftir óviðunandi meðhöndlun lögreglu og lækna Það er ósjaldan að vakið hefur verið máls á meðferð drukkinna manna, hvernig þeim er dengt í svartholið alla\ega á sig komnum o,g látnir hírast þar í sumum til- felliun veikir og ósjálfbjarga. Alvarlegir hlutir hafa gerzt í þessum málum og eru enn að gerast Sl. þriðjudag var lögreglan kvödd að húsi einu hér í bæ og hún beðin „ að taka þar drukkinn mann, Tryggva Magnússon, málara, í sína vörzlu. Lögreglan fór með manninn niður á lögreglustöð og kom í ljós að hann var mjög drukkinn. Lögreglan fann á manninum pela með einhverri ólyfjan í oguvar þá strax far- ið með manninn á Slysavarð- stofuna og 'hann lagður þar inn til rannsóknar. Um 11 leytið um kvöldið var hringt frá Slysavarðstofunni iinréi Fulltrúar meirihlutans í bæjarstjórn Reykjavíkur, tíu bæjarfulltrúar íhaldsins og kratinn Magnús Ástmarsson, tölidu það lýsa vantrausti á ríkisstjórnina að skora á 'hana að hvika í engu frá lög- legri 12 mílna fiskveiðiland- helgi og minntust tveggja ára afmælis landhelgisút- færslunnar með því að vísa frá eindreginni áskorunartil- lögu í þessu máli, svo sem frægt ■ er orðið að endemum! Flokksbræður íhaldsfull- trúanna 10 og Magnúsar Ástmárssonar, sem sæti eiga i bæjar- og sveitarstjórnum þykktir sve dantekning: úti á landi, hafa hinsvegar litið málin öðrum augum. Þannig var samþykkt með öllum atkvæðum í bæjar- stjórn Akraness tillaga, þar sein skorað er á ríkisstjórn- ina að hvika í engu frá ó- skoruðum rétti ísleiidinga til 12 mílna fiskveiðilögsögu n n- ar og semja aldrei um neinar umlanþágur á henni, og hæj- arstjórn Siglufjarðar sain- þykkti á fundi sínum á ]rið judaginn með 9 sani- hijóða atkvæðum ályktun þar sem ítrekað er óskorað fylgi við 12 mílna iandhelgi og ríkisstjórninni treyst til að © (Sr yKia i- ' y í( SEJa hvika í engii frá markaðri stefriu í landhélgismálinu, eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Á síðasta fundi bæjar- stjórnar Isafjarða", í fyrra- dag, var svofelld tillága flutt af öllum bæjarfu’ltrúum pg samþykkt samhljóða: ,.í tilefni þess rð ríkis- stjórn fslands liefur íekið upp viðræður við brezk st.iórnarvöld um landhe'.gis- málið, • ítrekar bæjarstjórn Isafjarðar fyrri samþykktir sínar í ]vví máli og sl.brar á ríkisstjór'un? að livika í engu frá núgi.dandi reglngerð uni 12 mílna fiskveiðilögsögu.“ Þess má geta að í bæjar- stjórn Isafjarðar eiga sæti 9 fulltrúar, einn fulltrúi Al- þýðuband ilagsins, einn Fram- sók’iarraaðúr, 3 Alþýðuflokks- menn og 4 Sjálfstæðismenn. S ý s1 u n e f n d V es tu r -ís a - f'arðafsýs’u hefur samþykkt með öllum atkvæðum: „Sýslunefnd V.-ísaf jarðar- sýslu skorar á ríkisstjórnina að gera enga | á samninga um landhelgismálið, sem í nokkru hviki frá fullum rétti fs- lemlinga til 12 mílna fisk- veiðilög.1 ögu og semja aklrei uin tilsiakanir á hemii“. og lögreglunni skýrt frá því að búið væri að dæla upp úr mann-> inum og hann væri úr allrl hættu; það væri ekki pláss fyr1 ir hann á Slysavarðstofunni og lögreglan yrði því að sjá um manninn. Lögreglan hafði ekki í annað hús að venda en „kjall- arann“. Lögreglan sótti manninn, sem var þá sofandi, og fór með hann niður á lögreglustöð og setti hann sofandi 5 klefa. 1 fyrramorgun kl. 9 á'tti svo að sæ'kja manninn og láta hann mæta hjá dómara eins og venja er til um drukkna menn. Vai' þá ekki hægt að vekja manrn inn. Nú var reynt að ná í lækni, en það gekk illa og vaf meðal annars leitað á náðiif slysavarðstofunnar en ekkert Framhald á 7. síðu. Öryggisráðið Kongó? Lumumba hélt blaðamanna- fund seint í gær. Bar hann þá fram kröfu um nýjan fund Ör- yggisráðsins til að fjalla um um Kongómálið. Hann kvaðst hafa borið fram slíka ósk við Hammarskjöld, framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna, og farið fram á að sá furdur yrði haldinn í Leopoldville, höfúð' Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.