Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 12. febrúar 1960 Eidur xnidjr niðri, neí'nist mynd sú sem Stjörnubíó sýnir um jií'ssar mundir. 1 myndinni se.gir frá tveim smyglurum sem sigla iim litauðugar cyjar í Karibiahafinu og komast fyrst í veru- legan bobba J»egar kvenmaður kemur um borð. Hér sjást Riía Hayworth og Jack Lemrnon í hlulverkum. í tilefni af frétt í blaðinu í gær um sölu á þýzka blaðinu Eurdá á hækkuðu 'jjíerðígj hjá •Dókaverzluri Láruáar BÍöndal hefur innflytjandi blaðsins beðið Þjóffviljann að geta þess, að blaðið var sett í bókaverzlanir hér og selt á þessu sama verði í þeim öllum, en ekki aðeins hjá Lárusi Blöndal, þar til verðlags- eftirlitið skarst í málið, enda flytja bókaverzlanir ekki inn rit- ið sjálfar. Byltingardómstóllinn á Kúbu hefur nú fellt dóma yfir 104 mönnum, og eru þetta niestu fjöldaréttarhöid, sem fram hafa farið á eynni síðan Castro og fylgismenn hans komust til valda fyrir rúmu ári. 10 ára drengur bíður BEZT ÚT- SALA l’ilpur .... frá kr. 350,00 Regnkápiir . . kr. 395,00 Iíaðsioppar . . kr. 295,00 S'ðbuxur .... kr. 125,00 PBs ........... kr. 125 00 Pcysur ........ kr. 150,00 Búíar í úrvali — Hagsýnu konur, Iátið ekki happ úr hendi sleppa. Velkomnar til BEZT Vesturveri Málfundanáxnskeið Æ F K Félagar! Æ F K hefur ákveðið að efna tii málfundanámskeiðs, sem hefst nú mjög bráðlega. Verður þar kennd fur.dar- stjórn og lie’.ztu fundarreglur. Kennt verður eitt kvöld í viku. Aðalleiðbeinandi verður Jón Böðvársson stud. mag. Félagrr eru hvattir til að sækja þetta námskeið, og sér- ftak’ega skal ungum félögum be’it á að notfæra sér þetta l-ak:færi til að troða upp í pontuna. Þátttc.Ua tilkynnist í sima I•;•!og 10169 og er endurgjakls- lauts. Flokkorinn Sós'alistafélag Reykjavíkur tilkynnir: Félagar! Með því að koma í skrifstofuna og greiða fé- lagsgjöldin sparið þið félag- inu >'-íma og fé. Hafið sam- band við skrifstofuna í Tjarnargötu 20 sími 17510. Opið ki. 10—12 árdegis og 5—7 síðdegis daglega, nema laugardaga kl. 10—12 f.h. Vegna gífurlegrar aðsóknar hefur Þ.ióðleikhúsið ákveðið að sýna hinn vinsæla söngleik 1 „Kardemommubæinn“ 6 sinn- lun í næstu viku. Sýningatími er dálítið af- brigðilegur og eru leikhúsgest- ir beðnir að athuga það. Á sunnudag verður leikurinn sýnd ur tvisvar sinnum, kl. 14 og kl. 18. Næstkomandi þriðjudag verður sýnxng kl. 19 og líka á miðvikud. kl. 18. Á fimmtudag- inn kemur, þann 18. er skólafrí í öllum skólum og hefur því verið ákveðið að hafa tvær sýningar þann dag kl. 14 og kl. 18. SíðastliðÍM miðvikudag fóru um 2000 aðgöngumiðar í sölu. Biðröð hafði þegar myndazt í fordyri Þjóðleikhússins kl. 10.30 um morguninn og þegar aðgcngumiðasalan var opnuð kl. 13.15 náði biðröðin langt út á götu. Eftir 3 klukkustundir voru allir miðar uppseldir. Mikið álag er á símalínum að- göngumiðasölunnar þegar svona mikið er að gera og verður notkun símans það mikii að ruglingur kemst á og fær síma- notandi þá oft skakkt númer. Svo mikil brögð vorxx að þessu sl. miðvikudag, að 7 línur önn- uðu tæpast fyrirspurnum á sjálfvirku stöðinni um það hvers vegna ekki væri hægt að ná sambandi við aðgöngumiða- sölu Þjóðleikhússins. I dag' verða til sölu 2644 að- göngumiðar á „Kardemommu- bæinn“, og er það á sýningarn- ar á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í næstu viku. Von- andi fá allir þeir, sem í bið- röðinni bíða, miða. Um fimmleytið í fyrradag varð það slys í porti við Mela- velli við Sogaveg, að 10 ára gamall drengur, Jón Gunnar Gunnarsson, Langagerði 44, beið bana af völdum sprengingar. Rannsóknarlögreglan skýrði svo frá í gær, að við rannsókn hefðí komið í Ijós, að er sl.ysið varð voru fjórir drengir að leik í portinu, tveir og tveir saman. Voru drengirnir að fikta með eld og kveikja í vökva, er var þar í brúsa. Framburði drengj- anna ber ekki alveg' saman um það með hverjum hætti slysið hefur borið að höndum, en Jón mun hafa haldið á brúsanum er sprengingin varð og annað hvort borið hann j’fir eld eða kveikt í honum. Rétt eftir að sprenging- in varð komu tveir menn á vett- vang, en Jón var þá þegar með- vitundarlaus. Var hann fluttuV á sjúkrahús þegar í stað en dó rétt eftir að þangað kom af völdum brunasára. Ekki er upplýst mál, hvaða vökvi var í brúsanum. Eigandi hans, sem er xxtgerðarmaður, segist hafa kevpt hann á uppboði hjá Fimskip í vetur án þess að vita hvað í honum var. Flutti hann síðan brúsarin til geymslu í þetta port ásaint fleira drasli. Þetta var 20—30 lítra brúsi, en ekki er upplýst hve mikið hefur verið í honum, en á honum var gat, sem drengirnir helltu vökv- anum xit um. Portið á að vera lokaí, en krakkar gata þó gengið þar út og inn eins og þau vilja. Þrjár lyftur teknar í notkun í sama íbúðarhúsinu í gærdag í gær voru teknar í noíkun lyíturnar í Prentarablokkinni að • e Lokið er nxi 4. umferð í skák- keppni fyrirtækja og urðu ó- vænt úrslit að þessu sinni þau, að Borgarbílastöðin vann fyrstu sveit Stjórnarráðsins með 3V2 vinningi gegn i/2. m a. tapaði Raldur Möller skák sinni við Pc*iur Guðmundsson á 1. borði. Úrslit í umferðinni urðu ann- ars þessi: 1. riðill: SlS 1. sv. 3/2 : Rafmagnsveit- an 1. sv. /2 Laugarnesskólinn 3 : Flugfélag íslands 1 Birgir Ágústsson 3 : Á.V.R. 1 Hreyfill 2 sv. sat hjá 2. riðill: Hreyfill 1. sv. 3V2 : Búnaðar- bankinn % Landssíminn 3 : SlS. 2. sv. 1 Gutenberg 2 /a : Rafmagnsveit- an 2. sv. IV2 Kron sat hjá. 3. riðill: Veðurstofan 4 : Harpa 0 y h Segxxll 3 : Vitamálaskrifst. 1 Landsbankinn 1. sv. 2 : SÍS 3. sv. 2 Sveit Sig. Sveinbjörnssonar sat hjá. 4. riðill: tJtvegsbankinn 4 ; Kassagerð- in 0 Rikisútvarnið 4 : .Þjóðviljinn 0 Áhaldahúsið 3 : SlS 4. sv. 1 Landsbankinn 2. sv. sat hjá. 5. riðill: Landssmiðjan 3 : Benedikt og Hörður 1 Búnaðarbankinn 2 Vi : Héðinn iy2 Stjórnarráðið 2. sv. 2Vz ■ Fiski- mjölsverksmiðjan IV2 Rafmagnsveitan 3. sv. sat hjá. 6. riðill: Borgarbílastöðin 3* 1 2 3/2 : Stjórn- arráðið 1. sv. V2 Pósturinn 3 : Áhaldahúsið 1. sv. 1 Landssíminn3 : Strætisvagnarn- ir 1 Landsbankinn 3. sv. sat hjá. Kleppsvegi 2—6, en það er fyrsta háhúsið til íbúðar, sem ráðizt var í byggingu á hér í bænum og jafnframt fyrsta íbúðarhúsið, sem lyftúr voru fengnar í. Fréttamönnum var í gær boð- ið að skoða lyfturnar, en þær eru þrjár að tölu og eru ,16 í- búðir um hverja. Lyfturnar eru vesturþýzkar, smíðaðar hjá fyr- irtækinu Hávemeier & Sander í Ilannover, en Bræðurnir Orm- son h.f. hafa umboð fyrir lyft- urnar hér á landi. Hver lyfta tekur 8 manns og .er burðarþql þeirra. 60Q kg. og kostar lýftan uppsett kr. 215 þús. kr. Eins og kunnugt er, er. það Byggingarsamvinnufélag prent- ara, sem byggt hefur prentara- blokkina við Kleppsveg. Sag'ði formaður félagsins, Guðbjörn Guðmundsson, að. það markaði að mörgu leyti tímamót í bygg- ingarmálum íbúðarhúsa. Það væri ekki aðens fyrsta liáhúsið (8 íbúðarhæðir), sem byggt væri hér til íbúðar heldur væri það og. eitt fyrsta húsið hér, sem steypt var upp með skriðmót- um, enda voru þau fengin hing- að til lands í tilefni af byggingu þess. jt&H "1 KHflKIJ Farartækið þaut rétt yfir höfðum þeirra. Gífurlegur loftþrýstingur fylgdi á eftir og við það brotnaði frammastrið. Engan um borð sakaði, en Pála hafði orðið svo hrædd, að liún missti myndavélina úr hönd- um sér. „Hún er ónýt“, sagði Pála hrygg. „Bölvaðir þorparar“, hrópaði Þórður, „það er algerlega óleyfi- legt að fljúga svona lágt“. En það mátti segja, að þau hafi sloppið vel, og allar líkur bentu til þess að gera mætti við myndavélina. Þórður tók nú stefnu til hafnar á eynni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.