Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 10
10 DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. Útlönd Útlönd Útlönd V-Þýskaland: Farand verkafólk óvelkomið Útlönd eðan til þass hversu mikilli andúð tyrkneskir farandverkamenn nmia i V-Þýskalandi er sú hversu Iftið þeir hafa blandast þýsku þjóð- fólagi. Hóriæra tyrknesk börn i Þýskalandiað lesa ó Kóraninn. Þjóðverjar kalla þó „Gastar- beiter” eða gestaverkamenn. En nú eru þeir ekki lengur svo velkomnir og mörgum er boöið að fara til síns heima. Fjöldi atvinnulausra í Þýska- landi er nú kominn yfir 2 milljónir en farandverkamenn þar eru um 1,8 milljónir talsins. Undir þessum kringumstæðum hefur andúð í garð farandverkafólks blossaö upp upp á síökastið og þá sérlega í garö Tyrkja. Stjómvöld í Bonn hafa nú gripið til þess róðs að bjóða farandverka- mönnum, sem missa atvinnu sína, fjárstyrk til þess aö halda heim- leiðis. Margir verkamannanna, sem missa munu atvinnu sína frá því í október á þessu ári fram til júlí ó næsta ári, munu eiga kost á allt að 10.500 marka styrk ef þeir halda til heimalands síns og fó 1500 marka styrk að auki fyrir hvert. bama sinna. Þótt samkvæmt oröanna hljóðan eigi að veita þessa styrki öllum farandverkamönnum sem uppruna sinn eiga utan ríkja Efna- hagsbandalagsins er almennt litiö svo á að þessu tilboði sé helst beint til Tyrkja. Þeir eru 1,6 milljónir at þeim útlendingaf jölda sem búsettur Nú um mánaðamótin tóku Gríkkir við formennsku Efnahagsbanda- lagsins, í fyrsta sinn eftir að Sósía- listaflokkur Andreasar Papandreou náöi þar völdum. Á valdatíma Papandreou stjórnarinnar hafa viö- horf sósíalista til EBE breyst og nú getur vart heitið að andstaða gegn EBE-aðild sé nokkur að ráöi innan ríkisstjórnarinnar. Almennt eru skoðanir skiptar um aöildina í Grikk- landi en embættismenn segja þó, í einkasamtölum, að úrsögn komi ekki til greina. Þaö er aftur á móti ólík- legt að ríkisstjórn Papandreou segi það opinberíega meðan samninga- viðræður fara fram um breytingar á samningum um aðild Grikklands. Grikkland fékk inngöngu í EBE fyrir tveim árum, samkvæmt sam- komulagi sem hægri sinnuð ríkis- stjóm gerði við EBE. Það sam- komulag hefur síðan verið gagnrýnt jafnt í Aþenu sem Brussel. Nýlega sagði Papandreou þó, að önnur aðildarríki EBE sýndu vanda- málum Grikkja meiri skilning en áður og að hann vonaöist til að ágreiningur leystist innan sex mánaða. En Papandreou vildi ekki útiloka þann möguleika að þjóðar- atkvæði jrði greitt um aðild Grikkja að bandalaginu. Þjóöaratkvæða- greiðsla um EBE var eitt af kosningaloforöum sósíalista í' kosningabaráttunni, en nokkrir ráð- herrar hafa reynt að komast hjá umræðum um þjóðaratkvæða- greiðslu á þeirri forsendu að forseti ríkisins, Constantin Karamanlis, myndi ekki leyf a hana. Meðal þeirra krafna, sem grísk stjómvöld gera vegna endurskoö- unar samninga um aðildina að EBE, er sú að Grikkir fái lengdan aðlögunartima svo aö efnahagslíf þeirra og stofnanir geti aðlagast breyttum aðstæðum. A leiðtogafundi EBE í Stuttgart tóku leiðtogar ann- arra EBE-rikja undir það, að grísk vandamál fengju sína meðferð. I ályktun leiötoganna sagöi að þeir gerðu sér grein fyrir sérlegum vandamólum Grikkja og lofuðu að er í Þýskalandi, en alls eru þar búsettar 4,6 milljónir útlendinga. Víöa má sjá slagorö eins og „Turken raus” skrifuö ó veggi, og á síöari órum hafa árósir þjóðemisinnahópa á erlenda verkamenn stundum endaö meö morðum. Talsmenn tyrknesku verkamann- anna segja að styrkjaboöum ríkis- stjórnarinnar sé mest beint til Tyrkja, að hluta af þvi þeir eru stærsti þjóðernishópurinn meðal farandverkamannanna og að hluta vegna þess aö menning þeirra er svo gerólík þýskri menningu. En þeir segja einnig að tilboð stjórnvalda sé ekki svo gott aö það nægi til þess að fá menn til þess aö flytjast heim, þar sem fjöldi atvinnulausra er yfir 3 milljónir. Atvinnumálaráðherra V- Þýskalands, Norbert Blum, býst þó við aö um 55.000 einstaklingar muni taka boöinu. Innflutningur á erlendu vinnuafli hófst i V-Þýskalandi á seinni hluta sjötta óratugarins þegar þýska efna- hagsundriö var að sigla i strand vegna mannaflaskorts. Þá gripu stjórnvöld í Bonn til þess ráðs að hvetja Tyrki og aðra útlendinga til þess aö koma til Þýskalands í at- vinna að lausn þessa máls fyrir næsta leiðtogafund, sem haldinn verður í Aþenu 5,—6. desember. Grikkir vilja vernda iðnað sinn, sem er kominn skammt á veg, og fó heimild til þess að styrkja hann án þess að eiga yfir höfði sér lögsókn vinnuleit. Yfirleitt tóku farandverkamenn- irnir við hinum ómerkilegri verkum, sem Þjóöverjar sjálfir vildu ekki vinna. Enn þann dag í dag er fjórði hver starfsmaður í málmbræðslu- verum útlendur og farandverka- menn eru um 20% vinnuafls í vefnaðar- og plastiðnaði. Engum dettur i hug að halda þvi fram, að kolanómur landsins yröu reknar án farandverkamannanna. Arið 1964, þegar milljónasti erlendi farandverkamaðurinn kom til Þýskalands, tóku opinberir embættismenn á móti honum, heils- uðu fallega og gáfu honum mótor- hjól. En nú, nítján árum seinna, eru þeir margir sem ekki mega heyra á farandverkamenn minnst. Andúðin magnaöist eftir því sem efnahagsundrið fjariægöist og kreppan reið yfir, eftir orku- kreppuna á fyrri hluta áttunda áratugarins. Arið 1973 var sú ákvöröun tekin af stjórnvöldum i Bonn að leyfa ekki fleiri farand- verkamönnum frá löndum utan EBE landvist. A þeim tíma voru Júgó- slavar og Italir stærri hópar meðal farandverkamannanna en Tyrkir en annarra EBE-rikja. Þá vilja Grikkir fá sérstakan samning vegna hins frumstæða iandbúnaöar sem rekirrn erílandinu. Landbúnaðarráðherra Grikkja, Constantin Simitis, sagöi að oft gætu' grískir bændur ekki einu sinni fært fjöldi fyrrnefndu hópanna sneri aftur heim á leið, meðan Tyrkjum fjölgaöi, aö hluta til vegna ólöglegs inn- flutnings. Talið er að allt að fimmt- ungur Tyrkja í V-Berlín sé þar ólög- lega og vinni á svörtum markaði. Og talsmenn Tyrkjanna viðurkenna að meðal ástæðna fyrir andúð í garð Tyrkja sé tregða þeirra til þess aö læra þýsku, og tilhneiging þeirra til þess aö búa saman í ghettóum, frekar en að blandast þýsku þjóð- félagi. Þar sem Þjóðverjar eru augljós- lega viökvæmir fyrir samanburði við Þriðja ríki nasista, er ekki mikið um það að Tyrkir séu opinberlega gagn- rýndir. Þó sagði Hans-Jiirgen Wischnewski í fyrra: „Þaö er ekki hægt að búast við því að nágrannar sætti sig við Tyrki sem slátra kindum í baökerinu.” Og á síðasta ári, skömmu eftir að stjóm Helmut Kohl kanslara tók við völdum, sagði hann að eitthvað yrði að gera í Tyrkja-vandamólinu. Það sér í nyt styrki fró Efnahagsbanda- laginu. Hann nefndi sem dæmi að þegar EBE bauðst til þess að fjár-. magna landbrot og uppbyggingu landbúnaðarsvæðis, sem ótti að duga til að framfleyta 8 til 10 þúsund bændum, töldu embættismenn í Aþenu aöeins ellefu umsækjendur hefur lika innanríkisróðherra hans, hinn hægri sinnaði Friedrich Zimmermann, gert. Hann hefur hert reglur um veitingu landvistarleyfa af pólitískum óstæðum og vill fá lög sett sem banna bömum eldri en sex ára, sem skilin hafa verið eftir í heimalandinu, að koma til foreldra sinna. Nú em mörkin sett við 16 ára aldur. Þrótt fyrir þessar aðgerðir innanríkisráðherrans, segja frétta- skýrendur að styrkjatilboð stjórn- valda séu frekar hugsuð til þess að kæfa gagnrýni frá hægri en leysa vandamálið í raun. Stjórnvöld í Bonn vilja ekki fá á sig stimpil útlendingahatara, né ýta undir árásir öfgamanna á farandverka- fólkið. A meðan benda talsmenn Tyrkja á að nýtt tímabil er að hefjast þegar Tyrkir, fæddir og uppaldir i Þýska- landi, eru að koma út á vinnu- markaðinn. Ungt fólk sem aldrei hefur til Tyrklands komið og kærir sig ekki um að fara þangað. hæfa til að taka við styrkjum og aðeins fjórir þeirra fengu jákvæða umsögn íBrussel. Jafnvel Grikkir, sem eiga rétt á styrkjum frá Brussel, verða fyrir barðinu á úreltu embættismanna- kerfi Grikklands. Bændur, sem eiga rétt á niðurgreiðslum úr sjóðum bandalagsins, verða að bíöa eftir þeim i sex mánuöi, vegna seina- gangs í gríska kerfinu. Hollenskir bændur þurfa aðeins að biða i fimmtán daga. En á sama tima og þetta gerist hagnast framleiðendur í öörum EBE-löndum á tollalækk- unum í Grikklandi og fylla markaöi þar af vörum. Aöur en Grikkir gengu í EBE voru viöskipti þeirra i landbúnaðar- afurðum við EBE hagstæð, þó í litlum mæli væru. Nú eru þau viöskipti þeim gífurlega óhagstæð en Grikkir fluttu inn frá EBE-löndum landbúnaðarvörur fyrir 120 millj- ónum dollara meira en þeir fluttu vörur til EBE og búist er við að munurinn aukist til muna á þessu ári. Þó grískir embættismenn leggi áherslu á vandamál sem leiða af aðild Grikkja að bandalaginu, vill enginn þeirra fordæma aðildina. En þeir gagnrýna þó skilmála sem full- trúar EBE settu í upphafi og 'embættismenn í Brussel hafa nú viðurkennt að það var óraunhæft að búast við því að Grikkir féllu þegar í staö að bandalaginu, eftir svo stutta aöild. En Grikkir hafa þegar hagnast á aðild sinni. Framlög Grikkja á síöasta ári til bandalagsins voru minni en framlög bandalagsins til Grikklands. Þar munaði 650 millj- ónumdollara. Aðild Grikkja að EBE var flýtt af pólitískum ástæðum því að önnur ríki innan EBE vildu binda Grikki í bandalag vestrænna ríkja. Og þegar vinstri stjóm komst til valda var enn meiri ástæöa tii þess að efla þau tengsl. En Papandreou hefur reynst samningsfúsarí innan ríkisstjórnar en utan. Griskir bœndur skoða geitaosta tgeymsium sínum. Aðildað EBEhefur verið griskum iandbúnaðierfið. Grikkland: FORSÆTIEFNAHAGS- BANDALAGSINS í HÖNDUM VINSTRISTJÓRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.