Fréttablaðið - 16.07.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 16.07.2001, Blaðsíða 1
fólk Siður að launa hjálpina bls 8 HJALPARSTARF SS-bolur í Nígeríu MENNING Bönn og ritskoðun bls 18 • m í&’ una.net s. FRETTABLAÐIÐ 58. tölubiað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500 Mánudagurinn 16. júlí 2001 MANUDAGUR Framtíð Kyoto- bókunar ræðst umhverfi Framtíð Kyoto-bókunarin- anr kann að ráðast á ráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna, til að reyna að tryggja framtíð hennar, sem hefst í Bonn í dag og stendur til 27. júlí. Samaranch víkur ÓLYMPlULEIKflR Juan Antonia Samaranch hefur stýrt Al- þjóðaólympíu- nefndinni svo lengi sem elstu menn muna en í dag ætl- ar hann að hætta og verður eftirmaður hans kosinn á fundi í Moskvu. bls. 14. IVEÐRIÐ í DACI REYKJAVÍK Fremur hæg norðlæg eða breyrileg átt og skúrir. Hiti 8 til 13 stig. URKOMA HITI Skúrir Q 9 Skúrir Q 9 Skúrir Q 9 Úrkoma QlO VINDUR ísafjörður O 5 Akureyri © 5 Egilsstaðir O 3 VestmannaeyjarO 5 Úlpa á Gauk tónleikar Rokkararnir í hljómsveit- inni Úlpu spila á Gauk á Stöng um klukkan 22 og eru það einu tónleik- arnir sem ráðgerðir eru á höfuð- borgarsvæðinu í kvöld, eftir því sem næst verður komist. Nágrannar eigast við fótbolti Tveir leikir fara fram í Símadeild karla. Á Hlíðarenda mæta yalsmenn grönnum sínum í Fram. í Keflavík taka heimamenn á móti nágrönnum sínum, Grindvík- ingum. Leikirnir hefjast klukkan 20. |KVÖLDIÐ I KVÖLD! Tónlist 18 Bíó 16 Lelkhús 18 Iþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða fréttamíðla notar fólk á aldrinum 25 til 59 ára?* |89% 88% ]<o r 5. JO li [S 1*0 ■§ jl? § 0 22 5 67% o <0® :0 . 64% 60% c c '3 50% <N oð «- CO V) r_ Höfuðborgarbúar sem nota miðlana einhvern tímann 70.000 eíntö'T 70% íóiks !es biag ð /2,D70 IDUM nUhUt/BUKl. 5 TIL 67 ÁRA LESA FRETTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI SAMKVÆMTji KÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS FRÁ JÚLÍ 2001. Vann hjá Árna en reikningur fór annað Undirverktaki hjá Istaki segist hafa unnið þriggja daga verk í húsi þingmannsins. Þræðir liggja víða saman hjá Árna Johnsen og Istaki sem hefur hefur fengið flest verkefni fyrir Þjóðleikhúsið. samnincar „Nei, þetta er ekki rétt“, sagði Arni Johnsen alþing- ismaður þegar blaðið bar undir hann frásögn heimildarmanns blaðsins sem hefur greint frá því að honum verið falið að vinna þriggja daga verk við einbýlishús Árna Johnsens alþingismanns í Breiðholti, en í verklok hafi hon- um verið tjáð að setja reikningin á annað verknúmer í stað þess að senda reikning til þingmanns. „Hann er löngu búinn að greiða þetta með gullmolum sem hann hefur rétt Istaki", var skýringin sem undirverktakinn fékk hjá forráðamanni ístaks hf. sem á þessum tíma vann að endurgerð Bessastaðakirkju. Árni Johnsen hefur sem forráðamaður við byggingu Þjóðhildarkirkju á Grænlandi, endurgerðar hússins Landlistar á Skansinum í Vest- manneyjum, byggingar Norsku stafkirkjunnar á Skansinum og í verkum fyrir Þjóðleikhúsið gert samninga við Istak án útboðs. Deilt var um þetta í bæjarstjórn Vestmanneyja á sínum tíma þegar húsið Landlist var endurbyggt, en þá voru iðnaðarmenn verkefna- litlir í Eyjum og vildi minnihlut- inn í bæjarstjórn gefa þeim kost á að bjóða í verkið. Það náði ekki fram að ganga. Fram hefur komið að á einu og hálfu ári hefur bygg- inganefnd Þjóðleikhússins látið framkvæmda fyrir 56 milljónir og þar af hafa verk fyrir 46 millj- ónir farið til ístaks án útboðs. Árni Johnsen sagði í samtali við útvarpið að ístak annaðist verkin vegna þess hve Þjóðleikhúsið væri illa farið. ■ MARGIR TIL I TUSKIÐ Um 100 krakkar á aldrinum 12 til 15 ára freistuðu þess í gær að fá hlutverk I stuttmynd sem gerð verður við lag Sigur Rósar. Óvæntur fundur í Egyptalandi: Peres segir Israela ekki hafa árás í hyggju KAÍRÓ, AP. Shirnon Peres, utanríkis- ráðherra ísraels, fullvissaði Hosni Mubarak, forseta Egypta- lands, um að ísraelar hefðu ekki í hyggju að gera meiriháttar atlögu að Palestínumönnum en fregnir þess efnis hafa borist til ísrael- skra fjölmiðla. Peres og Yasser Arafat, leið- togi í Palestínumanna, áttu óvænt- an fund í Kairó í gær og ræddust við í um klukkustund eftir að hafa rætt við Mubarak í sitthvoru lagi. „Hvorugur okkar vill frekari blóðsúthellingar eða fleiri fórnar- lömb,“ sagði Peres. „Ég yfirgef Kaíró með von í hjarta.“ Þetta er fyrsta heimsókn ísra- elsks ráðamanns til Egyptalands síðan Arabaráðið ákvað í maí síð- astliðinum að slíta öll stjórnmála- tengsl við gyðinga. Yfirvöld í Egyptalandi hafa lýst yfir áhyggjum af að átökin komi af stað allsherjarstríði í Mið- Austurlöndum. ■ Sigur Rós leitar að strák í stuttmynd: Leitin heldur áfram tónustarmynpband í gær viðraði vel til loftárása fyrir hljómsveit- ina Sigur Rós sem í lok þessa mánaðar tekur upp myndband við samnefnt lag sitt. Að sögn Sigurð- ar Kjartanssonar annars leik- stjóra myndbandsins er hér um 10 mínútna stuttmynd að ræða og leitað er að strákum og „stráks- legum" stelpum í tvö aðalhlutverk í stuttmyndinni, auk hópsenu með tveimur fótboltaliðum. Hljómsveitin auglýsti eftir krökkunum í Morgunblaðinu á föstudag og laugardag og mættu um 100 krakkar til leiks í gær. Hvert og eitt var myndað og tekið í stutt viðtal. Krakkarnir áttu að vera á aldrinum 12 til 15 ára og var aldursdreifingin nokkuð jöfn. Einn og einn forvitinn 11 og 16 ára slæddust þó með, að sögn Sigurð- ar og þó nokkrar stelpulegar stelpur. „Leitin heldur áfram þar til við finnum réttu leikarana," sagði Sigurður. Meðlimir Sigur Rósar gátu vegna anna ekki hitt krakkana í gær. Hins vegar munu þátttak- endurnir í myndbandinu fá að hitta hljómsveitina síðar. ■ FÓLK Litir og glœsileiki SÍÐA 16 (ÞRÓT IBV sigraði i Breiðablik * ogFHÍA SÍÐA 14 | ÞETTA HELST | Islandssími er fyrsta fyrirtækið sem Verðbréfaþing íslands veitir undanþágu frá reglum sem ætlað er að verja fjárfesta gegn óstöðugleika hlutabréfa. bls. 2. 49 manns voru handteknir í óeirðum hvítra og asískra ung- menna í Stoke í Englandi um helgina. bls. 2. Borgarstjóri gerir lítið úr þeir- ri gagnrýni Vilhjálms Þ. Vil- hjálmssonar að Reykjavíkurflug- velli hafi verið bætt á síðustu stundu inn í aðalskipulag sem gilda á til 2024. bls. 4.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.