Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Lína er sterkust Birna Ketilsdöttir, 6 ára, segist hafa sagt öllum að hún væri Lína Langsokkur þegar hún var lítil. „Núna held ég bæði upp á Línu og Litlu hafmeyjuna. Pabbi er búinn að mála stórar myndir af báðum upp á vegg í herberginu mtnu. Fyrst hélt ég meira upp á Lúiu. Hún er bæði skemmtileg og sterk - getur haldið alein á hestinum sínum. Einu sinni henti hún ræningjum út úr húsinu sínu. Ég held að hún sé sterkasta stelpa í heimi. Núna er ég hrifnari af Litlu hafmeyjunni. Hún er skemmtileg af því að hún er óþekk við pabba sinn t' teiknimyndinni," segir Birna og brosir sposk. „Heima á ég fullt af hafmeyjardóti, t.d. tvo varaliti og litatöskur. Ég óskaði mér Barbie-hafmeyjardúkku og fékk hana frá pabba og mömmu. Barbie-dúkkan er bæði með fæt- ur og sporð. Samt get ég ekki lcikið söguna af því að ég á hvorki prinsinn né pabbann og ekki vonda kolkrabbann Ur- súlu. Ég á líka Barbie- öskubuskudúkku og fjórar dúkkur, þtjár litlar og eina stóra, eins og Lína Langsokk- vorið 1942. Ekki ósvipað Súpermann lifír Batmann tvöföldu lífi og býr yfír yfirnáttúrulegum hæfileikum til að verja Gotham-borg fyrir öllu illu. Hvort að Viddi og Bósi ljósár úr Toy Story I og II verða jafn sígildar hetjur er of snemmt að spá nokkuð fyrir um. Hitt er víst að vinimir eiga sér stóran aðdáendahóp stráka út um allan heim um þessar mundir. Annars er langt því frá að þeir hafi alltaf verið vinir eins og kemur fram í fyrri Toy Story teiknimyndinni frá árinu 1995. Örlögin leiða þá saman ef svo má að orði komast þegar eigandi kúrekans Vidda fær geimfarann Bósa ljósár í afmælisgjöf. Ekki er útlit fyrir að vin- átta takist á milli Vidda og Bósa til að byrja með. Eins og í öllum góðum myndum ná svo hetjumar saman og allt fer vel að lokum. Ævintýri Vidda og Bósa halda áfram í teiknimyndinni Toy Story II frá árinu 1999. Sú teikni- mynd hefur ekki notið síðri móttökur heldur en hin fyrri. Söguþráðurinn gengur út á að leikföngin með Bósa í broddi fylkingar verða að bjarga Vidda úr klóm óprúttins leikfanga- safnara. Endirinn felur í sér ákveðna tilvísun til Star Wars sögunnar því að í ljós kemur að pabbi Bósa ljósárs er enginn annar en hinn grimmi Surgur. Báðar eru teiknimyndimar fram- leiddar af Walt Disney fyrirtækinu í samvinnu við Pixar Animation og var fyrri teiknimyndin algjörlega gerð í tölvu. Ýmsar aðrar hetjur ná athygli h'tilla stráka um stundir og er hægt að nefna hinn sígilda James Bond og hinn þekkta fom- leifafræðing Indiana Jones að ógleymdum sjálfum konungi apanna - Tarzan - sem enn og aftur hefur snúið aftur í Lína lætur sér fátt fyrir brjósti brenna monum og komast í framhaldi af því í úrvalslið Pokémon-spilara. Pokémon- amir em afar ólíkir að gerð og geta öðlast meiri þroska meðan á leiknum stendur. Gmnngerðirnar em 63 og geta þróast upp í allt að 150 talsins. Einn spilari getur aðeins náð 143 og því þarf að spila Pokémon með öðmm til að vera fær um að safna saman öll- um hópnum. Prófessor Eik leiðir spil- ara í allan sannleikann um Pokémon á heimasíðu Pokémon http:/Avww,- pokemon.com. Dæmi um Pokémona em Pikachu, htið, glaðlegt, gult dýr með stór eyru og rauð blikkandi ljós í kinnum. Böm spila ekki aðeins Poké- mon heldur skiptast og spila Poké- mon spil, horfa á teiknimyndir og verður fyrsta kvikmyndin um Poké- mon, Pokémon I, fmmsýnd í Sambíó- unum 21. júlí næstkomandi. Seint á árinu verður sýnd önnur kvikmynd um Pokémonana. Ekki er allt upp tal- ið því að hljómplötur með lögum úr sjónvarpsþáttum hafa selst í millj- ónum eintaka, vinsælasta leik- fangið er Pikachu-dúkkan og til sölu era frímerki, lyklakippur, hmmiðar, teningaspil o.fl. o.fl. Oops!... I did it again Hið 18 ára gamla poppgoð Britney Spears fór í stúdíó og nokkmm dög- um síðar var kominn annar diskur! Oops! ... I did it again. Britney æðið fer eins og eldur í sinu um landið. All- ar stelpur hefur einhvem tíma dreymt um að vera prinsessur og Britney er svo sannarlega nútíma prinsessa. Britney kom í fyrsta sinn opinberlega fram þegar hún söng lag- ið What Child Is This í kirkjunni í heimabæ sínum í Kentwood í Louisi- ana aðeins fjögurra ára gömul. Eins og fleiri hæfileikaríkir hstamenn gat Britney ekki beðið eftir að láta ljós sitt skína úti í hinum stóra heimi og sótti um að fá að koma fram á skemmtunum Disney-samsteypunn- ar kenndum við Mikka mús í borginni Atlanta fjóram áram síðar. Disney hafnaði Britney að sinni enda var hún talin fullung til að slást í hóp skemmtikraftanna. Á hinn bóginn var umboðsmanni Disney fulljóst að þar fór upprennandi stjama og útvegaði Britney umboðsmann í New York. Britney notaði tímann vel til að þjálfa sig til starfans og ekki Uðu nema tvö ár þar til hún gat farið að bera hin langþráðu stóra eyra og skemmta bömum í nafni Disney. Að tveimur árum liðnum vora skemmt- animar lagðar niður og Britney hélt aftur til heimabæjar síns til að lifa þar eðlilegu lífi. Fimmtán ára hafði Britney ekki lengur ró í sínum beinum, hélt til New York og var ekki lengi að komast á plötusamning hjá Jive útgáfunni. „Það var virkilega taugastrekkjandi að fara í áheymar- próf hjá Jive,“ rifjar Britney upp í frétt í Morgunblaðinu frá 7. nóvem- ber í fyrra. „Eg var vön því að koma fram fyrir fjölda manns svo það var erfitt að syngja fyrir aðeins tíu menn hjá útgáfunni sem sátu þarna og störðu á mig. En ég hugsaði: „Ég ætla að loka augunum og gera mitt besta,“ og það virkaði, þeir buðu mér samning." Fyrsti diskur Britney, Baby One More Time, kom út 12. janúar í fyrra. Diskurinn naut brátt gífurlegra vin- sælda og sérstaklega meðal ungra stúlkna út um allan heim. Nýi diskur- inn hefur ekki notið minni vinsælda og setið á toppi Tónlistans í samtals fjórar vikur. Oskað hefur verið eftir lögum með Britney í hverjum einasta þætti í Lögum unga fólksins til þessa. Enginn annar tónlistarmaður nýtur svipaðra vinsælda í þættinum. Oops! ... I Did It Again bókstaflega rýkur út úr íslenskum verslunum og hefur selst í sam- tals yfir 2.100 eintök- um. Ekki er því ólík- legt að salan eigi eftir að slaga hátt upp í 5.000 eintaka sölu á fyrri diskinum, Baby One More Time. Um Britney sjálfa hefur talsvert verið fjallað á Netinu og í slúðurblöð- um beggja vegna Atlantsála. Britney hefur orðið fræg Ovenjulegt oft skemmtilegt Marteinn Hörður Kristínarson, 9 ára, segist. ekki hafa verið sér- staklega duglegur að lesa þar til hann fékk bókina Harry Potter og viskusteinninn íjólagjöf utn síðustu jól. „Fyrstu kaflarnir eru dálítið erfiðir af því að Dursley- hjónin koma ntjög illa fram við Harry. Ég hélt áfram að lesa af því að ég var alveg viss um að kaflarnir á eftir yrðu skemmti- legri. Eins vissi ég að engin venju- Ieg bók hefði fengið virt bama- bókaverðlaun tvö ár í röð - 1998 og 1999. Bókin er skemmtileg af þvt' að Harry er skemmtilegur og lifir óvenjulegu lífi. Oft er eitt- hvað skemmtilegt við það sem er óvenjulegt. Söguþráður- inn er spennandi og stundum ógnvekjandi eins og þegar Harry hittir vonda karlinn Voldemort við afar skringilegar aðstæður í lokin.“ Marteinn segist ekki alveg vera til í að verða sjálfur Harry. „Ég væri samt alveg til í að prófa ýmislegt eins og hann, t.d. að læra að galdra og fljúga á kústi.Núna er kom- in út önnur bók á t'slensku um Harry Potter. Ég er að hugsa unt að biðja frænda ntinn unt að lána mér hana bráðum. Eg hlakka til að lesa hana og fer örugglega á bi'óntyndina þeg- ar hún kemur,“ segir Marteinn sem annars heldur líka upp á Pokémon og Small soldiers (litla hermenn). fyrir að segja að allt í lagi sé að eiga kærasta enda hafi hún sjálf eitt sinn átt einn slíkan. Á hinn bóginn sé ekki eðlilegt að ganga lengra heldur en að kossaflangsi og ætli hún sér sjálf að ganga óspjölluð í hjónasængina. Á móti hefur verið bent á að nýi diskur- inn, Oops!... I Did It Again, sé fulíur af tilvísunum um að goðið sé ekki jafn saklaust og lengi hafi verið haldið fram. Nýjar fréttir af Britney berast út um heimsbyggðina á hverjum degi: Britney kaupir sér fjögurra hæða höll í Cheltenham, Britney skrifar ævisögu sína, Heart to Heart, með aðstoð móður sinnar, Britney hafnar dúkkugerð af sjálfri sér o.s.frv. Stjama Britney skín skært eins og kom fram við afhendingu evrópsku tónlistarverðlauna MTV sjónvarpsstöðvarinnar í Dyflinni í október í fyrra. Britney var verðlaun- uð fyrir að vera besti kvenkyns lista- maðurinn, nýliðinn og popparinn og eiga besta lagið, Baby One More Ti- me. Aðdáendur Britney taka því ef- laust undir þau orð hennar að hún sé engin loftbóla og eigi eftir að springa með háum hvelli fljótlega enda sé hún staðráðin í að helga líf sitt tónlistinni. Áður en sagt er skilið við Britney verður að lokum drepið niður í um- fjöllun Oddnýjar Þóra Logadóttur, 13 ára, um OopsL.I Did It Again í Morg- unblaðinu 16. maí síðastliðinn: ,Áður en ég fékk nýju plötuna í hendur hafði ég vonað að hún yrði eitthvað öðravísi Kanu er leikinn með knöttinn mannheima. Disney spáir því að nýj asta æðið eigi eftir að grípa um sig í kjölfar framsýningar á kvik- myndinni Risaeðlurnar í Bandarfkjunum síðsum- ars. Risaeðlumar verða frumsýndar í Sambíóun- um 24. nóvember. Risa- eðlumar úr myndinni eru nú þegar famar að sjást í leikfangaverslunum á íslandi enda stendur enginn Disney-veldinu á sporði í markaðssetningu. Innrás furðuskepna Nýjasta æðið meðal stráka og stelpna snýst um furðu- skepnumar Pokémon. Poké- mon er upprunið frá Japan og hefur farið eins og eldur í sinu um Bandaríkin að undan- fömu. Ekki er heldur langt um liðið frá þvf fyrstu Poké- mon tölvuspilin komu í verslanir hér á landi. Poké- mon er leikið í Game Boy leikjatölvum og er hægt að velja á milli þriggja leikja, guls, rauðs og blás. Markmiðið er að safna saman svokölluðum Poké Kanu bestur Nökkvi Fjalar Orra- son, 6 ára, segist halda með Fjölni, Breiðabliki og Arsenal í fótbolta. „Ég er farinn að æfa fótbolta með 7. flokki Fjölnis. Breiðablik stóð sig vel og sigraði ÍBV tvö núll um daginn. Arsenal er bestá fót- boltaliðið og upp- áhaldsfót boltamaðurinn ntinn í liðinu heitir Nwan- kwo Kanu. Hann er alltaf bara kallaður Kanu og er frá Nígcríu. Besti vinur hans heitir Thierry Henry og keppir með franska liðinu í Evrópukeppninni. Einu sinni varð Kanu að taka sér hlé frá fótboltanum af því að hann þurfti að fara í aðgerð vegna hjartagalla. Núna stendur hann fyrir átaki til að hægt sé að reisa sjúkrahús fyrir hjartveik böm í Nígeríu. Á vcllinum er Kanu mjög skemmtilegur og gerir stundum svona þegar hann skorar mörk,“ segir Nökkvi og ber tvo putta á hvorri hendi upp að enninu. „Henry stoppar og bendir fram fyrir sig.“ Nökkvi Fjalar kann greinilega góð skil á sínuin hetjum og er staðráðinn í því að verða fótboltamaður þegar hann stækkar. „Ég vildi auðvitað helst spila nteð Arsenal. Ef draumurinn rætist gæti ég átt eftir að spila á móti Ragnari frænda mínum. Hann heldur með Manchester Unit.ed.“ en fyrsta platan en svo er ekki. Held- ur er hún ekkert ósvipuð fyrri plöt- unni, sérstaklega takturinn og undir- spilið en samt fín lög þrátt fyrir það. Eftir að hafa hlustað nokkram sinn- um á plötuna er ég samt alveg sátt við að hún sé lík fyrri plötunni, hún er nefnilega alveg ágæt.“ Eins og gefur að skilja er alltof mikil einföldun að halda því fram að allir unglingar hrífist af sömu popp- stjömunum. Böm og unglingar era engin flón og erlend fjölmiðlun hefur aldrei átt greiðari leið upp á skerið. Aftur á móti er því ekki að leyna að markaðssetning hefur töluverð áhrif á hvers konar tónlistarmenn skjótast upp á stjömuhimininn, t.d. virðist lykilatriði fyrir unglingastjömur að líta út eins og fyrirsætur, ná flottum danssporam og vera skrefi á undan í tískunni. Tónlistarhæfileikar virðast oft koma í fjórða sæti. Stúlkur gera því miður talsvert úr á barnslegt kyn- ferði og fyrir utan títtnefnda Britney er hægt að nefna stúlku á borð við hina snoppufríðu Cristinu Aquilera - einhver nefndi að þar færi aðeins framhald af Barbie ímyndinni, bros, Ijóst hár og stór brjóst. Hitt kynið er engu betra. Strákar á borð við strák- ana í N*SYNC og hinn sykursæti Ricky Martin gera út á útlitið með frábæram árangri því að plötumar þeirra seljast eins og heitar lummur um heim allan. Á sljörnuhimni „Bréf?“ endurtók McGonagall pró- fessor dauflega og settist aftur á garðsvegginn. „Heldurðu virkilega að þú getir útskýrt þetta allt í einu bréfi? Þetta fólk á aldrei eftir að skilja hann! Hann verður frægur - lifandi goðsögn. Það kæmi mér ekki á óvart þó að dagurinn í dag yrði framvegis nefndur Harry Potter-dagurinn. Það verða skrifaðar bækur um Harry, hvert einasta barn í okkar heimi mun þekkja nafnið hans!“ skrifar skapari Harry Potter í upphafi fyrstu bókar- innar, Harry Potter og viskusteininn (Harry Potter and the Philosopher’s Stone) og hefur tæplega getað ím- yndað sér að síðustu orð prófessors McGonagall ættu eftir að rætast í hinum raunveralega heimi. Þrjár fyrstu bækumar um Harry Potter hafa notið ómældra vinsælda og selst í um 27,5 milljónum eintaka út um all- an heim. Fjórða bókin hefur verið pöntuð í milljónum eintaka á Netinu og náð því að verða metsölubók fyrir sjálfan útgáfudaginn, 8. júlí. Fyrsta bókin á íslensku seldist í um 11.000 eintökum fyrir jólin. Önnur bókin kom út 15. aprfl og þriðja bókin kem- ur væntanlega í verslanir fyrir næstu jól. Undirbúningur er hafinn að tökum á kvikmynd Wamer Bros. eftir hand- riti Steve Kloves (skrifaði t.d. hand- ritið að The Fabulous Baker Boys) uppúr fyrstu Harty Potter bókinni í Englandi í sumar. Fyrst stóð til að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.