Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 1
248. TBL. 87. ÁRG. SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Fjöldamorðingi í Kdlumbíu Játar á sig morð á 140 börnum Bogota. AP. YFIRSAKSOKNARI Kólumbíu greindi £rá því í gær, að flökkumað- urinn Luis Alfredo Garavito hefði á föstudag játað á sig morð á 140 börn- um. Þar með gæti maðurinn verið einn hroðalegasti fjöldamorðingi allra tíma. Tjáði saksóknarinn, Alfonso Gomez, fréttamönnum í Bogota að Garavito hefði á fímm ára tímabili gabbað til sín fórnarlömbin með því að þykjast vera betlari, fatlaður maður og munkur. Fórnarlömb hans fundust skorin á háls og báru þess merki, að sögn Gomez, að hafa verið bundin og limlest. Flest fórnar- lambanna munu hafa verið úr fátask- um fjölskyldum og á aldrinum milli átta og sextán ára. Sakborningur- inn, sem er 42 ára, var handtek- inn í apríl. Garavito - sem kæmist í hóp mestu fjölda- morðingja sög- unnar ef hann yrði dæmdur - var handtekinn í vor eftir 18 mán- aða rannsókn á barnshvörfum í að minnsta kosti 11 fylkjum Kólumbíu. 114 lík hafa fund- izt fram að þessu, öll skorin á háls og með ummerki um limlestingar. Lýsti Gomez Garavito sem geð- sjúkum manni, sem sennilega hefði sjálfur sætt misnotkun í æsku. Garavito Kínversk stjórnvöld herða löggjöf um sértrúarsöfnuði Markmiðið að gera út af við Falun Gong Peking. AP, Reuters. Kosið í Ukraínu LEONÍD Kútsjma, forseti tíkra- ínu, tekur utan um aldraða konu fyrir ijósmyndarana í kosninga- baráttuheimsókn til Sumy-hér- aðs. Skoðanakannanir benda til að Kútsjma njóti mests fylgis frambjóðenda í forsetakosning- unum, sem fara fram í dag. Mót- frambjóðendur forsetans saka hann um grófa misbeitingu fjöl- miðla í kosningabaráttunni, en henni lauk á föstudagskvöld með harkalegum deilum sem spruttu af því að hætt var við sjónvarps- kappræður frambjóðenda sem þá höfðu verið áformaðar. Natalya Vitrenko, kommúnisti og einn helzti keppinautur Kútsjmas, fór fyrir hópi fólks sem ruddist inn í sjónvarpsverið og heimtaði að komast í útsendingu. LOGGJAFARÞIN G Kína sam- þykkti í gær hert lög gegn starf- semi sértrúarsafnaða, með það að markmiði að gera endanlega út af við andlegu hreyfínguna Falun Gong, sem þegar hefur verið bönn- uð með lögum. Fyrir utan Alþýðu- höllina í Peking héldu meðlimii- Fa- lun Gong áfram þöglum mótmælum sínum gegn ofsóknum stjórnvalda, sjötta daginn í röð. Framkvæmdanefnd Þings alþýð- unnar, kínverska þjóðþingsins, sam- HERSVEITIR Rússa héldu uppi hörðum loftárásum á Tsjetsjníu í gær. Orrustuþotur og stórskotalið vörpuðu sprengjum á borgir og þorp í sjálfstjórnarlýðveldinu. Stórskotalið Rússa hélt árásum áfram á úthverfi Grosní úr fjöllunum í nágrenninu norðvestan við borgina. Þeir höfðu einnig þrengt hringinn um Gudermes, aðra stærstu borg Tsjetsjníu. Talsmenn Tsjetsjena sögðu sprengjur Rússa hafa lent á flótta- mannalest á veginum frá Tsjetsjníu þykkti frumvarpið með 114 atkvæð- um gegn engu. Tveir sátu hjá. Kveða hin nýju lög á um að sækja megi leiðtoga félagasamtaka sem skilgreind eru sem sértrúarsöfnuðir til saka fyrir morð, svik, ógnun við þjóðaröryggi og aðra glæpi, að því er hin opinbera fréttastofa Kína, Xinhuíi, greinir frá. Á grundvelli hinnar nýju löggjaf- ar 'geta saksóknarar krafizt þyngri fangelsisrefsingar og jafnvel dauða- dóms yfir forsvarsmönnum Falun til nágrannahéraðsins Ingúshetíu á föstudag. Sögðu þeir 50 óbreytta borgara hafa látið lífið í árásinni. Talsmenn rússneska flughersins vís- uðu þessu á bug í gær, og sögðu her- flugvélar hafa gert atlögu að um- ræddu svæði eftir að skæruliðar hefðu skotið að herþotu af vörubíls- palli. Tvær orrustuþotur hefðu þá ráðizt að því sem talsmenn hersins segja að hafi verið bílalest uppreisn- armanna. Tveimur vörubílum, fullum af vopnuðum skæruliðum, hefði verið eytt. Gong, en reiknað er með að hafin verði réttarhöld yftr þeim á næstu vikum. Eiga von á morðákæru Skrifstofa ríkissaksóknara og hæstiréttur Kína gáfu út skýringar á lögunum, þai- sem þess er getið að leiðtogar sértrúarsafnaða geti átt yfn- höfði sér morðákæru ef fylgis- menn safnaðarins deyja eftir að hafa hafnað læknismeðferð, en það gera einmitt Falun Gong-liðar. Kínverska lögreglan beitti í fyrradag meiri hörku en áður til að fjarlægja félaga í hreyfingunni af Torgi hins himneska friðar í Pek- ing. Lögreglumenn börðu og spörk- uðu í fylgismenn hreyfingarinnar og tóku í hár og fætur þeirra til að draga þá í burtu, að sögn sjónar- votta. Veitti fólkið ekki mótspymu. Að sögn embættismanns kín- verska kommúnistaflokksins hafa yfir 3.000 Falun Gong-meðlimir ver- ið handteknir í Peking í vikunni. Hafa fylgismenn hreyfíngarinnar streymt til höfuðborgarinnar á und- anförnum vikum til að taka þátt í mótmælum gegn aðgerðum stjóm- valda. „Fellibylur aldarinnar“ á Indlandi YFIRVÖLD á Indlandi hófu í gær umfangsmiklar ráðstafan- ir til neyðaraðstoðar við íbúa austurstrandar landsins, þar sem „fellibylur aldarinnar“ gekk yfir í fyrradag. Hér bíða fjölskyldur, sem fluttar voru undan storminum frá Ghor- amara-eyju á Bengal-flóa, eftir því að komast í land í Kakwip, 94 km suður af Kalkútta. Mörg hundruð þúsund manns voru flutt brott frá eyjunum á Bengal-flóa undan fellibylnum. Bylurinn skildi slóð eyði- leggingar eftir sig og fjölda manns í valnum, að því er ind- verskir embættismenn greindu frá í gær. Ólýsanleg eyðilegging „Eyðileggingin er ólýsan- leg,“ sagði Girdhar Gamang, héraðsstjóri Orissa-fylkis, sem verst varð úti. Sagði hann allt að 15 milljónir manna hafa orðið fyrir einhverjum skaða af völdum þessa „ofurfellibyls", sem hefði verið miklu verri en sá sem gekk yfir Orissa fyrir hálfum mánuði og banaði 147. Vindhraðinn í bylnum á föstu- dag náði 260 km hraða. Harðar loftárásir Rússa Grosnf. AP. HVER Á ÍSLAND? Blað B TÆKIFÆRIN SNÚAST UMSTÖÐUGAR BREYTINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.