Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 1
Ríkisstjórnin sem situr Stjórnarandstaðan 31 þing- maður Framsóknar- flokkur Kvennalisti Þjóðvaki Fjögra flokka stjórnir án Sjálfstæðisflokks 34 þingmenn Aðrir kostir: Tveggja flokka ríkisstjórnir 40 þingmenn 34 þingmenn Þriggja flokka stjórnir með 35 þingmenn Sjálfstæðisflokki 37 þingmenn 41 þingmaður Þrír kostir á tveggja flokka sljóm AÐ afloknum kosningunum eru þrír möguleikar á myndun tveggja flokka ríkisstjórnar, sem hefði meirihluta á bak við sig á Alþingi. Þeir eru endurnýjun núverandi stjórnarsamstarfs Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, sem hefði 32 þing- menn á bak við sig, stjórn Sjálf- stæðisflokks og Framsóknarflokks sem hefði samtals 40 þingmenn, og í þriðja lagi samstjórn Sjálfstæð- isflokks og Alþýðubandalags með 34 þingmenn. Tveir kostir á fjögurra flokka stjórn Tveir kostir eru eru í stöðunni á myndun íjogurra flokka ríkisstjórn- ar, það er að segja samsteypustjórn Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Þjóðvaka, sem hefði 35 þingmenn, og hins vegar samstjórn Alþýðuflokks, Fram- sóknarflokks, Alþýðubandalags og Kvennalista, með 34 þingmenn. Sjaldgæft er að mynduð sé sam- steypustjórn fleiri flokka en nauð- synlegt er til að ríkisstjórnin haldi þingmeirihluta en þó eru dæmi um það. Árið 1939 var mynduð svoköll- uð þjóðstjórn Alþýðuflokks, Fram- sóknarflokks og Sjálfstæðisflokks þó þessir flokkar ættu möguleika á grundvelli þingstyrks til að mynda tveggja flokka stjórn og árið 1989 gekk Borgaraflokkurinn inn í stjórnarsamstarf Framsóknar- flokks, Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags en þeir höfðu átt mjög nauman meirihluta á þingi, sem dugði til að verjast vantrausti, en ekki öruggan meirihluta í báðum þingdeildum. Nokkuð hefur verið rætt um þann möguleika að Kvennalistinn kæmi inn í stjórnar- samstarf með Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki þó núverandi stjórnar- flokkar hafi meirihluta á þingi án Kvennalistans. Slík ríkisstjórn nyti stuðnings 35 þingmanna. Engin dæmi eru um myndun fimm flokka stjórnar í íslenskri stjórn- málasögu, en Jóhanna Sigurðar- dóttir hefur orðað áhuga á að reynd verði myndun stjórnar Framsóknar- flokks, Alþýðuflokks, Alþýðubanda- lags, Þjóðvaka og Kvennalista. Slík stjórn hefði 38 þingsæta meirihluta. FYLGI STJORNMALAFLOKKA I KOSNINGUM TIL ALÞINGIS 1931-1995 Framboð 1931 %/þingm. 1933 %/þingm. 1934 %/þingm. 1934 %/þingm. 1937 %/þingm. sumar 1942 %/þingm. haust 1942 %/þingm. 1946 %/þingm. 1949 %/þingm. 1953 %/þingm. 1956 %/þingm. vor 1959 %/þingm. haust 1959 %/þingm. 1963 %/þingm. 1967 %/þingm. 1971 %/þingm. 1974 %/þingm. 1978 %/þingm. 1979 %/þingm. 1983 %/þingm. 1987 %/þingm. 1991 %/þingm. 1995 %/þingm. Sjálfstæðisflokkur 43,8/15 48,0/20 42,3/20 42,3/20 41,3/17 39,5/17 38,5/20 39,5/20 39,5/19 37,1/21 42,4/19 42,5/20 39,7/24 41,4/24 37,5/23 36,2/22 42,7/25 32,7/20 35,4/21 38,7/23 27,2/18 38,6/26 37,1/25 Framsóknarflokkur 35,9/23 23,9/17 21,9/15 21,9/15 24,9/19 27,6/20 26,6/15 23,1/13 24,5/17 21,9/16 15,6/17 27,2/19 25,7/17 28,2/19 28,1/18 25,3/17 24,9/17 16,9/12 24,9/17 19,5/14 18,9/13 18,9/13 23,3/15 Sósíalistaflokkur 3,0/0 7,5/0 6,0/0 6,0/0 8,5/3 16,2/6 18,5/10 19,5/9 19,5/9 16,1/7 Alþýðuflokkur Þjóðveldismenn 16,1/4 19,2/5 21,7/10 21,7/10 19,0/8 15,4/6 1,1/0 14,2/7 2,2/0 17,8/9 16,5/7 15,6/6 18,3/8 12,5/7 15,2/9 14,2/8 15,7/9 10,5/6 9,1/5 22,0/14 17,5/10 11,7/6 15,2/ÍO 15,5/10 11,4/7 Frjáls. vinstri menn 0,2/0 Utan flokka 1,2/0 1,7/0 1,7/0 0,2 0,6/0 0,1 0,2/0 1,1/0 2,0/0 0,4/0 2,2/0 2,5/1 Þjoðvarnarflokkur 6,0/2 4,5/0 2,5/0 3,4/0 Lýðveldisflokkur 3,3/0 Alþýðubandalag 6,4/3 Alþýðubandalag 19,2/8 15,3/6 16,0/10 16,0/9 17,6/10 17,1/10 18,3/11 22,9/14 19,7/11 17,3/10 13,4/8 14,4/9 14,3/9 Bændaflokkur 6,4/3 6,1/2 / Samtök frjalslyndra og vinstri manna Bandalag jafnaðarmanna 1 Samtök rjálslyndr a og vinsl ri manna 8,9/5 4,6/2 Bandal 3,3/0 agiafnað armanna 7,3/4 0,2/0 Samtök um kvennalista Samtök um kvennalista 5,5/3 10,1/6 8,3/5 4,9/3 Borgarafiokkur Borgaraflokkur 10,9/7 Flokkur mannsins Flokkur mannsins 1,6/0 Þjóðarflokkur Þjó'ðarflokkur 1,3/0 Framboð Stefáns Valgeirssonar Framboð Stefáns Valgeirssonar 1,2/1 Verkamannaflokkur íslands Verkamannaflokkur islands 0,1/0 Frjálslyndir Frjálslyndir 1,2/0 Heimastjórnarsamtök Heimastjórnarsamtök 0,6/0 Öfgasinnaðir jafnaðarmenn Öfgasinnaðirjafnaðarmenn 0,3/0 Grænt framboð Grænt framboð 0,3/0 Þjóðarfl./FI. mannsins Þjóðarflokkur/Flokkur mannsins 1,8/0 Þjóðvaki, hreyfing fólksins Þjóðvaki, hreyfing fólksins 7,2/4 Kristileg stjórnmálahreyfing Kristileg stjórnmálahreyfing 0,2/0 Vestfjarðalistinn Vestfjarðalistinn 0,4/0 Náttúrulagaflokkur íslands Náttúrulagaflokkur islands 0,6/0 Suðurlandslistinn Suðuriandslistinn 0,7/0 jif'jf rfit'ctr jMi&tíái > rjlvr hrééói rfim’ OtJ ifrrér' jtom .•sdréÆió,ró,0Y<5- íiim iíó'réí .t/tvócpf /ifiáúv |> .-ertr titítri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.