Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP LÁUGÁRDAGÚR 24. ÁGÚST 1991 SJOIMVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 1 11.00 I 11.30 1 2.00 12.30 13.00 13.30 STÖÐ2 9.00 ► Börn eru besta fóik. Umsjón: Agnes Johan- sen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 ► I sumarbúðum. 10.55 ► Barnadraum- ar. 11.00 ► Æv- intýrahöilin. 11.25 ► Á ferð með New Kidsonthe Block. 12.00 ► Áframandi slóðum (Rediscovery of the World). Framandi staðir víðs vegar um heim skoðaðir. 12.50 ► Á grænni grund. End- urtekinn þáttur. 12.55 ► Bjargvætturinn(Spacehunt- er). Árið er 2136 og Peter Strauss er hér í hlutverki hetju sem tekur að sér að bjarga þremuryngismeyjum úr vondri vist. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald og Ernie Hud- SJONVARP / SIÐDEGI I4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 1 8.00 18.30 19.00 áJi. TF 14.00 ► íþróttaþátturinn. 14.00 ► Bikarkeppni í knattspyrnu. Úrsiitaleikur kvenna — bein útsending. 15.45 ► Islenski fótboltinn. 16.10 ► Enska knattspyrnan — Samantekt um Englandsmótið sem er nýhafið. 17.00 ► Heimsmeistaramót ífrjálsum iþróttum ÍTókíó. Meðalefnis eru úrslit í 10 og 20 km göngu og kúluvarpi kvenna o.fl. 17.55 ► Úrslitdagsins. 18.00 ► Al- freð önd (45). 18.25 ► Kasper. 18.50 ► Táknsmálsfr. 18.55 ► Úr ríki náttúr- unnar —Allra veðra von. STÖÐ2 14.30 ► Kannski, mín kæra? (Maybe Baby). Það er dálítill aldursmunurá hjónunum Juliu og Hal. Hann er fyrrum ekkjumaður og faðir tveggja uppkominna barna. Juliu langar að eiganst barn. Hann heldur það hug- dettu en næstu níu mánuði er það vafamál hvort þeirra hefur fleiri barnsburðareinkenni. Létt gamanmynd. 16.00 ► Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrún sótti heim Ingibjörgu Jóhannsdótturá Blesastöðum á Skeiðum. Einnig sýndar myndir af hrygningu steinbíts. 17.00 ► Falcon Crest. 18.00 ► Heyrðu! 18.30 ► Bílasport. Endurtekið frá síðasta miðvikudegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ► 20.00 ► 20.35 ► 21.05 ►Fólk- 21.30 ► Svífur að hausti (The Whales of August). 23.00 ► Náttvíg (Nigþtkill). Ung, vansæl eiginkona iðn- Háskaslóðir Fréttir og Lottó. ið íiandinu — Bandarísk bíómynd, segirfrá tveimur öldruðum systrum jöfurs og elskhugi hennar brugga eiginmanninum launr- (22). veður. 20.40 ► Sirkuslíf. sem halda heimili saman. Önnurer blind og erfið í áð. Bönnuð börnum. Tf Skálkará skapi en hin reynir að gera henni til geðs. Leikstjóri 00.35 ► Heimsmeistaramót í frjáisum íþróttum í skólabekk Lindsey Anderson. Aðalhlutverk: Bette Davis, Lillian Tókíó. Bein útsending með Einari, Sigurði og Sigurði. (21). Gish, Vincent Price, Ann Southern, Harry Casey o.fl. 2.30 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Morðgáta. Jessica 20.50 ► 21.20 ► Hundalíf (K-9). Gamanmynd um lögreglumann sem 19:19. Fréttir. Fletcher leysir spennandi Fyndnarfjöl- fær óvenjulegan félaga. Aðalhlutverk: James Belushi og Jerry sakamál. skyldumyndir. Lee. Leikstjóri: Rod Daniel. Framleiðandi: Donna Smith. Bönn- uð börnum. 23.00 ► Zúlú-strfðsmennirnir(Zulu). Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ► Eftirför (DangerZone II: Reapers Revenge). Strangiega bönnuð börnum. 2.40 ► Úr böndunum (Out of Bounds). 4.15 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: Náttiríg Seinni bíómynd Sjónvarpsins í kvöld er bandarísk spennu- OQ 00 mynd frá árinu 1980, Náttvíg (Nightkill), og eru Robert Mitchum og Jacklin Smith í aðalhlutverkum. Ung kona og elskhugi hennar ráðgera að myrða eiginmann konunnar, sem er forríkur iðnjöfur. Þau telja sig hafa framið hinn fullkomna glæp og ráðgera að láta sig hverfa með fullar hendur fjár. En atburðarásin tekur aðra stefnu. Maltin: ★ ★ ‘A © FIUI 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. 7.00 Fréttír. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Una Margr- ét Jónsdóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Magnús Jónsson, Guðrún Á. Símonar, Sólrún Bragadóttir, Bergþór Pálsson, Fjórtán Fóstbræður, Erla Þorsteinsdóttir, Sigurð- ur Ólafsson, Sigurveig Hjaltested og Þrjú á palli syngja íslensk og erlend lög. 9.00 Fréttir. 9.03 Funí. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Hildegarde, Noel Coward, Ronald Frankau, Jean Sablon, Cofe Porter, Mistinguett og fleiri kabarettsöngvarar syngja. (Hljóðritanir frá fjórða áratugnum). 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlifinni. Tónlist með suðrænum blæ. (sraelskir listamenn leika. 13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Finnlandi. 15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónl- ist. „Trúbadúrar og tignar konur. Seinni þáttur. Ljósið sigrar Davíð Stefánsson formaður Sambands ungra sjálfstæðis- manna mætti til Eiríks í gærmorg- unbylgjuna. Davíð ræddi um ábyrgð fjölmiðla og benti á að Ámi Gunn- arsson fréttamaður Bylgjunnar og stjórnarmaður í Sambandi ungra framsóknarmanna hefði komið með fréttina um meint kosningasvindl á ísafjarðarþingi SUS. En Eiríkur taldi að fólk myndi aðeins eftir þess- ari frétt þegar rætt væri um ísa- fjarðarþingið og mælti þar e.t.v. fyrir munn þeirra sem taka mark á slúðri? Davíð benti á að einhvetj- ir menn hefðu séð sér hag í að breiða út söguna um hið meinta kosningasvindl og taldi málið af- flutt ef ekki úr lausu lofti gripið. Undirritaður tekur að sjálfsögðu ekki afstöðu til þessa máls. En hér erum við komin að býsna leiðin- legri hlið á fjölmiðlabardúsinu sem er þáttur þeirra er dreifa óþægileg- um upplýsingum eða beinlínis slúðri í þeim tilgangi að pota sjálfum sér Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarp- að annan þriðjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi: Erna Indriðadótt- ir. 17.10 Siðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóð- ritanír. Daniel Wiesner leikur á píanó. „Macbeth og norn eftir Bedrich Smetana. Sónata nr. 2 i g-moll ópus 22 eftir Robert Sohumann. Sónata nr 2 i d-moll ópus 14 eftir Sergej Prokofjev. (Hljóðritun frá tónlistarhátið i Bratislava 1. októ- ber 1990). Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá Akureyri). 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 íslensk þjóðmenning. Fimmti þáttur. Munn- menntir. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur í fyrra). (Endurtekinn þáttur frá föstudegi). 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnír. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Steingr- imsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). (Frá Akureyri). 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ellert B. Schram ritstjóra. (Áður útvarpað 30. mars sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. _ 01.10 Næturútvarp a báðum rásum til morguns. áfram á framabrautinni. Það er oft erfitt að vetjast slíkum mönnum eins og sagan sannar. Muna menn t.d. sögurnar af drykkjuskap Jeltsíns sem óhróðursdeildir KGB dreifðu? Vonbrigöi Greinarhöfundur entist ekki til að hlýða á alla ræðu Gorbatsjovs fremur en til að lesa Perestrojku- doðrantinn sem var hér metsölubók fyrir nokkrum árum. En er það ekki einmitt sama hvötin og gerði þá langloku svo vinsæla er fleytir Gorbatsjov? Maðurinn er fjölmiðla- stjarna en spurning hvort hann verður sú stjarna áfram eftir að hann lýsti yfir stuðningi við Komm- únistaflokkinn í fyrrgreindri ræðu? Flokkurinn er meinsemdin sem verður að skera burt eins og Guð- mundur Ólafsson benti á í morgun- hanaþætti gærdagsins. Valdakerfi Flokksins hefur lamað efnahagslíf- 1&H FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnasonleikur dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi.) 9.03 Allt annað lif. Um- sjón: Gyða dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ásvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Með gráft í vöngum. Gestur Einarsson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Style Council. Lifandi rokk. 20.30 Lög úr kvikmyndum. „Blaze of glory" með Bon Jovi frá 1990 og „The Marrying man" úr samnefndri kvikmynd, Kim Basinger og fleiri syngja. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. (Endurfekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja Kristján Sigutjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. ið. Þannig sagði Guðmundur frá því að fyrir skömmu hefði kunningi hans komið úi; austurvegi. Sá heim- sótti verksmiðju þar sem ríflega 800 manns voru í yfirmannastöðum á vegum Flokksins. Nú er verið að minnka þessa yfírbyggingu og er talið að verksmiðjan gangi ágæt- lega með 120 manna yfirstjórn. En víkjum nú aftur á heimaslóð. Saga húss Nokkrir útvarps og sjónvarps- þættir hafa fallið í skuggann af hinum miklu atburðum í Sovét. En það má ekki gleyma því sem vel er gert. Á afmælisdegi Reykjavíkur 18. ágúst var sýnd mynd er nefnd- ist Saga húss: Álmennt er álitið að lóskurðarstofa Innréttinganna hafi staðið þar sem nú er Aðalstræti 16. Síðan keypti dönsk kona húsið og rak þár m.a. 'fyrsta gistihús Reykjavíkur. Síðar varð þetta hús bústaður landfógeta en einna mest FM^90fl AÐALSTÖÐIN 9.00 Lagt í hann. Gunnar Svanbergsson 'fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman, Ragnar Halldórsson og Eva Magnús- dóttir. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir í þessum þætti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- enduma. 17.00 Sveitasælumúsik. Pétur Valgeirsson. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 i Dægurlandi. Garðar Guðmundsson í landi íslenskrar dægurtónlistar. (endurtekið frá sein- asta sunnudegi) frægðarorð fór af því í tíð Jóns Guðmundssonar ritstjóra Þjóðólfs og konu hans Hólmfríðar Þorvalds- dóttur. / Þór Tulinius er sögumaður í myndinni. Meðal leikara sem fram koma eru Sigurður Skúlason, sem leikur Jón Guðmundsson alþingis- mann og ritstjóra Þjóðólfs, og Egill Ólafsson, sem leikur Jón Sigurðsson forseta. Svo sagði í dagskrárkynningu. En í fáum orðum sagt var þessi stutta mynd afar skemmtilega sam- an sett en þar var sögu Aðalstræt- is 16 skeytt inn með gömlum mynd- galdri. Þannig reikaði sagan um húsið, í kring um hinn ágæta þul Þór Tulinius, sem spígsporaði eink- ar óþvingaður um myndsviðið. Anna Rögnvaldsdóttir kvikmynda- gerðarmaður leikstýrði myndinni en Haraldur Friðriksson hjá RÚV ann- aðist kvikmyndatöku. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Helgarsveífla. Ásgéir Magnússon leikur helg- artónlist og leikur óskalög. Óskalagasíminn er 626060. 02.00 Næturtónar. Randver Jensson 06.00 Dagskrárlok. 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist afýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert 'að gera? Umsjón Valgeir Vilhjálms- son og Halldór Bachmann. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins . 15.30 Dregið í sumarhappdrætti. 16.00 Bandaríski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalinan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Úrslit sam- kvæmisleiks FM kunngjörð. 3.00 Seinni næturvakt FM. ALFA FM-102,9 9.00 Tónlist 23.00 Dagskrárlok., 9.00 Lalli á Laugardegi. Meðal efnis eru framandi staðir, uppskrift vikunnar, fréttayfirlit vikunnar og tónverk vikunnar. 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Ólöf Marin. 17.00 Sigurður Hlöðversson. Kl. 17.17 Siðdegis- fréttir. Kl. 17.30 Sigurður Hlöðversson. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 20.00 Arnar Albertsson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Heimir Jónasson. FM 102 ». 104 8.00 Jóhannes B. Skúláson. 13.00 Léttir og sléttir tónar. Arnar Bjarnason. 17.00 Björgúlfur Hafstað. 18.00 Magnus Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturpopp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.