Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986 55 Alfakóngur- inn Bowie Talið er að myndin Labyrinth, eða Völundarhúsið verði frum- sýnd fyrir þessi jól. í henni fer rokkstjaman David Bowie með hlutverk svartálfakonungsins Jar- eth, en sá býr völundarhúsi miklu neðanjarðar. Lag úr myndinni, Underground, hefur þegar gert vart við sig á vin- sældalistum og myndbandið þykir býsna frumlegt. í því sést m.a. að í myndinni verða mörg skrýtin dýr á ferli. En við hverju er svo sem að búast þegar Jim Henson, Prúðu- leikarapabbi, og George Lucas hugmyndafræðingur Star Wars, taka höndum saman? 60ÁRA Chuck Berry Rokkarinn Chuck Berry hélt upp á sextíu ára afmæli sitt sl. fimmtudag í heimabæ sínum, St. Louis, í Illinois. Að sjálfsögðu var haldið upp á afmælið með tónleika- haldi ýmissa hljómsveita, en hápunktur kvöldsins var vitaskuld þegar Berry birtist á sviðinu í fylgd kappa eins og Keith Richards, gítar- leikara Rolling Stones, Chuck Leavell, Joey Tomspanato, Steve Jordans og Johnnie Johnson, en það var einmitt Johnson, sem fyrstur réði Berry til sín sem gítarleikara. Saman lék hljómsveitin ýmis sígild lög eftir Berry, svo sem Roll over Beethoven, Maybellene, Living in The U.S.A. og Brown Eyed Handsome Man. Sægur kunnra listamanna, t.d. Eric Clapton, Linda Ronstadt og Robert Cray, komu fram með Berry og að lokum kom Julian Lennon, sonur bítilsins John, fram með gamla manninum og í sameiningu léku þeir og sungu Jo- hnny B. Goode. COSPER — Mlstök? Nei, við gerum engin mistök hér. VEITINGAHUSIÐ 'legur í GLÆSIBÆ iaður sími: 686220 Hljómsveitin í KÝPRUS kvartett ' leikur fyrir dansi til kl.03 erum við komn- ir aftur af stað og höldum dúndrandi dansleik í kvöld í ^ Opið frá kl. 22.00—03.00. 20 ára aldurstakmark. Orator í PRÓFKJÖRI ERU ENGIN SÆTI FRÁTEKIN OG OKKUR VANTAR NÝIA KONU ÁÞING KJÓSUM ESTHER í 1.-5.SÆTI Esther Guðmundsdóttir stefnir að: • jafnrétti og jöfnun aðstöðu hópa og einstaklinga • bættum kjörum kvenna • farsæld fjölskyldunnar og bættum hag hennar og skilyrðum • endurskoðun heilbrigðiskerfisins og eflingu heilsuvemdar • samfelldum skóladegi • samræmdu skólakerfi á öllum stigum • tengingu skóla og atvinnuiífs • raunhæfri náms- og starfsfræðslu • jöfnun aðstöðu atvinnuvega og framleiðslu í samræmi við kröfur markaðsins • öruggum vömum íslands innan Átlantshafsbandalagsins • endurskoðun bankakerfisins • afnámi forréttinda sumra stofnana, fyrirtækja og einstaklinga Stuðningsmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.