Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 tfjowu- ópá BRÚTURINN 21. MARZ—19J>',RlL Stórrínn dagur til a, f»ra 1 ferðalag með malta þínum, þú tettir a* sýna tilHnningar þfnar betnr. Geróu eitthvað skemmté legt í kvöld á kostnað annarra. NAUTIÐ r&m 20. APRfL-20. MAl Þú færð góúar fréttir í sam- bandi við arf eða gjöf frá vini. Skrifaðu undir samninga og ræddu áætlanir þfnar við þá sem geta gefið þér góð ráð. TVÍBURARNIR íS® 21. MAl—20. JÍINl Góðnr dagur til að taka ákvarð- anir. Þú ert i góðu skapi og bjartsýn(n) og hefur áhuga á öllu sem er að gerast í kringum þig. Bjóddu ástvini þfnum eitthvað út, eltki samt á pjlsu- bar. KRABBINN I^Hí 21. JÍlNl—22. JtlUl Mjög góður dagur til að fara fram á kauphækkun, stö hckkun eða betur launað starf. Þú fjerð aukaþóknun fyrir vel unnin störf. Njóttu góða skaps- ins sem ástvinur þinn býr jfir. ^«riLJÓNIÐ a7ú^23. JÍILl-22. ÁGÚST Þú ert laus við allar áhjggjur og nýjar leiðir opnast. Taktu þátt f einhverri keppni eða njóttu þess að slcpast, það er nefnilega ekki víst að þú verðir fjrstíur). MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Þig dreymir draum sem þér Hnnst boda góda framtíd. Þú ert í mjög gódu skapi og samkomu- lag fjöLskyldunnar getur ekki verió betra. Njóttu kvöldsins heima. Vh\ VOGIN V/l?TÁ 23.SEPT.-22.OKT. Góður dagur til að bjrja á nám- skeiði sem þú hefur mikla ánægju og laerdóm af. Þú cttir að fara i skoðunarferð um ná- grennið, þar er margt sem þú befir ekki tekið eftir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ettir að athuga hvort þú get- ur ekki fengið starf sem býður upp á betri laun eða þjálfun sem kemur þér notum f starfinu. Vertu bjartsýn(n), það kemur dagur eftir þennan dag. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ágctur dagur til að bjrja á ein- hverju nýju, fara í ferðalag sem þú rnunt hafa mikla áncgju af, en ekkert lcrirðu af þvf. Þú Ift- ur framtíðina mjög björtum aug- m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú . ert bjartsýn(n) og í mjög góðu skapi og langar til að gera eitthvað fjrir alla sem eru ná- lcgt þér. Þú befur mikla trú á því sem þú ert að framkvcma þessa daga og aðrir loksins líka. Hgl VATNSBERINN ^--=— 20.JAN.-18.FEB. Ef þér er boðin þátttaka f ein- hverjum félagsskap skaltu taka því með þökkum. Þú cttir að nota daginn til að bjóða vinum og kunningjum heim. 2 FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ Þú cttir að leggja meiri áherslu að fá þjálfun í sambandi við starf þitt, það gcti brejtt miklu um framtfðina. Bjóddu góðum vinum heim í kvöld. CONAN VILLIMADUR DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Kæri Karl, ég hugsa um þig Þú getur sagt honum það, dag hvern. Magga! Hann fær rangar hugmyndir! can i tellVnojhat'sX MIMITMINK 5TILL \ AB0UTMIM TOO / EVERV 0THER / OFTEN'/ Get ég sagst hugsa um hann annan hvern dag? Nei, það er of oft! Jfaaa- CAanLats, st/htnÁ. cUrv-tiC tftru Zíf&uJ./t/usteCUati'. Kæri Karl, ég hugsa um þig þriðja hvern dag. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Makker, ég hef ekkert á móti svefni sem slíkum. Sjálf- ur sef ég til dæmis á nóttunni. En við spilaorðið, elsku besti makker... Norður ♦ K87 VD5 ♦ ÁDG83 ♦ K63 Austur ♦ 10632 VK1074 ♦ 92 ♦ D108 Svona hæðni við spilafélaga sinn nær auðvitað ekki nokk- urri átt. En það verður að segjast eins og er að vestur á áer nokkrar málsbætur. Aust- ur sofnaði rækilega á verðin- um og missti af mjög einfaldri vísbendingu. Suður vakti á grandi og norður hækkaði í þrjú. Vestur spilaði út hjarta- þristi. Lítið úr borðinu og hvað heldurðu að austur hafi gert til að verðskulda ádrepuna? -0- Hann lét tíuna. Sérðu hvers vegna það er rangt? Norður ♦ K87 VD5 ♦ ÁDG83 ♦ K63 Austur ♦ 10632 V K1074 ♦ 92 ♦ D108 Suður ♦ ÁG5 VG8 ♦ K65 ♦ Á9742 Austur gleymdi að spyrja sálfan sig einfaldrar spurn- ingar: Hvers vegna fór sagn- hafi ekki upp með drottning- una? Það hefði hann örugg- lega gert með ásinn heima, því ekki á hann tíuna. Ergó: makkar á ásinn og það er því engin ástæða til að gefa sagn- hafa spilið ef hann á gosann annan. Vestur ♦ D94 V Á9632 ♦ 1074 ♦ G5 Umsjón: Margeir Pétursson í tékknesku deildarkeppn- inni í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Jan Smejkal, sem hafði hvítt og átti leik gegn alþjóðameistar- anum Pribyl. 23. He6! (Svartur tapar nú manni, því eftir 23. — Rxe6, 24. Dxf6 fær hann ekki varist máti til lengdar.) 23. — Dxd5, 24. Hxf6 - Dxa2, 25. Hxg6+! - fxg6, 26. Df6 og svartur gafst upp, því mátið blasir við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.