Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1978 2ja herbergja góð íbúð á 1. hæö um 70 fm við Miklubraut. Laus 1. júní, útb. 6—6.5 millj. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð viö Æsufell. Útb. 6—6.5 millj. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi við Holtagerði í Kópavogi. Bílskúr fylgir. Svalir í suður. Fallegur garður. Góð íbúð. Útb. 7.5—8 millj. Álftamýri 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 90 fm. Harðviðarinnréttingar. Útb. 7.5—8 millj. 3ja herbergja vönduð íbúð á 1. hæð við Jörfabakka, um 90 fm. Útb. 8—8.5 millj. Kóngsbakki 4ra herb. íbúð á 2. hæð með þvottahúsi og búri inn af eldhúsi. Útb. 9.5 millj. Jörfabakki 4ra herb. íbúð á 2. hæð og að auki eitt herbergi í kjallara. Útb. 9.5 millj. Barðavogur 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 9—10 millj. Kópavogur 4ra herb. íbúð á 1. hæð viö Ásbraut um 100 ferm. Svalir í suður. Verð 13 millj., útb. 8,5 millj. Eyjabakki 4ra herb. mjög vönduð íbúð á 1. hæð um 105 fm. Harðviðar- innréttingar, ullarteppi. Flisa- lagt bað. Útb. 9—9.5 millj. Grettisgata 5 herb. íbúð um 130 fm á 3. hæð og að auki 2 herb. í risi með aögangi að snyrtingu. íbúðin er með haröviðar- og plasteidhúsinnréttingu. íbúö og sameign öll ný standsett. Teppalögð. Útb. 11 —11.5 millj. Sigrún Guðmundsdóttir Lögg. fasteignasali imimi i nSTEIEMI AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heima: 381 57. Söypíla(U]®(U)(r aJ<^in)®©®(rö (®t (Q<& Vesturgötu 16, simi 13280. VÉLA-TENGI Wellenkupplung Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex SöyFöaygjyir (St (<3cq) Vesturgötu 16, simi 13280. HVASSALEITI1 ENDAÍBUÐ Höfum í einkasölu 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö í blokk á besta staö viö Hvassaleiti. Mikiö útsýni til suöurs. Bílskúrsréttur. Verö 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. Stefán Hirst hdl., Borgartúni 29, sími 22320. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI í REYKJAVÍK Hef til einkasölu einbýlishús í Hvammsgeröi, Reykjavík. Húseignin er á 1. hæö; tvær stofur, tvö herb. auk eldhúss, ganga og snyrtingu. Einnig eru tvö herb. í kjallara. Ris er ekki fullfrágengið en þar geta veriö 4 herb. og einnig má hafa þar 3ja herb. íbúö. Lóö er mjög stór og býöur upp á mikla möguleika. Siguröur Helgason hrl. Þinghólsbraut 53, Kóp. Sími 42390. Leggið fram allan ykkar hraða, hug, kunnáttu og vand- Af þeim 10 húsum í eigu borgarsjóðs, sem borgarstjórn samþykkti nýlega að vernda með friðlýsingu, eru sjö við Tjörnina. Þ.e. Fríkirkjuvegur 1, (Miðbæjar- barnaskólinn) 3 og 11, Lækjargata 14 og 14B, sem eru sambyggð, Tjarnargata 20, 33 og 35. í bréfi því sem borgarstjóri skrifaði bæði húsfriðunarnefnd og umhverfis- málaráði um athugun á friðun, tilgreinir hann þessi hús og bísar m.a. í úttekt sem þeir Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnars- son gerðu að beiðni borgarráðs á gamla borgarhlutanum í Reykja- vík 1967. I þeirra skýrslu segir m.a.: Skemmst er frá því að segja, að við teljum umhverfi Tjarnar- innar allt með mjög format 01 Inga iðnskólinn gamlir bls. 10 1. hluti Af þeim 10 húsum í eigu borgarsjóðs, sem borgarstjórn samþykkti nýlega að vernda með friðlýsingu, eru sjö við Tjörnina. Þ.e. Fríkirkjuvegur 1, (Miðbæjar- barnaskólinn) 3 og 11, Lækjargata 14 og 14B, sem eru sambyggð, Tjarnargata 20, 33 og 35. í bréfi því sem borgarstjóri skrifaði bæði húsfriðunarnefnd og umhverfis- málaráði um athugun á friðun, tilgreinir hann þessi hús og vísar m.a. í úttekt sem þeir Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnars- soh gerðu að beiðni borgarráðs á gamla borgarhlutanum í Reykja- vík 1967. I þeirra skýrslu segir m.a.: Skemmst er frá því að segja, að við teljum umhverfi Tjarnar- innar allt með mjög jákvæðu yfirbragði, enda einn fegursti staður borgarinnar. Og einnig: „Hvað snertir varðveizlumat á staðnum teljum við umhverfi Tjarnarinnar slíkum kostum búið að ástæða sé til að varðveita það sem heild. Þeir telja listræn gæði húsanna við Tjörnina yfirleitt mjög mikil. Nú hefur borgarstjórn ákveðið að ganga í friðun á sínum húsum virkni - sagði bygginga- meistarinn við menn sína er þeir byggðu Iðn- skólann gamla, sem nú á að friða á þessum stað. Á undanförnum árum hefur verið unnið að viðgerð- um á sumum þessara húsa. Og í umsögn sinni og tillögu um að þau yrðu varðveitt, segir umhverfis- málaráð borgarinnar m.a.: „Jafn- framt lýsir umhverfismálaráð ánægju sinni með viðgerðir, sem unnar hafa verið af alúð á sumum þessara bygginga, svo sem Frí- kirkjuvegi 11 ásamt garðhúsinu þar, Tjarnargötu 20 og 32 og Miðbæjarskólanum og lætur í ljós vonir um að svo verði fram haldið með gamlar byggingar í eigu borgarsjóðs. Telur umhverfis- málaráð rétt að stefna að því að umhverfi Tjarnarinnar fái þar forgang.“ I skýrslu sinni geta Hörður og Þorsteinn sérstaklega um Iðnskól- ann gamla eftir Rögnvald Ólafs- son, sem teiknaði 6 hús við Tjörnina, sem „ágætan,, arkitekt- úr. Og þeir leggja til að Iðnó og Iðnskólinn verði varðveitt á þeim forsendum að þetta séu tvö falleg hús og samstæð húsunum við Fríkirkjuveg og Tjarnargötu, en segjast um leið gera sér grein fyrir því að varðveizla í Iðnó og Iðnskólanum gamla brjóti mjög í bága við þágildandi hugmyndir um staðsetningu Ráðhúss við norðurenda Tjarnarinnar. En nú hefur semsagt verið ákveðið að varðveita Iðnskólann og gamla Búnaðarfélagshúsið við Tjörnina. Húsin, sem nú eru nr. 14 og 14B við Lækjargötu, voru bæði byggð árið 1906, reist með eldvarnarvegg á milli. Byggingarmeistari var Einar J. Pálsson. Húsin eru járnvarin timburhús, tvær hæðir og ris með porti og á Iðnskólahús- inu turn að auki (á NA-horni). Húsin eru sambyggð og mynda heild sem eitt hús væri. Aðaldyr eru á gafli hvors húss og gangur eftir endilöngu. í Iðnskólahúsinu voru kennslustofur niðri en íbúðir uppi. En Búnaðarfélagshúsið er byggt fyrir kskrifstofur, fjögur herbergi eru niðri og eins uppi. Búnaðarfélag íslands var stofnað 1899. í húsinu voru skrifstofur búnaðarmálastjóra og ' ýmissa ráðunauta, þar til B.í. flutti í hús sitt á Hagamel. Á rishæð var íbúð búnaðarmálastjóra. Húsunum hef- ur verið lítið breytt nema hvað skipt hefur verið um glugga og dyr í Búnaðarfélagshúsinu. Hefur við- hald verið með minnsta móti og umgengni slæm segir í úttekt minjavarðar. Húsin eru í rauninni í Tjörninni Lóðina, 30x30 álnir, undir hús- uhum fékk Hjörtur Hjartarson snikkari útmælda árið 1892 og lét reisa þar lítið hús. Árið 1898 afsalaði hann lóðinni til Elínar Eggertsdóttur fyrir Hússtjórnar- skólann og 1905 keypti Iðnaðar- mannafélagið norðurhlið lóðarinn- ar af Búnaðarfélagi íslands. Iðn- aðarmannafélagið var stofnað fyrst allra þeirra félaga, sem nokkrar sögur fara af í Reykjavík. Eftir 1891 hóf það fjársöfnun til að byggja eigið samkomuhús og 1893 var samþykkt í bæjarstjórn að félagið fengi útmælda lóð í Tjörn- inni, og leyfi til að gera þar uppfyllingu fram í Tjörnina, eins og Hjörtur Hjartarson hafði þegar fengið vestan lækjaróssins. 1896 Lionsklúbburinn Fjölnir VINNINGAR í happ- drætti 1978 1) Nr. 23.911 26“ Luxor litsjónvarpstæki. 2) Nr. 11.739 20“ Sharp litsjónvarpstæki. 3) Nr. 18.249 20“ Sharp litsjónvarpstæki. 4) Nr. 10.809 20“ Sharp litsjónvarpstæki. 5) Nr. 14.074 Sólarlandaferð með Sunnu á kr. 150.000 6) Nr. 12.578 Sólarlandaferö með Sunnu á kr. 150.000 7) Nr. 926 Sólarlandaferð með Sunnu á kr. 100.000 8) Nr. 20.068 Sólarlandaferö með Sunnu á kr. 100.000 9) Nr. 18.208 Sharp feröaútvarpstæki. 10) Nr. 9.303 Sharp ferðaútvarpstæki. | Morgunblaðið óskar % eftir blaðburðarfólki Vesturbær Nýlendugata. Upplýsingar í síma 35408 ® |8ðn0miUiKbílb rMnr.rrn -iíiBfi -mr iiiiMHirÉ'á—i^iiiirtfia t) i mnrti <tibyi h i ■ ■iiíiiiaMí i niiiiii Vortónleikar Fyrstu vorhljómleikar Tónlist- arskólans á Akranesi verða haldn- ir í kvöld, þriðjudaginn 9. maí, í Bíóhöllinni. Vorhljómleikar skól- ans eru haldnir í þrennu lagi, þar sem allir nemendur skólans koma fram í einni eða annarri mynd. í þessari röð þriggja hljómleika koma fram nemendur úr öllum deildum skólans, þ.e. forskóla, píanó-, orgel-, strengja- og blásturshljóðfæra- svo og söng- deild. Efnisskráin er þannig mjög fjölbreytt,' þar sem ennfremur koma fram á hljómleikunum tvær hljómsveitir auk smærri samspila. Aðalhljómsveit skólans skipuð strengja- og blásturshljóðfærum auk slagverks leikur nokkur þekkt lög m.a. eftir Johann Strauss, Emil Thoroddsen og Sigv. S. Kaldalóns, og blásarasveit skólans kemur fram sér með svo ólík verkefni sem Mozart og Scott Joplin. Skólinn hefur gengist fyrir fernum opinberum hljómleikum fyrir bæjarbúa fyrr á starfsárinu, tvennum jólahljómleikum og tvennum miðsvetrarhljómleikum, auk sérstakra kynningarhljóm- leika fyrir nemendur grunnskól- ans. í vetur hafa um 120 nemendur stundað nám við skólann, kennar- ar eru 8 auk skólastjóra, þar af 5 fastráðnir. Tónlistarskólanum á Akranesi verður slitið í Akranes- kirkju mánudaginn 2. í hvítasunnu og er sú athöfn jafnframt þriðju vorhljómleikar, þar sem orgel- nemendur skólans koma fram meðal annarra. — Júlíus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.