Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973 31 Þessi mynd var tekin uppi í Rauðhólum einn daginn, er Morgunblaðsmenn aðstoðuðu ungan pilt, Holberg; Másson, við að setja á loft lítinn loftbelg;, en Hoiberg- hyggur innan tíðar á mannað loftbelgjaflug hér á landi. Hann var fyrir nokkru í Bandarikjúnum, þar sem hánn kynnti sér þessa íþrótt og fékk nokkra loftbelgi með sér hingað heim til æfinga og flugs. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Mikil aðsókn hjá Benedikt MÁLVERKASÝNINGU Bene- dikts Gunnarssonar listmálara lýkur í Norræna húsinu n.k. sunnudagskvöld. Aðsókn hefur verið mjög góð og fjölmargar myndir hafa selzt, en alls sýnir Benedikt 90 myndir að þessu sinni. Alls hafa selzt liðlega 30 myndir. Sýningin er opin frá kl. 2-10 daglega. Ekið á kyrr- stæða bíla Á TÍMANUM kl. 09-16 á fimmtu- dag var ekið á móbrúna Opel- fólksbifreið, D-432, á bifreiða- stæðinu á horni Túngötu og Suð urgötu og hægri afturhurð beygluð. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um ákeyrsluna, eru beðnir að láta lögregluna vita. Á FIMMTUDAG, M. 08—14, var ekið á hvíta Taunus-bifreið, R-28485, á stæði við Bergþóru- götu 18 og vinstra frambretti h-ennar dældað, Þeir, sem kynnu að geta géfið upplýsingar um ákeyrsluna, eru beðnir að láta lögregluna vita. 83 þús. tonn f yrir 7000 mill j. kr. Bandaríkin kaupa yfir 50% af frystum sjávarafurðum fslands f GREIN sem Gunnar Guðjóns- son, stjórnarformaður SH ritaði fyrir slcömmu i Ægi kemur fram, að heildarframleiðsla á frystum sjávarafurðum innan vé banda Söiumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna og Sjávarafurða- deiidar SfS framleiða svo til ali- ar sjávarafurðir á íslandi og var framleiðslan 83239 smálestir 1972, en reikna má með að 2-3 frystihús, sem eru utan þessara samtaka hafi framleitt um 2000 — Kambódía Framh. af bls. 1 bódíu, fyrr en annað kvöld, föstudagskvöld. Takist skipalest inni að komast á leiðarenda, á hún að koma til Phnom Penh á laugardag. f Suður-Vietnam háðu her- menn stjómarlnnar og kommún ista harðari bardaga en nokkru sinni, frá þvi að vopnahléð gekk í igildi, 28. janúar sl. Haft er eft- ir heimildum innan stjómarinn- ar í Saigon, að kommúnistar hyggi nú á stórsókn, en af hálfu bandariska varnarmálráðuneyt- isins var gefið til kynna, að ekki væri hætta á yfirvofandi stór- sókn kommún'sta. SÚ breyting hefur venið gerð á framkvæmd aðalskoðunar bif- reiða, að fram til 1. ágúst verð- ur ekki krafizt framvisumar ljósa stillingarvottorðs, svo sem verið hefur undanfarm ár. Eftir 1. ágúst rnuin Bifreiðaeft- irliitið hins vegar krefjast ljósa- stillingarvottorðs fyrir þær bif- Framhald af bls. 2. brúarstólpar á Súlu. Hafin var gerð varnargarða vestan brúar- imnar yfir Súlu, sem veita eiga NúpsvötTium í farveg Súlu. Auk þess voru byggðar bráðabirgða- brýr á Núpsvötn og Súlu og unMið að undirbúningsfram- kvæmdum við Gígju. Þá var einnig byggður vegur austan Skeiðarár, um 7 km. Á þessu ári hófust fram kvæmdiir í janúarlok, og er langt komlim bygging brúa á Súlu, 420 smálestir. Framleiðslan var 8,3% minni en árið áður. Gífurleg aukning varð í fryst- ingu hörpudisks. Árið 1972 nam framleiðslan 380 lestum, en 1972 854 lestum. Framleiðsla ýsuflaka í GÆR var kveffinn upp 60 daga gæzluvarffhaldsúrskurffur yfir reykvískum manni, sem kærffur hafffi veriff af þremur konum fyrir fjársvik meff þeim hætti, að hann þóttist ætla aff leigja þeim íbúff og tók viff fyrirfram- greiðslnm á leigunni, en íbúff þessa á hann ekki, heldur móffir hans, og hefur hann enga hcimild haft til aff leigja hana. Af þessum þremur konum hafði hann á þennan hátt haft 68 þús. kr. í reiðufé. I fyrradag var í Sakadómi Reykjavíkur kveffinn upp átta mánaffa fangelsisdómur, ó‘kilorðsbundinn, yfir honnm fyrir sams konar brot, sem hann reiðar, sem færðar eru til aðal- skoðunar. Þeir bifreiðaeigendur, sem mætt hafa með bifreiðar sínar til skoðunar fyrir 1. ágúst skulu láta stiila ljós bifreiða sinna fyr- ir 15. september. Ljósastillinga- vottorð má þó ekki vera eldra en frá 1. ágúst. (Fréttatilkynning frá Bifreiða eftirliti ríkisins). m á lengd, og Gígju, 380 m á lengd og bygging 6 fcm langra varnargarða við brýmar. Áætl- að er, að þessar brýr verði tefcn- a,r í notkun fyrri hluta sumars. Þá er áætlað, að byggður verði vegur yfir sandinn að Skeiðará, al'Ks um 25 km, svo og brú á Sæluhúsvatn. í haust á siðan að geta hafizt brúargerð á Skeið- ará, og er áætlað að ljúka við fynri hluta brúarinnar á þessu ári. Austan Skeiðarár er síðan ætium,m að byggja vamargarða um 4 km á lengd, og einnig veg miili Skaftafellsár og Skeiðarár, uim 4 km. og blokka var 5580 lestir 1972 og var það 988 lestum minna en 1971, eða 15% minna. Þá kemur einnig fram að út- flutningsverðmæti frystra sjáv- arafurða hjá SH og SÍS 1972 nema 6908 millj. kr. og er það 630 millj. kr. verðmætaaukning frá árinu áður, eða um 10% þrátt fyrir 3297 lestum minna magn. framdi fyrir um mánuffi síffan og hafffi þá af konu einni 21 þús- und krónur. Hann hefur áffur stundað þessa iffju og hlotið dóm fyrir, auk ýmiss konar annai-ra afbrota. Eiginkona hans var meff honum í þessari svika- starfsemi imdanfama daga. 1 gærkvöldi hringdi kona úr Vestmannaeyjum til rannsóknar lögreglunnar og bar sig aumlega. Kvaðst hún hafa ætlað að taka á leigu tveggja herbergja íbúð 1 Skjólunum og greitt 21 þús. kr. fyrirframgreiðslu, en þegar nán ar var að gáð, hafði maður sá, sem hún greiddi féð, enga heim ild til að leigja ibúðina, sem er í eigu móður hans. Er lögreglu- menn voru á staðnum að rann- saka málið, hringdi þangað kona og kom í ljós, að hún hafði á sama hátt verið prettuð um fimm Stykkishótareur, 5. april. HÉR er versta veffur í dag. Þaff hefur snjóaff og veriff hvass- viffri. Frostiaust var í morgun, en eftir hádegi var komiff frost og skafrenningnr. Færffin um Snæ- fellsnesiff er mjög erfiff og Kerl- ingarskarff verffur aff moka til þess aff koma bifreiffum áfram. Margir smábílar sneru þar frá í gær og fram á nótt og sumir komust Heydalinn. Áætlunarbifreiðin fór héðan áleióis til Reykjavíkur í gaer- morgun; var þá milkil ofanhrið. Þegar kom upp undir Fjail, fór Helztu markaðslöndin fyrir þessar afurðir voru Bandaríkin, sem keyptu 45530 lestir fyrir 4072 millj. kr., Sovétríkin, sem keyptu 13999 lestir fyrir 767 millj. kr., Bretland, sem keypti 2347 lestir fyrir 177 millj. kr. og Tékkóslóvakía, sem keypti 2897 lestir fyrir 135 millj. kr. 83 þús 66 þúsund krónur. Var maðurinn þá handtekinn og færður i fanga igeymslur. 1 gær hringdi svo stúlka til rannsóknairlögreglunn- ar og kærði manninn fyrir sama athæfið; hafði hún fyrir um mánuði sdðan greitt 42 þús- und kr. sem greiðslu fyrir sex mánaða leigu. Við rannsólknina kom í Ijós, að aif þessum 42 þús. kr. hafði maðurirm notað 21 þús. kr. til að endurgreiða konu, sem hann hafði pnettað urn þá upp- hæð á þenman hátt í marzbyrjun. 9ú kona hafði kært hann og gókík dóm'urinn í máli því i fyrra- dag. Var maðurimn þá dœmdur í 8 mámaða fangelsi, ósíkiiorðs- bundið. En áður em sá dómur var koiminn til fram'kvæmda, var maðurinn sem sagt kærður þrí- vegis og var fyrir vilkið úrsikiurð- aður í allt að 60 daga gæzliuvarð- haitd. hún út af veginum og valt á htiöina, en skemmdist ekkert. Varð að koma henni táfl. hjálpar. Farþegarnir voru fluttir til Stýkfkishólms, en eftir hádegi var svo haldið af stað aftur með hjálp mofcsturstækja. Komst bill- inn suður, en ekki fyrr en um miðnætti. Fjallið er ékki mokað í dag og vegna ófærðar var ékki hægt að hafa áætlunarferðina, sem átti að vera frá Reýkjavík í dag, en þar sem Fjallið verður mdkað á morgun, er ákveðið að fara frá Reykjavík kl. 08 í fyrra- máiið (föstudag) og suður um kvöldið. — Fréttariitari. Hvers virúi er öryggi fiitt og fiinna? Afkoma fjölskyldunnar, eigujr þínar og líf. Allt er þetta í húfi. En öryggi fæst með líf-, sjúkra- og slysatryggingu. Hóptrygging félags- og Starfshópa getur orðið allt að 30% ódýrari. Hikið ekki - hringið strax. ALMENNAR TRYGGINGARS Pósthússtræti 9, sími 17700 Lj ósastillingarvottorð - 130 millj. kr Leigði íbúð án leyfis og sveik út 89 þús. kr. Stykkishólmur: * Aætlunarbifreiðin valt út af veginum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.