Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARBAGUR 27. MARZ 1871 Sigurlaug Guðmunds- dóttir — Minning Þaun 18. marz s.l. andað- ist frú Sigurlaug Guðtmunds- dóttir, fyrrum ibúsfreyja að Hvammi J Norðurárdal, að ERi- *>g hjúkrunarheimilinu Grund í TU'ykjavik, en þar hafði hún dvalið frá því I ágúst s.l. Sigurlaug fæddist 24 júld ár- ið 1890 á heimili foreidra sinna að Lundum í Stafholtstungum, en foreldrar hennar voru Guð Jaug Jónsdóttir frá Melum í Hrútafirði og Guðammdur Ólafsson bóndi að Lundum. Að frú Sigurlaugu í Hvammi stóðu sterkir og merkir ættstofnar í báðar ættir, svo sem kunnugt er. Meðal þeirra hafa verið menn er farið hafa með forustu í ís- Qenzku þjóðlífi síðustu áratug- ina. Búskapur þeirra Lundahjóna Guðmundar og Guðlaugar var þekktur a.m.k. um allt Borgar- fjarðarhérað fyrir rausn, sikör- ungsskap og framfarir. Börn þeirra voru sjö, fimm dætur og tveir synir, og var Siguriaug þeirra elzt. Öll náðu þau háurn aldri nema Ólafur er dó ungur. Enn eru þrjú Lundasystkina á 3ífi. Frú Sigurlaug ólst upp með tforeldrum sínum og systkinum. Hún naut skólanáms í Kvenna- síkólan.um í Reykjavík og Ikvenna.skólanum á Blönduósi. 1 æsku starfaði Sigurlaug í ung- mennafélagi sveitar sinnar, en síðar í kvenfélaginu í Norður- órdal og í fjársöfnunarnefnd t Móðir okkar, Sigríður Bjarnason, andaðist í Heilsuvemdarstöð Reykjavikurborgar að morgni hins 26. marz. Jarðarförin ákveðin siðar. Hákon Bjamason, Helga Valfells, •Tón Á. Bjarnason, María Benedikz, Haraldur Á. Bjarnason. Sambanids borgfirzkra kvenna, vegna dvalarheimi'lis aldraðra i Borgarnesi á fyrstu starfsárum þeirrar nefndar. Hvorki þarf við sögusagn- ir fiá fyrri tímum að styðjast, þó að tfl séu, né þær að meta, tfl þess að átta sig á því, að aflar voru þær Lundasyst- ur mikiir kostir, sa,ga þeirra sannar það. Sigurlaug í Hvammi var þar enginn eftirbátur. Hún var glæsileg í útliti, há og bein- vaxin til hinztu stundar, björt yfirlitum, skapföst. oig sikapstiHt. Það var því að vonum að sveit- ungi hennar, prestssonurinn frá Stafholti Sverrir Gíslason, leit- aði á hennar fund, er hann valdi sér Mfsförunaut. Þá ákvörðun sína, að eiga samleið í lifinu, staðfestu þau með hjóna bandi árið 1916. Ekki var tfl fárra nátta tjaldað með hjóna- bandi þeirra Sverris og Sigur- laugar. Það varaði í rúm 50 ár, en hann andaðist 24. marz 1967. Þau Sigurlaug og Sverrir hófu búskap að Hvamrni í Norð- urárdal giftingarárið, og þar var heimfli þeirra siðan, en frú Sigurlaug dvaldist þó síðustu árin hjá Vigdísi dóttur sinni og manni hennar Jóni Sigbjöms- syni að Skólabraut 37, Seltjam- arnesi. Hvort tveggja var að frú Sigurlaug var manndóms- manneskja að upplagi og hafði auk þess notið góðs undirbún- t Eiginmaður miran, Sigurður Sigurðsson, Eergþórugötu 33, andaðist 26. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Stefanía Stefánsdóttlr. t Faðir okkar, Sigurhjörtur Pétursson, andaðist á Vífflsstöðum að morgini föstudagsins 26. marz. Jarðarförin verður auglýst síðar. Karl Sigurhjartarson, Sigfús Sigurhjartarson. t Sonur okkar, Kristinn Eiríkur Þorbergsson, lézt af slysförum 25. marz. Ólina Kristinsdóttir, Magnús Ámason. ings undir Mfsstarf sitt i heima- húsum og í skólum, enda beið hennar mikið verkefni sem hús- freyju í Hvammi. Ekki þarf orðum að því að eyða, að þó að Sverrir í Hvammi væri afreks- maður að dugnaði hafi fórusta hans i félagsmálum borgfirzkra bænda og samvinnumanna og siðar alira bænda landsins sagt til sin á heimilinu í Hvammi. Starf húsfreyjunnar varð enn- þá umtfangsmeira vegna fjar- veru bóndans, en það tóikst frú Sigurlaugu að leysa af hendi með miikflli prýði og með sameig- inlegu átaki hjónanna tökst þeim að skapa það heimili að Hvammi, sem jafnan var í fremsitu röð heimila í héraðinu. Þó var það svo, að fleira en stórbúskapur og óvenjw mik- fl félagsmálastörf rak á fjörur þeirra. Gestrisni var mikil á þeirra heimili. Sérstaklega mun það hafa verið á fyrri bú- síkaparárum þeirra, þegar vegur norður yfir Holtavörðuheiði var li-tt fær, að það var venjulegur viðburður, að næturgestir dvöldu að Hvammi, otft á tíð- uma það mikið fjölmenni, að heimiiisfóLk varð að láta gestum eftir sín svefnrúm. Heimilið að Hvammi var fjöl- mennt. Börnin urðu sex, sem öll eru á litfi. Þau eru: Guðmundur bóndi og hreppstjóri í Hvammi, kværatur Sigríði Stefánsdóttur, Andrés bitfreiðarstjóri, Kópa- vogi, kvæntur Ernu Þórðar- dóttur, Vigdís, gift Jóni t Eiginkona mín og móðir okk- ar, Hólmfríður Jónsdóttir, Hátúni 11, KefJavík lézt í sjúkrahúsinu í Keflavík 25. þ.m. Sveinn Jónsson og börn. t Afúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför t Jarðarför marmsiras rníras, JÓNlNU STEFANSDÓTTUR Þórðar Böðvarssonar, loftskeytamanns, Helga Jóhannsdóttir, Jónas Guðmundsson, Garði, Stokkseyri, Stefán Jóhannsson, Guðrún Auðunsdóttir, fer fram frá heimöi hams Þór Jóhannsson, Sigurrós Baldvinsdóttir, laugardaginn 27. marz kl. 1.30. Anna Wathne. Soffía Alfreðsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma t Kristjana Sigurðardóttir DAGMAR UNA GlSLADÓTTIR frá Lundi, Lindarflöt 52, sem lézt á. Elliheimilinu Grund verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. marz 24. marz, verður jarðsett frá kl. 3 e.h. Fossvogskirkju þriðjudaginn Rögnvaldur Fínnbogason, 30. marz kQ. 3 siðdegis. Bogi Amar Finnbogason, Hulda J. Vilhjálmsöóttir. Systkini hinnar látnu. Kristján M. Finnbogason, Björg Ólafsdóttir, Ellen S. Finnbogadóttir, Halfgrimur Hetgason, barnabörn og barnabarnabörn. Siigtojömssyni deildarstjóra hjá Rlkiisútvarpirau. Ólaiur kaiup- félagsstjóri í Rorgamesi, tovænt ur Örarau Ingadóttur, Ásgeir fulitrúi Reykjavilk, kværatur Sigriði Magnúsdóttur, og Einar viðskiptafræðingur fúIQitrúi, í rikisbókhaldinu Reykjavík, kværafcur Viltoorgu Þorgeirsdótt- ur. Öii eru böm þeirra Siigur- la-ugar og Sverris í Hvammi mikið myndar og mannko.sta fóik, er nýtur álits og vinsælda þeirra, er með þeirn starfa og þeim hafa kyranzt. Starfsdagur Siguriaiugar í Hvamimi varð laragur og giftu- dr júgur. Hún naut þess að sikipa veglegan sess á tveim borgfirzk uim stórbýliuim. Hún starfaði með tveimur mikilhæfum íorustu- mönjium í téJagsmálum héraðs- in® og Qaradsims, sem voru faðir hennar og eigiramaðwr, og raawt þess, að sjlá böm sín halda þvi sitarfi áifram, seim íorfeður þeirra hofðiu unraið að. Hún raaut eiranig þess, að á hiennar sitarfisævi endurheimiti þjóð henraar fuHveldi siitt og sótti fram tö stórbrotinina umbðta og framtfara. Að mál skipuðust svo sem raun er á orðin, er m.a. vegna manradórras þeirrar kynslóðar, seim nú er að venuilegu leyti til víðar gemgin. 1 hópi þeirrar kynslóðar ski paði Sigurlaug í Hvammi veglegan sess. Börrauim henraar og öðru venzla fólki fgerum við hjónin innileg- ar samúðarkveðjiur. Halldór E. Sigurðsson. Karl Sigurjón Kristó- fersson — Kveðja I DAG fer fram útför Karis Kristófferssoiniar, sjómamins, Hring braut. 83 í Keflavík, ein hann lézt atf slysföi’um hinn 18. þ.m, Karl Sigurjón var fæddur í Keflavik 14. janúair 1936 og veir einkabam foreldra sinna. Hann var ávaQSit i foreldraihúsium og stundaði sjómiennsku á vélbátum og togurum og var mjög eftir- sótfcur starfsíélagi, enda undi haran hvergi betur hag sínum en í hópi sjómiamna, um borð í skip- uraum eða þegar fristundir gáf- ust i landi. Sá sérstæði félags- andi, sem rikir með góðri skips- höfn, varð þess valðandi öðru fremur að Kari vaQdi sjómeransk- una sem ævisitarf. Hann var þvi i blóma lífsiras þegar hanra fél frá með svo svipQegum og átak- „Friður betri en fast- eignir" i — segir Ben Gurion New York, 24. marz. AP. í YIDTALI, sem birtist í ’ bandaríska vikuritinu Satur- \ day Review segir Ben Gurion fyrrverandi forsætisráðherra Israels, að friður sé betri en fasteignir og hvetur fsraela til að draga herlið sitt frá öll um herteknu svæðunum nema •Tertisalem og Golonhæðunum. f viðtalinu segir hinn aldni stjómmálaskörungur að slæm ur friður sé betri en gott stríð og að örlagastimdin til samn- ingsgerða sé mnnin upp. aralegur.i hætti. Það er vissulega erfitt að sætta sig við að uragiir meran séu kvaddir burfcu svo Skjótt og fyrirvaralaust. KalQi, eiras og hann vár jafnan kaMað- ur í fjölskyldurani, var Mýr og góður viraur og frændrækinn. Við, fræmdur haras og virair, sökn- um haras og hefðum óskað þess að kynnin hefðu verið meiri. Við firarauim því vel og skiljram hvað sökrauðuriran er sár fyrir foreldra hairas, þa>u Heigu Kristjánsdóttiur og Krisitöfer Jórasson. Samúðar- kveðjur okkar frænda tifl ykkar hjóna eru því heitar og einiægar og við vonum að miraniragin um dremgiiran ykkar verði tid hjáipar og huggunar. Við frændur þinir, Kari Sigur- jón Kristófersson, þöikkum þér viðkynmiraguna og kveðjum þig með eftirfarandi erindi, sem Öm Amarson orti um afa þinn: Drottinm sjálifur stóð á ströndu: Stillisit vindur, lækki sær. Hátt er siglt og stöðugt sitjórnað. Stýra kaninit þú sonur kær. Hörð er lundin, hraust er mumdin, hjartað gott sem undir slær. Frændur. t Öflium þeim mörgu, sem auð- sýndiu oklkur samúð við frá- fa!ö og jarðarför Stefáns Jóhannessonar frá Sauðárkróki, þöktoum við atf alhuig. Sérstakar þakkir til aWra, er sýndu honum vináttu í veik- indium hamis. Biðjum yltókur blessunar Guðs. Helga Gi iðmundsdótti r, börn og tengdaböm. t Innilegar þakkir færi ég öilQ- um þeim, seim sýndu mér samúð við asndiláit og jorðarför manraisins miíns, Stefáns Tómassonar, sem lézt í Landspítalanum 11. þ.m. AmaHa Þorleifsdóttir, Stykkishólmi. Mafráðskona 'óskast sem fyrst að símstöðinni Brú í Hrútafirði. Nánari upplýsingar í síma 95-1100 eða 36422.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.